Þjóðviljinn - 16.04.1961, Síða 11

Þjóðviljinn - 16.04.1961, Síða 11
Sunnudagur 16. apríl 1961 — ÞJÖÍDVlLJINlsr — (ll' Flugferðir 1 (lag er sunnudaRUr 16. apríl. lYIagnúspvessa. Eyjajavls, ffUjgl í háfíUðri kl. 13.41. Árdegishá- ílæSi kiuldian 6.03. Síðdegisliá- ílæði klulvkan 18.39. r Nælurvar/Ia vikuna 16.-22. apvíl er x Reykjavúkurapóteki. BlysavarBstoían er opin allan sól arhringinn. — Læknavörður L.R er á gama stað kl. Í8 til 8, sim! 1-50-30 Bókasafn Dagsbrúnar Preyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. 9.00 Fréttir. 9.10 Vikan framund- an. 9125 Morguntónleikar: —• a) Flautukonser.t í G-dúr eftir Gluck (Camillo Wánausek ög Pro Mus- ica sinfón'iuhljómsveitin í Vínar- borg leika; Miohael Gie’en stjórn- ar). b) Morovan-kórinn syngur lög eftir garnla meistara; Josef Vesalka Stjórnar. c) Frönsk svita nr. 5 i G-dúr eftir Bach (Tatjaná Nikolaiev'a leikur á pianó). —• d) Anna Moffo syngur ariur eftir Mozart. e) Sinfónía nr. 83 í g- moll eftir Haydn (Kámmerhljóm- sveit Berlínar leikur; Mathieu ÍLange stjórnar). 11.00 Fei’mingar- guðsþjónusta í Dómkirkjunni. 13.00 Rikið og einstaklingurinn, •— flokkur útvarpserinda eftir B. Russell; II. Hlutverk hæfileika- mannanna í þjóðfélaginu og á- rekstur tækni og manneðlis (Sv. Ásgeirsson þýðir og flytur). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Strengja- kvartett i A-dúr op. 41 nr. 3 eftir Bchumann’ : (Itá’ski kvartettinn leikur). b) Josef Greindl syngur ballötur eftir Carl Loevve. c) Pianókonsei’t ni’. 1 í e-mo’.l op. 11 eftir Chopin (Maurizio Pollini og hljómsveit Fílharmonía í Lon- don leika; Paul Kletzki stjórnar). 15.30 Kaffitiminn: a) Hafliði Jónsson og félagar hans leika. b) MelaOhrino og hljómsveit hans leika fræg stef úr tónverkum fyr- ir píanó og hljómsveit. 16.30 Endurtekið efni: a) Ræða Þórar- ins Björnssonar skólameista.ra frá kii;kjuYÍku á Akureyri (Áður út- varpað á páskum). b) Árni Jóns- son syngur (Áður útvarpað 20. f. m.). c) Vigdís Finnbogadóttir les kafla úr bókinni Det kan man ikke eftir Ingrid Bals’ev — (Frá 2. f.m.). 17.30 Barnatími (H. (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Framhaldsleikritið Leynigarð- urinn eftir Fi-ances Burnett; II. þáttur. Leikstjóri: Hildur Kal- man. b) Sagan Klifurmús og liin dýrin I Hálsaskógi. (Kristín A. Þói’arinsdóttir). 18.30 Miðaftan- tónleikar: Ondras, ballettmúsik eftir Ilja Hurnrik (Tékkneska f ílharmoníuhl jómsveitin leikur; Karel Anceri stjórnar). 20.00 Píanótónleikar: Kanadíski lista- maðurinn Ross Pratt leikur — (Hljóðritað í útvarpstea’). a) Són- ata i* F-dúr eftir Haydn. b) Nokt- úrna í cis-moll op. 27 og Skersó í c-rnoll op. 39 eftir Chopin. 20.25 Samtalsþáttur: Sigurður Bene- diktsson ræðir við Karl Friðriks- son verkstjóra, sem byggt hefur hundrað brýr. 20.45 Kórsöngur: Kór í-ússneska í-ikisháskólans syngur; Alexander Svesjnikoff stjórnar). 21.15 Gettu betur! spurninga- og skemmtiþáttur, gem Svavar Gests stjórnar. 22.05 Danslög. 01.00 Dagskrárlok. Ctvarpið á morgun: 13.15 Búnaðanþáttur: Um undir- búning fyi-ir matjui’ta.rræktun (Ó. Valur Hannsson ráðunautur). 13.30 Við vinnuna: Tónleikai’. 15.00 Miðdegisútvarp. 18.00 Fyrir unga hlustendur: Brot úr ævisögu Bachs; s'ðari lestur (Baldur Pálmason). 18.30 Tónleikar: Lög xxr kvikmyndum. 20.00 Um daginn og veginn (Jóhannes Jörundsson auglýsingastjóri). 20.20 Einsöng- ur: Þuríður Pálsdóttir syngur. 20.40 Úr heimi mýndlistarínnar (Hjörleifur Sigurðsson listmáiari). 21.00 Tónlist fx'á Israel: a) Div- ertimcnto fyrir tíu blásturshljóð- færi eftir Yohanan Boehm (Blás- arar úr Kol Israel hjómsvailinni leika; Heinz Freudenthal stjórn- ar). b) Sex ísraeiskir dansar eft- ir Haim Alexander (Kol Israel hljómrveitin leikur; George Sing- er stjórn&r). 21.30 Útvarpssagan: Blítt lætur veröldin. 22.10 Hljóm- plötusafnið (Gunnar Guðmunds- son). 23.00 Dagskrárlok. Hvassafell. fór: í gær frá ,Rgyj5þ.rfj1rðiá- leiðis til Bremen, Hamborgar og Aar- hus. Arnarfell fór 14. þm. frá Rotterdam áleiðis til Austfjarða. Jökulfell er væntan- legt til Tönsberg í dag. fer þaðan til Drammen, Oslóar, Heröya, Sarpsborg og Odda. D sarfell er á Hornafirði. Litlafell kemur til Reytkjavikur í dag frá Akureyri. Helgafell fór í gær frá Rotter- dam áleiðis til Reykjavíkur. Hamrafell kemur til Amuay í dag, fer þa.ðan til Aruba. Langjökull fór frá N.Y. 12. apríl áleiðis til Rvíkur. Vatnajök- ull er í Grimsby; fer væntan’cga á hiánu- dag áleiðis til Amsterdem og London. Þorfinnur Karlsefni væntanlegur frá N. Y. klukka.n 9; - fer til Oslóar og Helsing- fors klukkan 10.30. Véiin vænt- anleg af-tur til Reykjavíkur kl. 01.30 og heldur áfram til N. Y. klukkan 03.00. Snorri Sturluson fer til Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10.30. Nýlega voru gefin [ saman á Akureyri af síra Pétri Sigurgeirs- syni Olga Óladóttir og Gunnar Guð- brandsson, rafvirki. Þau eru bæði frá Siglufirði. Listasafn ríkisins: Listasafn rilcisins er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá klukkan 1.30 til 4 e.h. Frá Kvenréttindafélagi Islands: Fundur verður haldinn þriðju- daginn 18. april klukkan 8.30 e. h. í félagiÉieimili prentara á Hverfisgötu 21. Fundarefni: Guð- rún Helgadóttir skólastjóri ræðir um skólamál. Rætt um Dub’in- fundinn. Nauðsynlegt, að þær konur, sem ætla á þann fund, ákveði sig sem fyrst. Listasáfn ríkisins opnar aftur sýningu á málverkum hafa 35 ekki verið sýndar áður Af rumlega tvö hundruð myndum Listasafn ríkisins hefur nú verið opnað aftur eftir nokk- uð langt hlé, sem stafaði af því að salarkynnin voru lán- uð undir tvær yfirlitssýning- ar og að þeim loknum voru salarkynnin máluð og hreins- uð. Á þriðja liundrað myndir hafa nú verið hengdar upp í sa.fninu og af þeim eru 35 myndir sem ekki hafa verið sýndar þar áður. Listmálar- arnir Gunnlaugur Schev'mg og' Svavar Guðnason sáu um upn- hengingu myndanna í samráði við dr. Selmu Jónsdóttur list- fræðing, forstöðukonu safnsins. Flest þekktustu verk eldri listamanna okkar eru nú til sýnis jafnt nýjustu myndum yngri listamannanna. 1 einum salnum eru 7 myndir úr safni Markúsar Ivarssonar og í öðr- um sal eru eingöngu mynd'Y eftir Edvarð Muneh, svo dæmi séu nefnd. Safnið eignaðist 37 mvndir á sl. ári og 13 myndir árið áður. í eigu safnsins eru um 12 hundruð myndir. Aðsókn að safninu liefur alltaf verið ágæt. 1 fyrra komu 11.420 gestir, enda þótt safn- ið hafi ekki verið opið allt árið. Þessi sýning stendur yfir í allt sumar, en í haust verðd haldnar tvær sýningar í safn- inu, norræn listsýning og fær- eysk listsýning. Safnið er opið á sunnudögum þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum frá 1,30 til 4. Gagarin segir irá Framhald af 1. siðu hafa mikinn hug á að • fara í aðra geimíerð, og gæti vel hugs- að sér að fara í ferðalag til Marz eða Venusar. Aðspurður sagði hann að ijósmvndaútbún- aður hefði verið í geimfarinu „Vostok“. Nesmenjanoff svaraði neitandi spurningu um það. hvort gerð hefði verið tilraun til geimferða manna áður en hin sigursæla för. Gagarins var farin. Tilkynnt var á fundinum að öll vitneskja, sem fengist hefði í geimferðinni, yrði látin öllum vísindamönnum í té. Lárétt: 1 brask 2 tortryggja 4 tala 5 áhald 6 karlnafn 8 upphr. 12 skaust 14 13 safn 15 skömm 17 skagi 19 gruna 20 skip 21 cnding. LóSrétt: I 1 brask 2 tortryggja 4 áhald 6 i karlnafn 8 upphr. 12 skaust 14 skartgr. 16 púki 18 ósamstæðir. Trúlofanir Margery Allingham: V©fa fellur 7. DAGUR. Það stakk dálítið í stúf við allt hitt að sjá svartan þráð koma undan hárinu og í raf- geymi á bringunni,-því að hún hafði aldrei heyrt vel og með aldrinum hafði heyrnin bilað enn meira og nú heyrði hún því sem næst ekki neitt ef hún bar ékki þetta tæki sitt. Um hálsinn bar hún hamr- aða silfurfesti sem hún hafði sjálí búið til. Hún náði niður að hnjám og í henni hékk skrautlegur, smeltur kross. Eiginlega var hún dálítið bros- leg og hún minnti unga mann- inn sumpart á þurrkaða rós, dálítið brúna í jaðrana og varla nokkurs virði. ..Herra Campion?“ Hún rétti fram harða og beinabera hönd. ,,Þér hafið auðvitað verið að horfa á myndina?“ Röddin var mjúk og' titraði af ásettu ráði. „Ég varð svo heilluð þegar ég sá hana aftur eftir öll þessi ár. Ég man þegar ég lá á sóf- anum í vinnustofunni meðan meistarinn málaði hana.‘‘ Hún laut höfði um Ieið og hún minntist á meistarann og sem snöggvast var Campion hræddur ura að hún ætlaði að gera krossmark. ..Hann vildi hafa mig' nærri sér meðan hann var að mála, skiljið þér. Ég veit núna að í þá daga hafði ég alltaf bláa áru það hafði áhrif á sköpun- armátt hans. Liturinn skiptir svo miklu máli, skal ég segja yður. Auðvitað sagði hann að þetta ætti að vera Jeyndarmál — jafnvel Bella ætti ekki að vita það. En Bellu er alveg sama. Elsku Bella.“ Ilún brosti til hinnar konunn- ar með samblandi af ástúð og fyrirjitningu. ,,Á ég að segja yður. ég var að ræða um Bellu við doktor Hildu Bayman, dulspekinginn. Hún segir að Bella hljóti að vera gömul sál — hún hljóti að hafa endurholdgazt mörgum sinnum“. Campion varð hálf vandræða- legur. Honum’-þótti allt þetta fremur óskemmtilegt. Bella hló. „Það er ánægjulegt að heyra,“ sagði hún. „Elsku- leg gömul sál, vona ég. Er Linda komin? Hún fór að hitta Tommý Dacre,“ hélt hún áfram og sneri sér að Campion. irá ..Hann kom heim frá Florence í gærkvöld eftir þriggja ára vinnu við veggmálverk. Er það ekki ömurlegt? Áður fyrr mál- uðu námsmennirnir kirkju- hvelfingar; nú mála þeir loft í kvikmyndahúsum.11 Andlitið á Donnu Beatrice sem enn var frítt varð dálítið fýlulegt. „Ég veit ekkert um Lindu,“ sagði hún. „Það er Lísa sem ég hef áhyggjur af. Þess vegna ætlaði ég , að tala við þig. Manneskjan þverneitar að vera í Clytemnestru skykkjunni á morgun. Ég er búin að láta víkka hana. Mér finnst hún verða að búa sig upp í tilefni dagsins. Eins og er lítur hún út eins og ítölsk eldabuska. Innri maðurinn kemur alltaf í ljós að lokum — Bella, af hverju ertu að hlæja?“ Frú Lafcadio þrýsti hand- legginn á Campion. „Veslings L:sa,“ sagði hún og fór aftur að hlæja. Tveir rauðir dilar komu í Ijós á kinnbeinum Donnu Beat- rice. „Bella mín, ég ætlast að visu ekki til að þú skiljir hve heilög stundin er.“ sagði hún. ,.En gerðu það fyrir mig að leggja ekki stein í götu mína. Við verðum að þjóna meistaran- um á morgun. Við verðum að halda nafni hans í heiðri, láta loga á kyndlinum-. „Og þess vegna verður ves- lings Lísa að fara í * alltof þröngan fjólubláan kjól og fara úr hjartkæra eldliúsinu sínu. Það virðist vera dálítið hastarlegt. En gættu þín. Beat- rice. Lísa er af Borgiaættinni í móðurætt. Þú færð rottueit- ur í spaghettiið þitt ef þú stríðir henni.“ „Bella, hvernig geturðu sag't þetta? Og það... .fyrir framan. leynilögreglumann.“ Rauðu díl- arnir í kinnum Donnu Beat- rice urðu dekkri. „Auk þess liélt ég að okkur hefði komið saman um að haHa leyndri stöðu Lísu á heimilinu, þótt herra Campion þekki auðvitað mólavexti. Það er svo hræði- legt,“ hélt hún áfram, ,.að eft- irlætisfyrirsæta meistarans skuli enda sem eldabuska ó heimili hans.“ Bella varð dálitið vandræða- leg á svipinn en um leið var dyrabjöllunni hringt og næst- um samstundis birtist Lísa sjálf í eldhúsdyrunum. Lafcadio sjálfur hafði upp-i» götvað Lísu Capella i nánd við Veccia morgun einn órið 1884 og hann hafði flutt hana með sér til Englands, þar sem hún var aðalfyrirsæta hjá honum meðan fegurð hennar entist, og þá tók hún að sér húsverkin íyrir Bellu, sem henni þótti mjög vænt um. Hún var nú sextíu og fimm ára en sýndist rniklu eldri, skorpin. dálítið ógnvekjandi gömul kona með hrukkótt, brúnt andlit, leiftr- andi og reiðileg dökk augu og mjög hvitt hór sem hún greiddi aftur frá enninu. Hún var svartklædd frá hvirfli til ilja, bar aðeins gullfesti um hálsinn og dálitla nál. Hún gaut augununj illilega til Beatrice, stikaði framhjá henni, hljóðlaust á flókaskóm, og opnaði útidyrnar. Kaidur gustur barst inn and- dyrið og um leið birtist ný persóna á sjónarsviðinu og lagði það undir sig. Max Fustian hélt innreið sína í húsið með ómótstæðilegu sjálístrausti. Þau heyrðu rödd hans, dimma, drafandi og dæmalaust tilgerðarlega. „Lísa, þú ert ógnþrungin að sjá. Þegar Hel opnar dyr sín- ar fyrir mér, þá mun hún líta svona út. Ó, Bella, vina mín'. Erum við til reiðu? Og Donna:

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.