Þjóðviljinn - 17.05.1961, Síða 5

Þjóðviljinn - 17.05.1961, Síða 5
Miðvikudagur 17. maí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Væringar milli Kennedys forseta IJSA oa Fulbrischts 3i Blaðið New York Herald vopnahlé yrði komið á í land- Tribune skýrir fra því fyrir inu. Ráðherrarnir eru nú mjög fáum dögum að miklar viðsjár séu nú með þeim Kennedy Bandaríkjaforseta og William Fulbright, formanni utanríkis- málanefndar öldungadeildar Bandarílíjaþin.gs. Blaðið segir að ástandið milli þeirra „sé komið á nýtt og mjög við- kvæmt síig“ vegna andstöðu Fulbrights við beilingu banda- rískra herja í Laos. Blaðið bendir á, að Kenne- dy hafi á sínum tíma haft í hyggju að gera Fulbright að utanríkisráðherra í stjórn sinni. Það segir ennfremur að hinu virðulegi öldungadeildar- þingmaður hafi algiörleea mótmælt því og barizt gesrn þv'í að innrásin á Kúbu yrði gerð. 1 sjórivarpsræðu lýsti Fulbright sig algjörlega and- vígan því að sent yrði banda- rískt herlið til Laos. „Þessi opinbera vfirlýsing hans fékk ekki vinsamieear móttökur í ríkisstiórninni. StjóraAn reiknaði alltae msð s'ð geta notað beína herhaðarles'a íhlutun OBariiarikiamanna í La- os til þess að knýia á um að órólegir vegna þess að hinn áhrifamikli formaður mikilvæg- ustu nefndar Bandaríkjaþings mr i Isi Dcmur er nú génginn í hinu mikla símavændismáli í Róm. Melludrottningin Mary Fiore hlaut 2 ára og 4 mánaða fang- elsi, og ein aðstoðarkona henn- ar í 10 mánaða fangelsi. Aðr- ir ákærðir voru sýknaðir. Leikkonurnar og fegurðardís- irnar sem selt höfðu blíðu sína voru ekki meðal sakborainga, endh böfðu þær flestar komið sér óir landi. Aliar vitnaleiðsl- ur 1 málinu fóru fram fyrir luktum dyrum og nöfnum við- skiplarnanna var hailið vand- ega levndum. Útlit er nú íyrir að hætt veréi við framleiíslu á Rolls Royce-b'ium, vönduðustu og dýrustu bílum sem smíðaðir liafa verið. að loka bílaverksmiðjum sín- um, enda liafi paníanir á nýj- íun bílum minnkað um þrjá fjórðu upp á síðkastið. Rolls Royce bílamir kosta Rol's Royce-verksmiðjurnar allt að 6.000 sterlingspund, eða hafa aðeins framleiddtr á fyrir innan- iíj i; n ÍS xzy Fulbright, formaður utanríkis- málanefndar. skuli opinberlega í sjónvarpi lýsa sig skilyrðislaust andvíg- an hermðarihlutun“) segir blaðið. Veldaránið í Snður-Kórzu Framhald af 12. síðu. hvatti þá í gær til að gefa eig fram og hét þeim þá griðum, en afa.rkost.um, ef þeir yrðu ekki við tilmælunum. CIA enn á balc við? Það hefur strax komizt á íkreik orðrómur um að upp- reisn herforingjanna sem hef- ur verið vandlega urdirbúin að undanförnu liafi verið ákveð- in í samráði við erindreka ibandarísku leyniþjónustunnar, CIA, sem þarna sem annars staðar fer sínu fram, hver sem kann að vera opinber af- staða Bandaríkjastjórnar. Á það er sérstaldega bent hve mikla áherzlu herforingjarnir leggja á andkommúnisma sinn itm leið og þeir saka stiórn Chang Myon fyrir linkind gagnvart þeim lýðræðisöflum sem gert hafa vart við sig í sívaxandi mæli í Suður-Kóreu á undanförnum mánuðum. Finkaviiiur Syngmans Rhee Að sögn frönsku fréttastof- unnar AFP eru það fjórir hers- höfðingjar úr suðurkóreska landhernum og einn úr land- gönguliði flotans sem eru for- ingjar uppreisnarinnar. Helzt- ur þeirra er Chang hershöfð- ingi, sem verið hefur formað- ur suðurkóreska herráðsins. Á það er bent að hann had ver- ið einkavinur einræðisherrans Syngmans Rhee, sem lirakinn var frá völdum fyrir rúmu ári og nú dvelst í Bandaríkjunum. í minninau Prokoféffs í fyrri viku lauk hátíða- höldum I Moskvu í tilefeii af 70. afmælisdegi hins látna sov- ézka tónsnillings, Sergej Pro- koféffs. Hátíðin stóð í viku, og var að sjálfsögðu fólgin að- allega í fjölbreyttum hljóm-l leikum. Prokoféff sem er heims- frægur fyrir tónsmíðar, hljóm- sveitarstjórn og- píanóleik, lézt 1953. Herstyrkur Sameinuðu þjóð- anna í Kongó er nú um 20.000 manns, þar af er helmingur- inn Irdverjar, Túnismenn og Etíópíumenn. Samkvæmt upplýsingum að- alstöðva S.Þ. I Leopoldville er herliðið skipað þannig: Indverjar 5500 menn, aðal- lega í Leoonoldville og við Kamina í Norður-Katanga. Títnismenn eru 3150 og allir í Leopoldville-hérað’. Etíópíu- menn eru rúmlega 3000, stað- settir í Miðbaugshéraði og Katanga-héraði. Nígerinmenn eru 1700 og eru þeir r®r all- ir í Kivú-héraði. Gahnamenn eru 1600 og allir í Kasai-hér- aði. Malaia-menn eru 1400 í Khm-héraði, og loks eru 850 Sv?ar ’ Katanga. Nokkurt lið or pírmig frá írlandi, Pakistan, T áberiu osr Kanada. sem aðeins hafa selt bíla eína völdum viðskiptavinum, auð- kýfingum, konungum og öðr- um þjóðhöfðingjum, sjá fram á að erfitt mur.i verða að halda framleiðslunni gangandi. Ein he’zta ástæðan er sú að í nýj- um skatta’ögum í Bretlandi hefur heimilt! sú sem veitt hef- ur verið til frádráttar við skattaframtal vegna bílakaupa i verið takmörkuð við 2.0C0 I st ’.rlingpund, en hingað til | hafa iðjuhöldar sem keypt hafa bí’ana getað dregið allt kcstnaðarverðið frá skattskyld- j um tekjum og þannig haft til- tölulega lítinn aukakostnað vegna kaupanna. Forstjóri Rolls Royce, Kind- ersiy lávarður, hefur ti’.kynnt rikisstjórninni að verði lög- unum ekki breytt, sé mjög lík— iegt. að fyrirtækið neyðist til 700.000 kr., og um 2.400 verið ári,. helmingur landsmarkað. Sjénvarpssfmcr í Blaðið Sovétskaja Rossía skýrir frá því að áður en árið er liðið muni verða teknir í notkiM sjónvarpssímar í Moskvu, Leningrad og Kíeff. Símar þessir verða biand af venjulegum talsímum og sjón- varpi, þannig að fólk getur séð hvert annað um leið og það talast við. Hið nýja fyrirkomu- lag riær bæði til innanbæjar- samtala og samtala milli áð- urnefndra borga. Fyrir tveimur árum \om ung lijónaleysi handtekin í Lemion fyrir aS kyssast í bíl sem stóð við fáfarna götu í þau höfðuðu á heiidur lög- reglumönnunum sem liandtóku þau. Þau unnu málið og voru borginni. gengið í Eómur liefur skaðabótamáii Venusar-geimf arið í nánd | við Venus 19. eða 20. maí Sovézka 'X'enusar-eldflau.gin, sem skotið var á loft 12. febr- úar sl., liefur undanfarið ver- Ið lítið umrædd, enda fallið í skugga fréttarinnar um geim- ferðir manna. Venusargeimfarið heldur þó áfram ferð sinni 'í áttina til hinnar fjarlægu plámetu, og virðist ferðin ganga samkvæmt foeztu vonum. Síðasta opinbera tilkynningin um þetta geimfar var hirt 3. ínarz s.l., og var þá skýrt frá nú þeim dæmd 5.200 sterlingspund sem í skaðabætur eða rúmlega hálf milljón króna. Eftir handtökuna höfðu þau verið ákærjs fyrir „ósæmilegt og viðbjcðsiega athæfi á al- mannafæri“, en voru sýknuð eftir löng og kostnaðarsöm málaferli og höfðu þau varið til þeirra öllu sparifé sínu sem þau höfðu ætlað að nota til að setja niður bú. Að gengnum sýknudómi böfðuðu þau mál á her.dúr lögreglumönnunum fyrir á- stæðulausa handtöku og kröfðust skaðabóta. Málið kom fyrir kviðdóm í febrúar s.l., en dómnum tókst ekki að kom- ast að neinni niðurstöðu og var því annar kviðdómur skipaður sem reyndist hjóna- teysunum hliðhollur. því að nákvæmari fréttir yrðu birtar áður en langt liði. Sam- kvæmt útreikningum var Ven- usargeimfarið hinn 5. maí 46,5 milljón kílcmetra frá jörðu 7,1 milljón km frá Venusi og 114,4 milljór.i km frá sólunni. Geimfarið mun fara fram hjá Venusi, sem stundum er köllúð „dularfulla plánetan“, í um 160 þús. km fjarlægð hinn 19. eða 20. þessa mánaðar. Þá t daga verður Venus í um 70,8,i,m * sólarliitanuni? I»að finnst ítölsku kvikniyndaleikkonunni milljón km frá jörðu. "* i Það er mikil veðurblíða á meginlandinu tun þessar mundir, I ekki sí/.t suður \iö Miðjarðirhaf. Og hvað er þá yndislegra | en að taka sér bað í svölu vatnj efíir að hafa gengið um skóg- i Gabriele Andreini a,m..k. Fundur K og K 1 Framhald af 1. s:ðu. hann ætti fund með Krústjoff í sömu Evrcpuferð. Fréttaritarar segja að fregn- | ir um þennan væréanlega fund mælist vel fyrir í Wasliington, bæði meðal þingmanna og sendimanna vestrænna rikja þar. Brezka útvarpið segir að brezka stjórnin sé hlynnt þvi að slíkur fundur eigi sér stað. í Washington er talið senni- legast að verði úr þessum fundi muni liann verða haldinn Vínarborg. Genf mun einnig hafa komið til greina sem fundarstaður. en þar stendur nú vfir alþjóðará'ðstefnan um Laosmálið og allt he’'idir t’l þess að hún muni dragast á langinn, j<

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.