Þjóðviljinn - 22.04.1961, Side 12

Þjóðviljinn - 22.04.1961, Side 12
!) Laugardagur 22. apríl 1961 — 28. árgangur Rúmlega tvó hundruS nemendur munu þreyta stúdentspróí viB f]ora skóla Fastir nemendur sem ganga nndir stúdcntspróf í ár eru samtals 206, 97 frá Mennta- j skó’anum í Reykjavík, 69 frá Menntaskólanum á Akureyri, | 18 frá Menntaskólanum á Laugarvatni og 22 frá Verzl- j Varð íyrir bíl og msiddist á fæti í gær um klukkan 11.40 f.h. varð átta ára drengur, Sveinn Lárusson, Mávahlíð 45, fyrir A’örubifreið á Mávahlíð og ■íneiddist á fæti. unarskóla ísiands. í fyrra út- skrifuðust samtais 205 stúd- entai-. Menntaskólinn í Reykjavík 97 nemendur. sem ganga und- ir stúdentspróf, hóíu upp’.estrar- fríið í gærmorgun. í máladeild voru 49 nemendur' og í stærð- fræðidei’.d 48. Piítar eru 62 og stúlkur 35, þar af eru 7 stúlk- ur í stærðfræðideild. Búast má við að 5—6 nemendur taki próf utan skóla. I fyrra útskrifuðust 109 nem- ! endur. þar af voru 46 í siærð- íræðideiid cg 68 í máladeild. 10 nemendur og i máladeild 8. Upplestrarfríið hófst á sumar- daginn fyrsta. í fyrra útskrifuðust 20 nem- endur. 11 úr stærðfræðideiid og 9 úr máladeiíd. Verzlunarskólinn 22 nemendur ganga undir stúdentspróf í ár, 17 piltar og 5 stúlkur. Að auki er búizt við að tveir nemendur taki próf ut- anskóla. í fyrra útskrifuðust 24 stúd- entar úr Verzlunarskólanum. rraman við hús Menniasliólans í Reykjavík í gærmorgun, er sjöttubekkingar kvöddu liina yngri félaga sína. (Ljósni. A.K.) Valdimar Stefáns- son skipaður yfir- sakadómari Valdimai Stefánsson Sakadómarinn í Reykjavík, Valdimar Stefánsson, var í gær skipaður yfirsakadómari. Jafn- framt voru 4 fulltrúar hans settir sakadómarar. Frétt dóms- og kirkjumála- ráðuneytisins um þessa embætt- isskipun er orðrétt svohljóðandi: ,,Forseta íslands þóknaðist í tíag að skipa Valdimar Stefáns- s’on, sakadómara til þess að vera yíirsakadómari í Reykjavik. .sbr. lög nr. 57 29. marz 1961 um bre.yting á lögum nr. 57 1951. um meðierð opinberra ihála. en samkvæmt fyrrnefnd- um lögum er gert ráð fyrir breyttri skipan á sakadómara- •embættinu í Reykjavík. Jafn- íramt haía fulltrúarnir Þórður Björnsson, Halldór Þorbjörns- son, Gunnlaugur Briem og Ár- mann Kristinsson verið settir sakadómarar í Reykjavík og verða Þau embætti augiýst til umsóknar‘‘. Menntaskólinn á Akureyri t ár eru nemendur, sem ganga undir stúdentspróf, með flesta mcti, eða 69, og hefur aðeins einn árgangur verið fjölmennari. 34 nemendur voru í máladeild og 35 í stærðfræðideild. Upplestrarfr ið hefst í dag. í fyrra útskrifuðust 52 nem- endur, þar af voru. 30 í mála- deild og 22 í stærðfræðideild. Menntaskó’irn á Laugarvatni 18 nemendur ganga undir stúdentspróf í ár. 17 piltar og 1 stúlka. í stærðfræðideild voru Séra Jón og Kolka ræða um spíritisma Á sunnudaginn heldur Stúd- entafélag Reykjavíkur umræðu- fund þar sem umræðuefnið verður; Spiritismi og sálarrann- sóknir. Frummælendur verða séra Jón Auðuns dómprófastur og Páll Kolka læknir. Fundurinn hefst klukkan tvö i Sjái.fstæðishúsinu. Síðastc spila- kvöldið í Hafnar- firði hefst kl.9 Hafnfirðingar eru minntir á síðasta .spiiakvöld Alþýðu- bandalagsmanna í Hafnarfirði í kvöld( lau.gardag. I>að hefst ld. 8,30 í Góðtemplarahúsinu. Auk félagsvistariiinar verður kvikmyndasýning og kaffiveit- ingar á boðstólum. Sérstök kvöldverðlaun verða veitt að slálfsögðu, einnig heildarvcrð- laun fyrir veturinn. Mannfjöldinn í Lækjargötu á sumardaginu fyrsta. Kaupmannahöfn 21/4 (NTB-RB) — Fulltrúar deilu- aðila í stórverkfallinu 1 Danmörku sem nú hefur stað- ið í tæpan hálfan mánuö sátu á fundi í allan gær- dag, en ekkert miðaði í átt til samkomulags. Það er þó talið að verka- lýðsleiðlcgar geri sér enn von- ir um að takast megi að Jeysa deiluna með samningum. I dag munu formenn danska al'þýðusambardsins og sam- bands vinnuveitenda, Eiler Jen- sen og Svend Heineke, gefa Viggo Kampmann forsætisráð- Yfirlitssýning á verkum Barböru Yfirlitssýning á verkum Bar- böru Árnason var opnuð í gær í Listamannaskálanum. Félag ís- lenzkra myndlistarmanna gengst fyrir sýningunni vegna fimni- tugsafmælis listakonur.nar. Fjölmenni var við opnun sýn- ingarinnar í gær, þar á meðal forsetahjónin. Á sýningunni eru alls 108 verk. Frú Barbara er mjög fjölhæf listakona. og ber sýning'in þvi giögg't vitni. Þar eru vatnslitamyndir og teikning- ar, gouache- og pastelmyndir. tréristur, myndir á tréspón, veggteppi. myndaskermar og mottur. Sýningin er opin dag hvern írá ktukkan tvö til tíu. Veðarútlitið Norðaustan stinningskaldi. — skýjað og viðast hvar dálítil rigning. herra skýrslu um það sem gerzt hefur í deilunni siðustu daga. Talið er sennilegt að til má’a muni koma að ríkisstjórnin muni skerast í deiluna, ef ekki eru horfur á að hún leysist með samningum. Framkvæmdanefndir alþýðu- sambandsins og vinnuveitenda höfðu verið boðaðar á fund í dag og verða lagðar fyrir þá niðurstöður af viðræðunum í gær. Sjómannasambandið líefur samþykkt á fundi i Kaup- g lao! Moskvu 21/4 — Brezki sendi- herrann í Moskvu, sir Franfk Koberts, sagði við frétiamenn [ar í gær, að enda [ótt eldd væri von á því að lýst yrði vopnahléi í Laos í dag, mætti eiga von á þvi mjög bráðlega. Hann sagði þetta eftir að hann kom af fundi með Andrei Gromiko, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, en Sovétríkin og Bretland skiptu með sér forsæti Gefnarráðstefnunnar um Indókína árið 1954 og bera | liöfuðábyrgð á að samningar (Ljósm.: Þjóðv. A. K.) Yéllijólaakstur pilta úr „Eklingu' mannahöfn ályktun þar sem stjórn sambandsins er skuld- bundin til að sjá um að lífs- hagsmuna sjómanna sé gætl í samningaviðræðunum, svo að þeir verði ekki framvegis hafð- ir út undan eins og í fvrri samningum sem verkalýðsfé- lögin hafa gert. Síðasta spilakvöld Sósíalista- félags ReykjavDiur á þessu vori verður annað kvöld í Tjarnargötu 20 og hefst kl. 9. Auk kvöldverðlauna, sem veitt verða, fer fram afhend- ing heildarverðlauna fyrir vet- urinn. á vopnahlél skamms þeir sem þar voru gerðir séu haldnir. Talið er líklegt að rik- in muni einhvern næstu daga sorda út sameiginlega áskorun til deiluaðila í Laos um áð slíðra vopnin. Myndi alþjóða- ráðstefnan um framtíð Laos þá geta haf'zt í Genf 5. maí. Það hefur vakið mikla at- hygli um allan heim og reiði í Bandaríkjunum að Súvanna Fúma, Lrsælisráðherra Laos, hafur hætt við að fara til Washington þar' sem til stóð | að hann ræddi við bandaríska ráðamenn. Forsætisráðherrann | hefur dvalizt að undanförnu í Moskvu, en hefur nú þegið | boð um að koma til Norður- j Vietnam. Á fimmtudaginn kom lil Moskvu Súfanúvong, leiðtogi Pathet Lao og hálfbróðir for- sætísráðherrans. tlersveitir hægrimanna í La- QiS hafa beðið hvern ósigurinn laf öðrum undanfarna daga og vígstaða þeirra er nú mjög tví- sýn. Bandaríkjastjórn heftir orðið við beiðni þeirra um aukna aðstoð cg hafa banda- rískir foringjar verið sendir til að stjórna vörn hægri- manna.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.