Þjóðviljinn - 23.04.1961, Page 9

Þjóðviljinn - 23.04.1961, Page 9
Sunudagur 23. aprll 196' ÞJÓÐVILJINN — (9 5 + B 0v f Leikurinn í undanúrslitum í Evrópu-bikarkeppnirmi milli spánska liðsins Barcelona og Hamburg Sportverein fór fram fyrir nokkru í Barcelona og lauk honum með því að Barce- lona ■ vann með aðeins 1:0? og er það mun minna en búist hafði verið við, cg undirstrik- ar það sem haldið hefur verið fram að Barcelöna sé ekki í beztu þjálfun um þetta leyti. Úrslit þessi hafa orðið til þess að vonir Þjóðverjanna um að sigra . Barcelona lieima í Hamborg í seinni leiknum, hafa glæðsi, en sá leikur fer fram 26. 'apríl. Skólastúlkur úr Keflavík sigur- sækr í sundi Meðal unga fólksins í Keílavík er alltaf stór hóp- ur, sem hefur náð góðum árangri í sundi, það sýnir líka þátttaka þess í sundum í- Reykjavík. Flokkar þaðan hafa líjca tekið þátt í sundmótum framhaldsskólanna og hafa stúlkur úr Gagnfræðaskóla Keflavíkur á síðustu árum verið mjög sigursælar á mótum þessum og unnið nokkra verðiaunagripi til eignar. Myndin er af sveit G.K. se"m sigraði í síðasta skóla- móti. Nöfn stúlknanna frá vinstri: Sigrún -C’.afsdóttir, Guð- finna Sigurþórsdóttir. Þor- gerður Guðmundsdóttir, Sigrún Sighvatsdóttir, Þór- riís Guðlaugsdóttir. Stefanía Guð.iónsdóttir og Bjarnfríð- ur Jóhannsdóttir. Fréttir frá HSI íslandsmótið í útihandknatt- leik fyrir árið 1961 mun verða haldið í ágústmánuði n.k. Keppt verður í meistaraflokkum karla og kvenna svo og í 2. liokki kvenna. Þeir aðilar sem hafa hug á að halda mót þetta ann- aðhvort ailt eða að hluta eru beðnir að tilkynna það stjórn ! Handknattleikssambands Islands fyrir 10. maí n.k. Núverandi fs- landsmeistarar í útihandknatt- leik eru þessir: M.fl. kven.na: KR. M.fl. karla; F.H. II. fl. kvenna: Fram. Handknattleikssamband ílands hafa borist tvær peningágjafir önnur frá Skiðafélagi Siglufjarð- ar og Skíðaborg Siglufirði og hin frá Finni Ni’elssyni, Álafossi. * Kann stjórn H.S.f. þessum aðil- I dag er mikið tun að vera í körfuknattleiksmótinu, því keppni fer írarn á tveim stöð- tim- samtímis, eða á Háloga- landi og íþróttaliúsi liáskólans og hefst á báðum stöðum kl. 2. Leikirnir sem fram fara á Há- logalandi eru: 2. fl. kvenna ÍR -— KR 4. fl. drengja fR a — KR 3. ,fl. drengja ÍR a — Haukar 3. fl. drengja b-r Á -— KFR. íþróttahús liáskólans 4. fl. drengja Ármann — ÍRe. 3. fl. drengja Ar KR — ÍR b 2. fl. k. Árm. a — Arm. b 2. fl. k. Haukar — ÍR Spennandi Ieikir á mánu- dagskvöld Annáð kvöld fara fram leik- ir er geta haft mikla þýðingu fyrir úrslit mótsins, en þeir eru: meistarflokkur KFR og ÍS og Ármann — ÍR. Á föstudagskvöld fór fram leikur í meistaraílokki karla, og áttust þar við KFR og' IKF. Leikurinn var nokkuð líílegur og töluvert spennandi. Þó voru það KFR-ingar sem höfðu íorustuna allan tímann og unnu íyrri hálf- leik með 24:16. En IKF-menn voru ekki á því að gefast upp þótt staðan væri orðin 38:23 er 8 mín. voru af síðari hálíleik. Þeir sóttu stöð- ugt á og minnkuðu biiið. svo að er leik lauk munaði aðeins 4 Enskir sigruiu Skota 9:3 Á undanförnum árum hefur það gengið nokkuð erfiðlega fyrir England að setja saman landslið sem hefur verið verulega sigursælt og sýnt jafna leiki. Nú fyrir fáum dögum lifn- aði yfir forustumönnum Eng- lands í knattspyrnu, er lands- lið þeirra sigraði Skotland með hvorki meira né minna en 9:3. Með sigri þessum þótti mörg- um sem nú væri að skapast lið sem hefði möguleika til sig- urs í HM á næsta ári. Þetta var stærsti sigurinn sem Eng- lard hefur unnið á Skotum síðan löndin léku fyrst 1872. Drei&giahlaiip UMFK Hið árlega drengjahlaup Ung- ] Eftir hlaupið aíhenti íormaður meniiafélags Keflavíkur fór fram UMFK Þórhallur Guðjónsson s.l. sunnudag. Þátttakendur í sigurvegurunum verðlaunagripi. hláupinn voru 10 frá UMFK og KFK. Hlaupaleiðin var svipuð og undanfarin ár, ca. 2. km. Keppt var um tvo verðlauna- gripi. Sigurvegarinn í hlaupinu hlatí't , aþnan, en . það,.Jélag er sigraði í þriggja manna svéita- keppninni hinn. Kjartan Sigtryggsson UMFK sigraði í hlaupinu, en sveit • UMFK sigraði i sveitakeppni, átti þrjá fyrstu menn í mark. i Úrslit hlaupsins: 1. Kjartan Sigtryggssou UMFK 6.11.4 mín? í 2. Grétar Magnússon UMFK 6.15.0 mín. 3. Friðrik Georgsson UMFK 6.15.5 mín. 4. Sveinn Pétursson UMFK 6. 17,0 mín. 5. Jón Jóhannsson UMFK 6.17, 8 mín. Sigurvegarar í drengjahlaupi UMFK, talið frá vinstri: Friðrik Georgsson, Kjartan S’gtryggsson og Grétar Magnússon. í frásögn af leiknum segir að jeikur þeirra Jimmy Greaver og Johnny Haynes hafi fengið gamla sérfræðinga til að iár- asl! Hinn frábæri leikmaður Greaves var maður dagsins og skoraði 3 mörkin og átti beinan þátt í mörgum af hinum mörkunum sem skoruð voru. Þetla var fimmti sigur Eng- lands í röð og í annað sinn sem liðið skorar 9 mörk í þessum 5 leikjum. Eftir þessa leiki standa mörkin 32:8. í HM-forkeppninni, er Eng- land í keppnishóp með Lux- emburg og skoraði í leiknum við þá 9:0. Þeir eiga eftir að leika við Porlúgal, en það er lið ársins, og verður ganian að sjá hvernig leikar fara þar. Enska landsliðið hefur hald- ið saman í 7 mánuði, og á því láni að fagna að hafa veru- legan ,.gene.rál“ í fyrirliðanum Haynes frá Fullham. Hann stjórnaði liðinu með myndugleik og skapaði fjölda áhlaupa. 1 hálfleik stóðu leikar 3:0, en eftir leikhlé náðu Skotar mjög góðum leikkafla sem gaf þeim (vö mörk, en þá voru það Englendingarnir sem tóku leikinn í sínar hendur og sýrdu leik sem sagt er að hin- ir 100 þúsund áhorfendur muni lengi tala um, og þeir munu sammála um það að þeir hafi, fengið fyrir þær 5—6 Framháld;á 10. síðu. Hsndknattleiks- mótinu lýkur í kvöld Handknattleiksmóti ís- lands lýkur í kvöld með keppni í mfl. kv. KR — Ármann og mfl. karla FH — Fram. Að leikjunum loknum verða veitt verðlaun í S jálf s tæðishúsinu. stigum: 48:44. ÍKF heíur farið fram með hverjum leik sem þeir hafa leik- ið í mótinu. Að vísu náði KFR ekki eins góðum leik eins og á móti Ármanni um daginn, voru. heldur daufari og slappari. í lciknum voru sem sagt fjörlegir kaílar og undir lokin var það IKF sem hafði frumkvæði og skoraði síðustu 6 stigin í leikn- um. Bezti maður KFR var Sig- urður Helgason meðan hann var inni, en honum var vísað af leikvéíli snemma í síðari hálf- ieik; hann skoraði 16 stig. Einar Matthíasson- átti einnig góðan ieik og skoraði einnig 16 stig, og svipað er að segja urn Marino Sveinsson sem skoraði 8 stig. KFR fékk 20 villur og tvO' menn útaf. Þeir íengu 16 vita- köst og 6 fóru ofaní. Bezti maður IFK var Bjarni Jónsson sem skoraði 14 stig. Ingi Gunnarsson, Páll og Hjáimar áttu góðan leik og skoruðu 10» 8, og 6 stig. í fyrri hálfleik fengu þeir 10 vítaköst og fór ekkert ófaní! I siðari hálfleik fengu þeir 9 en settu þá 6 ofaní. Hefnerfjörður og Kefkvík þreyta : sundkeppni í dag í dag kl. 2 fer fram í sund- höll Keflavíkur bæjarkeppni milli Hafnarfjarðar og Kefla- víkur í sundi og er gert ráð fyrir jafnri og spennandi keppni. Báðir bæirnir hafa unnið sína keppnina hvor, og í bæjarkeppni við Akranes sið- ast tapaði Keflavík með 6 stig- um, og Hafnarfjörður tapáði einnig fyrir Akranesi með sömu tölu. Sem kunnugt er eiga, báðir kaupstaðirnir góðu sundfólki á að skipa og því mjög erfitt að spá um úrslit í keppni þessari. LARÉTT: 1 daglega 8 samþykki 9 sefur 10 borði 11 kvennafn 12 krot 15 sögur 16 algengir 18 landrými 20 kortin 23 ás 24 hinn 25 húsdýr 28 hindrun 29 leynd 30 vindur LÓÐRÉTT: 2 speking 3 skráði 4 rösk 5 kaup 6 frostið 7 prisma 8 hræring 9 stafur 13 starf 14 hundur 17 ásynjunni 19 illa séðir 21 hlóðu 22 hrópið 26 staf 27 spíra.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.