Þjóðviljinn - 17.05.1961, Side 6

Þjóðviljinn - 17.05.1961, Side 6
6; ' ÞJÓÐVÍÍJINN — .Miövik'udagiír il?!' ma'í 1961 plÖÐVILJINN | Ctgefandi: Sameinlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: = Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Guðmundsson. — = F réttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir EEri r.Iagnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. r=s Eími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 45 á mán. — Lausasöluverð kr. 3.00. == Prentsmiðja ÞJóðviUans h.f. Alþýðublaðið fær málið g j^ölísms í gær fær Alþýðublaðið málið um breytingar HH þær sem nú er verið að framkvæma á hernámi ís- §1§ lands. Ekki er þó málflutningur blaðsins viturlegri en fs þögn þess; það bregður fyrir sig skætingi í sambandi §§L við leigusamninginn um Hvalfjörð og spyr hvort Þjóð* 11 xúljinn ’haidi að kjarnorkukafbátar gangi fyrir olíu. jM .lafnvel Alþýðublaðsmenn ættu þó að vita að kjarn- §§! orkukafbátarnir eru aðeins örlítið brot af hinum mikla §§ kafbátaflota Bandaríkjanna. Samningarnir um Hval- H íjörð sanna að bandariski flotinn ætlar að hafa hér §§§ birgðastöð fyrir eldsneyti, og í sambandi við hana |jj verða að sjálfsögðu geymdar hér aðrar birgðir flot- §1 ans, þar á meðal hergögn, því ekki verður birgðunum jjj dritað niður í mörgum löndum þannig að skipin þurfi §§§ að vera í eltingaleik til þess að ná í þarfir sínar. Þegar H! samið er um birgðastöð fyrir eldsneyti merkir það auð- §§§ vitað jafnframt almenna bækistöð fyrir flotann. Og ||j slíkri stöð er á skömmum tíma hægt að breyta í bæki- j§§ stöð fyrir kjarnoi-kukafbáta — þegar bandariskum jj§ stjórnarvöldum hentar. §§§ /^ð öðru leyti er forustugrein Alþýðublaðsins gamli songurinn um það að hér séu aðeins varnarstöðvar. §H Nú hefur það einmitt verið einkennið á öllum þeim ^§ breytingum sem gerðar hafa verið á hernáminu að und- §§§ anförnu, að ekki er lengur sinnt um ,,vemdar“ rök- ^ semdina sem upphaflega var höfð í fyrirrúmi. Sú var §p tíð að hér var „varnarlið', hluti af landher Bandaríkj- WL anna, en það lið hefur nú allt verið flutt burt sem §§j§ skilyrðislaus staðfesting þess að íslendingar þurfi ekki Wí að óttast árás frá nokkurri þjóð. En enda þótt Banda- §§§ ríkin og Atlanzhafsbandalagið hafi þannig játað í verki §§f að hér sé ekki þörf neinna „varna“, halda herstöðv- fM arnar áfram að þróast. Nú hefur verið tilkynnt að p§ hingað verði flutt yfirstjórn könnunardeildar flotans §= á Norður-Atlanzhafi, en undir þá stofnun heyra kaf- j=j bátar þeir sem ævinlega eru tiltækir með eldflaugar |§§ og kjarnorkuvopn við strendur Evrópu og langdrægar §§§ njcsnaflugvélar sem eiga að fá bækistöðvar á Kefla- = víkurflugvelli, að því er hernámsstjórinn nýi hefur tjáð. =L Allt er þetta hluti af árásarkerfi Bandaríkjanna og ^ verður ekki flokkað til varna með neinu móti. Og MM ekki ætti að þurfa að deila um það að ef til styrjald- §§§ ar kemur verða slíkar stjórnarstöðvar kafbáta og = njúsnaílugvéla einhverjir hættulegustu staðir á hnett- inum. §§1 4 Iþýðublaðið spyr einnig hvaðan okkur stafi hætta §§§ ’ *" ef við leyfum slíkar stöðvar í landi okkar. Það ætti §§§ ekki að hafa farið framhjá Alþýðublaðsmönnum frekar = en öðrum að 'hemaðarkerfi Bandaríkjanna er beint = gegn Sovétríkjunum og sósíalistísku löndunum. Hinu §j§ skyldi enginn spá hvernig stöðvarnar hér kunna að j§j§ verða notaðar áður en líkur. Undanfarin áratug hefur §§| hernaðarmætti Atlanzhafsbandalagsins ekki verið beitt §§§ gegn hinum margauglýstu „óvinaríkjum“, heldur hafa §§| NATO-ríkin gert árásir á Egyptaland og fjölmargar ^ nýlendur í Asíu, Afríku og rómönsku Ameríku — að ógleymdri árás brezka flotans á Íslandi. Hagsmunaand- ||| stæður auðvaldsríkjanna geta á skömmum tíma leitt §§§ þau inn á brautir sem ólíklegar kunna að virðast ný, g og vel getur svo farið að herstöðvarnar hér verði m ógnun við frændþjóðir okkar á Norðúrlöndum, við ||§ Bretland eða Frakkland eða einhver önnur Evrópu- jg ríki. Finnist Alþýðublaðinu það einhver pólitísk hugg- §§j un að árásarstöðvum hér stafi hætta af sovézkum §j§j sprengjum, skal því á það bent að jafnvel sú kyn- m lega huggun kann að verða frá því tekin. — m. 1= MOSKVUBREF Lenínverðlaun Ég má segja að Leninverð- laununum fyrir listaverk og •bókmenntaverk hafi verið skynsamlega úthlutað í ár. Bókmenntaverðlaunin hlutu þeir Steimakh, úkraínskur ská’dsagnahöfundur , skáldið Prokofféf (sem talaði við Thor Viihjálmsson) og skáld- ið Tvardovskí. Tvardovskí er þekktastur þessara manna, hann er höfundur kvæða- bálksins um Vassílín Tjork- ín, óbreyttan erfiðismann stríðsins en um leið hetju þess, en bálkur þessi er með því lífvænlegasta af þeim ská'dskap sem til varð á striðsárunum: Leninverðlaun- in hlaut Tvardovski fyrir kvæða'bálkinn Za dalju dal, en hann geymir hugleiðingar um eftirstriðsárin, þar er og athyglisverður þáttur um Stalínmálið. Tvardovskí er stundum nokkuð þungur í vöfum, jafnvel langorður, en hann skrifar á mjög kjarn- góðu máli og hann kann vel þá list að draga upp stórar „víðfeðmar“ myndir af tím- anum. Tvardovskí er einnig áhrifamaður í bókmenntalífi, ritstjóri Noví mir, sem er eiithvert bezta timarit lar.ds- ins, og kurmugir segja hann einhvern bezta stuðnings- mann ungra rithöfunda. Eistlenidingurinn Smuul h’aut verðlaun fyrir ferðabók um Suðurheimskautslandið, mjög viðfelldna bók, skrifaða af liugkvæmni og gamansemi. Myndlistarverðiaun hlutu þeir Prorokof, sem hefur dreg- ið upp dramatískar striðs- myndir og Sarjan, söngvari armenskrar náttúru og þjóð- lifs, en hann er einhver lit- glaðasti og impressónistiski sovézkra málara. Tónlistarverðiaun . hlútu pí- ancleikarinn Richter, sem hefur lagt undir sig Ameríku og fleiri meginlönd og hljóm- sveitarstjórinn Mravínskí. Mravinski stjórnar fí'harm- oníuhljómsveitinni í Lenin- grad, sem fræg hefur orðið um mörg lönd. Hanri sagði í blaðaviðtali nýlega, að hljómsveitin æfði nú ýmis ný verk eftir sovézk tón- skáld og biði með óþreyju eftir tólftu sinfóníu Sjostako- vítsj. I júní fcr hljómsveitin í tónaferð til Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Finn- lands. Þá má og geta þess, að filharmoniuhljcmsveitin hef- ur nýlega gerzt verndari ný- stofnaðrar áhugamannasin- fóníuhljómsveitar í Lenin- grad, en það er fyrsta 'hljóm- sveit sinnar tégundar í land- inu. Tsjúkhræ og myndir hans Tsjúkhræ og rithöfundarn- ir ’Ezjof fengu Leninverð- launin fyrir kvikmyndina Kvæðið um hermanninn. Sú mynd hefur hlotið ýmislega viðurkenningu aðra; ég má segja að í Cannes hafi hún verið álitin bezta kvikmyndin fyrir æskufólk. Það var mjög að vonum: yfir myndinni svífur andi æskurómántíkur cg hreinleika — í víðri merkingu þess orðs. Og sá maður sem hefur samið þessa mynd h’.ýtur að vera heiðar- legur, góðviljaður og næsta háttvís. Nú hefur Tsjúkhræ lokið við nýja mynd, sem nefnist Heiður himinn. Ung stúlka, Sasja Lvova, kynnist af tilviljun frægum flugkappa, Astakhöf, og það takast. með þeim góðar ástir. En skjótt ber ský fyrir sólu frá Árna Bergmann Vörusala hlWX um 12,55 % á sl. érí 7 af 14 mafvörubúBum félagsins kjörbúSir Vörusala KRON jókst á s.l. ári um 12,55% cg nam kr. 52.090.778,82. Tekjuhalli varö kr. 97,054,92. Þrátt fyrir þennan tekjuhalla varð reksturinn mun hag- stæðari en undanfarin ár. Frá þessu skýrði Kjartan Sæmundsson kaupfélagsstjóri á aðalfundi KRON í fyrradag. Flutti Kjarta n yfirlit um rekst- ur KRON á árinu, las reikninga félagsins og skýrði þá, en Ragnar Ólafsson hrl., formað- ur félagsirr, flutti skýrslu stjórnar, raktir framkvæmdir síðasta árs og drap á framt;ð- arhorfur. . Góð reynsla af kjörbúðum Félaginu bættust tvær kjör- búðir frá því síðasti aðalfundur var haldinn^ falleg og góð kjör- búð að Tunguvegi 19 og lítil, snotur kjörbúð cð Nesvegi 31, fcáðar í eigin húsnæði. Nú eru 7 af 14 matvörubúðum félags- ins kjörbúðir og fyrirhugað að breyta tveim eldri búðanna við •fyrsta tækifæri. Reynslan af hinum stærri kjörbúðum varð góð á árinu. Félagið rekur 5 sérvörubúðir, efnagerð og kjötvinnslu. Sjóð- ir í árslok’ námu kr. 3.848.152,- 66. Félagsmenn voru um sið- ustu árarnót 5335. Á fundinum mætti Erlendur Einarsson, forstjóri S.Í.S. Fiutti hann ávarp og ræddi um Ragnar Ölafsson formaður ICRON. samvinnu KRON og S.Í.S. og aðstöðu samvinnumanna til aukinnar verzlunar- og atvinnu- rekstrar í bænum á næstu ár- um. Allmiklar umræður urðu á fundinum og voru fundarmenn ákveðnir í áframhaldandi sókn í samvinnumálum höfuðstaðar- ins. Úr stjóm áttu að ganga Ragnar Ólafsson, Þorlákur Ottesen og Guðmundur Hjart- arson, en voru endurkjörnir einróma. Einnig var Haraldur Steinþósson endurkjörinn end- urskoðandi til næstu tveggja ára. Stjórn félagsins skipa eíú: Kjartan Sæimmdsson framkvæmdastjóri KRON Ragrar Ólafsson, Þorlákur Ottesen, Guðmundur Kjartans- son, Guðrún Guðjónsdóttir, Ólafur Jónsson, Þórhallur Páls- son, Pétur Jónsson, Hallgrím- ur Sigtryggsson, Sigurvin Ein- arsson. Varastjóm: Guðmundur Finnbogasor., Margrét Árnadcttir, Sveinn Gamalíelsson, Sveinbjörn Sig- urjónsson, Guðbrandur Guð- mundsson. Endurskoðendur: Björn Guðmundsson, Harald- ur Steiriþórsson. Á fundinum mættu 90 full- trúar auk stjórnar og nokk- urra starfsmanna félagsins. Miðvikudagur 17. maí, 1961— IfJÓJ?VILJINN — (7- — Astakhof kemur ekki aft- ur úr orustu, hann er talinn af og er látinn sæmdur heið- ursn.afnbótinpi hetja Sovét- ríkjanna. En Sasja bíður og vonar, vinnur og elur upp son þeirra. Að lokum rætast þær vonir, sem höfðu styrkt hana myrka daga stvrjaldar- innar: Astakhof snýr heim: hann hafði komizt lífs af og setið í fangabúðum. En nú hefjast nýjar raunir. Astak- hof mætir tortryggni og fjandskap, :— það er dregið í efa að hann, þekktur orustu- flugmaður og flokksmeðlim- ur, hafi með heiðarlegu móti komist líf'3 af úr viti þýzkra fangabúða. Hann er sviftur flugréttindum og heiðurs- Tvardovskí nafnból, rekinn úr flokknum og á ekki annars úrkostar en að gerast lærlingur í stál- bræðslu. Undir stórri styttu af Stalán eitja kærulausir menn og blauðir og neita að taka orð hans trúanleg; spyrja aðeins: hvers vegna = ert þú á lífi þrátt fyrir það að nazistar skutu alla komm- únista' sem þeip-- tóku til fanga ? Hér er komið inn á eitt höfuðvandamál Stalíns- tímabilsins: árvekni gagn- vart fjandsamlegum öflum breytist í allherjar tor- tryggni: Þessu tímabili er að mörgu leyti vel lýst. Beisk- leg er senan þegar Astakhof reynir að sannfæra sjálfan sig um að hann sé í raun og veru sekur og persónuleg ör- lög hans skifti ekki máli, þegar ávo miklir atburðir ger- ast. Hann segir orð, sem margir reyndu þá að sætta sig við: Það fljúga spænir þegar skógur er höggvinn. En kona hans Sasja teflir fram mannlegri viðhorfum: hver hefur sagt að maðurinn sé einskis virði, aðeins mál- efnið hafi gildi, hver?.. Svo birtir upp um síðir, tímabili járnagá og tortryggni lýkur og Astakhof fær fulla upp- reisn æru... Það er ýmislegt gott um þessa mynd, margar senur eru vel gerðar og það vanda- mál, sem rætt. er um, er gagnmerkilegt. En myndin er nokkuð misjöfn. Eftir að per- sónurnar frétta að Stalín er látinn er sýnt hvernig sól vorsins 1953 bræðir ís og snjca, leysir náttúruna úr fjötrum vetrarins. Skömmu síðar sjáum við hinar skyndi- legu breytingar í Hfi mann- fólksins. Með þessu móti eru hlutirnir gerðir of einfaldir. Tsjúkhræ hefur allvel tekist að sýna andrúmsloft áranna áður, — en það skortir dýpt og hugkvæmni í lýsingu um- brotatímanna. Þetta er slæmt, því að örlög Astakhofs eru sönn, þau eru örlög fjöl- margra manna þessa lands, og þessar veiku hliðar mynd- arinnar hljóta að draga úr áhrifamætti hennar. En allavega er þessi mynd Framhald á 10. s'iðu. Golda Meir utanríkisráðherra ísraels sem hingað kemur í opinbera heimsókn í dag fæddist í Kíev í Rússlandi fyrir 63 árum og skipar nú eitt veigamesta embætti í Jerúsalem, höfuðborg hins nýja Israelsríkis. Hún átti erfitt uppdráttar í rússneska keisararíkinu og þegar hún var átta ára flutti fjölskylda hennar búferlum til Bandarikjanna og þar ólst. hún upp. Þegar 'hún var 19 ára heyrði hún Beri-Gurion fyrst tala, en þá var hann á ferð um Bandaríkin ásamt vini sínum Ben-Zvi. Þeir urðu síðan forsætisráðherra og forseti Israels. Golda Meir afréð þá að helga sig algjörlega er.dur- lieimt ættlandsins. Ilún gift- .ist Morris Meyerson (1948 tóku þau upp hebrezka nafn- ið Meir) og 1921 fluttu þau til Pa’estínu. Þau settust. að í byggð frumbyggja frá Rússlandi, í mýrlendi þar sem malaria geisaði. Af 40 manns voru aðeins 8 konur. Ári síð- ar var Golda Meir fulltrúi í Z. verkalýðsráði Gyðinga, sem E stofnað vah 1920. Þrátt fyr- E ir örðug’.eika og allt mót- E lætið, sem þau hjónin urðu = að þola, telur Golda Meir = þetta hamingjusömustu ævi- = ár sín. = Fjölskyldan flutti til Jer- E úsalem og 1928 varð frú E Meir ritari verkalýðshreyfing- E ar kvenna, sem hún hefur E jafnan starfað fyrir. Ári síðar E þegar Arabar hófu óeirðir á 5 ný, gekk hún í neðanjarðar- = hreyfingu Gyðinga, en 1931 x fór hún til Bandaríkjanna og = var tvö ár að skipuleggja x samtök Gyðingakvenna. Þeg- x ar hún kom aftur til Pale- = stínu fór hún í framkvæmda- E ráð kvenfélagasamtakanna E og ári síðar gerðist hún E starfsmaður þess. Árið 1936 E tók hún við forystu stjórn- E máladeildarinnar og varð E fulltrúi verkalýðsflokksins í . . ■* i.' ;; | . ; : ; Vv IÉ k . ufanrikisráSherra ísraels framkvæmd.aráði alheimssam- taka Gyðinga. Meðan á siðari heimstyrj- öldinni stóð studdi Golda Meir stefnu Ben-Gurions: „Við munum berjast í strið- inu eins og ekki væri til nein hvít bók (yfirlýsing Breta 1939, sem koma skyldi í veg fyrir flutning Gyðinga ítil Palestínu) og við munum berjast gegn hvítu bókinni eins og engin styrjöld væri t:.l“. Þegar stefnunni sam- kvæmt hvítu bókinni var haldið áfram að stríðinu loknu cg hlið Palestínu voru enn lukt þeim, sem komust lifandi úr fangabúðum Hitl- ers varð sambanu Gyðinga, sem landið helga byggðu, og umboðsstjórnarinnar nijög örðugt. Þegar forystumenn. Gyðinga voru handteknir 1946 varð Golda Meir stjórn- Framhaid á 10. síðu. iii 1111111 n n 1111111111111 m 11111 n w 11 ■ 11111 iti 111111111111111 ii 111111111111 ■ 11111111111111111111111111111111111111111111111 ii 11111111111 i 111111111111111111111111 i 111111111111111 ■ 111 i 1111111111111111 c 11111111111111111111111111 ■ r 111 mm 1111111 (! 111 Að göngu lokinni Keflav.'kurgangan fyrra sunnudag var glæsilegur áfangi i sjálfstæðisbaráttu íslenzku þjóðarinnar. Það voru bjart- sýnir menn • og glaðir, sem gengu niður Laugaveginn þetta kvöld að aflokinni erfiðri þrek- raun. Og það voru prúðir menn, sem gátu sýnt og sann- að að enn á þessi þjóð árvekni og dug, að enn hefur íslenzk frelsisþrá ekki verið drepin í dróma auðhyggju og þýlyndis. Og þúsundirnar, sem tóku á móti göngumönnunum er 'þeir komu i bæinn eru glöggt vitni um þá samúð og þann skiln- ing, sem málstaður hernáms- andstæðinga nýtur í höfuð- stað.oum. Útifundurinn við Miðbæjar- barnaskólann. þar sem álþýða þessa bæjar mótmælti með nærveru sinni undirlægjuhætti og spillingu stjórnarvaldanna var ekki síður mikil lyftistöng fyrir þá vösku menn, sem mót- að hafa hina voldugu hreyf- ingu hernámsandstæðinga, . sem nú fer einsog' heitur þeyr um landið. Efst í porti Miðbæjarskól- ans var lítill hópur ungmenna innikróaður af fjöldanum. Þessi Jitli hópur vakti sérstaka eftirtekt á fundinum. Fram- koma hans öll stakk svo mjög í stúf við kurteisa framkomu göngumanna og annarra fund- argésta að hann skar sig al- gerlega úr. Vandlega æfð píp hans og skipulagðir slagorða- skrækir voru leiður blettur á þessum fundi, en þó áhrifa- laus, því enginn af þeim stóra hópi fundargesta gaí ólátum þeirra gaum hvað þá heldur tók undir við þá. Að fundarlokum óð skríll þessi um bæinn, réðist með grimmdarlegum óhljóðum að virðujegu kvennasamsæti í skrifstofuhúsi sósíalista, braut þar rúður. með grjótkasti og hótaði fólki meiðingum og jafnvel lífláti. Þvínæst æddi hópurinn að sendiherrabústað Sovétríkjanna með aurkasti og skrækjum. samkvæmt þeirri sí- tuggnu kenningu afætulýðsins að sjálfstæðisbarátta íslend- inga sé háð í þágu Rússa. Þótt hópur þessi væri ekki áhrifamikill var hann samt at- hyglisvert vitni um áhrif hinna stríðsóðu hermangara, sem stjóma pólitískum áróðri í- haldsins, enda skipulagður af þeim. Þótt „samsafn fíflanna“ á ,,Morgunblaðinu“ og' fávitar „Alþýðublaðsins“ reyni að skammast sín og þvo þennan blett af sér og sínum dugir það ekki til. Þetta voru hin heimaöldu guðslömb „Sjálf- stæðisflokksins“, Heimdelling- arnir, sem ekkert geta og ekk- ert eiga nema fé foreldra sinna að leika sér með og koma reglulega á málum uppað dyr- um bandaríska sendiráðsins að jarma þar eftir túttunni sinni tvisvar á dag. Viðbrögð þess- ara aumingja við hini glæsi- legu Keflav.'kurgörigu voru dæmigerð viðbrögð særðra nas- hyrninga. Við lifum nú þá merkilegu tíma þegar langkúgaðar þjóðir eru að rísa upp hver af ann- arri og brjótast undan okinu. Jafnt og þétt þrengist hringur- inn um gömlu nýlendukúgar- ana, sem reyna í lengstu lög að klóra í bakkann og æpa. Dráp Lúmúmba og innrás Bandaríkjanna á Kúbu eru svörtustu blettirnir á „afreka“. skrá þeirra uppá síðkastið. En hinir svörtu, rauðu, gulu og brúnu rétta bök sín á ökrun- um og heimta sinn rétt til jaíns við hvítu harðstjórana. Samhliða uppreisn nýlendu- þjóðanna heyr svo þrúgaður verkalýður hinna hvítu herra- þjóða sina baráttu gegn sér- réttindastéttunum. Allt er þetta í raur.inni ein og sama baráttan. Ein breið- fylking hins undirokaða hluta mannkynsins sem krefst réttar síns á jörðinni. Réttar til til mannsæmandi lífs. Atlanzháfsbandalagið er varnabandalag gömlu nýlendu- kúgaranna, sem reyna af öllum kröftum, með Bandaríkin í fararbroddi, að verja sérrétt- indi sín og kúgunaraðstöðu. Tilgangur þessa bandalags er að standa. vörð um kapítalism- ann. Það var stofnað til. þess eins að sporna við sívaxandi kröfum almennings um aukna hlutdeild í gæðum jarðarinnar, jafnári skiftingu teknanna. Það eru þessar auknu luöf- ur fólksin? til mannsæmandi lífs, sem auðvaldsherrarnir kalla kommúnisma. Það eru þessar kröfur, sem ritstjórar þeirra um vesturlönd líkja við skipulögð múgmorð þýzku naz- istanna. Keflavíkurgangan er raunar aðeins einn liður í þeirri bar- áttu, sem háð er víðsvegar um hnöttinn gegn kúgun, spill- ingu, arðráni og gereyðingar- hótunum hinna blindu sérrétt- indakónga auðvaldsins, sem tróna á sýningarpöilum aug- lýsingabraskaranna veiíandi vetnissprengjum framan: fólk- ið og hrópa sig hása um frelsi og lýðræði. Keflavíkurgangan er : ekki krafa um ákveðið þjóðskipulag, heldur um-rétt fólksins til að lifa á þessari jörð. Gegn þeirri kröfu eru cngin rök til nerna píp hálfvitans. Þessvegna sýndu nashyrningarnir innræti sitt grímulaust á sunnuy.Iaginn 7. maí. Jórt frá Pálmliolti,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.