Þjóðviljinn - 17.05.1961, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 17.05.1961, Qupperneq 11
Míðvikudagur 17. maí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (li Útvarpið Flugferðir 1 dag- er miðyikudagur 17. maí. __ Bnino. — Tungl hæst á Jofti. — Tungl í hásuðri kl. Í4.53. — Ardegisháfíæði kl. 6.59. — Síð- degisháfiæði kl. 19.19. \ leturvarsla vikuna 14.—20. maí er í Laugavegsapóteki, simi 24046. Slysavarðstofan er opln allan sól- arhringinn. — Læknavörður L.B er á sama stað kl. 18 til 8, sim! 1-50-30 Bólcasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ÚTVAKPIÐ í DAG: 12.55 Við vinnuna. 18.30 Tón'.eik- ar: Óperettulög. 20.00 Norsk tón- list: Fil'h.armoníuhljómsveitin i Ósló leikur undir stjórn Odds Griiner-Hegge. 20.20 , Fjölskylda Orra", framhaldsþættir eftir Jón- as Jónasson. Annar og þriðji þáttur: „Næturgestur" og „Einn i heiminum“. — Leikendur: Ævar R. Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Kristín Anna Þórarinsdótt- ir og Steindór Hjörleifsson. Höf- undur stjórnar flutningi. 20.45 „Sólarhringur á sjó“, frásöguþátt- ur eftir heimild Bjarna Jónsson- ar frá Skarði í Strandasýslu (Jó- hann Hjaltason kennari). 21.40 ísienzk tónlist: „Endurskin úr norði’i", hljómsveitarverk; eftir Jón Leifs (Hljómsveit Rkisút- varpsins leikur; Hans Antolitsch stjórnar). 22.10 Vettvangur raun- vísindanna: Örnólfur Thorlacíus fil. kand.. taiar við formann rannsóknarráðs ríkisins, Ásgeir Þorsteinsson verkfræðing. 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). 23.00 Dagskrárlok. 1 dag miðyikudag 17. ma: er Leifur Eiríks- mv son væntanlegur frá N.Y. kl. 06.30. Fer til Stafangurs og Oslo kl. 08.00. Þorfinnur Karlsefni er væntan- legur- frá N.Y. kl. 06.30. Fer til Glasgovv og Amsterda.m kl. 08.00. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgovv kl. 23.59. Fer til N. Y. kl. 01.30. Snorri SturJuson er Væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo kl. 22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30. Hvássafell fór í gær- kveldi frá Gufunesi til Húnaflóahafna og Skagafjarðar. Arnarfe’l losar á Austurlands- höfnum. Jökulfell fór 14. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til Ham- borgar, Grimsby, Hull, London og Calais. Dísarfell er í Gdynia. Litlafe’.l fer væntanlega í dag frá Reykja.vik til Norðurlands- hafna. Helgafell fer væntanlega í dag frá Ventspils áleiðis til ís- lands. HamrafeJl er i Hamborg. Brúarfoss kom (il Rcykjavíkur 13. þ. m. frá N.Y. Dettifoss kom til N.Y. 14 þ.m. frá Reykjavík. Fjallfoss kom til Kotka. 11. þ.m. Fer þaða.n til Gdynia og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Haugesund 16. þ.m. til Siglufjarðar. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 20. þ.m. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Antvverpen 13. þ.m. Vænt- anlegur til Reykjavíkur um há- degi í dag. Reykjaíoss fór frá Flateyri 16. þ.m. til Húsa- víkur, Dalvíkur, Óla.fsf jarðar, Raufarhafnar, Norðfjarðar, Ham- borogar og Nörrcsundby. Selfoss fór frá Eskifirði 16. þ.m. til Reykjavikur. Tröllafoss fór frá N.Y. 15. þ.m. til Reykjavikur. Tungufoss fór frá Húsavík 16. þ. m. til Patreksfjarðar, Stykkis- hólms, Grundarfjarðar og Facia- flóahafna. Hekla er á Aust- fjörðum á suðurleið. Esja fer frá Reykja- vík kl. 12 á hádegi í dag vestur um land til Húsavík- ur. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vastmannaeyja. Þyrill er i Reykjavík. Skjaldbrcið fór frá Reykjavik í gær vestur um land til Akureyrar. Herðu- breið er í Reykjavík. Langjökull fór frá N.Y. i gær áleiðis til Reykjavíkur. Va.tna- jökull er í Rvík. Opinberað hafa trú- lofun sína, ungfrú Guðmunda Ingadótt- ir, Hólmgarði 9 og Sævar R. Ingimarsson, /éjómaður, Hra.uni, Akureyri. Hvítas.unnuferð Æ.F.K. Snæfellsjökull og nágrenni er fyr- irheitna landið í hvitasunnuferð Æ.F.R. Lagt verður af stað á Laugardag og komið aftur á mánudag. Talsverð þátttaka er þegar fyrirsjáanleg. Látið ekki dragast að skrá ykkur til þátt- töku svo hægt sé að tryggja nægilega marga bí’a í tíma. Gef- ið ykkur fram á skrifstofu Æ.F. R. hið bráðasta. Skrifstofa Æ.F.R. verður þenn- an mánuð opin frá kl. 5—7 da.g- lega. FéJagsheimili Æ.F.R. er opið alla daga 3—5 og 8.30—11.30. Ilm- andi kaffi og ljúffengt meðlæti ávallt á boðstólum. Æ.F.R. félagar eru hvattir til að herða róðurinn í undirskirfta- í söfnuninni og gera skil. Siglfir3ingar: Munið skemmtifundinn i Sjálf- stæðishúsinu í kvöld kl. 9. Þá er minnst afmælis Siglufjarðarkaup- staðar og aldara.fmælis Séra Bja.rna Þorsteinssonar. ðiinningarkort kirkjubygglnga* sjóðs Langholtssóknar fást á eft- irtöldum stöðum: Kamb°vegi 33,, Goðheimum 3, Álfheimum 35r. Efstasundi 69, Langholtsvegi (J63„ Bókabúð KRON Bankastræti. Minningarsjóður Landspítalans. Minningarspjöld sjóðsins fást á. eftirtöldum stöðum: Verzl. Ócúlus,. Austurstræti 7. Verzl. Vík, Lauga- vegi 52 og hjá Sigriði Bachmann. forstöðukonu, Landakotsspítalan- um. Samúðarskeyti sjóðsins afgreið- ir Landsíminn. Lá rétt. 1 fiskiskip 6 rjúka 7 eink.st. 9‘ málmur 10 á lit 11 eldstæði 12 til 14 frumefni 15 hljóma 17 ástúð- leg. Lóðrétt. 1 lauk 2 gjamma. 3 flýtir 4 guð 5 úrkoma 8 hraust 9 kraftur lít leiði 15 ofn 16 frumefni. Trúlofanir 1 Jóhan Rönning h.f. 172 r Kexverksmiðjan Frón h.f. 172 'Sveinr.i Björnsson & Co. 171 r Kjöt og Grænmeti 171 r 1 Teiknistofan Tómasarhaga 31 171 r. Verzlunarfélagið Festi 170 r Freyja h.f., sælgætisgerð 170 r. Jens Árnason h.f. 170 r National Cash Reg. Co 170 r Kápan h.f. 169 rr- Málarinn h.f. 168 r— Kristján Siggeirsson h.f. 168 r Einar 'B. Guðm. og Guðlaugur Þorl. 168 r Veiðimaðurinn, verzlun 167 r ' Lýsi h.f. 167 r Sigfús Sighvatsson h.f. 167' r* G. J. Fossberg h.f. 166 r Gísli Jórsson & Co. 164 r Bilaiðjan h.f. 163 r' Skipholt h.f. 163 r Bókaverzlun ísafoldar 162 r Hamar h.f. 162 Hekla h.f., heildverzlun 162 Prentmót h.f. 162 Tjarnarbíó 161 Alþýðubrauðgerðin h.f. 160 Prentmyndir h.f. 160 r~ Egill Jacobsen, verzlun 160 r Þjóðviljinn 160 Tryggingarmiðstöðin h.f. 159 r ' ' Ó. Johnson & Kaaber h.f. 159 Eimskipafélag íslands h.f. 159 Samvinnusparisjóðurirai 158 r Vísir, verzlun 158 Miðstöðin h.f. 158 Kol og Salt h.f 157 r Asíufélagið h.f. 157 Belgjagerðin h.f. 156 ' V' Markaðurinn, híbýladeild 155 r~ A. Jóhannsson & Smith h.f. 155 Almenna Byggingafélagið h.f. 155 Sápugerðin Mjöll h.f. 155 r Kexverksmiðjan Esja h.f. 154 r ' Ræsir h.f. 154 Prentsmiðjan Edda h.f. 152 r • ■ Brunabctafélag íslands 149 r Verðardi, verzlun 148 r S. í. F. 145 r Landsmiðjan 142 Vísir, dagblað 135 1 Björninn, smúrbrauðsstofa 129 ^^ZZZZZH Margery Allingham: Vofa fellur frá 29. DAGI U. við þvoum okkur um hendurn- ar, herra minn“, tautaði hann. „í fatageymglu starfsfólks- ins?‘‘ sagði Max kuldalegur og undrandi. ..Þessi fallega teikn- ing hans herra Campions stóð í grindinni í fatageymslu starísfólksins í heila viku? Það hlýtur að haía verið einhver misskilningur, herra Green?” ..Ja. einhvers staðar varð hún að standa’1, sagði veslings herra Green, næstum þrjózk- ur yfir þessu óréttlæti öllu saman. ,,Ég skil,“ sagði Ma'x kulda- lega. ,,Þá hefði hver sem er getað rótað í pakkanum allan þann tíma. Þetta nægir. herra Green.“ Herra Green hvarí út úr herberginu niðurdreginn á svip og' Max sneri sér aftur að Campion með uppgjöf í svipnum. „Þetla starí’síólk.“ sagði hann. „Þetta starf§fólk!“ Campion brosti kurteislega, en augu hans voru alvarleg bakvið gleraugun. Þessir nýju atburðir gerðu morðið í Liltu Feneyjum enn undarlegra. I íyrstu liafði honum flogið í hug a.ð Linda heiði fullfjör- ugt ímyndunarafl. Síðan haiði það hvarilað að honum að ein- hverjir væru að gera þetta til að þröngva upp verðinu á myndunum. En þótt málverka- safnarar séu til sem kaupa upp öll verk málara sem deyr voveit'lega. þá er tæplega hægt að finna menn ,meðal þeirra sem ganga svo langt að t'remja innbrot og hirða gömul t'öt ai listamanninum. En í eigin umhverl'i sýndist Max öllu skiljanlegri persóna en hann hafði virtzt á heimili Lafcadios. Framkoma hans og málfar var ekki eins fráleitt í þessum sýningarsölum. Campion haíði alltaf haft á- huga á manngerðum, þótt hann teldi sig engan sért'ræðing í sliku, og nú fór hann að virða Max fyrir sér með nýjum á- huga. Hann leit svo á að lög- reglufulltrúinn hefði ekki skilið hann rétt. Þegar hér var komið hug- leiðingum hans. birtist Isadore Levy, bústinn og greindarleg- ur. og sagði nokkur orð í hálf- urp hljóðum við Max. Campion sá nýjan glampa koma í litlu. svörtu augun. „Er hann kominn, einmitt það?“ sagði hann. „Ég kem undir eins.“ Campion flýtti sér að búast til brottfarar. Hann hafði fund- ið að eitthvað lá í loftinu í sýningarsölunum. „Ég lít inn seinna,“ sagði hann. ..Eða þér viljið ef til vill hi’ingja.til mín.“ „Góði maður, : farið ekki.” Max virtist vera þetta kapps- mál. ,.Það er viðskiptavinur.” Hann lækkaði röddina. „Sir Edgar Berwick — já. stjórn- málamaðurinn. Hann álítur sjálían sig eins konar sérfræð- ing í flæmskri list.“ Hánh tók undir handiegginn á Campion og Jeiddi hann inn í herbergið. íjær dyrunum. og talaði í lágum hljóðum. ,,í rauninni er dálitið gaman að þessu. Hann langar til að gefa listasafninu í heimabæ sínum gjöf. og ég held ég eigi dál’tið sem hann hefur áhuga á. Komið nú. þér verðið að vera viðstaddur. Það er liður í menntun yðar. Ég krefst þess. Og auk þess,“ bætti hann við og varð allt í einu barnalegur. ,.er ég betri þegar einhver1 hlustar á mig. Haíið þér ekki áhuga á sálfræði? Hér er skemmtjlegt dæmi handa yð- ur.“ Þegar Campion gekk á eftir Max inn í minni salinn í galle- riinu. sá hann samstundis að sölumennskan var þegar haíin. Háa. þrönga herbergið með ó- beinu lýsingunni og viðar- klæðningunni haíði verið búið undir athöfnina. Myndin stóð á trönum í hinum endanum og’ ekkert annað var inni nema efnismikið flauelstjald yfir einum dyrum. Áf ánægjuleg'ri tilviljun eða ráðnum hug var sami fagurblái liturinn á tjald- inu, og málverkinu. Áhrifin voru mjög' notaleg. Þegar ■ Campion kom inn í herbergið á eítir Max, stóð Sir Edgar fyrir framan mynd- ina. álútur og hvíthærður. Hann var roskinn maður, stór vexti og virðulegur. Hann var ljós á hörund og herskár á svip að jafnaði. Þessa stund- ina'leit hann út eins og yís-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.