Þjóðviljinn - 22.04.1961, Page 1
Laugardagur 22. apríl 1981 — 26. árgangun — 91. tölublað.
- • ■ ■ ■ i
i
FLEIJtl FRÉTTIR frá atburð-
um á Kúbu — á 4. og 5. síðu.
KENNEDY tapar and'.it'nu —
(Er'end tíðiadi) á 6. og
7. síðu.
MálaliSar Bandarikjanna gáfust upp fyrsr
Kúhumönnum eftir tœpa Jbr/á sólarhringa
Áður en þrír sólarhringar voru liðnir írá því að málaliðar Bandaríkjanna
gengu á land á Kúbu, fluttir þangað með bandarískum skipum og vopnað-
. ir bandarískum vopnum, höfðu þeir beðið algeran ósigur. Fullkominn vopna-
búnaður og margra mánaða þjálfun undir leiðsögn bandarískra liðsíoringja
kom að engu haldi á móti einbeittum vilja Kúbumanna að verja land sitt,
sjálfstæði cg írelsi. Árásarliðið var gersigrað.
Sendiráð Kúbu birtu í gær
eítirfarandi tilkynningu frá
stjórn sinni:
„By’.tingarher Kúbu og lieima-
varnar'.ið hafa hrakið innrásar-
liðið af kúbanskri grund. Síðasti
staðurinn sem það hafði á valdi
sinu var einnig sá fyrsti sem
bví tókst að komast yfir, Playa
Giron. Byltingin hefur sigrað,
en sigurinn hefur kostað líf
margra by’.tingarsinra sem á
skemmri tíma en þremur sólar-
hringum tortimdu þe'm lier sem
fiiiiii'imiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiitiiifiiiiiiiiMiimiiimiiiiiiiimiiMiiiiimimitiH
immmmmmmmiim
LimmiiMMmiiMiiMiiii
Washington-fréttaritari New ton skýrði í gær frá því í biaði
Y'ork Times, James Reston,
sem veit manna beat hvað ger-
ist á bak við tjöldin í Wasliing-
sínu að Kennedy forseti liefði
í.'áifur tekið ákvörðun um að
láta þjálfa kúbanska flótta-
msnn og lá'a l eim í té banda-
rísk vopn, ennfremur skip og
eldsneyti til innrásarinnar á
Kúbu. t
Reston segir að Kennedy
hafi tekið þ.essa ákvörðun þvert
ofan í ráðleggingar Dean Rusk
utanríkisráðherra, en þar
stufk't við skýrslu frá leyni-
þjónustu Allen Dulles, þar sem
sagt var að ástandið á Iíúbu
væri orf'.ð Jannig, að búast
mætti við umslkiptum þar.
I Vcttaritarar í Washington
I hafa. áður kunnað að segja frá
átökum milli utanríkfsráðu-
neytisins og leyn þjónustunnár
varfandi Kúbu og hefur leyni-
þjónustan lagt áherzlu á að
naui'yn væri að láía til
skerar skríða, ef nakkur von
ætti aff verða til þess að
Cestro yrði velt úr sessi. Að
sögn Restons hefur leyniþjón-
ustan orðið ofan á í þessum á-
tökum.
Kennedy forseti neitaði að
f.ngja nokkuð um hessa upp-
1 jóítrun Iíe«tons, þegar liann
ræddi við blaðamenn í Wash-
ington í rsr.T. Ilonn sagði að-
eir° að ‘•taðrsyndirnar myndu
koma í ljós þegar tími væri
t>I kominn.
óvinirnir höfðu þjálfað og skipu-
lagt niánuíum saman.
Nokkur h'.uti málaliðsins
rcyn'ii að komast undan til út-
landcins í skipum, en þeim var
sökkt af flugv'élum byltingar-
hersins. MálaVðið varð ij^nr
mik'u manntjóni, en leifar þess
dreifíust um mýrlendi. scm kall-
að er Cienaga de Zapata, en
baðan er cngrar undankomu auð-
ið.
Mikið m?gn bandarískra vopna
var tekið herfnngi, þ.á.ni. marg-
ir þinieir skriðdreltar af Sher-
man-gcrð“.
Cacfro stjórnaoi
sjálfur vörninni
Útvarpið í Havana Sagði í gæi
að Fidel Castro hefði sjálfui
stjórnað aðgerðum gegn innrás-
arliðinu. Hann het'ur verið íjar-
verandi frá Havana síðustu dag-
ana.
Annars hai'a litlar fréttir bor-
izt enn írá Havana. Sagt er að
l'fið gangi þar sinn vanagang
eins og það hefur 'gert ailan
tímann meðan á bardögum stóð,
Framhald á 2. síðu.
Raúl Roa, utan, íkisráðlierra Iíúbu, hefur a allsherjarþmgi
Sþ lagt fram óhrekjandi sannanir fyrir því að innrásarliðið
á Kúbu beitii vopnum sein komin voru frá bandaríska hern-
um. Hé’.v sýnir hann sijórnmálanefnd þingsins ljósmyndir
af sumum þessara vopna.
Tilboð
svar innan
Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráöherra, sem átt hefur
viöræður við danska ráðamenn um handritamálið und-
anfarna daga ásamt Gunnari Thoroddsen fjármálaráð-
herra o.fl. var meöal farþega með leiguflugvél Flugfélags
íslands til Reykjávíkur síöastiiðna nótt.
Eins og Þjpðviljinn skýrði
frá á miðvikudaginn í s'iðustu
viku fór Gylfi Þ. Gíslason
menntamálaráðherra utan helg-
Gizkað er á að um eða yf-
ir 10 þúsr manns hafi sótt
útisamkomu Barnavinafélags-
ins Suniargjafar í Lækjargötu
á sumardaginn fyrsta. Á efri
myndinni liér til ldiðar sést
„vorgyðjan“ ásamt þernum
sínuni. en þær fóru fyrir
skrúðgöngunni úr Austurbæn-
uni. Ilin myndin er af ung-
um pilti sem lék í lúðrasveit
drengja á sumardaginn fyrsta.
Ljósm. Þjóðv. A.K.
ina áður og komst þá strax
í hámæli að handritamálið
væri að komast á lokastig og
myndi hann ræða það v!ð
Dani. Þessi fregn hefur nú
hlotið staðfestingn, en auk
Gylfa tcku þátt í viðræðunum
af Islendihga háífu Gunnar
Thoroddsen f jármálaráðherra
og Stefán Jóh. Stefánsson
sendiherra. Prcfessorarn>r
Sigurður Nordal og Einar Öl.
Sveinsson dvelja einnig í Kaup-
mannahöfn um þessar mundir.
Af hálfu dönsku stjórnarinn-
ar ræddu Viggo Kampmann
forsætisráðherra, Jörgen Jörg-
ensen menntamálaráðherra og
Julius Bomholt félagsmála-
ráðherra handritamálið við
íslendingana.
Fréttastofan NTB sendi þá
frétt í gærkvöld, að í viðræð-
unum við íslendinga hefði Jörg-
en Jörgensen 'menntamálaráð-
herra lagt fram tilboð af Dana
hál.fu sem myndi fela í sér af-
hendingu nokkurs hluta af
liandritunum sem um er dei’t
til Islendinga, jafnframt þv'i
sem Islendingar afsöluðu sér
réttinum t;l að hafa uppi síð-
ar 'krcfur um afhendingu
þeirra handrita sem eftir yrðu
í Danmörku.
/
Framhald á 3. síðu.