Þjóðviljinn - 22.04.1961, Qupperneq 5
Laugardagur 22. apríl 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5
,Kennedy mesti brautrydjahdi Qgnaröld ríkir í
kommúnismons í S-^íue/iiu^ ^
Bandaríkjastjórn og Kennedy forseti veröa fyrir aö-
kasti í blööum um allan heim fyrir þátt þeirra í hinni
misheppnuöu árás á Kúbu. Eitt helzta blaö Bretlands,
Guardian, komst svo að oröi í fyrradag aö „fáir hefðu
gert meira tiL að ryðja kommúnismanum braut í róm-
önsku Ameríku en Kennedy forseti hefur gert þessa
síðustu daga“.
Blaðið gagnrýnir harðlega allir á einu máli um að Banda-
íramkomu Kennedys forseta í ríkin hefðu beðið stórkostlegan
þessu máli. Það segir að svar álitshnekki um allan heim vegna
hans við aðvörun Krústjoffs for- ófaranna á Kúbu. Menn teldu
sætisráðherra hafi baeði verið ástandið vera svo slæmt, að
ögrandi og ósannfærandi. hvergi mætti sjá vonarglætu.
Blaðið seg'r að Það hafi glöggt
komið í ljós að meirihtuti Kúbu-
manru standi að baki Fidel
Castro og bætir við að enginn
sé skuidbundinn til að halda
verndarhendi yfir uppre’snar-
mönnum gegn Kigiegri stjórn í
fuilvaida ríki.
Brezka íhaldsblaðið Daiiy
Tclegraph varar Bandaríkja-
stjórn við að leika sér að eld-
inum og segir að óhugsandi sé
að hún tefli á tvær hættur á,
Kúbu.
Mikið áfáll fyrir
vesturveldin
Vesturþýzka blaðið Der Mittag
sagði í fyrradag að færi upp-
reisnin á Kúbu út um þúfur
myndi það leiða til mikils úlits-
hnekkis fyrir vesturveldin öll,
og Bandaríkin sérstaklega, i
Afríku og Asíu. Blaðið bætir
við: ,.Ef gera þurfti innrás, þá
hefði átt að setja hana þannig
á svið, að Castro hefði verið
feykt úr landi á þremur dögum“.
Fréttaritari sænska útvarpsins
í Washington, Bjöm Erlander,
sagði í fyrradag að Þar væru
Frekari árásir undirbúnar
Bandarísk blöð reyna þó
að hugga sig við það að enn
sé ekki allt glatað og þau gefa.
ótvírætt í skyn að Bandaríkin
„BrautrySjandi
!?IPS
hættu eða sjálfa tilveru s:na að
velja, verður hún að leggja i
áhættuna. Okkar- áhætta er
Kúba“.
New York Tiincs sagði að bar-
áttunni sem stæði á Kúbu mætti
líkja við orustu í langri og
flókinni styrjöld. Úrslit orust-
unnar sem nú er háð verða ráðin
einhvern næstu daga, en strið-
ið mun halda áfram árum sam-
an, sagði blaðið.
New Yórk 20/4 — Portúgal-
ar liafa tekið af lífi átta afríska
meþódistapresta í Argóla eftir
milamynda réttarhöld. Stjórn
trúboðsfélags meþódista skýrði
frá þessu í New York í dag.
A.m.k. helmingur meþódista-
prestanna í Angóla hefur verið
fangelsaður eða drepinn, eða
hefur orðið að flýja. Margar
kirkjur meþódista haía verið
saurgaðar eða jafnaðar við
jörðu. Sama er að segja um
skóla þeirra.
Tvö skip lögðu aí stað á
miðvikudag frá Lissabon me5
hermenn og vopn til Angóla og
portúgölsku Gíneu. Fleiri munu
fara á eftir þeim.
Mörg hundruð uppreisnar-
menn réðust á miðvikudag ú
þorpið Bampa í _ norðurhluta
Angóla, en árásinni var hrund-
ið. Margir Afríkumenn féllu
þegar þeir fréttu að portúgalska-
landnema á veginum milli þorps-
ins Mucaba og bæjarins Carm-
ona í Norður-Angóla, segir port-
úgalska frétasttofan Lúsitania.
Kennedy segir að Bondaríkin
muni lœra al óförunum á Kúhu
Washington 20/4 (NTB—APF) — Kennedy forseti kvaddi
stjórn sína saman á fund á fimmtudag eftir aö hafa
síðustu daga haft samráö viö hernaöar- og stjórnmála-
ráðunauta sína varöandi ástandiö á Kúbu og í Laos.
Þjóðaröryggisráöiö hefur veriö kvatt saman. á laugardag.
Eftir stjórnarfundinn á
fimmtudag hélt Kennedy ræðu á
fundi bandarískra blaðaútgef-
enda í Washington og ræddi að-
allega um Kúbu og þá lærdóma
sem Bandaríkin yrðu að draga
Sovétríkin og Kína
seraia um vsrzlun
Sovétríkin og Kína hafa gert
með sér nýjan viðskiptasamning.
Samkvæmt honum veita Sovét-
ríkin Kína verulegar ívilnanir.
Sovétríkin hafa fallizt á að
skuld sú, sem Kína stofnaði til
á síðasta ári með vörukaupum
frá þeim, skuli ekki greidd fyrr
en að 5 árum liðnum og verða
engir vextir reiknaðir af skuld-
inni. Þetta er gert vegna þeirra
erfiðleika sem Kínverjar eiga
við að stríða af völdum illær-
isins í landbúnaðinum á síðasta
ári.
Kína hefur einnig þegið boð
um 500.000 lestir af sykri sem
ekki þarf að greiða íyrr en á
árunum 1964 til 1967. Einnig
það lán er vaxtalaust.
Annars er í samningnum gert
ráð fyrir að Sovétríkin selji Kína
hvers konar vélar og áhöld, en
kaupi í staðinn aðailega land-
búnaðarafurðir og önnur hrá-
efni, eins og t.d. málma og
sement.
Ottawa 20/4 — Indverskur
stjórnarerindreki var í gær
skotinn til bana þar sem hann
sat við skrifborð á skrifstofu
sinni í Ottawa. Hann var fyrsti
ritari við indverska sendiráðið
í Kanada, Sankara pillai, 39 ára
garnall.
kommúnísmznsu
eigi að beita öllu hervaldi sínu
til árásar á Kúbu.
New York-blaðið Daily Mirr-
I or komst þannig að orði í fyrra-
dag:
„Sú stund kemur í lífi hverr-
ar þjóðar að hún verður að
taka sínar eigin ákvarðanir út
frá eigin sérhagsmunum, hvað
^ sem líður viðhorfum kunningja
1 og vina. Ef þjóðin hefur um á-
Ytri-Mongólía nú
tekÍH í SÞ?
New York 20/4 — Allsherjar-
þing SÞ samþykkti í gærkvöld
að mæla með því við Öryggis-
ráðið að það láti af andstöðu
sinni gegn upptöku Ytri-Mong-
ólíu í samtökin, en vesturveldin
og fylgiríki þeirra hafa komið
í veg fyrir hana frá því SÞ voru
stofnaðar.
Allsherjarþingið samþykkti
með 48 atkvæðum gegn 15
sovézka breytingartillögu við
afríska ályktun varðandi um-
sókn Máritaníu um upptöku.
Var þar úkveðið að upptaka
beggja þessara ríkja skyldi tek-
in fyrir samtímis.
af óförum innrásarliðsins þar.
Hann sagði m.a.:
— Bandaríkin hafa ekki í
hyggju að ofurselja Kúbu komm-
únismanum. Bein bandarísk í-
hlutun á Kúbu eftir að andstæð-
ingar Castros voru gengnir á
land hefði hins vegar brotið í
bága við alþjóðlegar skuldbind-
ingar okkar, sagði Kennedy,.en
bætti við: En það verður að
vera öllum ljóst að þolinmæði
okkar eru takmörk sett.
— Ef sú stund kemur ein-
hvern tímann að ríki Vesturálfu
gerðu ekki þá skyldu sína að
varna kommúnismanum inn-
göngu, sagði Kennedy, þá vil
ég segja það skýrt og skorinort
að stjórn mín mun ekki hika
við að gera þá skyldu sína, sem
er öllum öðrum æðri, að varð-
veita öryggi okkar eigin þjóðar.
Síðan bætti hann við: — Við
myndum heldur ekki búast við
eða sætta okkur við sömu af-
drif sem þessi fámenni hópur
hugprúðra kúbanskra flótta-
Ófarirnar c i J Kú bu mik :ill ál its-
hnekl '<ir fyri r öll vesturveldin
Fréttaritari Reuters í París, Harold King, sagði í fyrra-
dag aö franskir ráðamenn teldu aö sigur stjórnar Castros
yfiT' innrásarliöinu væri mikið áfall ekki einungis fyrir
Bandaríkin og hinn nýja forseta þeirra, heldur fyrir
511 vesturveldin.
Embættismenn frönsku stjórn-
arinnar vildu ekki láta hafa neitt
eftir sér, en létu þó í ljós þá
skoðun að atburðirnir á Kúbu
væru mikill stjórnmálasigur fyr-
ir Sovétríkin. Þeir voru sagðir
óttast að ófarir innrásarliðsins
myndu torvelda fyrirhugaða
samninga Frakka og Serkja.
Serkir fagna sigri
Castros
Útlagþstjórn Serkja birti á
íimmtudag yfirlýsingu þar sem
segir að hin hugprúða kúbanska
þjóð hafi hrundið árásinni á
sjálístæði hennar. Serkneska
stjórnin fagnar þessum sigri
Kúbumanna sem einnig er sigur
allra annarra þjóða sem berjast
fyrir írelsi sinu og óskoruðu full
veldi.
Fögnuður í Sovétríkjunum
Fréttin af sigrinum yfir inn-
rásarliðinu á Kúbu vakti mik-
inn fögnuð í Sovétríkjunum.
Moskvuútvarpið birti íréttina á
sama hátt og tilkynntir voru
sigrar sovéthersins á stríðsár-
únum og var hátíðleg tónlist
leikin að loknum lestri tilkynn-
ingarinnar.
Kennedy verði aðvaraður
Á brezka þinginu skoruðu
þingmenn Verkamannaflokksins
á brezku stjórnina að koma viti
fyrir Bandaríkjastjórn og fá
hana til að hætta afskiptum af
innanlandsmálum Kúbumanna.
Einn þingmannanna, William
Warbey, sagði að taka yrði í
taumana svo að Kennedy
brenndi sig ekki á eldinum og
kveikti þá ef til vill jafnframt
alheirpsbái.
manna vissi að hann gat átt á
hættu.
— Bandaríkin munu draga
lærdóma af því sem gerzt hef-
ur á Kúbu og í Laos og af
vaxandi áhrifum kommúnism-
ans í Asíu og lómönsku Ame-
ríku.
— Land okkar og þjóð hef-
ur ekkert mikilvægara hlutverk:
að leysa. Við höfum allt of
lengi látið hinar venjulegu hern-
aðarþarfir glepja okkur sýn, vi(5
höfum ekki horft á annað en
herlið sem gæti farið yfir landa-
mæri eða ílugskeyti sem standa
reiðubúin ú skotpöllum. Nú verð-
um við að gera okkur alveg ,
ljóst að þetta nægir ekki, a5-
öryggi okkar getur glatazt enda
bótt ekki sé skotið einu einasta
flugskeyti eða farið yfir nokkur
landamæri.
— Við munum færa okkur
bennan lærdóm í nyt. Við mun-
um endurskoða viðhorf okkar,
beina kröftum okkar í aðrar
áttir, skipta um starfsaðferðir
og breyta stofnunum okkar.
Þjóðfélagskerfi okkar skal
verða við lýði áfram og halda
áfram að þróast, hvað sem það
kann að kosta og hvaða hættur
sem verða á vegi okkar.
— Við getum dregið þrjá lær-
dóma af atburðunum á Kúbu
sem hafa opnað augu okkar:
í fvrsta lagi er það ljóst að-
ekki má gera of lítið úr afli
kommúnismans, hvort sem það
er á Kúbu eða annars staðar.
í öðru lagi er það Ijóst að-
Bandaríkin verða ásamt öllum'
frjálsum þjóðum Vesturálfu að'
horfast betur og af meira ráun-
sæi í augu við hættuna á komm-
únistiskri íhlutun og kommún-
istískum áhrifum á Kúbu.
í þriðja lagi er það nú orð-
ið ljósara en nokkru sinni fyrr
að hinn frjálsi heimur verð-
ur að heyia miskunnarlausa
baráttu í öllum hlutum heims.
baráttu sem er annað og miklu
meira en árekstrar milli vopn-
aðra herja, jaínvel þótt þeir séu
búnir kjarnavopnum.
Hongkong 20/4 (NTB-AFP) —
Óttast er að 14 menn hafi beðið-
bana þegar bandarisk herílug-
vél hrapaði skammt frá Hong-
| kong í gærkvöld. 15 menn voru
með flugvélinni og aðeins ejnn
hefur fundizt á lífi. Farþegarn-
| ir voru bandarískir hermenn.