Þjóðviljinn - 17.05.1961, Page 9

Þjóðviljinn - 17.05.1961, Page 9
Miðvikudagur 17. maí 1961 — ÞJÓÐVILJINN xs Reykjavíkurmótið: Fram áití góðan og Mk og slgraði Val með 5:1 Eí KR vinnur Val eru Fram og KR eíst, en KR heíur hug á að kæra Áttundi leikur Reykjavíkur- mótsins var leikinn á mánu- dagskvöidið og óttust þar við Fram og Valur. Veður var ail- hvasst aí suðaustri; en þó voru aiimargir áhorfendur. Er nú að hefjast lokasprettur mótsins og' verður næsti leikur á milli Þróttar og Víkings, en sá leik- ur verður um neðsta sætið. Er þá aðeins einn leikur eftir. en hann er á milli KR og Vals. Vinni KR eru þeir jafnir Fram að stigatölu og hefur heyrzt, að þeir muni kæra leik þann, er þeir töpuðu á dögunum fyrir Víkingi, og tryggja sér þannig sigur í mótinu. Leikurinn. í ‘ fyrrihálfleik lcku Valsmenn undan allsnörpum vindi, en hann var þeim lítil hjálp og voru það Framarar er settu bæði mörkin í fyrri hálfleik. Um miðjan hálíleik yfirgefur miðframvörðurinn, Halldór Hall- dórsson. völlinn og eru þá leik- ar jafnír. Á 37. mín setur Fram sitt fyrsta mark, var það upp úr aukas>yrnu og myndaði.ljí: þvaga sem Guðmundur Óskars- son skorar úr, 1:0. Þrem mínút- um síðar er aítur aukaspyrna á Val, er Gíuðmundur Óskars- son tekur og spyrnir hann í stöng, en kniittuAinn hrekkur til Grétars, sem skorar annað hjark Fram í leiknum. f upphafi síðari hálfleiks ná Valsmenn góðri sóknarlotu en Framarar bjarga tvívegis á línu og litlu munar að Geif mírkv. [(það hafði myndazt þvaga) geri sjálfsmark, er hann sparkar knettinum í stöng og knötturinn hrekkur i hann aftur og úr verður horn. En skammt er á mitli sorgar og gleði. því að á 8. mín. eru Framarar í sókn og Dagbjartur kemst innfyrir, en Gunnlaugur markv. Vals, stend-, ur sem negldur á marklínunni ,í stað þess að fara ó móti Dag- bjarti. og loka þannig markinu. og skoraði því Dagbjartur auð- veldlega 3. mark Fram. Tveim mín. síðar tekur Björgvin Árna- son hornspyrnu og Guðmundur Qskarsson skallar glæsilega efst í markhornið og var það óverj- andi fyrir Gunnlaug 4:0. Á 17. mín. er dæmd aukaspyrna á Fram á vítateig og spvrnir Björgvin Danielsson hörkuskoti í gegnum varnarvegg Fram. neðst í hornið, óverjandi fyrir Geir. er stóð kyrr og horfði lengi á gatið í varnarveggnum. Um miðjan hálfleikinn fær Guðmundur Óskarsson góða sendingu inn í ey'ðu, leikur á einn varnarmann og Gunnlaug markv. og skorar auðveldlega fimmta mark Fram. Staðan 5:1. Gerðist nú leikurinn mun jafn- ari og fengu Valsmenn tvö góð tækifæri. er þeim tókst ekki að nýta. Liðin. Lið Fram ótti góðan leik og þann bezta er þeir hafa sýnt í sumar. Leikur liðsins er mun léttari en hann var í fyrra og samleikur og eyðusendingar eru‘ mjög í rétta átt. Geir markv. var frískur í markinu og hefur ekki átt betri leik um langan tíma. Rúnar Guðmannsson var sterkastur í vörninni, en honum hættir til að „kíla“ of mikið fram i stað þess að byggja upp spil. BjörgVin Árnason er betri sem úth. og gefur hann oft góða bolta. í miðjutríóinu var Guð- mundur C-skarsson beztur og er hann mun fylgnari sér en hann hefur- verið og fer þar vel, því hann er mjög teknískur og góður spilari. Lið Vals náði ekki eins vel saman og lið Fram enda veiktist það mikið við að missa Halldór útaf. Þó sköpuðu þeir sér nokk- ur tækifæri. er þeim tókst ekki að nýta. í framlínunni var bezt- ur Hörður Felixson, en í vörn- inni þeir Árni og Þorsteinn og Halldór þann tíma er hans naut við. Dómari var Þorlákur Þórðar- son. H. métlnu: Eftir leik Fram og Vals er staðan í Reykjavíkurmótinu: L U J T M St. Fram 4 3 0 1 12:4 6 KR 3 2 0 1 11:3 4 Vaiur 3 1 1 1 8:8 3 Víkingur 3 1 0 2 2:6 2 Þróttur 2 0 1 2 2:14 1 Síðasti leikurinn er 25. maí og keppa þá KR—Valur. vinni Val- ur er Fram efst, en vinni KR verða KR og Ffam að leika til úrslita. Skotar leika hér fyrstir erlendra liða: 31. maí Fyrsta erlenda knatt- spyrnuliðið sem heimsæk- ir okkur á þessu sumri kemur í boði Vals í lök mánaðarins. Það er skozka 1. deildar liðið St. Mirren og- Jeikur það fyrsta leik sinn á móti Val 31. maí. Akureyri sigurvegari Á laugardaginn var Gísli Hall- dórsson, formaður ÍBR, staddur á Akureyri og við það tækifæri afhenti hann Sundráði Akur- eyrar skjöld, sem Vélasalan hf. Reykjavík, gaf til keppni milli Akureyrar, Hafnarfjarðar og' Reykjavíkur innan ramma Nor- rænu sundkeppninnar sl. sumar. Er þetta þriðja sinn, sem slík keppni milli þessara þriggja bæjarfélaga fer fram, en fyrstu keppnina vann Hafnarfjörður og hlaut til eignar bikar, sem Véla- salan gaf einnig, en 1957 sigr- aði Akureyri og hlaut til eig'n- Iíin árlega bæjakeppni milli Akraness og Reykjavíkur, í knattspyrnu fer fram á morg'- un á íþróttavellinum og hefst kl. 8.30. Keppni milli þéssara tvcggja bæja hefur alltaf verið einn af stærri viðburö- um knattspyrnunnar á hverju vori. Oft hefur þótt mega lesa nokkuð út úr frammistöðu Akranessliðsins hvers af því mætti vænta á komandi sumri. Það hefði einhverntíma þótt ólíklegt að lið Skaga- manna gæti mikið ef þá vant- aði: Ríkarð, Þórð Þórðar, Guðjón Finnbogason og Dorna. Vissulega settu þeir svip á það góða lið, en sagan hefur endurtekið s'g, og fram hafa komið ungir menn, sem lofa góðu og hafa þegar sýnt að af þeim má mikils vænía. Reykjavík á að geta teflt fram sterku liði að þessu sinni, og það sterku, að Skagamenn, með sinn stóra hóp ungra niatina, fái ekki við það ráðið. í leik sínum móti Val virtist manni sem Akranesliðið væri ekki eins sterkt og búist var við, en svo er hitt að athuga, að fyrstu leiki að vorinu er ekki svo mikið að marka. Vafalaust verður þetta skemmtilegur Ieikur, og vænt- anlega betri knattspyrna sýnd en verið hefur yfirleitt í leikj- um Reykjavíkurmótsins. RE YK JAVÍKURÚRVAL Heimir (KR) Hreiðar (KR) Árni (Val) Rúnar (Fram) Gar'ðar (KR) Helgi (KR) Gunnar Felixs. (KR) Þórólfur (KR) Ellert (KR) Gunnar Guðm. (KR) Guðjón (Fram) Mótmœlafundurinn ar bikar gefinn af íþróttabanda lagi Hafnarfjarðar. Sl. sumar syntu 24,9% af Ak- ureyring'um í Norrænu sund- keppninni, í Hafnarfirði nam þátttakan 21,9% og í Reykja- vík 18,4%. Vann Akureyri skjöldinn til eignar. Formaður Sundráðs Akur- eyrar, Hermann Stefánsson, veitti skildinum viðtöku. Við- staddir afhendingu voru Magn- ús Guðjónsáon, bæjarstjóri Akureyrar og Hermann Sig- tryggsson, varaformaður ÍBA. Framhald af 1. siðu. mannanna í landlielgisviðræð- unum, sein liættu gersamlega fundum sínum í ráðherrabú- staðnum þegar Samtök hcr- námsandstæðiniga hófu varð- stiiðu sína! Eftir að orðsendingin hafði verið afhent flutti Hannes Sig- fússon stutta ræðu, skýrði frá viðtökunum i stjórnarráðinu og hvatti menn til áíramhaldandi baráttu. Þakkaði hann mann- fjöldanum ágæta þátttöku í mót- mælaaðgerðunum og skoraði sið- an á menn að hverfa heim til sín með sömu festunni og' still- ingunni sem einkennt hefur all- ar aðgerðir hernámsandstæðinga frá upphaíi. Tilburðir Heimdellinga þjóðfána erlends rikis. Eins og áður er sagt var sam- bandið rofið á hátalarabílnum; einnig reyndu tveir menn að kasta að ræðumönnum og nokkr- ir ráku upp gól. En að öðru leyti fóru aðgerðirnar Twjög vel i'ram; Heimdellingarnir komust ekki upp með moðreyk vegna festu mannfjöldans. Eftir að aðgerðunum var lok- ið tók lögreglari einn Heimdell- inganna og hafði hann með sér á lögreglustöðina. Bar hann járn- stengur sem höfðu verið notað- ar til þess að festa borðann á skála Haraldar. Félagar hans r.áku upp gól þegar hann var handtekinn og söfnuðust fyrir framan lögreglustöðina, en þeg- ar honum var sleppt skömmu seinna hljóp hópurinn burt. Stefndi hann að Tjarnargötu 20 en guggnaði á leiðinni og leystist upp. Nokkrir Heimdellingar og ný- fasistar voru í útjaðri mann- fjöldans og höfðu auðsjáanlega fullan hug á að hefja skrílslæti. I I * Þeir festu borða á vöruskemmu . _ Haraldar Árnasonar með áletr- um Arthiir Miller uninni „Við styðjum NATO. Fvrirlestur í Hí Prófessor David Clark, sendikennari í amerjskum bók- menntum við Háskóla Islands, he'dur fyrirlestur um ameríska stongina ungverska fanann og leikritask41dið ArthUr Miller hafði kringlótt g'at verið klippt Munið Ungverjaland“!! Aðrir klifruðu upp á mæni á verzlun Haraldar og drógu upp í fána- og leikrit hans annað kvöld, fimmtudag, klukkan 8.30’ í 1. kennslusiofu háskólans. úr honum miðjum. Voru þarna að verki sömu mennirnir sem stóðu að skrílslátunum 7. maí, þeirra á meðal Gunnar Gunnars- son og Þór Whitehead. Heim- dellingarnir fóru svo frjáls- mannlega um húsið að ekki var annað sjáanlegt en að þeir hefðu fengið leyfi eigendanna til þess- ara athafna. Fór Gunnar mjög óvirðulega með fánann, dró hann undan rassinum á sér, er hann dró hann upp, og' kuðlaði hann saman er hann tók hann niður og studdist með hann í hendinni við húsþakið. Þótti mönnum það að vonum í senn furðulegt og atburðum sem gerðust i sar.> ósæmilegt að svívirða þannig bar.di við hann. Segist hvergi hafa nærri komið Pétur Axelsson, sem nafn- greindur var í frásögn Þjóðvilj- ans af tilraunum til fundar- spjalla á útifundi Samtaka her- námsandstæðinga í Lækjar- götu fyrra sunnudag, hefur komið að máli við blaðið Qg neitar eindregið að hann hafi komið nálægt fundinum eða

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.