Þjóðviljinn - 23.04.1961, Side 4
1) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 23. apríl 1961
Frá Skákþingi Sovétríkjanna
Það féll ekki i hlut neins af
stórmeísturunum að hreppa
iegurða-rverðlaunin á síðasta
skákþingí Sovétrík-janna, held-
ur var það Moskvumeistarinn
Simagin, sem hlaut þau, fyrir
sinn glæsilega sigur yfir Stein,
þeim er vann sér svo óvænt
rétt til að tefla á millisvæða-
mótinu.
Skákin sem fer hér á eftir.
var tefld i 5. umferð mótsins.
Hvítt: B. Simagin
Svart: L. Stein
Sikileyjarvörn
1. e4 c5, 2. Rf3 d6. 3. dl
cxd4, 4. Rxd4 Rf6, 5. Rc,3 a6,
6. Bg5 e6, 7. f4 h6, 8. Bh4 Db6.
(Þessi hvassi drottningarleik-
ur var oft ieikinn á skákþing-
inu í Ziirieh 1959).
9. Dd2 (Keres lék á ofan-
nefndu skákmóti 9. Dd3 gegn
Friðrik Ólafssyni, en í tveim-
ur öðrum skákum sama skák-
móts var leikið 9. Hbl, sem
i ©r varfæmari leikur. (Smisl-
off kom með leikinn 9. a3 á
kandídatamótinu 1959, þýð.)).
9.-------Dxb2, 10. Hbl Da3,
11. BxfO. (Með drottninguna á
d3 lék K,eres 11. e5 (Þessi skák
hans við Friðrik endaði í jafn-
tefli, þýð.). Simagin velur ann-
að kerfi. Hann rífur upp
svarta' kóngsarminn í því
augnamiði að halda svarta
kóngnum fyrir miðju borðsins).
11-------gxf6, 12. Be2 h5.
(Kemur í veg fyrir 13. Bh5
með þrýstingi á Í7, en sá reit-
ur er snöggur blettur á svört-
um.)
13. 0—0 Rd7, 14. Khl Dc5,
15. HfC! (Styrkleiki hfóksins
nýtur sín vel á þriðju reitalín-
unni.)
15.---------Be7, 16. Hh3 li4,
17. f5! (Enda þótt þessi leikur
eftirláti svörtum hinn sterka
miðborðsreit e5, þá er þetta þó
eina nothæfa og góða árásar-
leiðin. Vegna veikleikans á b6
getur svartur ekki svarað með
Re5 þegar í stað, því þá kæmi
18. Ra4, De7, 19. Rb6, Hb8, 20.
Hc3 Dd8, 21. Rxc8 Hxc8, 22.
fxe6 og hvítur vinnur ekki ein-
ungis peðið til baka, heldur
molar einnig; kóngsstöðu svarts.
En Stein; nær þó að koma ridd-
arantim á þennan ,,strategiskt'‘
mikilvæga reit á hugmyndarík-
an hátt.)
17.------Rb6!, 18. Rdl' Rc4,
19. Dc3.; (Ekki kom til greina
að skipta upp á c4 vegna mát-
hótunarinnar í borðinu á eft-
ir).
19. — — Re5, 20. Db2 b5,
21. Re3 Bd7, 22. e3. (Til varn-
ar Hc8 og Dc3)
22.------Ha-c8, 23. Hcl Bd8,
(Menn Síeins eru vel virkir.
Biskupinn á að auka þrýsting-
inn á c3 og um leið fær kóng-
urinn tækifæri til að valda
e6).
24. Db3 Ke7, 25. Ddl Bb6.
(Leik eftir leik eykur svartur
aðgerðir sínar á drottningar-
armi og nær að vinna annað
peð. En á meðan stillir Simagin
liði sínu til árásar á svarta
kónginn).
26. Dfl I)a3, 27. Hdl! Hxc3.
(Allt virðist ganga samkvæmt
áætlun hjá svörtum, en nú
b!æs hinn snjaili sóknarskák-
maður Simagin til árásar).
28. fxe6 fxe6. (Ekki 28. —
— Hxe3 vegna 29. Hxe3 Dxe3,
30. Rf5f o.s.frv.)
Svart: L. Stein
ABCDEFGH
ABODBFQM
Hvítt: B. Simagin
29. Rd-f5t! (Ef svartur tek-
ur þessari fyrstu mannsfórn
tapar hann skiptamun: 29. —
— exfö, 30. Rd5f Kd8, 31. Hxc3
o.s.frv.)
29. -----Kd8, 30. Rxd6. (Enn
er riddarinn á e3 friðhelgur
vegna hótunarinnar. 31. Dxf6f
o.s.frv.).
30. — — Hf8. (Verra væri
30.------Hh6, þar sem hvítur
iéki þá 31. Hxh4 með leikvinn-
ingi miðað við það, hvernig
skákin tefldist. T.d.: a) 31. Hxh4
Hxh4, 32. Dxf6f Kc7, 33. Dxe5
Dc5. (33.------Hc5. 34. Dg3!)
34. Rd5f' exdö (34.-------Kb8
35. Rxb6!), 35. Rxb5f Kb7i 36.
Rxc3 og hvítur hefur tvö peð
yfir.
b) 31. ---Hg6, 32. Rg4. Rkg4.
33. Bxg4 Kc7, 34. Hh7! Hxg4,
35. Rxb5f axbö. 36: Dx.b5 og
mát verður ekki varið.
c) '31. — — Bxe3, 32. Hxh6.
Bxh6, 33. Dxf6f Kc7, 34. Dxe5
og hvítur vinnur.)
31. Hxh4! (Önnur mannsfórn,
sem svartur verður að þiggja).
31.-------Hxe3, 32. Hh8!
Hxh8, 33. Dxf6f Kc7, 24. Dxe5
Kc6. (Eftir 34. — — Dc5 gat
framhaldið tekið á sig allróm-
antískan blæ: 35. Rxb5f Kc8,
36. Dxh8f Bd8, 37. Rd6f Kc7,
38. Dxd8f! Kxd8. 39. Rb7f Ke7,
40. Rxe5 og auk peðameiri-
hluta á hvítur heilum manni
meira.)
35. Rxb5 Dc5, 36. Hd6f Kb7,
37. Hxd7f Kc8, 38. He7t! (Frá-
bærlega fallegur leikur, sem
vinnur drottninguna).
38. — — Dxc7. (38. — —
Bxc7, 39. Dxc5 jafngilti upp-
gjöf).
39. Rxc7 Hxh2f. (Hugulsöm
árás, sem fær þó engu breytt
um úrslitin héðanaf).
40. Dxh2. (Auðvitað ekki 40.
Kxh2 vegna 40.-------Bxc7! og'
- svartur vinnur).
40. — — Hxe2, 41. Dh8t
Kxc7, 42. Dc3f Kb7, 43. Dc4
Helf, 44. Kh2 Bc7f, 45. Kh3
Hhlf, 46. Kg4 Hh2. (Hér fór
skákin í bið. Hún er náttúr-
lega töpuð á svart eins og
Símagin sýnir skjótlega fram
á).
47. Kf3 Hh6, 48. Dblf Kc6,
49. Dc3f Kb7, 50. Db2t! Kc8,
51. Dg7. (Hvítur hefur beitt
drottningu sinni vel).
51. — — Hh5, 52. Dg8f
Ivb7, 93. Dxe6 Ha5, 54. g4.
— og svartur gafst upp.
Gegn framrás g-peðsins með
stuðningi drottningar er eng-
in vörn til.
Sannarlega (Verðug fegurð-t
arverðlaunaskák! — Skýring-
ar eftir Hans Johner, lauslega
þýddar úr Schach Echo.
Sveinn Kristinsson.
Tryggvi Þorsteinsson yiir-
kennari á Akureyri er fimmt-
ugur á morgun. Hann er
kominn af merkum og traust-
um eyfizkum bændaættum og
mun vera einna nás'kyldastur
Jónasi skáldi Hallgrímssyni af
þeim, er nú Lifa. Foreldrar
lians voru Þorsteinn Þor-
steinsson, er lengi var sjúkra-
samlagsgjaldkeri á Akureyri
og kona hans Ásdís Þorsteins-
dóttir, en þau eru bæði lát-
in. Tryggvi þótti snemma
harðgerður og röskur, eink-
um snjall íþróttamaður. Hann
gekk í Laugaskóla 'í tvo vet-
ur, var síðan einn vetur í
íþróttaskólanum í Haukadal
og lauk kennaraprófi 1933.
Hefur hann 'kennt svo til
samfellt síðan, var sinn fyrsta
kennsluvetur í Neskaupstað,
næstu ár á ísafirði, en árið
1940 hóf hann kennslu við
Barnaskóla Akureyrar og
kennir þar enn. Árið 1957
tók hann við .yfirkennara-
starfi skólans. Tryggvi hefur
oft siglt til útlanda til að
auka við menntun sína og
þekkingu m.a. verið við nám
'í Ollerup og íþróttaskóla í
Stokkhólmi. Tryggvi hefur að
mestu kennt íþrótt’r og leik-
fimi, er ágætur kennari,
reyndar harður í horn að
taka, enda maðurinn ósér-
hlífinn og óvæginn. Hann þol-
ir engum skussaskap eða
hyskni, en Tryggvi befur
öðlazt virðingu og traust nem-
enda sinna og trúa mín er
sú, að skólafólkið hafi e.t.v.
fyrst kunnáð að meta hann
eftir að það hafði farið frá
honum. Raunar hefur Tryggvi
mildast með árunum og
frúrnar á Akureyri verða víst
ekki lengur andvaka, þótt
Tryggvi lesi eitthvað yfir
lýðnum. Kennslustörfin hafa
ekki nægt jafn harðduglegum
manni, hann hefur verið
starfandi skáti frá unglings-
árunum og yfirmaður skáta
á Akureyri frá 1940. Hefur
hann unnið þar geysimikið
starf að mestu á bak við
tjöldin og komið mörgum þar
til manns. Tryggvi hefur ver-
ið forustumaður Flugbjörgun-
arsveitarinnar og unnið þar
óeigingjarnt starf af sínum
alkunna dugnaði. Einnig hef-
ur hann verið formaður Skóg-
ræktarfélags'ns og setið í
stjórn Ferðafélagsins, enda
ferðagarpur mikill. Tryggvi
er karlmenni hið mesta og
vel gefinn til líkama og sál-
ar. Hann virðist oft æði kaldr-
analegur og þurr á manninn,
en það þarf ekki langa kynn-
ingu til að sannfærast um'
það, að Tryggvi er drengur
góður 'í þess orðs beztu
merkingu. Það er gott til
hans að le’ta, ef mikið ligg-
ur vi'ð, og þeir sem þekkja
hann bezt meta hann mest.
Tryggvi er einn af þeim
mönnum, sem mér þykir vænt
um að hafa kynnzt.
Tryggvi hefur notið ham-
ingju í einkalífi sínu. Hann
er kvæntur ágætri konu, Rak-
el Þórarinsdóttur, ættaðri úr
N-Þingeyjarsýslu, og eiga þau
þrjú böm, sem nú eru upp-
komin. Eg veit, að ég mæli
fyrir munn samstarfsmanna
Tryggva, er ég óska honum
hjartanlega allra heilla á
þessum tímamótum með
þeirri ósk, að Barnaskóli Ak-
ureyrar megi njóta starfs-
krafta hans sem lengst.
Jón Gunnlaugsson.
Skyggnst á bak við tjöldin í skemmtiþætti —
píkuskrækur berst inn í þjóðarsálina — heilög
kýr írá Indlandi eða Olaíur Thors — fimm aura
brandari týnist — peningaapar í trjánum flissa
framan í íerðamannastraum heimsmenningar.
111111111111111 ii 111111111111111111111111111111111111111 i.i i s i m i: 11111111111 í 111 m 11111 m 1111 n u 11111111111111111: i (111! 11 i 1111! m u i! 11 n i c 111 f
Það ríkir órói og spenna
í loftinu.
Fólk tínist inn emátt
og smátt og háreisti mynd-
■ ast eftir endilöngum sæta-
röðunum meðan það er að
i koma sér fyrir.
Hér er samankominn lítill
hópur í litlum sal og heil
þjóð hlustar á ’ann eftir
;í skamma stund og þetta er
‘f þýðingarmikill púnktur í
j tilverunni.
Lítill píkuskrækur í öft-
nstu röð berst kannski á
ö'iium ljósvakans inn á
hvert heixnili á landinu og
herst þannig inn í þjóðar-
i. sálina.
Kanuski vex hún af því.
Þulur kemur fram á sjón-
arsviðið og iyftir upp
höndunum og hiður um
hljóð og gefur eftirfarandi
heilræði.
„Þið eigið að klappa, þeg-
ar hann kemur inn“.
Hver er þessi þýðingar-
mikla persóna?
Er þetta heilög kýr frá
Indlandi eða' Ólafur Thórs?
En þama kviknar grænt
ljós og þulurinn byrjar að
klappa og fólkið byrjar að
klappa og inn gengur Svav-
ar Gests.
Nú hefst upptakan og
gengið er að dagskrárlið-
um í belg og biðu og að
mörgu er að hyggja eins og
gengur á stórum heimilum.
Veitingahús í bænum
ætlar að borga tvö þúsund
fyrir að nafnið heyrist í
þættinum og ný hílategund
hefur lofað þremur þúsund-
um og ekki má gleyma því
að eitt stjórnarblaðið var
að hnýta í þáttinn og það
þarf að tryggja þáttinn í
sessi og koma með mátu-
legan skammt af kommún-
istaníði og öðlast þannig
öruggan sess i íslenzku
menningarlífi. Það er að
segja tengjast hinni banda-
rísku áróðursvél.
Þannig er til dæmis hægt
að reka hljómsveitir úr
danshúsum og öðlast sess-
inn fyrir sína eigin hljóm-
sveit og alltaf má nota
þetta sígilda bragð.
Stjórnandi þáttarins
gengur upp á pall og hef-
ur blað í hendinni og les
upp nokkrar setningar og
lítur yfir hópinn.
Allir þegja í salnum.
Hann lítur aftur niður í
blöðin og flettir þeim í gríð
og erg og lítur svo aftur
upp og er orðinn æstur.
Hver skrambinn.
Hvert flaug fimm aura
braniarinn?
„Nú les ég þetta aftur
upp og þá eigið þið að
hlæ ja ?
Það er lesið upp og svo
er hlegið.
Þannig gengur úpptakan
og svo er henni lokið og
fólkið rekið burt.
Núna hefst nefnilega að-
alvinnan og það þarf að
flýta sér fyrir kvöldið.
Segulbandsspólan er
klippt sundur og bútum er
raðað saman og leiðinlegt
orðaskak er vikið til hlið-
ar, þgr sem stjórnandinn
hefur beðið lægri hlut og
hlátureffektum er skotið inn
eftir vild.
Þjóðin verður að fá að
hlæja og hláturinn letigir
lífið og nýr Snoddas varp-
ar ljóma á hversdagslega
tilveru þjóðar, sem stund-
um getur ekki hlegið.
Hér er nefnilega um að
ræða skemmtiþátt, sem er
svo óskammfeilin og Jéleg
upptugga á bandariskum
auglýsingahávaða og gerfi-
hlátri og fimm aura brönd-
urum og dónaskap í um-
gengni við venjulegt fólk,
að margir fá ógleði af.
Peningadýrkun gengur
eins og rauður þráður í
gegnum þáttinn og verður
hin íslenzka króna að taka
að sér hlutverk dollarans og
hrífur eftir því.
Það er ákaflega huggu-
leg tilhugsun, ef þjóðin hlær
slíkum gerfihlátri í fram-
tíðinni.
Ef hér sitja peningaapar á
trjánum og flissa framan í
ferðamannastraum heims-
menningarinnar.