Þjóðviljinn - 23.04.1961, Side 1
Sunniidagur 23. apríl 1961
26. árgangur
92. tölublað
Kanar flytja skotfæri
Stórt bandarískt vörufiutn-*
ingaskip liggur nú í liöfninni
og meðal varnings, sem það
tekur héðan, eru nokkur tonn
af sltotfærum, einkum riffil-
vélbyssuskoíum. Varningur
iþessi er af Keflavíkurflugvelli.
Allt samband milli Algeirs-
borgar og Parísar hefur verið
rofið, en í óstaðfestum fregnum
er sagt að uppreisnarmenn hafi
náð á vald sitt öllum opipnber-
um byggingum í Algeirsborg og
að herlið sé um alla borgina.
De Gaulle forseti
Pranska stjórnin gaf út til-
kynningu í morgun þar sem hún
se'gir að ákveðnir herforingjar
og embætiismenn hafi brugðizt
stjórninni og var boðað að síð-
ar um daginn myndi skýrt frá
því hvaða ráðstaíanir stjórnin
hygðist gera.
Umsátursástand i Alsír
Útvarpið í Algeirsborg sem
uppreisnarmenn hafa á valdi
sínu segir að lýst hafi verið um-
sátursástandi í öl’u Aisír. Það
hefur einnig skýrt frá því að
fuiltrúi frönsku stjórnarinnar í
Alsír, Jean Morin, og Robert
Buron samgöngumálaráðherra
hafi verið teknir höndum.
Franski yfirhershöfðinginn í
Alsír, Fernand Gambiez, hefur
einnig verið handtekinn.
„Landráðastjórn'n í París“
I. gærmorgun var hvað eftir
annað Iesinn upp í Algeirsborg-
arútvarpið boðskapur frá hers-
höíðingjunum fjórum. Challe,
Zeller, Jouhaud og Salan. Var
þar m.a. komizt svo að orði:
Franski herinn hefur tekið
völdin í Alsír og Sahara, og'
hefur verið fj'rirskipað umsát-
ursástand í landinu. Embættis-
menn og herforingjar landráða-
stjórnarinnar í París hafa verið
handteknir. Franski herinn hef-
ur bjargað hinu franska Alsír.
Aliur herinn stendur óskiptur að
uppreisninni og nýtur stuðnings
lögreglu. Allt vald í landinu er
nú í höndum hersins . og allir
þeir sem hafa beinlínis unnið að
því að ráða Alsír undan Frakk-
landi munu verða handteknir og
leiddir fyrir herrétt.
Nokkrir æðstu foringjar
franska hersins
Herforingjarnir fjórir sem
stjórna uppreisninni hafa allir
gegnt æðstu stöðum í franska
hernum. Maurice Challe var yf-
irhershöfðingi Alsír þegar upp-
reisnin gegn de Gaulle var gerð
í janúar í fyrra, en varð síðan
annar yl'irmaður hersveita Atl-
anzbandalagsins í Evrópu.
FULLT KAUP DASSBRUN
ARMANMA FYRIR
DáöVINNU 1958
51.120 kr.
Salan hershöfðingi
Raoul Salan var yfirhershöfð-
ingi í Alsír þegar uppreisnin var
gerð 1958 sem lyfti de Gaulle
Framhald á 10. síðu.
alneyzla
var 100.000 kr. ári
En />oð ár var fullt kaup verkamanna fyrir
dagvinnu aSeins hálf sú upphœS
meðaltali
Tölurnar
fjölskyldu
um meðalneyzlu
annarsvegar og
Árið 1958 nam einka- eins og nú tíökazt. Þannig Helmingur aí
neyzla íslendinga í heild hefur meðalneyzla hverrar
4.020 milljónum króna. Þaö fjölskyldu numiö 100.000 kr.
ár var mannfjöldinn í land- áriö 1958.
inu 170.200, eöa 40.500 fjöl-1 ÞaÖ ár voru heildartekjur
skyldur — ef reiknaö er ^ verkamanns fyrir fulla dag-! verkamarnskaup hinsvegar
meö aö, hver fjölskylda telji vinnu allan ársins hring bregða upp einkar skýrri mynd
til jafnaöar 4,2 einstaklinga hisvegar aðeins rúmlega
j 50.000 kr. — helmingur af
n111111f111111111111!1111M11;111í11111111111111111[Imieim11111i111:Iti111:1 m11111 ........ e11111111111111111m meöalneyzlunni.
f ScsíalÉsfaféiagsfundur á þriðjudagskvöld í
Sésíaiisiaíélag Reykjavíkui heldur íélagsíund n.k. þiiðjudags-
kvöld ki. 8.30 í Tjamaigötu 20. Til umræðu m.a. stjómmálaástand-
ið og átökin íramundan, íramsögumaður Einar Olgeirsson. — Nán-
ar getið í blaðinu á þriðjudag.
af þvi hversu mjög gæðunum
er misskipt í islenzku þjóðfé-
lagi. Verkmaður sem vinnur
fullan dagv'nnutíma allan árs-
= 1 Nýjar tölur um, einkaneyzlu' ins hring ber ekki úr býtum
E Islendinga eru -b'rtar í desem-1 meira en helmió.g af þeirri npp-
E berhefti tímar-itsjns „Úr þjóð-j hæð sem talin er vera meðal-
E arbúskapnum" í grein sem neyzla fjölskyldu árið 1958.
imilllllllllllllllliillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllilliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiTi kvæmt.
E Árni Vilhjálmsson .hagfræðing-
E ur skrifar, og eru niðurstöð-
E urnar byggðar á sjálfstæðri
E i rannsókn sem hann hefur fram-
Fjölskylda sem á að lifa af
almennu verkmannakaupi einu
saman verður því að sætta sig
við helmingi lakari kjör en
Framhald á 7. siðu„.
Paiís 22/4 NTB—AFP) — Franski herinn í Alsír
gerði í nótt uppreisn gegn stjórn de Gaulle vegna
steínu hennar í Alsírmálinu. Forlngjar uppreisnar-
innar eru íjórir hershöfðingjar: Challe, Salan,
Jouhaud og Zeller, og styðjast þeir einkum við
íyrstu herdeild úr fallhlífaliði útlendingahersveit-
arinnar.
Herforingjar i Alsir risa
gegn ,,landrá8astjórninni"
MEÐalnevzla hverrar
FJÖLSKYLDU Á ÍSLANDI 1958»
100.000 kr.