Þjóðviljinn - 16.04.1961, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 16.04.1961, Qupperneq 10
ÞJÓÐVIEJINN — Sunnudagur 16. apríl 1961 Þeir skulu lýðir löndum rúða Framhald af 7. síðu. ars. Mammon er kröfuharður guð, og hann hafa Vesturlönd tignað um áðra guði fram um ■alda.raðir. Það vita. Blámenn manna bezt. Hleypidómar Það er Ijóst orðið. að akipt- ing mannkynsins í flokka eftir litarhætti fær varla staðizt lengur. Evrópumenn og Blá- menn hafa í sér öll sömu erfða- einkennin, sömu blóðflokka, sarns konar kynfylgjur í ætt- um sínum, aðalmunurinri er sá, að það er arfgengt hjá Blá- mönnum að verða þeldökkir, likami þeirra framleiðir meira af „melanin'1, efninu sem veld- ur því að hv.'tir menn verða útiteknir, brúnir, ef sólin fær að baka hörund þeirra. Vís- indamenn hafa sýnt fram á, að það er nákvæmlega hið sama sem veldur sólbruna hvítra manna og hinum dökka litarhætti Bámanns’ins Rann- sóknir á mannilokkunum, sem gerðar hafa verið á vegum Sameinuðu þjóðanna hafa leitt í Ijós. að einn kynþátturinn er ekki öðrum æðri og göfugri; hvítir menn hafa hvorki and- lega né, j íkamlega yfirburði fram yfir aðrar kynkvíslir. Ef eirihver kynbáttur er öðrum fremri, bá er það sá, sem byggir Aíríku. Blámenn reyn- ast engu verr gefnir andlega en aðrir menn, ;.etr :þ.eir ' hafá meira likamlegt atgervi en aðr- ir jarðarbúar. Þeim er borið á nrýn að vera latir menn og framtakslitlir, en það mun sýna sig á næstu árum, að svo er ekki. Nýlenduveldin eru sem óðast að hrökklast úr Afríku undan sókn Blámanna eítir frelsi og bættum kjörum. Arf- urinn, sem þau skilja Blá- mönnum eftir. er örbirgð og sjúkdómar. í dag þjást menn í Afriku af .bilharziu, sjúkdómi sem ormur veldur. Á vissu skeiði lifir hann sem sníkju- dýr í líkama mannsins og ger- ir hann máttvana án þess að valda hitasótt eða sjáanlegum sjúkdómseinkennum. Lifrur orms þessa lifa í vatni og skríða úr bví inn í Hkama manna. Meginþorri almennings í Afriku þjáist af þessari veiki, en auk þess herjar þar malaría og ótaldar aðrar sótt- ir að hungri meðtöidu. Blá- mannaríkin ungu þurfa að sigrast á mörgum erfiðleik- um, en þeir , sem enn eru á miðjum aidri, eiga eftir að sjá mörg kraftaverk gerast í hinni svörtu Afríku. Kynþáttahatur er allgamalt fyrirbrigði og verður eigi rakið hér, en þó er varla hægt að komast hjá því að benda á þá staðreynd, að guð mótmælenda virðist hafa verið miskunnar- lausari og æst meir tií kyn- þáttaofsókna én guð kaþólskra. HofuÓíönd kynþáttaofstækis eru Þýzkaland, Holland, Eng- land, Norður-Amerika og Suð- ur-Afr:ka, aðallönd mótmæl- enda, en það hefur aldrei náð að festa jafndrjúpar rætur í hinum kaþólska heimi. Þótt fátt sé til fyrirmyndar í hinni latnesku Ameríku, þá eru kyn- þáttaofsóknir þar fátíðar, þar eru Indíánar viða fjölmennir í löndum, en þar sem mótmæl- endur bar að ströndum var þeim útrýmt miskunnarlaust. í Bandarikjunum eru Indíánar geymdir í gripagirðingum til sýnis góðborgurum, en í Suð- ur- og Mið-Ameríku eru þeir víða allmikill hluti þjóðanna, svo að dæmi séu nefnd. I Ástral'u þótti það til skamms tíma góð skemmtun að fara og skjóta Blámenn. Hér með er ekki reynt að draga fjöður yfir ofbeldisverk Spánverja og Portúgala gegn Indíánum og Blámönnum og yfirgang og j rangsleitni kaþólsku kirkjunn- ar að fornu og nýju. en hún 1 heíur ékki fallið jafndjúpt. óg‘ sú evangeliska í því að gerast bakhjarl þeirra. er boðuðu1 kynþáttahatur og háðu út- rýmingarstríð. En hér ber einn- ig á annað að líta. Mót- \ mælendakirkjan er a.ð upphafi trúarbrögð hins rísandi auð- valds. kapítalismans. Þau lönd, j sem talin voru áðan, eru höf- uðstöðvar auðvaldsins, þangað á það að rekja ætt sina og óð- ul. Kynþáttahatrið er einn af löstunum, sem auðvaldið hlúði að í heiminum. Surtur. ÆFK og ÆFR lialda Sumarfagneð í Félagsheimili Kópavogs síðasta vetrardag, 19. apríl. Skemmt'atriði. íþróttir Framhald af !). síðu. E'nnig er talað um að hann reyni að hnekkja heimsmeti í' 29000 metra hlaupi. Hvað sem. verður í framtíðinni hvort hon- um tekst að ná árangri í styttri. hlaupunum eða ekki, skr.l látið ósagt, en ekki .er það ólíklegt, og Abebe hefur .nóg tilboð um hlaup í sumar, að því sagt er, m.a. maraþoehiaup í OL- borginni Tokyo. En hvað um það, líklega fara fréttir að berast af þessum afrekum ber- fætta hlauþarans frá Eþiópiu, sem raunar á nú fjölda mörg' pör af gaddaskcm, sem hon- um voru send frá framleið- endum og góðv'ljuðu fclki eft- ir sigurinn. Víðavúngshkyp í Innilegar þakkir til allra þeirra sem heiðru'ðu mig með skeytum, gjöfum eða á annan hátt á sjötugs- afmæli mínu 22. febr. s.l. Markús Jónsson. Svartagili. iHBaaBHaHBaB&HaMBSHSBBBHBsaaaaaeissesHBBBBHaaBBHBsniiaaBHBHBBBHaHaKaBMRBBEiHHiimaaaMHaisaBsssQBB Fermingarsksytasími ritsímans í Reykjavík er 2-20-29 2-20-20 ■BHHHHBBKBBHBBIBaBHBHBBHHBBBHBaSBBSHHBBaBB’aBBSBBHHHBBIHHBBHHHBHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHBHHBBBBBHB * ja samardcg fyrsls Víðavangshlaup Hafnarfjarðar 1981 fer fram við Barnaskóla Hafnarfjarðar sumardaginn fyrsta, 20. apríl, og hefst kl. 4 e.h. Hlaupið verður sömu vega- lengdir og undanfarið. Keppt verður í 3 aldurflokkum: 17 ára og eldri, 14—16 ára og 13 ára og yngri. Þátttaka tilkynnist í bóka- verzlun Olivers Steins. Trúlofunarhrinclr, stein- hringir, hálsmen, 14 og 18 kt. gulL j fyridiggjaijdi Kristján Ó. Skagfjörð, hf Tryggvag. 4. Sími 2412® iiiiimimiiiiiiiiiiiimiimimiiiiiimimiimmiiimiiiiiiimmiE.h ...............................................................immmmmmm......................mmmmimi........... til þess að móímæla herstöðvum á íslandi verður íarin sunnudaginn 7. maí 1961. Hernámsandsiæðingar íjölmennið! Tilkynnið þátttöku á skriístoíuna í Mjóstræti 3 eða sendið þangað meðfylgjandi eyðublað, útfyllt. Símar skrifstofunnar: 24701 og 23647. SAMTÖK IIERNÁMSANDSTÆÐINGA. Tilkynni hérmeð þáíttöku mína í Keflavíkurgöngunni 1961 Nafn ............................................... Heimilisfang ....................................... Sími ................... mimmmmmmmmimmmmmmmimmmmmmmmmmimimmmmmmmmmiirmmmmmmmmimimmmmmm 'iimmmimmmmmimmmmmmmmimiimrmmmimimr BSHHHHGEHHHBHHHHHHHH&HHHRHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHIHHHHHHHHHHHHHHHHIBHHHHHHHHHH&BtSHHHHHHgHBiaHHHHHBBHHHHHSaHHHaBHi Lærið svifflug Fyrirhuguð eru 9 námskeið í svifflugi í sumar. 15. til 28. maí kvöldnámskeið 29. maí til 10. júni dagnámskeið 12. júní til 24. júní----------- 24. júní til 8. júlí------------ 17. júlí til 29. júlí 31. júlí t\l 12. ágúst dagnamsk. 14. ágúst til 26. ágúst--------- 28. ágúst t’.l 9. sept.--------- 11. sept. til 23. sept'.-------- 10. júlí til 16. júlí fellur kennsla niður vegna Islandsmeistaramóts í svifflugi. Innritun og upplýsingar veittar í Tómstundabúðinni. — SVIFFLUGFÉLILG SSLANDS. IBBHHHHMHHHHHBHBHHBHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHBHHHHBHHHH:BHHHHHHHHHHHHHHHBBBHHHHHHHHHHHHHHHHHIHHHHHHMHHHHHHHHHHHHHHSH33!IHBH*

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.