Þjóðviljinn - 23.04.1961, Side 7
6) —. l'JiÖpVJt-JIXN —> Sunnudagur 23. aj. nl 1961
BIÓÐVILIINN
Ötsefaum. Bamelnlnttarflokkur alpýBu Bóslalistaflokkurlnn. —
RitatJórar: Magnús KJartansson (áb.), Magnús Torfi ólafsson. Sig-
urBur OuSmundsson. - Préttarltstjórar: fvar H. Jónsson. Jón
BJarnason. - Auglýsingastjóri: Guðgeir' Magnússon. Ritstjórn,
atgrelðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. - Sími
17-500 <”5 línur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00.
iMI . Prentsmiðja Þjóðvlljans
SilIllliliinlfHIÍllðniIllllfllliilllllPljliÍHllilllllllllliHIIHIIIIiIIIIIIIIIIIIIIIII
Framleiðsluaukning og kjör 1
^ fimmtudaginn var voru hér í blaðinu birtar stað- §§
reyndir um framleiðslu þjóðarinnar síðasta áratug i|
sem s:kýrslur ná yfir, tímabilið 1950—1959. í ljós kom M
að á því tímabilj hefur framleiðslan í heild því sem =j
næst tvöfaldazt, og sé tekið tillit til fólksfjölgunar
. nemur framleiðsluaukningin á hvern einstakling í land- H
. inu því sem næst 70%'. H!
Jþetta eru staðreyndir sem engin leið er að smokra sér H!
undan þegar rætt er um lífskjör verkafólks á ís- sH
landi. Sjálf stjórnarblöðin hafa haft það að meginrök- ||
semd að undanförnu að aðeins aukin framleiðsla geti
tryggt bætt kjör, en hitt sé bæði tilgangslaust og stór- §!
, hættulegt að hækka raunverulegt kaup án þess að auk- =
•(. Ín framleiðsla sé til skiptanna. Hafa blöðin gefið í §|
skyn að um enga .slíka framleiðsluaukningu hafi verið
að ræða og því sé tómt mál að tala um kauphækkanir; |||
• J>ær geti aðeins valdið verðbólgu, fleiri krónum og §§
' smærri krónum. Sannanir þær sem 'hér hafa verið fH
birtar sýna að stjórnarblöðin fara með alrangt mál. §§
JTramleiðsluaukningin hefur verið mjög ör, og henni §|§
héfðu átt að fylgja mjög umtalsverðar kjarabætur ef |||
allt hefði verið með felldu En sú hefur ekki orði𠧧[
'' raunin, heldur er kaupmáttur tímakaupsins nú mun =§
lægri en hann var 1950. Hin stórauknu afköst þjóðar- §!
innar hafa að engu leyti runnið til verkafólks. ||s
Jjessar staðreyndir sanna að kaupkröfur verkalýðssam- §§
takanna eru á fyllstu rökum reistar og raunar mjög
hófsamlegar. Og þessar staðreyndir eru öllum öðrum j||
mikilvægari. Það er nóg til skiptanna til þess að =!
tryggja öllum íslendingum sómasamleg lífskjör fyrir fli
eðlilegan vinnutíma; skiptingin er aðeins röng og hef- ||§
ur stöðugt orðið ranglátari að undanförnu. §§§
Fær ekki staðizt
J nýjasta hefti Hagtíðinda eru birtar tölur um árs-
neyzlu vísitölufjölskyldunnar miðað við verðlag í
marrmánuði í ár. Niður.taðan er sú að vísitölufjöl-
. skyldan þurfi í matvæli ein saman á ári kr. 25.442,64
og í aðrar neyzluvörur, hita, rafmagn, fatnað o.s.frv..
• kr. 31.211,74. Þannig þarf vísitölufjölskyldan í almenn-
' ar lífsnauðsynjar einar saman kr. 56.654,38 á ári, án
. þess að reiknað sé með einum einasta eyri í húsnæði.
Fullt kaup Dagsbrúnarverkamanns fyrir dagvinnu all-
an ársins hring nægir þannig ekki einusinni fyrir dag-
legum vörukaupum vísitölufjölskyldunnar, jafnvel þótt
■ reiknað sé með að hún þurfi alls ekki þak yfir höfuðið!
¥ útreikningunum er 'komizt að þeirri niðurstöðu að
■' vísitölufjölskyldan þurfi nær 8.500 krónum meira til
lífsframfæris en hún þurfti fyrir tveimur árum. Verka-
menn spyrja að vonum hvernig vísitölufjölskyldan fari
að þessu. Á þessu tímabili hefur verið komið í veg fyr-
■ ir allar kauphækkanir. Á þessu tímabili hefur auka-
■ vinna dregizt stórlega saman, þannig að menn eiga
þess mun minni kost en áður að tryggja fjölskyldu
‘sinni lífsviðurværi með linnulausum þrældómi. Það er
áuðsjáanlega til þess ætla-’t að verkamenn spari við
sig mat, auk þess .sem ekki er reiknað með að þeir
búi í húsi.
fjetta ástand fær með engu móti staðizt. Verkafólk
r getur ekki unað þvílíku ranglæti og hlýtur að
hrinda bví, ekki sízt þar s^m staðreyndir sanna að
framleiðsla þjóðarinnar hrekkur til þess að tryggja
öllum þegnum sómasamleg lífskjör. — m.
ÍSLENZK TUNGA
Riístjóri: Árni Böðvarssoií.
144. þáttur 23. april 1961
Yfirleitt veldur það ekki
neinum vandkvæðum í sam-
bandi við íslenzku hvar draga
ber mörkin milli hennar og
annarra (ungna þó að stund-
um sé konrzt þannig að orði
t.d. að þetta eða hitt geti
tæplega kallazt íslenzka. 1
ýmsum öðrum þjóðtungum
getur verið nokkurt vandhæfi
á hvar telja ber að tunga
nágrannaþjóðarinnar byrjar.
Það er að sínu leyti eins og
segja má um þann litla mál-
lýzkumun er finna má hér á
landi, erfitt er að segja til
um hvar setja s'kal mörkin t.
d. milli sunnlenzku og norð-
lenzku. Það fer eftir því við
hvaða atriði er miðáð, og
svo geta einstaklingarnir tal-
að bler.ding tveggja mál-
lýzkna eða tveggja mála.
Þó að þessi efni valdi yfir-
leitt engum vanda við at-
hugun á 'íslenzkri tungu, sak-
ar ekki að minnast lítils
háttar á þau hér í þættinum.
Er þá fyrst að minna á það
að enginn fótur vi.rðist vera
fyrir þeirri skoðun eða trú
sumra manna að tungumál sé
eitthvað tengt ætterni manns
eða kynþætti. Ijlkki verður
annað séð en tungumál séu
einvörðungu félagslegt fyrir-
bæri. Hæ.file'kinn til að tala
erfist frá kynslóð til kyn-
slóðar, barn hefur hann frá
foreldrum sínum, en málið
sjálft lær'r það af umhverf-
inu. Barn íslenzkra foreldra
sem ælizt upp t.d. hjá egifzk-
um fésturforeldrum, mundi
að sjáUsögðu læra hætti
þeirra og tungumál og líta á
það sem sitt móðurmál.
I sambandi við þetta er
rétt að minna á það að þ.jóð
og kvnflokkur er sitt hvað.
Kvnflnkkur he.fur alltaf ein-
hver h'kamleg emkenni sem
aðgreína hann frá öðrnm
kvnflokkum, í litarhætti,
vaxtrrlaei eða þess háttar.
Þiéð er hins vegar samfélag
manna sem eíga menninap
sína sameiginlega að ein-
hverju lágmarki, trla veniu-
Iega sama tungumál, þúa oftr
ast á samliggiandi landsvæð-
um, og svo framvegis, en þó
eru un'tantekningar fr', bessu
öllu. Firínrr eru ein þjóð, þó
að sögnlegar ástæður valdi
því að kannski t'íundi hluti
þejrra notar sænsku sem sitt
móðurmál. Norðmenn eru e'n
þióð, þó að tunga þeirra
skiptist í fjölda mállýzkna og
jafnvel tvö ríkismál. með alls
konar millistigum. Önnur þjóð
em Svíar sem bafa í máli
sínu f.jölda málýzknn, og mál-
lýzkur sitt þvorum m-f/rin við
landamæri Noregs og Svíþjóð-
ar eru víðast nauðalíkar, jafr-
vel eins Málin ta.ka fyrst að
greiuast þétur hvort, frá öðru
þegar lengra dregur frá
landamærunum. A.f sögulegum
ástæ'ðum eru þetta taldar tvær
þjóðir en ef þær hefðu lotið
einni stjórn frá fornu fari,
væru þær taldar ein þjóð nú,
og dytti sennilega engum 'i
hug að greina á milli þeirra,
nema með eðlilegri land-
fræðilegri skiptingu í héruð.
Mismunur milli háþýzkra og
lágþýzkra mállýzkna er talina
meiri en milli sænskra og
norskra; liins vegar hefur
háþýzka verið ritmál Þjóð-
verja og fáir höfundar hafa
ritað á lágþýzku (líkt og
ýmsir norskir höfundar t.d.
hafa ritað á heimamállýzku
sinni). Hollenzka er hins veg-
ar sjálfstætt ritmál svo sem
kunnugt er, en hún er ná-
skyld lágþýzku.
Segja má því að mörk milli
skyldra tungumála sé venju-
lega erfitt að draga ótvíræð,
en hins vegar eru þau s'kýr-
ari milli ólíkra tungumála
vegna þess að þau blandast
ekki saman í neitt svipuðum
mæli og hin skyldari. Þó er
oft erfitt að draga þar skýra
markalínu vegna þess a'ð íbú-
ar markahéraðanna eru hland-
aðir og fjöldi þeirra talar
bæði málin jöfnum höndum.
Mannlegt mál er mikilvæg-
asta undirstaða mennisigar,
og menning hverrar þjóðar
styðst alltaf við tungumál
hennar meir og minna, að
sinu leyti eins og tungumálið
ber einkenni þjóðmenningar-
innar sem er sprottin upp 'i
sambandi við það Víxláhrif
þessa tvenns. þj-óðtungu og
þjóðmeimingar, eru slík að
hvorugt er hugsanlegt án
hins.
Fjöldi þjóða með mismun-
aadi tungumál á að meira eða
minna leyti sameiginlega
menningu og taka þá marg-
sinnis or'ð eða merkingar orða
að láni hver hjá annarri.
Menning Evrcpumanna er í
ýmsum efnum runnin frá
Forn-Grikkjum og Rómverj-
um. Frá latínu og rcmversk-
katólskrr kirkju síðar kirkju-
starfsemi mó^mælenda á þjóð-
tungum er kominn sá siður
okkar að nota latínuletur.
Það gera einnig flestar slafn-
esku þjóðanna (t.d. Tékkar
og Pélverjar). en þær er hafa
menntazt hiá grísk-kctþóls'ku
kirkjunni (t.d. Rússar) nota
letur sem dregið er af grísku
letri, ekki h;nu latneska. Á-
hrifasvæði hessara rorn-
tungna, grísku og lat'ínu, er
fyrst og fremst Evrópa og
evrópsk menmng, en önnur
m'kil menniugarrnál hafa ver-
ið sams kvris veitendur í öðr-
um blutum heims, .svo sem
klassísk arp.b'ska í löndum
Múham eðstrúnrmann? sans-
kr't, í Indlandí og hluta-Suð-
austur-As?u. og þannig mætti
telja fleiri mál.
Múrar
ídand skal hafa her. Þannig
Upphefst 'rúarjátning valds-
manna þeirra sem lengstai
hafa stiórnað þessu landi aneð1
fulltingi meirihluta kjósenda.
Kannske er valdsmönnum okk-
ur vorkunn, þótt þeim sé tamt
orðið í skjóli þessa fulltingis
að líta á sig sem einskonar
landsfeður, alvísa og óskeikula.
En bví er samt ekki að neita,
að ískyggilega hleður hann á
sig sá iilvígi hópur, sem ekki
vi! H?ta binni alv'su forsjá.
Hann snýr bókstaflega trúar-
játningu landsfeðranna uppá
andskotann og hrópar: burt
með bann fúla her! Nú væri
ekki úr vegi að bera upp til-
lögu um að jafna þennan ieið-
inda ágreining þannig, að jafn-
vel kolgrimmir kommúnistar
gætu látið kyrrt liggja. Það
hefur, sýnt sig að valdsmenn
geta ef svo ber undir samið
við hvern sem er um hvað sem
er, (verkalýðurinn þó undan-
skilinn).
Væri nú ekki ráð að semia
við okkar ágæta vin Danakóng,
um að hann, uppá gamlan
kunningsskap, léti okkur eftir
lúðrasveitina úr lííverði sinum,
sem síðan tæki við vörnum
landsins af þessum hóp amer-
ískra sveitapilta sem hér bíður
ásamt timburmönnum sínum
eftir næstu kjarnorkustyrjöld.
Því ekki það, frændur vorir
Danir eru heldur vel kynntir
nú orðið. Þessir kóngsins
dravantar eru svo hermann-
legir að það smellur í þeim
eins og svipuólum og ætti þess-
vegna ekkert að standa uppá
þá um kvennafar.
Hvílík natópartí með ,,stræk
og parade“ mætti ekki halda
á vellinum með jafn glæsilegri
hersveit. Hver óbreyttur dáti
er á vlð tvo ameríska gener-
ála að skrautbúnaði. Frúr
hinna alv'su feðra mundi ekki
skorta skrautfjaðrirnar í kokk-
teilboðin. Þetta gæti orðið eitt
ferfalt húrra frá upphafi til
enda. Og hvað varnarmætti
viðvíkur væri sennilega engu
að kvíða. Gætum við komið
einum eða tveim hernaðarsinn-
uðum, bænheitum kierkum
sem undirkorpórölum í sveit-
ina, eru jafn miklar líkur til
að Kremlmúrar Jeríkóborgar
falli fyrir bví mikla lúðurgjalli,
Framhald á 10. síðu.
Jóhann Hjálmarsson:
Malbikuff lijörtu. Út-
gef andi: Bókaverzlun
Sigf. Eymundssonar
• Rvík 1961. Prentun:
Prentsm. Jóns Helga-
sonar. Kápumynú : Al-
fred Flóki. Ljcsmynd
af höfundi Oddur Ól-
afsson.
Árið 1956 kcm út ljóða-
bckarltorn, sem bar nafnið
„Aungull í tímann", eftir
Jchann Hjálmarsson, þá 17
ára gamlan. Bókarkorn þetta
vakti þá nokkra athygli
þoirra, er láta sig bckmenntir
nokkru skipta. Ýmsir meiri-
háttar spámenn heimspress-
unnar á Is’ardi úttöluðu sig
á þeim vettvangi um kverið.
Helgi Sæmundsson sagði t.d.
í „A’þýðublaðinu": „Undir-
ritaður er illa svikinn, ef hér
kveður sér ekki hljóðs efni í
stórskáld", og úr hópi form-
byltingarskálda kom sú full-
yrðing að bókin væri sönnun
þess að stefna þeirra hefði
sigrað á Islandi. Hvað sem
öllu þessu líður er það víst.
að miðað við aldur höfundar
er „Aungull í tírnann" ó-
venju gcð bók. Tónn hennar
er persónulegur, einlægur og
bjartsýnn. Þáð var mjög
eðlilegt að búast við miklu
af þessum unga höfunúi.
Tveim árum siðar kom ann-
að ljóðakver eftir Jóhann
„Undarlegir fiskar“. Þrátt
fyrir sitthvað skemmtilegt,
vakti sú bók ekki viðiíka at-
hygli og sú ifyrri, og var ekki
laust við að sumum þætti eins
og brostið hefðu nokkuð von-
ir sínar um höfundinn.' En
Jóhann var enn. úngur cg
huggun muh hafa verið bjart-
sýnum mönnum, sú fullyrð-
ing einhvers spaks manns, að
ekki megi reikna með að
skáld hafi náð fullum þroska
fyrr en með þriðju bók. Og
nú er þriðja bók Jóhanns
'komin, og sú fjórða þó, því
árið 1960 gaf hann út safn
Ijóðaþýðinga.
Það er mála sannast að
mér sýnist Jóhann ekki vaxa
að mun af þessari bók. Hér
er að vísu sumstaðar vel
komizt að orði og 'hér eru
nokkur skemmtileg ljóð, t.d.
,í stofunni‘.‘, sem ég leyfi
mér að birta hér í hei'd:
I stofunni hafa villiblómin
siðmenntast
grá hár öldunganna kveða
þeim lof
ég"er fæddur á sunnudegi til
sigurs
vindiakveikjarinn minnir á
hátlð
til dæmis jól
heims um hól er leikið og
kötturinn hlustar
íslenzkur þingmaður fcr 1
pilagrímsför til Jerúsa’.em
dapurleikinn ásækir gamlar
konur.
En sem hei'd skilur ’bókin
ek'ki mikið eftir. Við lestur
hennar saknar maður hins
■ Sunudagur 23. apHÍ,!1961 • Á ÞJÓÐ^IÍJINN — (7
'r\
Hlutverk Islendinga
Fyrir nokkrum árum slysað-
ist ég inná ameríska mynd um
vinsælasta skemmtiefni amerí-
kana; viðureign glæpamanna,
helzt morðingja, við löghegl-
una. Aðalhetjan, morðinginn
(leikinn af einni þessara úr-
kynjuðu gegnumheimsku hár-
vatnsaug(lýsinga) hafði ruðzt
inn á heimili á flótta undan
lögreglunni og þrifið hvítvoð-
unginn upp úr vöggunni. Morð-
inginn hélt svo barninu fyrir
sér til hlifðar við kúlum lög-
reglunnar. Ungbarnið dugði
ágætlega, lögreglan þorði ekki
að skjóta og varð að hörfa
frá, þegar morðinginn hótaði
að drepa barnið að öðrum
kosti. Auðvitað slapp hetjan.
íslenzka ríkisstjórnin ætlar
nú íslenzku þjóðinni þetta veg-
lega hlutverk hvítvoðungsins.
Land hennar, þjóðerni, menn-
ing og sjálfstæði skal allt lagt
að veði fyrir öryggi hins mikla
glæpamanns, — heimskapítal-
ismans í persónugervi Banda-
ríkjanna. í kvikmj’ndinni
reyndi þó faðir barnsins að
vernda það og var skotinn til
óbóta fyrir, en ríkisstjórnin ís-
lenzka leg'gur þjóð sína og öll
verðmæti hennar með innfjálg-
um fögnuði í hendur stærsta
morðingja sögunnar; vígbún-
aðarbrjólæði heimskapítalism-
ans. Barnið í myndinni slapp
með að vera fleygt á gólíið
og liggja þar grátandi. En er
«k
Eítir
Ástu Sigurðardóttur
vist að íslenzka þjóðin sleppi
svo vel? Néi. Hitt er víst að
Bandaríkjunum fyndist ekki
miklu fórna’ð þó að þessi litla
þjóð léti lífið í þágu stríðs-
brjálæðis þeirra: — ekki að-
einlæga tóns, sem einkenndi
„Aungul í tímann“. Eitt
ljóð þessarar bókar heitir
„Tvisvar sinnum tvö orð“ og
byrjar svo:
Blunda í huga mér tvisvar
sinnum tvö orð
í veitingahúsi með rauðvín á
borðum
ég nýt þess að skoða flug-
urnar á glerinu
þar sem regndroparnir sigldu
hraðbátum fyrir skömmu.
Þetta ljóð er um margt ein-
kennandi fyrir þókina. Sums-
staðar er komizt ekki ó-
skemmtilega að orði, en
maður hefur ekki á tilfinn-
ingunni að hafa kynnzt. nýj-
um sannindum við lestur
þess. Síðar í þsssu sama ljóði
segir s-vo:
Allt virðist leita nýrra sann-
inda í kjarrinu græna
þangað leiddu mig seiðir vín-
berjanna
ég ljómaði af skrautljósum
ekemmtigarða
á brjósti mínu glotti sjö-
stjarnan fræga.
Það er vor. Ungur maður
situr inni á veitingahúsi og
sötrar rauðvín úr glasi. Hann
horfir oní glasið, eða á það,
eins menningarlega og sið-
ferðislega, heldur í bókstaf-
legum skilningi. Kennedy for-
seti lýsti því yfir í sambandi
við sigur Castros og kubönsku
þjóðarinnar að „öryggi Banda-
ríkjanna væri fyrir öllu“ og gaf
í skyn að her þeirra myndi
ráðast á Kúbu, því þetta ör-
smáa eyriki ógnaði . öryggi
þeirra.
Bandaríkjastjórn er svo vit-
firrt í kommúnistahatri sínu
að hún er reiðubúin að myrða
kommúnistíska smáþjóð, þótt
það kostaði nýja heimsstyrjöld.
Hvað þá um íslenzku þjóð-
ina? Er lif hennar Bandaríkj-
unum nokkurs virði? Nei,
einskis virði. Þeir vildu sjálf-
sagt helzt að allir íslendingar
væru dauðir. þarmeð talin
vesalings fávísa ríkisstjórnin
okkar sem elskar þá þó svona
heitt. Það fyndist þeim vel
tilvinnandi ef hernámsandstæð-
ingar hyrfu þá úr sögunni um
leið.
Þá gætu hrægammar dauð-
ans endurbætt vígbúnaðar-
hreiður sín í auðu landinu og
orpið i þau nýtízku eldflauga-
eggjum í staðinn fyrir gömlu
fúleggin sín. En á meðan ís-
lenzk þjóð er til hefur hún
ekkert gildi í augum þeirra,
nema sem hlífiskjöldur, —
saklaust ungbarn í blóðugum
morðingjahöndum. Kannski
þora þá rússalöggurnar ekki að
skjóta.
En íslendingar eru ekki all-
ir dauðir, — Bandaríkin verða
að sætta sig við það. Og innan
tíðar munu þeir íslendingar
sem' enn bera það nafn með
heiðri skila stærsta hlutverki
þessarar þjóðar: að frelsa
framtíð hennar úr morðingja-
höndum. Þess er ekki langt að
bíða.
milli þess sem hann dreypir
á því. Þetta rauðvínsglas sýn-
ist honum „bofn stórfljóts-
ins“ og þar fer hann að
'kveða „gamlar bögur /
þrumandi yfir hausamótum
sjálfs sín“.
Það er líklega helzti veik-
leiki þessarar bókar að skáld-
ið vantar lífsþrótt og áræði.
Skáldskapinn vantar grund-
völl, einhverjar forsendur.
Skáldið sér heiminn í gegn-
um rauðvínsglas innilokað á
veitingahúsi og þrumar þar
yfir sjálfu sér í stað þess að
ganga um á meðal starfandi
fólks. Mér sýnist að nú sé
að hefjast blómlegt tímabil
í íslenzkum bókmenntum, og
veitir ekki af. Hæfileikamikil
skáld spretta allört úr grasi.
Jóhanni Hjálmarssyni mun
af mörgum ætlað nokkurt
hlutverk í þeirri sveit. Þessi
bók segir fátt um hversu
stórt það hlutverk verður, en
eigi það að verða veglegt held
ég hann ætti að kasta þessu
helv. rauðvínsglasi. Aftan við
bókina eru „skýringar“ s'em
gjarnan mættu verða glasinu
samferða.
Jón frá Pálmholti.
Helmingur of
meðalneyzlu 1
Framhald af 1. síðu.
þau sem taliii eru meðaltaL
Að sjálfsögðu hafa menn reynt
að bæta úr þessu ósamræmí
með takmarkalausum þrældómi,
óhóflegri eftirvinnu, auk þessi
sem ýmsar verkmannaíjölskyld-
ur hafa meira en eina fyrir-
vinau. Þrátt fyrir það munu,
þær verkamannafjölskyldur.
fáar sem náðu meðalneyzJ-
unni árið 1958, þrátt fyrir
allan þrældóm. Og með vi’ð-
reisninni og samdrættinum sem1
leiðir af henni er nú verið að
koma í veg fyrir að verkamen:ij
geti leyst þennan vanda með
því að þræla sér út.
En það liefur aldrei ver->
ið stefna verkalýðshreyfing-
a.'nnar að þennan vandaí
skuli Ieysa með vinnuþrælk-
un. Það hcfu; jafnan veriS
lá.gniarkskrafa að verka-
mannskaup fyrir eðlilegait*
vinnutíma lirykki til þess alS
• framfleyta meðalfjölskyldu á
sómasamlegan liátt. Töluru-
ar um meðalneyzluna sýna.
að þjóðarframleiðslan nægía
fullkomlega til þess.
Óhófsneyzla "1
En þessar samanburðartöluri
sýna ekki aðeins hve verka-
fólk býr við skarðan hlut, þær
gefa einnig til kynna að stór*
hópur Islendinga býr við óhófs-
neyzlu. Þegar meðalneyzla;
fjölskyldu er 100.000 kr. hljóta
býsna margar fjölskyldur að
hafá haff margfalda þá upp-
hæð til eyðslu s’nnar, og raun-
ar hafa dæmi þess blasað við
hverjum manni á undanförnurni
árum.
r 1
Leiðrétting óhjá-
kvæmileg
Þegar stjórnarblöðin hamasti
gegn bættum kjörum verka-
folks bera þau því við að ein-
hver hluti atvinnurekenda geti
ekki staðið undir hærra kaupj.
Eflaust er hægt að benda á»
einhverja atvinnurekendur sernt
þannig er ástatt um. En þótit
einhverjar greinar atvinnurek-
enda eigi í vök að verjast vegna;
cstjórnar ríkisvaldsins og at-
vinnurekenda sjálfra, geta þaðí
ekki vei’ið neinar röksemdih
gegn kröfum verkfólks. Spurn-
ingin er sú ein hvernig ]>jóc-
arframleiðslan er og hverni.!*
afrakstur liennar skiptist »
milli þegnanna.
Eins og rakið var í næsí:
síðasta blaði tvöfaldaðisfi
þjóðarframleiðslan á tínia-
bilinu 1850—1959 en kaup-
máttur verkmanna er nat
mun lægri en hann vap
1950. Eins og nú hefur ver-
ið sýnt hrukku fullar verka-
mannatekjur 1958 aðeins
fyrir heimirgi þess sem þái
var talin meðalneyzla fjal-
skyldu. Þetta er þjóðfélags-
legt rar.glæti sem ekki faer
.staðizt. Ef stjórnin á ein-
hverjum g.einum atvinnu-
lífsins er þannig að hún
standi í vegi fyrir óhjé-
kvæmilegum kjarabótumi
verður að breyta þeinj
stjcrn.
GEGN
FALSRÖKUM
j