Þjóðviljinn - 06.05.1961, Blaðsíða 1
LðkaS á hácðegi
Athygli lesensJa skal vakin
á breyttum lokunartíma
sölubúða.
í dag og framvegis í samar
á laugardögum verður
lokað kl. 12 á hádegi.
Á föstudögum er cpið til 7.
Eins og rakið var í blaöinu í fyrradag hefur ríkisstjórn-
in gert sig seka um makalaust fyrirhyggjuleysi í sam-
handi við sölu karfa til Sovétríkjanna, og geta þau
vinnubrögö haft mjög alvarlegar afleiðingar. Sama máli
gegnir um síldina sem hefur veiözt mjög vel við Suö-
vesturland að undanförnu og mun trúlega halda áfram
að veiðast enn um sinn. Hefur ríkisstjórnin ekkert sinnt
jþeim mörkuðum sem helzt kaupa slíka síld.
Síldin sem veiðzt hefur að
•undanförnu er mjög hentug í
frystingu. A'ðalkaupendur að
frystri sild og þeir sem bezt
verð hafa greitt eru Austur-
Þýzkaland, Tékkóslóvakía, 'Pól-
land og Rúmenía, og einnig er
vitað að góður markaður gæti
fengizt i 'Búlgaríu. Öll þessi
lönd vilia kaupa af okkur
en viðskintin stranda á því
að samkvæmt viðreisnar-
stefnnnni fást heiklsalar
ekki til að gera vörukauþ
í þessum löndum. Og þegar
við neitum að kaupa vörur
í þessuin löndum, sem liafa
mjög margar nauðsynjar
sem okkur henta, geta þau
ekki keypt afurðir af okk-
u r. Viðreisnarstefna rjkis-
stjórnariunar er Jiannig að
loka f.vrir okkur mörkuðum,
en það takmarkar aftur
framleiðslu okkar og rýrir
gialdeyristek.iurrar í lieiid.
S’ík öfughróun er chjá-
kvæmileg þeg^r stefnan er
ekki miðuð við þarfir fram-
Ie:ðs!unnar heldur einka-
hagsmuni nnkkurra heikl-
sala og fjárplógsmanna.
Viðreisnarstefnan liefur leiit
t;l þess að verulegt magn af
síldinni liefur farið í gúanó,
en hún er mögur og mjög ó-
he’-tiur til bræðslu. Þá var grip-
ið til þecs rfiðs að drcan tog-
arann Sie’urð — eian Eiaars
rika — úr kirkjugarðinum og
bann f?ríi, með einn farm
til Vestur-Þýzkalanfb. Revnd-
ist sú tilrauu ilú og fékkst
lágt verð fvr:r síldina.
Nú nvlesra, þegar aút var
komið í öngþveiti, sendi r'íkis-
st’-órnin loks mann til 'sóáíal-
jistísku lá-idariiia til þess að
i revna að koma í krina- samn-
ingum um .síldarkmn. En- liætt
er v:ð a.ð sú .iátning r'kis-
sf.iórnf»rir.oí>r. á eigin afglöpum
komi fnllseint, auk bess, sem
stefna hennar i viðskiptamál-
um gerir öil jafnkeypisviðskipti
mjög erfið eins og áður er
sagt.
Jerúsalem 5/5 (NTB) —■■ Að-
eins 800 af 100.000 gyðingum,
sem bjuggu í Litháen, lifðu aí
grimmd og morðæði nazista eftir
að þeir hernámu landið í annarri
heimsstyrjöldinni, sagði eitt
vitnið í réttarhöldunum yíir
Eichmann í dag. Þýzkir naz-
istar hertóku höfuðborgina Riga
i júlí 1941. Þar bjuggu 40.000
gyðingar og .voru þeir nær all-
ir d”epnir fyrir árslok 1942.
Fieiri vitni lýstu því hvernig
nazistar skutu fólkið hundruðum
saman þ.á.m. konur og .börn. .
Eítt’ vitnið sagði að af 97.000
gyðingum í Minsk ; Sovétríkj-
unum hefðu aðeins milli 30 og
40 manns komizt undan morð-
hendi nazista.
A myndinni sést Alan Sheþard gan.ga að lyftunni sem flytur
hann upp í klefann í trjónu Redstone-eldflaugarinnar, er bar
hann 184 kílcmetra upp í háioftin.
Ölafur Norcgskonungur
Washington-Moskva 5/5
(NTB-AFP)
! í gær var bandarískum j
sjóliösforingja, Shepard aö
nafni, skotiö 184 km upp í
háloftin, og náöist hann
heill á húfi aftur til jarö-
ar. Tilraunin er talin tákna
Ólafur Noregskonungur kem-
ur á skipi sínu 31. maí n.k.
Ólafur Noregskonungur
kemur í opinbera heimsókn
til íslands hinn 31. þ.m. og
mun dveljast hér fram á
kvöld 3. júní. Konungur
kemur á skipi sínu Norge,
en í fylgd meö því veröur
stærsta herskip Norömanna,
Bergen.
Yíirumsjón með undirbúningi
kgnungsheimsóknarinnar hefur
nefnd, sem skipuð er þessum
mönnum: Birgi Thorlacius ráðu-
neytisstjóra íorsætisráðuneytis-
ins, sem er íormaður neíndar-
innar. Agnari Klemenz Jónssyni
ráðuneytisstjóra utanrikisráðu-
neytisins, I-Ierði Bjarnasyni
húsameistara rikisins og Har-
aldi Kröyer forsetaritara. Skýrðu
nefndarmenn biaðamönnum frá
eftirfarandi i gær.
Fyrsti dagur
Noregskonungur kemur til
Reykjavikur 31. maí og ieggur
Framhald á 3. síðu.
verulegar framfarir banda-
rískra vísindamanna. Brezk-
ir og bandarískir vísinda-
menn telja þessa feTö aö-
eins örlítiö spor í áttina aö
því marki sem sovézkir vís-
Alan Skepard
(Myndin er úr ,,Life“)
indamenn hafa náö. Sov-
ézkir vísindamenn telja sig'
. hafa náö þessu stigi í tækn-
inni fyrir tveim árum.
Notuð var Redstone-eldflaug
til þess að flytja klefa hálofta-
farans á loft. Mestur hraði eld-
flaugarinnaa var 8160 km á
klukkustund. Þegar geimfarið
var komið í 184 km hæð voru
sjálfvirkar eldflaugar notaðar
til að draga úr hraðanum og
síðan sveif það niður | ,fall-
hlíf siðasta spölinn. Lenti það
á Atlanzhafi eftir 15 mínútur
um 470 km frá Canaveralhöfða.
Shepard var tekinn upp í þyrlu
og fluttur til flugvélaskips í
grenodinni. Var hann hinn
hressasti og virtist ekkert hafa
orðið meint af ferðinni.
Bandarísk yfirvöld og v’ís-
indamenn segja, að þessi ferð
Shepards sé aðeins fyrsta ör-
litla skrefið út í geiminn í
Framhald á 5. síðu.
KEFLAVIKURGANGAN A
- Sjá
3. s!Su