Þjóðviljinn - 13.05.1961, Side 2

Þjóðviljinn - 13.05.1961, Side 2
Smurt brauð ! snittur íyrir ferminguna. MÖJGARÐUR ÞÓRSGÖTU 1. Þórdur sjóari Kafbátsforinginn var erjn staðráðinn 'i að koma fyr- irætlun sinni í framkvæmd: sprengja upp kafbát- inn og skipakvína um leið. Olga og Þórður voru enn lokuð inn í klefanum og heyrðu köll kafbáts- foringjans fyrir ofani. ,,Hvað getum við gert?“ spurði Þórður. „Þú þekkir kafbátinn út og inn og þú verð- ur að bjarga okkur úr þessari klípu.“ Olga hugs- aði sig um andartak. „Maðurinn er ekki með réttu ráði,“ sagði hún. „Viltu hjálpa mér til að ryðja honum úr vegi?“ Þórður kinkaði kolli til samþykk- is. Olga sýndi honum þá neyðarútgang. Trúlofunarbringir, stein- hringir, hálsmen, 14 og 18 kt. guIL :-'>'.u..r 'fí ii: ifi'v ■ ... 2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 13. maí 1961 Ingibjörg Haildérsdéffir 'tí 4 S 1961í: « m 1 rtag^verfeur til moldar líörí in Ingibjörg Halldórsdóttir fyrrum húsfreyja á Geir- mundarstöðum í SkagaXirði. sem lézt í sjúkrahúsi Sauðár- króks 4. þ.m. Ingibjörg var dóttir hjón- anna Halidórs Björnssonar og Margrétar Sölvadóttur, sem bæði voru Skagíirðingar að ætt og uppruna. Hún fæddist í Rcykjavík en missti móður sína í æsku og faðir hennar fór til Amefku. Sjálf fluttist hún íimmtán ára gömul að Stóra-Vatnsskarði i Skagafirði fil móðursystur sinnar Salvar- ar og manns hennar. Þar kynntist hún Sigurði Sigurðs- syni, stjúpsyni Salvarar, en hann varð maður hennar sex árum síðar. Þau bjuggu fyrst tvö ár í Valadai, en fiuttust 1894 að Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð og bjuggu þar síðan ailan sinn búskap eða þangað til Sigurður bóndi hennar lézt 1925. Börn þeirræ hjóna voru fimm: Ingibjörg, gift Árna bónda Hafstað i Vík, Margrét, kona Jóns bónda Sveinssonar á Hóli í Sæmundarhlíð, Sig- urður yngri, bóndi á (Vdr- mundarstöðum. Pétur tónskáid, síðast á Sauðárkróki. og Ilall- dór, sparisjóðsstjóri í Borgar- nesi. Öll uxu þessi systkin upp og urðu hin mannvænlegustu, og líður mér sá hópur seint úr minni eins og ég man þau írá æskuárum. bæði sakir glæsi- ieika og óvenjulegra mann- kosta. Ingibjörg sá þau öll ná fullorðinsaldri og fá góð gjaf- orð, og hún eignaðist á fáum árum stóran hóp barnabarna. En þetta mikla barnalón fékk sviplegan endi. Á tíu ára biii átti hún á bak að sjá ekki að- eins manni sínum heldur og íjórum elztu börnum þeirra, sem dóu öll á bezta aldri á ár- unum 1922—’32. í þessari mannraun sást bezt hvað í Ingibjörgu var spunn- ið. Þó að hún væri ekki mikil fyrir mann að sjá var ekkert henni fjær en að láta bugast eða bera harma sína á torg. Um langt árabil var hún stoð og stytta Árna Hafstaðs tengdasonar síns í Vík. eftir að elzta dóttir hennar haiði daið frá tíu ungum börnum. Síðustir æviár sín átti hún heima á Sauðárkróki þegar hún dvald- ist ekki hjá Halldóri syni sín- um eða einhverju barnabarna sinna. en hjá þeim var hún jafnan aufúsugestur. Ingibjörg Haildórsdóttir var (•írr* þbirrS Gtnöpglfí íslenzku kvenna sem ekki hafa íarið aí miklar sögur. utan fjölskyldu þeirra. Þó skilaði hún — eins og fleiri kynsystur hennar — merkilegca dagsverki en marg- ur sem meira hefur látið á sér bera á veraldarvísu. Hún var góð og gestrisin húsmóðir, vinsæl á þæ og af bæ; hún ól upp giæsilegan barnahóp sem varð hennar mesta gæfa, en hlaut þó að sjá af flestum þeirra löngu fyrir aldur fram. Samt bilaði kjarkur hennar aldrei. og engin mæða fékk bugað það glaðjyndi sem henni var með- fætt. Á efri árum hlaut hún þá raunabót að sjá barnabörn sín vaxa úr grasi og verða nýta þjóðfélagsþegna á margvísleg- ustu sviðum, og hún sá hóp barnabarnabarna sinna fara sívaxandi, svo að hún var hætt að hafa á þeim töiu, að því er hún sagði sjálf. en þau munu nú vera komin langt á fimmta tuginn. Þessi fjölmenni hópur mun varðveita minninguna um ættmóður sína' löngu effir að samtíðarmenn hennar eru komnir undir græna torfu; þat- á hún sér þann minnisvarða sem hún mundi hafa kosið sér beztan; minninguna um góða konu sem alla ævi hugsaði meira um aðra en sjálfa sig. Jakob Benediktsson. Saumavélaviðgeiðir fyrir þá vandlátu. Sylgja, Laufásvegi 19. - Sími 1-26-56 Ferðafélag efnir n — —--------, ----------- ------ ferð um Brennisteinsijöll. Lagt af stað kl. 9 um morguninn. Hin ferðin er gönguferð á Esju. Lagt af stað kl. 13,30 frá Austurvelli. Upplýsingar í skrifstofu félags- ins, símar 19533 og 11798. pjfascafyí ■1 \ nD\\Dar,DmDU. fg^gÍ ELDHtJSSETT SVEFNBEKKffi SVEFNSÓFAR HNOTAN húsgagnaverzlun Þórsgötu 1 Ullargarn við allra hæfi Lfster’s Lavender Prjónagarn Tuckygarn - Nakergarn Carogarn Golfgarn Bandprjónar VIÐTÆKJASALA Hafnarstræti 7. eign dánarbús Sigurðar Jóns Ólafssonar, fer frarn eftir kröfu Kristins Ó. Guðmundssonar hdl., og Lands- banka Islands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 17. maí 1961, kl. 3V-> síðdegis. Bor.garfógetinn í Reykjavík. Aðstoðrrmaður og ritari óskast í Veðurstofuna í Reykjavík. Aðstoðarmaðurinn þarf að vera á aldrinum 20 til 30 ára, hafa gagnfræðapróf eða hliðstæða menntun, vera heilsuhraustur og reglusamur. Ritarinn þarf auk vélritunar að annast símavörzlu. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir er greini aldur, mer.mtun og fyrri störf sendist skrifstofu Veðurstofunnar, Sjómannaskólan- um, fyrir 1. júní næst komandi. VEÐURSTOFA ISLANDS. Flugbjörgunarsveitin. Fyrirhugað er að halda sameiginlega æfingu fyrir allar deildir á Þingvöllum um hvítasunnuna. D A G S K R Á : Farið frá Reykjavík laugardag 20. ma'í, kl. 15.00. Sunnudag 21. maí gengið á Botnsúlur. Átta- vitaæfing o. fl. Mánudag 22. maí, klifur, flutningur á slösúðum, talstöðvaræfing og fleiri æfingar. Félagar eru beðnir um að tilkynma þátttöku sína til flokksstjóra eða stjórnar fyrir miðvikudag 17. maí, en þá verður sameiginlegur fundur fyrir þátttak- endur í birgðastöðinni. Elskulegur eiginmaður minn, sonur, faðir, tengda- faðir og afi ÓSKAR KRISTJÁN BREIBFJÖRÐ KRISTJÁNSSON, bifvélavirki, Melstað við Kleppsveg j Reykjavík, andaðist 10. þ.m. á Landspítalanum. Elín Anna Björnsdóttir, Sigurveig Björnsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.