Þjóðviljinn - 17.05.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.05.1961, Blaðsíða 10
8.'./ — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur: 17. xniaíi 1961 j Framhald af 7. s.'ðu. injög fróð’eg og um margl . Jiýðingarmikil. Edduútgáía Fyrir stutlu síðan talaði ég . við Steblín-Kamenskí , pró- fesscr í Leningrrd, en hann 1 -er allra manna fróðastur urn ís’enzk málefni. Hann hafði góð tíðindi að færa. Hann liefur i samvinnu við skáld eitt lokið við að þýða Eddu- kvæðin á rússnesku, og nú í vetur hefur hann unnið að • ýlarlegum formála og skýr- ingum við kvæðin. Undirbún- ingi er nú lokið og b'jóst lirófessorinn við því, að Edda myndi koma út á næsta ári. ÍÞess skal getið, að árið 1917 gaf maður að nafni Svíri- -dénko út þýðingar sínar á Eddukvæðum, þýðingar sem þótt hafa allgóðar, því þær ihlutu sérstaka viðurkenningu rússnesku akademíunnar. En iSvírídenko þýddi aðeins goða- kvæðin. I hinni nýju útgáfu föteblin-Kamenskí verður öll Edda, og þýðingarnar eru •aliar nýjar, sem fyrr segir. Fleira hefur Steblín-Kam- enskí unnið sér lil ágætis. I nýiegu hefti Noví mír birtir hann grein um íslandsferð sína, mjög skynsamlega grein og skemmtilega. Tillaga Þórbergs nœr fram að ganga Þc-rbergur isegir í „Komp- aníi við allifið“: " ,,Það er einkennilegt, að íþróltamenn skuli ekki hafa tekið það inn í sitt kerfi að stökkva á ein- um fæti. Það gæli þó verið gagnlegt, ef maður fótbrotn- aði á ferð úti á viðavangi. Þá gæti hann slokkið á hiu- um til byggðac." Víkur nú sögunni lil Kamtsjakaskaga, þar sem eldfjöll gjcsa réll eins og á Tslandi. Þar komu saman ekki alls fyrir löngu sport- menn 7 norðrænna veiðiþjóða, — jakútar, korjagar, tsjúk- olar og aðrir, og kepptu þeir. í ýmsum þjóðiegum íþróttum. Hér má nefna snörukasl, tíu kílcmetra hlaup með stöng (til að hlaupa yfir lorfær- ur), þjóðlega glímu. Það var einnig keppt í stökkum; í hérastökki sigraði Afanasí nokkur Savín, tók 31,96 melra í tíu hoppum. Þessi sami Savín, sem er kennari að alvinnu og Jakútamethafi í þjóðlsgu lioppi, bar einn- ig sigur úr býtum í annarri íþróttagrein: stökki á öðrum fæti. Þórbergur og sovézkum , hefur lengi komið vel saman. Golda Meir utanríkisráðherra Framhald af 7. siðu. andi stjórnmáladeildarinnar. Þegar Israelsriki var stofn- að 1948 var hún þsgar vel þekkl með þjóðinni. Hinn 10. maí, fjórum dögum áður en lýst var yfir stofnun ríkisins, sat hún leynifund ásamt Ab- 'iullah Jórdaníukonung't í því augnamiði að gera síðusiu til- raún lil að korna í veg fyrir slyrjöld. Hún var önnur tveggja kvenna, sem undir- rilaði hina sögulegu yfirlýs- ingu um sjálfstæði landsins. Mánuði síðar varð hún fyrsti sendiherra Israelsrikis í Moskvu. Árið 1949 var hún kölluð heim til að taka við verkalýðsmálaráðuneyl- inu," sem sjá skyldi um opin- berar framkvæmclir, liús- byggingar og starfsfræðslu hundruð þúsunda innflytj- enda úr hópi heimilislausra í Evrópy og Arabalöndum. Að af’oknu sjö ára þrot- lausu starfi að þessum mál- um var liún beðin um að taka utanríkismálin að sér og hefur hún gegnl þvi em- bælli siðan. Auk slarfsins heima fyrir hefur Golda Meir verið for- maður sendinefndar ísraels á allherjarþingi Sameinuðu þjóðanna og verið fulltrúi lands síns á furdum Örygg- isráðsins þ'2gar fjallað hefur verið um hin örðugustu vandamál. Hún hefur farið í opinber- Framhald af 4. síðu. þegar Maron fluttist frá Siglu- firði til Sandgerðis; hann stóð félagslega þar í fremstu röð. — En hér í Sandgerði hefur ham dvalizt síðan 1950. verið formaður Sjómanna- og verkalýðsfélags Miðneshrepps um margra ára bil og lagt öllum góðum málum liðsinni sitt. — Maron Björnsson er kominn af góðu og athafnasömu dugn- aðarfólki. Faðir hans var Björn Pétursson frá Róðhóli i Sléttuhlíð, Skagaíirði og móð- irin Þórey Sigurðardóttir, dóttir Sigurðar Stefánssonar frá Gaðshorni á Höfðaströnd. Af þvi má sjá að Maron er Norðlendingur i báðar ættir — og er hann ekki verri fyrir það. •— , Að Maron fluttist hingað suður á sér sögu ,sem er ekk- ert óvenjuleg. 1 síldinni norð- ur á Siglufirði kynntist hann myndarlegri og góðri konu — Fjólu Pálsdóttur frá Sard- gerði, og þar bjuggu þau í nokkur ár. Það var vor í loft- inu og gaman. Eftir nokkurra i ar heimsóknir tii íta'iu, Frakldands, Kanada, Suður Ameriku og tvivegis til Vest- ur Afríku. Árið 1957 sat hún alþjcðaráðslefnu scsía’ista í Vín. ára búsetu þar fluttu þau sig urn set og áfangastaðurinn var Sandgerði. ■— Nú búa 'þessi hciðurshjón að Lágai'elli hér í Sandgerði, ásamt börnum sinum og ætt- ingjum. — Einn skuggi hvíldi yfir 50 ára afmælisdegi Marons, að konan hans frú Fjóla liggur veik á Sjúkrahúsi Suðurrosja í Keflavík, en með þessum fáu l'inum til manns hennrr á heiðursdegi hans vona ég að hún geti fagnað góðri heilsu í sumar. — Heill og gæfa fylgi fimmt- ugum unglingi og fjölskyld- unni allri. — Sandgerði 5. maí 1961 Björn Dúason. «DUUAVINNUST(WA OG VWTÆUA5AIA mtmnm • mm i Laufásvegi 41 a Eftir aðra umferð í Firmakeppni Bridgesam- bands Islanús, er Trygging h.f. í fyrsta sæti með 225 stig, spilari Ingibjörg Halldórsdóttir í öðru sæti Fálkira h.f. með 216 stig, spilari Aðalheiður Magnúsdóttir og þriðja sæti Rekord með 214 stig, spilari Hallur S'imonarson. Röð fyrirtækjanna fer hér á eftir. Þriðja og síðasta umferðin verður spiluð í Skátaheimilinu við Snorrbraut annað kvöld, og eru viðkomandi beðnir um að mæta eiði síðar en kl. 19.45. Trygging h.f 225 Fálkinn h.f. 216 Record 214 ! Sparisjóður Reykjavíkur & nágrennis 213 Ora h.f. 213 Silli & Valdi 209 Kr Kristjánsson h.f. 209 Ölgerðin Egill Skallagrímsson h.f. 209 S. Árnason & Co. 207 Útvegsbanki Islands 296 Prjónastofan Malín 204 Efnagerðin Valur 204 Flugfélag Islards h.f. 204 Leiftur h.f. 204 Kr. Þorvaldsson & Co. 203 Akur h.f. 203 ; Almennar Tryggingar h.f 203 Álafoss h.f., klæðaverksmiðja 202 Árni Jónsson, heildverzlun 202 Búnaðarbanki Islands 201 Liverpool, verzlun 201 ! Fyrirgreiðsluskrifstofan 201 Lindu-umboðið h.f 199 Kristinn Bergþórsson, heildverzlun 199 Skeljungur h.f. 198 Haraldur Árrason h.f., heildverzlun 198 Ljómi h.f. Baðstofa Ferðaskrifstofunnar Afgreiðsla Smjörlíkisgerðanna Öndvegi h.f, G. Albertsson, lieildverzlun Ólafur Gíslason & Co. Morgunblaðið Sláturfélag Suðurlands Opal h.f., sælgætisgerð Björnsbakarí Hagabúðin Málning h.f. Björgvin Schram Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Tíminn Víkingsprent h.f. Verzlurarbanki íslands h.f. Vöruhappdrætti S.Í.B.S. Kjcrbúð S.I.S. Oiiufélagið h.f. Einar J. Skúlason Vátryggingafélagið h.f. Meiður, húsgagnavinnustofa Vélar & Verkfæri h.f. D.A.S. happdrætti Ásbjörn Ólafsson h.f., heildverzlun Hreyfill s.f. Viðtækjaverzlun ríkisins Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar Iðnaðarbanki íslands h.f. Helgafell, bókaútgáfa Gefjun—Iðunn Sigurður Þ. Skjaldberg h.f. Félagsprentsmiðjan h.f. Samvinnutryggingar Alliance h.f. Harpa h.f., máningarversmiðja Lárus Arnórsson, heildverzlun Edinborg, verzlun G. Helgason & Melsted h.f. 185 Rúllu- og hleragerðin 184 'Bæjarleiðir h.f. 184 Árni Pálsson, verzlun 184 N. Manscher & Co., endurskoðunarskrifstofa 183 Mjclkursamsalan. 182 197 Byggingarfélagið Brú h.f. 182 197' Björn Kristjánsson h.f. verzlun 182 197 Naust h.f. 182 197 Efnalaugin Lindin h.f. 182 197 Veitingastofan Sjómannaskólarjum 181 196 Herradeild P & Ó 181 196 Ásgarður h.f. 181 196 Slippfélagið h.f. 181 195 Korkiðjan h.f. 180 194 Smári h.f. 180 194 Kjötbúðin Borg 180 194 Herjólfur, verzlun 180 194 Osta- & Smjörsalan 180 194 Sjálfstæðishúsið 180 193 Eggert Kristjánsson 180 192 Geysir h.f., veiðarfæraverzlun 180 192 Happdrætti Háskóla íslands 179 191 Kornelíus Jónsson, verzlun 179 191 Olíuverzlun Islands h.f. 179 191 Samband ísl. Samvinnufélaga 178 190 Sjóvátryggingarfélag Islands h.f. 178 190 Áburðarsala ríkisins 178 189 Benedikt frá Vallá 177 189 Verzlunarsambandið h.f. 177 188 Jöklar h.f. 176 ,188 Áburðarverksmiðjan h.f. 176 188 Húsgagnaverzlun Austurbæjar h.f. 175 187 Satúrnus h.f. 175 187 Ólafur Þorsteinsson & Co. 175 186 Sælgætisgerðin Víkingur 175 186 Homsteinn s-.f. 174 185 Hressingarskálir.in 174 185 'Bræðslan s.f. 174 185 Vinnufatagerð Islands h.f 174 185 Alþýðublaðið 173 185 Steindórsprent h.f. 173 185 Elding Trading Company h.f. 173 185 Agnar Ludvigsson, heildverzlun 173 185 Sindri h.f. 173

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.