Þjóðviljinn - 16.04.1961, Qupperneq 12
I
SIGLUFIRÐI, laugardag 15/4 — Við Siglfirðingar höf-
um búið við rafmagnsskort að meira eða minria leyti
síðan á miðvikudag, er allt vatn þraut við Skeiðfoss,
þar sem orkuver bæjarins er. Vatnsskortur hefur veriö
þar um margra mánaöa skeið.
iSíldarverksmiðjur r'ikisins ekki lengur við, framleiða
eiga aflvélar, sem hafa verið verksmiðjuvélarnar ek'ki nægi-
nbtaðar í vetur til að fullnægja legt ra.fmagn, ekki sízt þar
orkuþörf bæjarins, en þegar sem svo illa vildi t;l að um
Skeiðfoasvirkjunarinnar nýtur leið og vatnið þraut í Skeið-
Engar horíur á lausn verkíalla í bráð
Kaupmannahöfn 15/4 (NTB-
iRB) — í gæ.-’kvöld kom til á-
Aaka í verkföllunuin í I)an-
mörku. Sjómenn, sem em í
verkíalli, liindruðu að 200—
300 lestum af landbúnaðarvör-
um yrði skipað út í 'Kaup-
niannaliöfn. Vörnrnar átli að
70-80 finanns
Iiríétepptftist
I fyrrinótt tepptist bílalest
njeð 70—80 manns á Holta-
vörðuheiði í námunda við sælu
laúsið og hafðist fólkið við í
«æluhúsinu um nóttina. Var
siórhríð á heiðinni og kyngdi
iriður snjó. Bílarnir, sem voru
úm 30 að tölu, þar af einn
N orðurleiðavagn með um 20 fav-
þegum, voru á leið norður yf-
ír heiðina og ætluðu til Blöndu-
ii’ heeiðina og ætluðu til Blöndu
«ss um kvöldið. Voru snjóýtur
með í förinni og fóru á undan
tílunum en það lirökk eklii til
enda bilaði önnur þeirra. Bíl-
arnir vom í talstöðvasambandi
viC stöðina í Hrútafirði. I gær
ligði snjóýta af stað frá
Fornahvammi til hjálpar leið-
SLngrinum /og átti að reyna að
fjreista þess að ryðja bílunum
leið1 tii byggða en er blaðið fór
í pressuna í gærdag var fólkið
enn teppt á heiðinni.
fl.vtja ti( Bretlands.
Danskir atvinnurekendur og
útflytjendur hafa nú byrjað
mikið kapphlaup til að f'á
dönskum landbúnaðarvörum,
sem fara eiga til Bretlands,
skipað út í Hamborg. Hins-
vegar hafa ver’kalýðssamtökin
boðað að sett verði alþjóðlegt
bann við því að hægt verði
að skipa út dönskum vörum
erlendis. 3—4000 lestir af
lamdbúnaðarvörum höfðu verið
fluttar í gærkvöld yf;r dönsku
landamærin tll útskipunar í
Hamborg. Samband flutninga-
verkamanna í Vcstur-Þýzka-
landi samþykkti 'í gær að styðja
verkfallsmenn í Danmörku með
því að banna danska vöru-
flutninga í gegnum Hamborg.
Verkfall áfram
Verkalýðssamtökin í Dan-
mörku og samtök atvinnurek-
' enda höfðu í gær viðræðufund
^ í því skyni að reyna að leysa
verkfallið, sem nú nær til 140
þúsund verkamanna. Ekki er
^ samt búizt við því að deilan
leys'st í bráð. Formaður fé-
lags atvinnurekenda sagði 'í
. dag, að menn skyldu ekki gera
sér miklar vonir - um skjóta
lausn, þótt aðilar væru .farnir
að ræða saman. Til þessa hefðu
umræðurnar aðeins verið undir-
búningur undir raunverulegar
samningaviðræður um kjara-
mál verkamanna
fossi bilaði ein af aflvélunum
hjá síldarverksmiðjunum og er
ekki unnt að gera við hana
fyrr en náðst liefur í vara-
hluti, sem eru austur á Rauf-
arhöfn.
Bæjarbúar hafa þó fengið
rafmagn til að elda við um
hádegi og á kvöldin og til upp-
hitunar að næturlagi, en megn-
ið úr deginum eru stórir hlutar
bæjarins rafmagnslausir.
Mikið fannfergi
Allt frá ,sl. miðvikudegi hef-
ur verið r.íkjandi liér norðan-
átt, kalsaveður, og sl. tvo sól-
arliringa hefur verið iðulaus
stójrhríð. ICr nú gríðarinikið
fannfer.gi á götum bæjarins og
þær ófærai'’ öllum farartækjum
nema sleðum.
Virðist vetur konungur ætla
að jafna á þessum siðustu dög-
um vetrarins snjóleysið sem
verið hefur fram að þessu.
Tveir seigir
Tólfta kappskák Botvinn-
iks og Tals um lieimsmeist-
aratignina fór í bið í fyrra-
dag ineð betri stöðu hjá
Tal, og í gær gaf Botvinn-
ik liana. Þá hefur íy.rver-
andi heimsmeistari 7 (4 vinn-
ings en núverandi heims-
meistari ál/2. Tal má halda
á spöðunum ef hann á ekki
að missa ti.gnina.
Myndin var tekin þegar
ein af fyrstu skákunum
einvíginu var tefld. Bot-
vinnik grúfir sig yfi. taflið
en Tal gengur um gólf þung-
búinn á svip.
Hverju skipta
þegar toppkrati
Eins og bent hefur verið á
hér í blaðinu er ríkisábyrgðin
vegna kaupa Axels Kristjáns-
Fréttamenn njósna um fortiS geimfarans
Moskvu 14/4 (Einkaskeyti til Þjóðviljans frá Árna Berg-
unann) — Dagblöðin í gær og í dag gefa fyrsta geim-
faranum, „Kólumbusi hinum nýja“ eins og þau kalla
liann, mikið rúm í dálkum sínum. Fjölmargir frétta-
menn hafa verið á þönum eftir ættingjum Gagarins,
kunningjum og vinum.
Það kemur á daginn, að í
skóla hafði Gagarin mest dá-
Jæti á eðlisfræði og stærðfræði.
Einnig hafði hann snemma áhuga
j á flugi, smíðaði módel og las
! Þækur um fræga ílugmenn.
Hann hafði gaman af visinda-
ifurðusögum Jules Verne og rit-
um rússneska vísindamannsins
Tsiolkovskí. Gagarin segir sjálf-
ur, að Tsiojkovski. sem á sínum
ííma var talinn draumóramaður,
liafi lýst íurðu nákvæmlega
þeim heimi sem opnaðist fyrsta
geimfaranum.
Kennarar Gagarins í iðnskóla
bera honum gott orð fyrir iðni.
námshæfileika og fjölbreytt á-
hugamál. Iiann var virkur með-
limurl ij bcikmenntaldúbb iðn-
skólans og lék í leikl'lokki hans.
Sjálfur segist hann lesa mikið
og eiga marga eftirlætishöfunda.
Af söguhetjum hal'i hann mestar
mætur á Meresjeff í bókinni
Saga af sönnum manni, en ‘sú
saga hefur komið út á íslenzku.
Gagarin er dágóður íþrótta-
maður. Einhver fréttasnápurinn
hefur komizt að því, að Gagarin
hafi kynnst konu sinni Valentínu
á dansleik í flugskólanum í Or-
enburg skömmu áður en fyrsti
spútnikinn var sendur á loft
haustið 1957. Faðir Júris, Alexei
Gagarin. var svo hrærður þeg-
ar hann heyrði tíðindin að hann
gat lengi vel ekki annað sagt
en: „Jæja, sonur sæll". Tíu ára
frændi geimfarans sagði: „Fínn
náungi hann írændi minn. Hann
hefur oft tekið mig með á
fiskirí".
AUir nánir ættingjar Gagar-
ins eru nú í Moskvu til að taka
á móti honum.
sonar á togaranum Keili nú tal-
in nema 7 milljónum króna. Al-
þingi veitti hinsvegar aðeins
heimild fyrir rúmlega 4 millj kr.
ábyrgð og stafar mismunur-
inn auðsjáanlega af því að rík-
issjóður hefur .verið látinn taka
á sig skellinn af gengislækkun-
inni í stað Axels Kristjánsson-
ar!
Engir aðrir menn hafa not-
ið svo algerrar fyrirgreiðslu —
jaínvel þótt þeir væru í náð-
irtni hjá leiðtogum Alþýðu-
llokksins. Til dæmis íékk ann-
ar Hafnfirðingur. Jón Gunnars-
son. ríkisábyrgð vegna kaupa á
vélbátnum Haferninum 1958.
Hann sótti þá sérstaklega til
r kissjóðs um að hann tæki
einnig á sig ábyrgð vegna hugs-
anlegs gengismismunar. eí geng-
ið væri fellt. Ríkissjóður neitaði
þessu nema því skilyrði væri
íulnnægt að Haínaríjarðarbær
gengi einnig í ábyrgð íyrir
gengismismuninum. Þegar sú
trygging var fengin lét ríkis-
sjóður loks ábyrgðina í té.
En þegar Axel Kristjánsson á
í hlut er ekki beðið um neinar
á i hlut?
tryggingar. Guðmundur í. Guð-
mundsson opnaði aðeins rikis-
sjóð upp á gátt. Ilverju skipta
nbkkrar milljónir þegar topp-
krati á í hlut?
Samtök hernámsandstæð-
inga leggja áherzlu á að þeir
sem hafa undir höndum und-
irskriftalista og safna á þá
kunningjum og ættingjum,
skili listunum fyrir næstu
mánaðamót. Það sem eftir er
mánaðarins þarf því að nota
vel.
★ Notið helgina sem bezt
til að safna undirskriftum
kunningja og ættingja.
★ Fól'k er minnt á að skrifa
fullt nafn og lögheimili á list-
ana.
•jlr Þátttakendur í Keflavíkur-
göngunni sunnudaginn 7. maí
geta látið skrá sig í skrifstof-
unni, Mjóstræti 3, annarri hæð,
símar 2-36-47 og 2-47-01.