Þjóðviljinn - 07.05.1961, Page 10

Þjóðviljinn - 07.05.1961, Page 10
. 'i í .. 'úv. n. n'/'-.r. • .‘i É5)' — ÞJCÐVILJINN - Sunnudagur 7. maí 1961 L. F. í. L. I '< H • LOFTSKEYTAMENN! Aðalfundur F.Í.L. verður haldinn í dag kl. 14 að Bárugötu 11. fT-VW jP?w Da.gskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Í.y-rsr- !T ír STJÓRNIN. i. ! I Tékknesk-íslenzka félagið heldur skemmtun í Framsóknarhúsinu á þjóðhátíðar- dag Tékkóslóvakíu þriðjudaginn 9. maí og hefst hún klukkan 8,30. Dagskrá: r r r F 1. Ræða Lúðvík Jósepsson, fyrrverandi ráðherra. 2. Jón Nordal og Björn Ólafsson Ieika tékkneslva tónlist. 3. Gísli Halldórsson les upp. 4. Alþýðukórinn syngur undir stjórn dr. Hallgrítns Helgasonar. Kynnir: Björn Th. Björnsson. Dans. Aðalfundur Vinnuveitendasambanás íslands 1961 verður haldinn dagana 8.—10. maí n.k. og hefst kl. 2 e.h. í Eimskipafélagshúsinu, Pósthússtræti í Reykjavík. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt sambandslögum. 2. Lagabreytingar (ef fram koma tillögur). 3. Önnur mál. VINNUVEITENDASAMBAND ISLANDS Styrktarfélag vangefinna hefur immt: fyrir vangefin fcörn í húsakynnum sínum að Safa- mýri 5, hinn, 1. júní n.k. Fyrst um sinn verður leikskólinn starfræktur frá kl. 1 til 6 alla virka daga nema laugardaga, þá starfar skólinn frá kl. 9 til 12. í skólann verða tekin börn frá 3ja ára aldri. Umsckeiir um skólavist skal serda til skrifstofu Styrktarfélags vangefinna, Skólavörðust'íg 18. Forstöðukona skólans verður til viðtals í skrifstof- L— • unni ltl. 1 til 3 daglega hir.a 8. til 12. þ.m. r LEIKSKÓLANEFNDIN. iltiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiittiiiiiiuuiiintiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii SKÁKIN K t*l* I*!’ !»I® (® 18. — — Rbíi; 19. Be2, J Hd6; 20. Kb2, fa. (Tal sýnist ekki græða á peðaframrás á drottoingar- armi nú 20. — — c4 yrði svarað með 21. b4 og 20. -— -— b4 með 21. R—bl—d2— c4 os.frv). 21. Hcl, Hf6. (Tal á greinilega í erfið- leikum með að koma í gang markvissri hernaðaráætlun, á meðr.n Botvinnik undirbýr samræmdar aðgerðir á drottn- ingararmi.) 22. a4! (Peðin, sem maður í fljótu bragði gæti haldið að ættu að skýla kónginum ráðast fram til atlögu gegn peðameirihluta svarts. Botvinnik sýnir mikla strategiska hæfni 'i þessari skák. Tal á ekki nema um! tvennt rð vel.ia: að le;ka b4 og eftirláta hvítum þannig c4-reit.inn eða drepa á a4, en, sú leið revnist einnig hagstæð íBotvinnik.) 22. — — bxa4: 23. bxa4, a5; (Hvítur hótaði a5). 24. Ke2, c4; (Svrrtur varð eitthvað að takast fyrir hendur gegn hót- ununum Hbl og síðan tvö- földun hrókanna á b-línunni.) 25. Hbl. Bb4; 26. Ra2, Be5; 27. Bxc5, Hxc5; 28. Rc3, Bc8; 29. Hb2, Bd7; 30. Hh-bl. 'Botvinnik hefur fjTÍr löngu skipulrgt þessa peðs- fcrn, sem færir honum tiltölu- lega auðveldan vinning.) 30.-----Bxa4t; 31. Rxa4, Rxa4: 32 Hb8t Kf>:7; 33. Hbl-b7t, Hf7; 34. d6. (Þettn frípeð gerir út um leikinn.) 34------Hxfc7; 35. Hxb7t Kf6: (Ef 35. — Kf8; 36. Hþ8+ og s;ðan 37. d7.) 36. IIxh7, (Hó*-ar nú d7.) ar,. _ _ Hc8: 37. d7, Hd8: 38. Bvc4, Rc5; 39. Hf7t! Ksr5; 40 Bfc5. fxe4. Hér -fér ská.k'n í bið. en Tal naf hana =;ðan án þess rð t°fla fcfna frekar. Fftir 41 fv°4 pr hótunin He7 ng H°8 Þnw. Miög vel tefld skák af Bot- vi'i.nik. SYNIKENNSLA í dag kl. 2 verður opnuð sýni- kennsla á PASSAP-prjónavélar í nýju kennslustoíunni a Skóla- vörðustíg 1 (annarri hæð). Sýningin verður opin næstu viku (nema fimmtudag) kl. 2-7. Öllum Passapeigendum og öðrum, sem áhuga hafa er boðið á sýninguna. Leiðbeinandi frá PASSAP-verksmiðjunum verður á sýningunni. Verzlunin PFAFF jÉHIIIIIlllllllllIllllllHIIHIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllHIUIIIIIIHIIflHIIIIIIIIIHIllllllllinillllllllHIIÍIIIIIIIIIHIIIHI.1111111111111111 Þurrkum burt her og herstöðvar Framhald af 7. siðu. þýðu, talca upp baráttu allr- ar þjóðarinnar gegn érlendu auðvaldi óg kúgunarvaldi?“ Með heitum, hfifandi orð- um minnti Sigfús á fordæmi Jóns Sigurðssonar og íslend- iuga þjóðfundarins og láuk sinni sögulegu ræðu með orð- unum: ,,MótmæIum allir sem einn! Vér mótmælum allir!“ Sem rauður þráður ,gekk það gegmm allar ræðtírnar að vér íslendingar gætum sigrcð Bandarikin í þessu vopnlausa frelsisstríði voru. Brynjcl.fur Bjarnason komst í því sambandi svo að orði: í ræ'ðu sinni: ,,Við eigum nn f.vrir hönd- um langa. og erfiða Iiaráttu við ofurefli. Og nú munu n-argir spyrja: Er það ekki fávíslegt og hlægilegt að tala um baráttu okkar 140 þúsund' sálna, sem ekki e'.gum svo mildð sem haglabyssu, við herveidi Bandaríkjanra með öllúm sínum drápstaekjum: lier, flota og kjarnorkuvopn- um. Eg svara þessu neitandi: Eg fullyrði: Við getum nnn- ið sigur þessari bará'tu við hið ægilegasta her\'eldi allra líraa og við munnm vinna þann sigur, aðeins ef við g’.öt- um ekki sál okkar“. fyrir allt varðveitt anda sinn og sál óbrjálað í gerninga- veðri hins, kajda slríðs. ★ Og nú — 10 árum eftir hernámið 7. maí 1951, 21 ári eftir hernámið 10. maí 1940, — rís þjcð vor upn til vold- ugri, rismeiri einingar í frels- isbaráttu sinni í „Samtökum hernámsandstæðinga" um allt land en nokkru sirni fyrr á undanförnum árafugum. Þau ár er vér nú upplif- um, skelfa auðvald heimsins- Blóði drifin nýlenduveldi aúð- hringanna um allan heim, — í Asíu, Afríku. Ameríku, — frá Indónesiu til Kúbu — er að hrvnja í ré'tir. Yfirdrottnuri auðhringanna. í heiminum riðar til falls. Það má ekki takast, á síð- ustu stundu þessa auðhringa- valds, cð gera, ísland að ný- lendu á ný. Það þarf að verj- as allri viðleitni í þá átt. Það þarf að verjast því her- námi hugans og hjartans, sem hættulegast er af öllu. Og það þarf að sæk.ii frant til að þurrka burtu allan er- lendan her og erlendar her- stöðvar af ísTenzkri grund. Einar Oigeirsson, ★ Síðan eru liðin tíu ár, — tíu ár hins kalda árásar- stríðs ameríska auðvaldsins óg erindreka þess á ísler.zka þjóð, — tíu ár vægðarlausrar viðleitni þessara ógæfuafla til þess að spilla íslenzkri þjóð og láta hana glata sálu sinni, — tíu ár harðvítugs áróðurs auðdýrkenda til þess að reyna að hernema hug og hjarta íslendinga, en innlima landið að fullu 'i yfirdrottnueiarker.fi auðvaldsins og afmá þjóðina með því að breyta henni í litilsig’da þjóð, amerískt hugsandi umskipting. En þótt Mammon Ameríku hafi tekist að myrða anda jafnaðarstefnunnar í Alþýðu- blaðinu og þótt Morgunblaðið gerist æ meir málgag.i ný- nasismans og herði í sífellu á áróðri forheimskunarinnar, — þá hefur ísler.zk þjóð þrátt Firmakeppci í Kápavogi Framhald af 2. síðu. hann Lútersson) 296. 4. Á- haldahúsið (Finnbogi Júlíuss.) 294., 5. Askur hf. (Knut 'Hell- and) 291. 6. ‘Saltfiskverkun- in hf. (Jón Hermannss.) 291. 7. Bæjarskrifstofan (Bjarni Sigurðss.) 291. 8. B.'laverk- stæði Eymundar Austmanns (Gylfi Gunnarss.) 289. 9. Borgarbúðin (Þorsteinn Jóns- son) 289. 10. Skaltstofan (Guðm. Vernharðss.) 286. 11. Trésmiðja Sigurðar Elíasson- ar (Einar Eysteinss.) 286. 12. Vélasjóður íslands (Hannes Alfonss.) 284. 13. Málning hf. (Axsl Benediktss.) 282. 14. Rörsteypan (Tryggvi Svein- björnss.) 281. 15 Ora — Kjöt og rengi hf. (Kristján Guð- mundss.) 281. 16 Rafgeisli hf. (Samúel Guðmundss.) 280. 17. Trésmiðjan Álfliólsvegi 3 (Gunnlaugur Sigurgeirss.) 280. 18. Kópavogs Apótek (Ólaf- ur Friðbjarnars.) 278. Bæjarpósturinn Framhald af 4. síðu. Þá opnuðust allt í einu dyrnar á einkaskriístofunní og inn valt hershöfðinginn öf- urölvi og viskífroðan vall um vit hans. Bandaríski liðsforinginn stökk á fætur og bar hönd- ina í kveðjustellingar og ís- lenzki foringinn burðaðist við sömu athöfn en öllu óljósari samt. Hershöfðinginn rétti úr sér og grenjaði yfir salinn eins og gamall togaraskipstjóri o&' úthúðaði þjóðinni. „Þið eruð helvítis þorsk- hausar allir saman . (cod head) þið verðið aldrei her- menn“. Hann þreif ávaxtadós af miðstöðvarborðinu með sjóðandi vatni og grýtti henni fram á gólfið og steitti síðan hnefum. „Hvar eru kommúnistarn- ir? — ég vil sjá blóð, — ég heimta blóð, — ég vil sjá rautt blóð renna í nótt“. Hann þreif skammbyssu upp úr hliðarveskinu og mundaði henni iram í salinn. „Þið eruð kommúnistar all- ir saman". Og það heyrðist klikk í byssunni og ekkert skot rauf næturkyrrðina. ,,Þið eigið að stikna í eldí helvítis. — ó — þessi bölv- aða þjóð“. Nú hneig þessi gamli skúrk- ur niður á hnén og stolt bandaríska hersins valt á hliðina og hraut drykkju- svefni eftir skamma stund. Næstu daga var þessi gamli hermaður I'tið á íerli og hvari okkur sjónum. Þeir mættu fleiri hverfa okkur sjónum fyrir fullt og' allt af þessu landi. Þó að hér sitji eftir hríðskjálfandi fjáraflamenn yfir illa fengn- um hlut.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.