Þjóðviljinn - 17.05.1961, Page 2

Þjóðviljinn - 17.05.1961, Page 2
2) —' ÞJOÐVÍLJINN — MÍðvikudagur 17. mk'i ið61 ,,í 109. tölublaði Þjóðviljans'j 14. þ.m. birtist grein undir fyr- irsögninni: „Yfirmenn Póstsins fengu launahækkun, ekki hirór í lægri flokkunum". Þetta eru mjög villandi um- mæli, þar sem ekki hefur ver- ið um neina launahækkun að ræða, heldur aukningu yfir- vinnu hjá yfirmönnum sem und- irmcnnum. Stafar hún fyrst og fremst af því að pcstmagriið óx um 12% á árinu, án þess að unt væri að fjölga æfðum starfsmönnum 'í samræmi við það. Nauðguntrkæra Framhald af 3. síðu nauðgunartilraunina, hafi ver- ið ein heima. A.m.k. 8 manns voru í íbúðinni, því að þar var saumaklúbbur. Fulltrúinn kvað rannsókn máisins standa yfir og gæti hann ekki á þessu siigi gefið nánari upplýsingar um atburð þennan. . LOGFRÆÐI- STGRF endurskoðun og 1 fasteignasala. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. Sími 2-22-93. Saumavélaviðgerðir fyrir þá vandlátu. Sylgja, Laufásvegi 19. - Sími 1-26-56. Smurt brauð snittur fvrir ferminguna. MIÐGARSUK ÞÖRSGÖTU 1. Árið 1954 var af þáverandi ráðherra samþykkt að setja há- mark fyrir yfirvinnu þeirra yfimanna, sem gáfu ekki verið undir nákvæmu eftirliti var'ð- andi nauðsynlegar yfirvinnu- j stundir þeirra, vegna stöðu þeirra og var þá miðað við há- mark 25 yfirvirnustundir á I mánuði, sem svaraði þá til 20% greiðslu ofan á föstu launin. Litlu siðar, er yfirvinnutíma- taxti fastra s*arfsmanna var hækkaður. lækkaði við það , yfirvinnustundahámarkið miðað við 20% greiðsluna, og var þá i lieimila'ð að hækka hámarkið upp í 25%,. sem svarar nú til 25 stunda eftirvinnu á mánuði. Yfirvinna’-! í stofnuninni hef- ur farið vaxandi á seinni ár- um, og á síðasta ári var vakin athygli á þvi, að yfirmennirnir. sem höfðu þessa takmörkuðu yfirvinnugreiðslu, er hafði lengi staðið i s%ð, væru komn- ir langt niður fyrir undirmenu sína í greiðslum. Var þetta þá er-iurskoðað og fært upp ‘í það hámark, sem löngu áður hafði verið leyft (25%). þar sem fyrri greiðsla virtist engan veginn svara til yfirvinnunnar. Varðaði þessi breyting hjá pós^stofunni pcstmeistarr: og 3 deildarsticra hans. Aðrir starfs- menn póststofunnar fá yfir- vinrngreiðslu í samræmi við stundafiöldann, og hara þær eins og áður er sagt farið hækkandi á síðasta ári, t.d. h.iá þeim. sem eru næst undir deildarstjórunum. að meðaltali úr 25% árið 1959 i 29% árið 1960, en sá sem hæstur var fékk 36%. í næsta 'auncflokki þar fvrir neðan varð vfirvinn- an )6—49%, eða að mpðaltali um 24% . e~i vnr um 20% árið áður. H.iá læ<rstu flokkunum var auk'ivinnan hjá sumum allt iirm í 45%. en að meða'trli mun hún þar hafa nnmið 21—23%. Til samanburðar má geta b°ss að verkampn.n. snm hafa að stpðrldri unnið hiá stofnun- inni, hafp haft yfirvinnu sem svaraði til 31% af dagkaupiru, og margir mun meira. Yfirleitt er það svo. að yfir- menn með áðurnefndri tak- mörkun á yfirvinnugreiðslunni, mundu hafa bbrið meira ú býtum, ef 'hver raunveruleg yf- irvinnustund þeirra hefði ver- ið greidd. Laúnamunur " milli flokka ér svo lítill, áð ekki þarf að muna miklu í yfirvinnu- greiðslum til þess að jafr.a hann og fara frrm úr lionum. Þannig ber fjöldi undirmanna meira úr býtum en yfirmenn I þeirrra, þótt yfirvinnustundirn- j ar séu raunverulega jafn marg- I ar, og er þetta eitt af vanda- málum stofnunarinnar. Post- og símamálastjórnin, 15. maí 1961. G. Rriem. GAGNWýN! Nýja bíó: ÆVISAGA AFBROTAMANNS (I mobster) Hin rómantíska hetja (Steve Cochran) í þessari sögu er svo kaldur að hann skýtur menn af sama tilfinn- ingarleysi og maður siægir þorsk. Samt er hann ákaflega góður við mömmu sína og hann gengur næstum I dag klukkan 5 hefst síð- asta bókauppboð Sigurðar Benediktssonar á þessu voíi í Sjálfistæðishúsinu, og er það 78. uppboðið á vegum hans. Margar sjaldgæfar og merk- ar 'bækur eru þarna á boðstól- um. Má þar nefna sunclregl- ur Jónasar Hahgrímssonar, Jarðabók Árna Magnússonar, Vasakver fyrir bændur og ein- feldninga gefið úl í Kaup- mannahöfn 1782, Nönnu, sem var fylgirit með Skuld Jóns Ó’afssonar og birti m.a. fyrstu kvæði Hannesar Hafsteins, Fornmannasögur gefnar út á Hólum 1756, Sögu Egils Skalla- grímssonar í Hrappsey.iarút- gáfu frá 1782, Þjóðvinafélags- almannakið með kápu. AIIs eru 65 númer á uppboðinu og margi af því bækur sam eru mjög sjaldgæfar og eftirsóttar. Breytileg átt og sums staðar léttskýjað í dag.. Hiti 10—12 stig. Ódýrt Ödj’rt lerseykjélar Verð áður kr. 925.00, en núi kr. 625.00 Haftaverzlunin Huld. Kirkjuhvoli. Regnklæli við allra hæfi. Jakkar, buxur og kápur á 10—16 ára. Gúmmífaíageiðin V0PNI, Aðalstræti 16. KRANA- og klósett-kassa- viðgerðir. Sími 1-31-34. . V&tnsveiia Reykjavíkur af kunningja sínum dauðum af því að hann er svo vondur við mömmu sína. Þótt öfugu megin við lögin sé, er ferill hans eftir lögmálum hins frjálsa framtaks, þvi hann vinnur sig upp úr því að sendast með eiturlyf þar til hann er orðinn yfir öilum þjófunum. Þetta er eins ýtar- leg lexía í ruddaskap og ame- rísk kveníélög frekast leyfa. Okkur er ætlað að hafa sam- úð með morðingja, af því að hann er þráít fyrir allt bezti strákur. og það er bara dáiít- Jarðarför eiginmanns míns GUÐBJARTS ÓLAFSSONAR, fyrrverandi hafnsögpmanns, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 19. þ.m. og hefst kl. 13.30 Blóm eru vinsamlega afþökkuð. En þeim, sem vildu minnast >hins látna er bent á Slysavarnarfélag íslands. Athöfninni í kirkjunrd verður útvarpað. ið sorglegt þegar hann er skotinn þrem kúlum í kviðinn og síðan hringt í ,,Morð h.f.“ til að sækja líkið. Niðurstaða,- engin — afleið- ing: gæsahúð. Margt heíur breytzt i banda- ríkjunum lrá 1938, dögum Roosevelts. er myndin. „Dead End“ varð til (sú er gerði Humprey Bogart írægan). Þar var einnig saga af af- trotamapni og ekki ólík þess- ari, nema hversu miskunnar- laust var stungið á þeim þjóðíétagslegu meinsemdum er skapa jarðveg fyrir slíka andlega vanskapnaði. I). G. Fyrir hönd vandamanna: Ástbjörg Jónsdóttir. Jarðarför mannsins míns, sonar, föður, tengdaföður og afa ÓSKARS KRISTJÁNS BREBÐFJÖRBS KRISTJÁNSSONAR, fyrrverandi bifvélavirkja Melstað við Kleppsveg fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn . 19. maí kl. 1.30 e.h. Elín Ar.na Björnsdóttir, Signrveig Björnsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Szmuðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeildum um land allt. I Reykjavík í hannyrða- verzlúninni Bankastræti 6. Verzlun Gunnþórunrar Hall- dórsdóttur, Bókaverzluninni Scgu, Langholtsvegi og í skrifstofu félagsins í Nausti á Grandagarði. Afgreidd í s'ima 1-48-97. Húsbyggjendur Pípur með tilheyrardi fitt- J ings ávallt fyrirliggjandi. RÖRSTEYPA KÓPAVOGS, } Sími 10016. í hinum þrönga neyðarútgangi töldu Þórður og Olga sekúndurnar og líðan þeirra var ekki sem bezt. Enn heyrðu þau rödd kafbátsforingjans. Þórður skildi ekkert, en Olga vissi nákvæmlega hvað var að ske. Nú heyrðu þau að einhver opnaði dyrnar að klefa þeirra. Það var kafbátsforinginn. Honum varð í fyrstu undrandi, en svo áttaði liann sig. Já, auðvit- að höfðu þau uppgötvað neyðarútganginn. Hann glotti og skipaði síðan mönnum sínum að loka neyðarút- ganginum. Og síðan kallaði hann: ,,Reiðubúnir að kafa”. Hrir/gingar hljómuðu um allt skiþ.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.