Þjóðviljinn - 23.04.1961, Page 11
Sunudagur 23. apr'il 196. — ÞJÓÐVILJINN — (11
íiU'> l,-.. - X -- Í.HCft: -• 'S.Y, 11...í!'/{}( '
Útvarpið
1 dag er sunnudagur 23. ap-
ríl. — Jónsmessa HólapisÍíUps.
— Tungl fjærst jöröu. — Tungl
í hásuöri kl. 19.23. — Ardegis-
liáíláiði. kh lJcMivrt?.
háflæ^lij, 24^0..,
Nætun’arzla vikuna 23.-29. apríl
er í’ IÖunarapóteki, sírni 17911.
Biysavaröstofan er opln allan sói
arhringinn — Læknavörður L.R
er á sarna stað kl. 18 til 8, sím
1-50-30
Bókasafn Dagshrúnar Preyjugötu
27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h.
og laugardaga og s sunnudaga kl.
4—7 e.h.
tCtvarpih
i
MAG:
tónverk .eftir William Schuma.nn.,
a ), ', Ameifiskúr - hátíðarfoi'jeikur, h)
Þrjár myn'dlr frá Ííýja-Engiandi.
20.00 Einsöng. Bandaríska söng-
iKpiW} k^rtir^.fA^oyo, ^ý^tg-pr lgg;.
eftir Stradella, Gluck, Hándel óg
ftiriff. fkuTL ’ anmvaiBÍ.■>.
Rodngo; Hiarry L,. Fuchs lcikur
undir á pianó (H’jóðritað á
söngskemfntun í Austurbæjarbíói
18. þ.m.). 20.35 Eyðimörk og
dauða.dalur, — ferðaþáttur frá
Bandaríkjunum (Þórður Kárason
lögregluþjónn). 21.00 Frá tón-
listarhátíðinni i Salzburg 1960:
Divertimento i F-dúr (K 138) eft-
ir Mozart. 21.10 Á förnum vegi
(Jón Sigurbjörnsson og Stefán
Jónsson sjá um þáttinn). 22.05
Danslög. (Kl. 23.00 verður felld
þar inn lýsing Sigurðar Sigurðs-
sonar á hluta af úrs'itakeppni
Islandsmótsins í handknattleik,
milli F.H. og Fram). 01.00 Dag-
skrárlok.
8.30 Fjörleg músik fyrsta hálf-
lima vikunnar. 9.00 Fréttir. —
9.10 Vikan framundan. 9.25
Morguntónleikar: a) „Góði hirð-
irinn“, sv.íta eftir Hándel. b)
Sónötur eftir Scarlatti. c) Lög
eftir Richard Strauss. d) „Sviðs-
xnyndir", toallettmúsik cftir
Strawinsky. 11.00 Fermingarguðs-
þjónusta í HaUgrimskirkiu. 12.15
Hádegisútvarji. 13.00 Rikið og
einstaklingurinn, — flokkur út-
varpserinda eftir Bertrand Russ-
ell; III: Eftirlit og framtak og
einstaklings- og þjóðfélagshyggja
;(Sveinn Ásgeirsson -hagfræðingur
þýðir og flyti/r). 14.0,0 Miðdegis-
tónleikiar: fltdráttur úr óperunni
„II trovatore" eftir Verdi. Þor-
steinn Hannesson skýrir verkið.
15.30 Kaffitíminn: a) Jan Mora-
vek og félagar hans leika. b)
André Previn leikun á píanó, með
hljómsiveit. 16.30 Veðurfregnir. —
Endurtekið efni: a) Dr. Stein-
grímur J. Þorsteinsson próf.
flytur erindi um Shakespere og
5sl. bókimenntir (Frá 31. f.m.)
h) Italski drengurinn Robertino
syngur (Frá 11. þ.m.). 17.30
Barnabími (Hrefna Tynes kven-
skátaforingi): Frásagnir — við-
töl — sögur — söngur. 18.30 Mið-
aftantónleikar: Fílharmoniu-
sveitin í New York leikur tvö
l’tvarpiö » máifudag.
13.15 Búnaðarþáttur: Um æðar-
varp; síðari hluti (Gísii Vagnsson
bóndi á Mýri í Dýrafirði). 13.30
„Við vinnuna". 18.30 Tónleikar:
Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um
daginn og veginn (Páll Sveinsson,1
sandgræðslustjóri). 20.20 Einsöng-J
ur: Sigurður P. Jónsson frá
Sauðárkróki syngur.- Við pianó-
ið: Fritz Weisshappel. 20.40 Leilc-
húspistill (Sveinn Einarsson fil.
kand.). 21.00 Isicnzk tónlist „Vita
et mors“ (Líf og dauði), strengja-
kvartett eftir Jón Leifs. 21.30 Út-
varpssagan: „Litli-Brúnn og
Bjössi" eftir Stefán Jónsson; I.
(G'sli Halldórsson .leikari). 22.10
Hljómplötusafnið (Gunnar Guð-
mundsson). 23.00 Dagskrárlok.
Hvassafeil kemur
til Hamborgar í
da,g frá Bremen.
Arnarfell losar
á Norðurlandshöfnum. Jökulfell
er í Heröya. D'sarfell losar á
Austfjörðum. Litlafell er á leið
til Akureyrar frá Reykjavík.
Hclgafell er í Reykjavík. Hamra-
fell fór 19. þ.m. frá Aruba áleiðis
til Hafnarfjarðar.
1 dag sunnudag 23/4
er Þorfinnur Karls-
efni væntanlegur frá
N.Y. kl. 09.00. Fer til
Gaptaljrfnf^ivi í ; vKaupmafiniahafitiá r'
Hamþpr^, ki^ ,^0,30.,, íSaourí
‘Sturluson. er væntaplagur' frá
N.Y, kl. 06.3(9. Fer til Oslo og
Helsingförs kl. 08.00. Vélin er
væntanieg aftur frá Helsingfors
og Oslo kl. 01.30 og heldur siðan
áfram til N.Y. kl. 03.00.
Cloudmaster leigu-
flugivél Flugfélags Is-
lands er væntanleg
til Reykjavíkur kl.
18.00 í dag frá K-
höfn og Osló. Guilfacci fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 8 í fyrramálið. — Innanlands-
Lug: I dag er 'áætlað að fljúga
til Akureyrar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Alcureyra.r, Hornafjarðar, , Xsafj.
og Vestmannaeyja.
Lajagjökull kom í
gær til Þorlákshafn- j
ar frá N.Y. og kem-
ur væntanlega til
Rsykjavíkur í dag. Vatnajökull
fór í gær frá London áleiðis til
Reykjavíkur.
Bústaðasókn. Ferming í Nes-
kirkju klukkan 10.30, Séra Gunn-
ar Árnason.
Fögur minningargjöf.
Við hátíðamessuna í Háagerðis-
skóla siðastliðinn páskadag barst
væntanlegri Bústaðakirkju dýr
og fögur minningargjöf. Voru
það tveir sjö ,arma kertastjakar
úr silfri, gerðir í Svíþjóð eftir
sérstakri teikningu, einfaldri en
mjög smekklegri. Gefendur stjak-
anna eru frú Margrét Runó’fs-
dóttir á Melavöllum (nú Rauða-
gerði 23 Reykjavík) og börn
hennar. Eru þeir gefnir til minn-
ingar um eiginmann Margrétar
Hjört Jónsson, alkunnan merkis-
mann,. sem lézt 12. desember 1957,
aðeins 48 ána að aldri.
Undirritaður prestur safnaðarins
og Axel L. Sveins form. safnað-
arnefndar færðu gefendunum
innilegar þakkir fyrir örlæti
I þeirra og hlýhug. Og vöktu stjak-
arnir óskipta aðdáun kirkjugesta.
Gunnar Árnason.
Karólínusjóðsnefnd Kvenfélags
sósíalista óskar öllum sósíalistum
g'.eðilegs sumars með ósk um að
þið mætið öll í kröfugöngunni 1.
,wíaí og komið' sVo'í ’I*j,ai(fÍá-rg6tá ‘
2Qr&fjir gönguna og drekkið ka.ffi.
— Félagskonur er gefa ætla
kaffibrauð iáti okkur helzt vita
timanlega..' Fyrir hönd nefndar?
innar Margfét' Óttósdóttii', simi
17398.
Kvennadeid Sysavarnaféagsins í
Reykjav k biður félagskonur að
vitjr, aðgöngumiða sinna að
fundinum, sem haldinn verður í
Sjálfstæðiöhiisinu næstkomandi
mánudag'., fyrir hádegi sama dag
í verzlun Gunnþórunnar Hafnar-
stræti.
Kvenfélag Langholtssóknar held-
ur bazar 9. maí n.k. Skoráð er á
félagskonur og iaðrar konur í
sókninni sem vildu 'gefa, að koma
mununum á þessa staði: Skipa-
sund 37, K.arfavog .46, Sólheimum
17, Langholtsveg 2 og Bókabúð-
ina Langholtsvegi 51. •— Allar
upplýsingar i símum * 35824 og
33651.
tftbreiðið
Þióðviljann
Húseigcndur
N'ýíf og' garhlir1 'frfíSstÖðýái^atl-
ar á tsökifíérisver'ði. Síníðum
svala- og stigahandrið. Við-
gerðir og uppsetning á olíu-
kynditækjum, heimilistækjúm
bg margs
ir. Ýmiss konar nýsmíði.
Látið fagmenn annast verkið
fLÓKAGATA 6, sími 24912.
konar véláviðgerð-
Afli Reykjavíkur-
báte mjög rýr
Préttamður Þjóðviljans;. átti
leið um höfnina 'i gærdag og
sá er nokkrir fiskibátar !komu
að landi. Afli bátanna var
sáralítill og sögðust sjómenn
ekki hafa meina von um a'ð fisk-
ur myndi ganga á miðin úr
þessu.
Aftur á móti var afli hand-
færabáta tiltölulega betri ea
netabátanna
Spíritismi og sálarrannsóknir
er umræðuefnið á almennum fundi í Sjálfstæðishús-
inu klukkan 2 í dag.
Frummæléndur Jón Auðuns dómprófastur og Páll
Kolka læknir.
Stúdcntafélag Reykjavíkur.
UNGLINGAR ÓSKAST TiL
innheimtustarfa hálfan eða allan daginn.
þurfa að hafa lijól.
ÞJÓÐVILJINN — Síini 17-500.
Trúlofanir
Margery Alllngliam:
Vofa fellur frá
11. DAGl'R.
Ákafi hans bar tilætlaðan á-
rangur. Hún lét hendurnar
síga.
„Hvað er á seyði?“ sagði
hann mildari rómi. ,.Er það
Tommý?“
Hún kinkaði kolli og and-
artak var einlæg reiði og fyr-
irlitning í augum hennar.
Campion séttist aftur. „Eitt-
hvað alvarlegt?'1
„Það þyrfti ekki að vera, ef
ég væri ekki svona mikill
kjáni.“
Hún var hranaleg í málrórni
en örvænting hennar leyndi sér
ekki.
. ,.Þú hefur ekki séð hana, er
það?“ sagði -hún eftir nokkra
þögn.
„Hverja? — Fyrirsætuna?“
Campion grunaði að nú væri
hann að komast að kjarna
málsins.
Svar hennar kom honum á
óvart.
i.Það er afskiptasemi fólks
sem botnar ekki neitt í neinu,
sem er alveg að gera mig vit-
iausa,“ sagði hún. „Clarie Pott-
er hefur verið að reyna að
útskýra það fyrir því síðasta
hálft.'mann að fyrirsætur séu
ekki manneskjur að hennar á-
liti, og þótt maður hafi fyrir-
sætu sína með sér frá Ítalíu,
sé ekki þar með sagt að hann
sé ástfanginn af henni. Rétt
eins og það sé aðalatriðið. Ef
Tommi hefði orðið ástfanginn
af Rósu-Rósu, hefði málið ver-
ið mjög einfalt og mig hefði
ekki iangað til að myrða
hann.‘‘
Hún gekk yfir að skáp og
eftir að hafa rótað í honum
nokkra stund, dró hún fram
rissbók.
„Líttu á þetta“, sagði hún.
Campion fletti blöðunum og
allt í einu vaknaði áhugi hans.
Hann rétti úr sér og hagræddi
gleraugunum.
„Heyrðú, þetta er ljómandi“,
sagði hann. „Hvar fékkstu
þetta?“
Hún þreif af honum bókina.
,,Hjá Torama", sagði hún. „Áð-
ur en hann fór. En nú er
hreinasta forsmán að sjá hvað
hann er að gera. Veiztu það að
hann hal'ði þennan kvenmann
með sér til að geta teiknað um-
búðir. Skilurðu ekki að hann
er búinn að varpa' öllu frá
sér. Það var fráleitt á sínum
tíma þegar hann hætti við ol-
íuliti og sneri sér að tempera.
En þetta er bókstaflega sjálfs-
morð.
Campion hafði verið hrifinn
af teikningunum og hann skildi
sjónarmið hennar að nokkru,
en gat með engu móti komið
sér í sama æsing og hún. Það
virtist gefa auga leið, að ef
eidur hinnar sönnu listar var
slokknaður i manni, kom ekki
að sök þótt hann hefði verzl-
unarvit. Hann hafði orð á því.
Hún sneri sér eldsnög'gt að
honum: ,.A!veg rétt,“ sagði
hún. „Ég hef ekkert á móti
því. En maðurinn breytir um
svið um leið. Það er óþolandi,
að hann skuli ætlast til sömu
fórna. Ef hann hefði ekki haft
Rósu-Rósu með sér hefði þetta
sennilega aldrei orðið neitt
vandamál — að minnsta kosti
ekki alvarlegt.“
„Leyfist mér að spyrja.“
sagði Campion stillilega, ..hvað
Rósa-Rósa kemur eiginlega
þessu máli við?“
„Þú ert þökuhaus“, sagði
stúlkan. „Hann giftist henni
auðvitað fyrst. Hvernig held-
urðu að hann hefði annars
komið heim til Englands til
frambúðar? í>að var þetta sem
Max var að dylgja um í gær-
kvöldi. Þess vegna gaf ég hon-
um utanundir. En eins og ég
segi, þetta hefði verið skönun-
inni skárra ef Tommi hefði
verið ástfanginn af henni“.
Það lá við að Campion skildi
þettá.
„Ég skil“, sagði hann veik-
um rómi.
Hún gekk í áttina til hans
og minnti sem snöggvast á úf-
inpúrulegan krakka í geðs-
hræringu.
„Skilurðu það ekki, að þetta
hefði ekki gert neitt tfl, ef
hann hefði haldið áfram að
vinna eins og' maður? Ég hefði
ekki móðgast í gærkvöldi.
þegar hann stakk upp á því
að við þrjú slægjum okkur
saman. Erfiðleikarnir á því að
koma stúlkunni inn í England
hefðu verið fullgild ástæða fyr-
ir hjónabandinu, en ef hann
þarf aðeins á henni að halda
fyrir auglýsingateikningar, þá
er hann ekki þess virði. Ó, ég
vildi hann væri dauður?‘‘
Campion hlaut að fá samúð
með henni, enda þótt sjónar-
mið hans væru ekki alveg hin
sömu. Eitt var þó augljóst;
harmur hennar var engin upp-
gerð.
„Orðaðu þetta ekki við
Bellu,“ sagði húu í skyndi.
„Hún yrði fokreið og það
bætti ekki úr skák. Bella er
mjög gamaldags.“
„Það er ég líka“, sagði
Campion og síðan varð löng
þögn. „Heyrðu annars, það er
bezt ég fari niður.“ sagði hann
loks. „Ég fæ ckki séð að ég
geti sagt neitt um þetta vand-
ræðaástand, en ef ég get eitt-
hvað gert, þá þarftu ekki ann-
að en’ nefna það.“
Hún kinkaði kolli viðutan
óg hann hélt að hún hefði aft-
ur farið út að glugganum, en
hegar hann var kominn niður
í efsta stigann náði hún hon-
um, og þau fóru saman niður.
Þegar þau komu niður í
ganginn var komugestum farið
að fækka og nú var straum-
ur af fólki á leið út. Campion
og stúlkan töfðust í stiganum,
vegna þess að tveir rosknir
menn höfðu lagt undir sig
neðsta stigaþrepið og ræddust
við.
En þegar þeir tóku eftir
unga fólkinu f.yrir ofan, kvödd-
ust þeir í skyndi og Sir Walter
Fyvie herforingi hraðaði sér út: