Þjóðviljinn - 17.05.1961, Side 1

Þjóðviljinn - 17.05.1961, Side 1
•=1, i \ Hvítasunnuferð! < Munið hv'itasunnuferð ÆFIÍ < á Snæfellsjökul. Tilkynnið J átttöku ykkar sem fyrst í Tjarnargötu 20. Sjá nánar á 11. síðu blaðsins. i i < ! a a Kagnar Arnalds ávarpar mannfjöldann, er safnazt hafði sar gn við stjórnarráðið, áður en orðsendingin var afhent. — (Ljósm.: Þjóðv., Ari Kárason) Þúsundir Reykvíkinga mótmœltu samningunum við flotaforingjann Dennison aBmiráll laumaSisf út úr sfiórnarráSinu nokkru áSur en mófmœli Samfaka hernámsandstœSinga hófust Efft: Ungverski fáninn, sem Heimdellingar drógu í hálfa etcng á hús Haraldar Árnason- ár. Neffri myndirnar tvær sýna Gunnar Gunnarsson taka fán- arn nifar iog nudda Iionuin við húsjjaí-dð. — (Ljcsm. Þjóðv. A. K.). Þegar fvrir kl. 6 tók i'ólk að safnast saman á Lækjartorgi og þar var brátt saman kominn miki’.l mannfjöldi. bæði ó torg- inu sjálfu og alit umhveríis stjórnarróðsblettinn. Samtök heiTK's.sandstæðinga komu fyrir tveimur mótmælaborðum við Kennedy og Krústjoff ó fund í Evrópu bróðlega? Washington 16/5 (NTB-AFP) — í Washington eru nú taldar allar líkur á því að þeir Kennedy Bandaríkja- forseti og Krústjoff, íorsætisráöherra Sovétríkjanna, muni koma saman á fund einhvers staðar í Evrópu inn- an skamms. Orðrómur sem gengið hefur | forseta og afhenti honum orð- um væntanlegan fund þeirra ' serrlingu frá Krústjoff Rædd- fékk byr undir báða vængi ust þeir við í um 40 mí-iútur. þegar Mensjikoff, sendiherra . Orðsending Krústjoffs mun Sovétríkjanna í Washington, | hafa verið svar við boðskap gekk ‘í dag á fund Kennedys | sem Kennedy sendi honum í • febrúar, en talið er nær víst að viðræður forsetans og Men- sjikoffs hafi snúizt um vænt- anlegan fund þeirra stjórnar- i leiðtoganra. | Keunedy mun heimsækja de Gaulle Frakklandsforseta í París um næstu mánaðamót og fullyrt er að hann hafi spurt de Gaulle hvort hann hefði nokkuð á móti því að Framhald á 5. síðu. Aðmírár.inn flúinn! Að loknu máli Ragnars , gekk sendinefnd Samtaka hernáms- andsfæðinga með orðsendinguna í stjórnarráðið, en í neíndinni voru rithöfundarnir Gils Guð- rrundsson. Hannes Sigfússon, Jónas Árnason og Þóroddur Guð- mundsson frá Sandi. Komu þeir að iaéstum dyrum en var þó þegar híeypt inn. Þegar inn kom reyndist Dennison aðmíráll flú- inn af hótmi, en tveir fulltrúar utanr'kisráðuneytisins kváðust j vera þarna staddir til þe§s að Bennison aðmíráll gengur út af veita orðsendingunni viðtöku. I Hótel Borg- í gær um kl. 19.30 Ðennison aðmiráll liafði á leið í veizluna í ráðherrabú- verið i stjórnarráðinu fyrr staðnum. — (Ljósm. Þjóðv.). girðinguna og stóð á þeim „Enga kjarnorkukafbita" og „Gegn af- sa'.i Hvalfjarðar". Skömmu eft- ir sex tók Ragnar Arnalds til m’áls aí hálfu Samtaka hernáms- andstæðinga, skýrði frá tildrög- um þessara mótmæiaaðgerða og' las upp orðsendingu þá sem Samtökin höíðu ákveðið að l'æra Dennison aðmíráli. Talaði Ragn- ar úr jeppa og hafði hátalara verið komig fyrir á þakinu. eti þegar hann hafði talað skamma stund var hátalarinn rifinn úr sambandi. þannig að hann varð óvirkur. Var þar að verki 14 | ara drengur, en auðsjáanlega sendur aí sér eldri mönnum. um-daginn, cn ltann stytti vist slna þar eftir að fréttist uni mótmæ’.aaðgerðirnar. Ilafði hann yf rgefið stjórnarráðið nokkru áöur en mannfjöklinn tók að safnast saman, stigið inn í bil á stjórnarráðsióð- inni og ekið burt. Fylgdi hantti þar fordæmi brezku nefndar- Framhald á 9. síðu. Þúsundir manna söínuðust saman við stjórnar- ráðið í gær til þess að fylgja eítir mótmælum Sam- ,taka hernámsandstæðinga gegn samningaviðræð- ,um stjórnarvaldanna við yíirílotaforingja Atlanz- hafsbandalagsins um bandarískar njósna- og flota- stöðvar hér á landi. Yfirflotaforinginn hafði hins- vegar laumazt út úr stjórnarráðinu nokkru áður en mótmælin voru borin fram! 1 I I i I I * ( < i i I t i 1 1 i {

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.