Þjóðviljinn - 17.05.1961, Side 8

Þjóðviljinn - 17.05.1961, Side 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudag'ur 17. ma‘í 1961 N ASHYRNINGARNIR Sýning í kvöld kl. 20. Sí-ðasta sinn. K.AKOEMOMMUBÆRINN Sýning annan hvítasunnudag lilukkan 15. Síðasta sinn. I Aðgöngumiðasalan opin frá 1 kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Kópavogsbíó Simi 19185 fÆvintýri í Japan 7. VIKA. Óvenju hugnæm og fögur, en j'afnframt spennandi amerísk .'itmynd, sem tekin er að öllu leyti í Japan. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Ilafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Trú von og töfrar BODIL IPSEiM POUL REICHHAKDT GUNNAR LAURING 09 PETER MALBERG InsUukí'm. ERIK BALLIMG Ný bráðskemmtileg dönsk úr- valsmynd í litum, tekin í Fær- eyjum og á íslandi. Sýnd klukkan 7 og 9 Sími 50-184 Samsöngur Karlakórsins Þrestir Stjöriiiibíó Sími 18-936 Nauölending á hafi 'Crash lanaing) .Afar spennandi, ný, amerísk nyr.d, er lýsir taugastríði á- hafrar og farþega í flugvél sem' .auðienda þarf á hafi úti. Gary MerriII. Sýnö kl. 9. Ví’kingarnir frá Tripoíi Sper.nandi sjóræningjamynd. Sýnd kl. 7 og 5. Gamla bíó Sími 1-14-75 Andlitslausi óvætturinn Fiend Without a Face) Sper.nandi ensk-amerísk „vís- .. nda hrollvekja“. Marshall Thompson Kynaston Reeves Kim Parker 3ýnd kl. 5, 7 og 9. íSvii.uuð innon 16 ára. LEKEMfi jEYigayíKÐf Gamanleikurinn Sex eða 7 Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. inpolibio Sími 1-11-82 Fullkominn glæpur (Une Manche et la Belle) Hörkuspennandi og snilldarlega vel gerð, ný, frönsk sakamála- mynd í sérflokki, samin upp úr sögu eftir James H. Chase. Danskur texti. Henry Vidal Mylene Demongeot arftaki B. Bardot. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 2-21-40 Hugrekki (Conspirac3r of hearts) Brezk úrvalskvikmynd, er ger- ist á Ítalíu í síðasta stríði og sýnir óumræðilegar hetjudáð- ir. Aðalhlutverk: Lilli Paliner Sylvina Syms Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 11-384 F ranziska (Auf Wiedersehen, Franziska) Mjög áhrifamikil og vel leik- in, ný, þýzk kvikmynd í litum, byggð á sögu er birzt hefur í danska vikublaðinu „Hjemm- et“. Danskur texti. Aðalhlutverk: Ruth Leuwerik (lék aðal- hlutverkið í Trapp-mynd- unum) Carlos Thompson. Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarbío Sími 16-444 Misheppnuð brúðkaupsnótt Fjörug og skemmtileg amerísk gamanmynd. Tony Curtis Piper Laurie Endursýnd kl. 5. 7 og 9. \ýja bíó Sími 115-44 Ævisaga afbrota- manns (I, Mobster) Aðalhlutverk: Steve Cocliran Lita Milan Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. póhsca^í Fórnir frelsisins (Frihedens Pris) Nýjasta mynd danska meistar- ans Johan Jacobsen, er lýsing af dönsku andspyrnuhreyfing- unni á hernámsárum Danmerk- ur. Aðalhlutverk; Willy Rathnov og Ghita Nörby Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 2. Sími 32075. Trúlofunarhringir, stein- hringir, háismen, 14 og 18 kt. gulL N0KKUR BÖRN á aldrinum 12—15 ára geta komizt í mánaðarferða- lag til Tékkóslóvak'iu í júlí n.k., eins og ur.danfar- in sumur. Upplýsingar í símum 13676 og 18614. Tékknesk íslenzka félagið. MÁLVERKASÝNING ' Eggerts Guðmundssonar er 'í nemendasal Iðnskólans. Opið frá kl. 13 til 10 daglega. Gengið inn frá Vitastíg. IIL SÖLU ERU: 1. Cluseside traktorskófla, % cu. yd., ásamt nokkru magni af varahlutum. . 2. G.M.C. bifreið með y2 -cu yd. vökvaknúnu mokstr- artæki. 3. Flat 1100 station-bifreið model '1955. 4. Barford gangstéttavaltari með dieselvél. 5. Vatnsdælur, 3 sttk. ógangfærar. 6. Graco smurvél á gúmmíhjólum, 4 dælur. Nokkurt magn af varahlutum fylgir. Ofanskráð verður til sýnis 'i Áhaldahúsi Reykjavík- urhæjar, Skúlatúrá 1, fimmtudaginn 18. maí og föstu- daginn T9. maí n.k Tilboð skal senda til skrifstofu vorrar, Tjamargötu 12, III. hæð, fyrir kl. 4, föstudaginn 19. maí n.k. og verða þau þá opnuð að bjóðendum viðstöddum. Inhkaupastofnun Reyltjavíkurbæjar. TILKYNNING um losun á rnolií í bæjarlandinu. Tekið verður á móti mold á eftirtöldum stöðum alla virka daga: LAUGARDALSVÖLLUR, aðkoma frá Reýkjavegi KLAMBRATUN, aðkoma frá Flókagötu, neðan Löngu- hlíðar. Bæjarverkfræðingurinn í Reykja,vík. ELDHÚSSTÚLKUR Óskum eftir að ráða tvær stúlkur til starfa í eld- húsi voru á Reykjavíkurflugvelli nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Geir Þórðarson, bryti Byggingafélag verkamanna TIL SÖLU 4 herbergja íbúð í 7. byggingaflokki. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar síns, sendi umsóknir sínar fyrir 23. þ.m. í skrifstofij félagsins Stórholti 16. STJÓRNIN. ireytt símanúmer Viðskiptamenn eru vinsamlegast heðnir að athuga, að frá og með þriðjudeginum 16. maí 1961 verður símanúmer vort: SAMVINNUTRYGGINGAR, 1 LÍFTRYGGINGAFÉLAGI® ANDVAKA. ]

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.