Þjóðviljinn - 17.05.1961, Síða 12

Þjóðviljinn - 17.05.1961, Síða 12
þlÓÐVIUINN Miðvikudagur 17. maí — 26. árgangur — 111. tölublað. Scndinefnil Samtaka hernámsandstæðinga gengur í s'jórnarráðið. — (Ljósm.: Þjóðviljinn). . © p Cfc oogp 9 9 & Orðsending Samtaka hernámsandstæðinga til Dennisons ílotaíoringja Ilér íar á eftir orðrétt orð- ^endlng sú, er Samtök hernáms- andstæðinga sendu Dennison ílotaforingja í stjórnarráðið í gær: ,,Admiral Robert Lee Dennison. A Islandi eru nú starfandi fiö'menn ópólitísk samtök, stofn- uð aí fólki úr öllum starfandi stjórnmájaflokkum og utan- ílokka, er vinna að því. að all- ur er’.endur her hverfi frá ís- iandi, herstöðvar á íslandi verði eyðilagðar og íslendingar lýsi yíir hlutleysi í hernaðarátökum. Samtök þessi voru íormlega stofnuð á sögufrægasta stað þjóðarinnar. Þingvöllum, 10.—11. september 3960 af 280 kjörnum fu'Jtrúum úr öllum byggðarlög- um lándsins. Tslenzkir hernámsandstæðing- ar hafa efnt til tveggja mót- mælagangna 50 km veg frá her- stöðinni á Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkur, 19. júní 1960 og 7. maí 1961, og tóku í hvort sinn um 10 þús. manns þátt í þeim mótmælaaðgerðum og útifundum að mótmælagöngunum loknum. Kröfur mótmælagöngunnar í ár voru þessar: 1. Burt með herinn. Eí'tirfarandi ályktun um her- etöðvamálið var samþykkt ein- róma á 7. þingi Alþýðusambands Norðurlands, sem haldið var á Akureyri um helgina. „Sjiiunda þing Alþýðusam- bantís Norðurlands lýsir ein- tíregnu fylgi við baráttu Sam- taka hernámsandstæðing a fyr'r brottför alls lier'.iðs úr landinu. Langvarandi herseta hlýtur að hafa hiska'.eg áhrif á líf fá- mennrar þjóðar og valda efna- hagslegu og menr.ingarlegu tjóni, enda hefur sú raunin orð- ið á hér á landi. Þingið heitir á aila ísiendinga að leggja fram lið sitt til þess að móta utanrík- ismáium íslands þá stefnu, sem vopnlausri, sáttfúsri og frið- samrl þjóð mcgi verða til sæmd- ar og heiiia“. 2. Engar herstöðvar á íslandi. 3. Ekkert njósnaflug frá ís- landi. 4. Engar kafbátastöðvar. 5. Ævarandi hlutleysi íslands. Jafnframt vinna samtökin m; að söfnun undirskrifta um land allt til stuðnings kröfum sín- um. Samtökin eru þess fullviss, að yfirgnæfandi meirihluti íslend- inga sé ándvígur herstöðvum hér á landi og aðild íslands að hernaðarsamtökum. Við teljum okkur skylt, adm- iral Dennison, að nota það tæki- færi, sem. koma yðar hingað gefur, til að kynna yður þessar staðreyndir. Jafnframt viljum við skýra yður frá. .að við fylgj- umst af mikilli alvöru með þeim breytingum. sem nú virðast fyr- irhugaðar á herstöðvum Banda- ríkjanna hér og nú þegar hafa vakið mikinn ugg með íslenzku bjóðinni. Samtök okkar munu því aí vaxandi þunga berjast gegn því með öllum þeim ráðum, sem vopnlausri þ.jóð eru tiltæk. að land okkar verði gert að einu fvrsta skotmarki í styrjöld og bjóðinni þannig útrýmt. Við viljum einnig nota þetta tækifæri til að tjá yður, admiral Dennison, að við hörmum það. að herstöðvar og dvöl Banda- ríkjahers á íslandi hafa stórum spiilt gróinni vináttu íslenzku þjóðarinnar í garð bandarísku þjóðarinnar og vonum, að stjórn- arvöld yðar dragi aí þeirri stað- reynd rétta lærdóma. Samtök hernámsandstæðirga“. Genf 16/5 — Hér hófst í dag, fjórum dögum síðar en til stóð, ráðstefna fjórtán ríkja um Laos- máiið. Setningu ráðstefnunnar var frestað i eina klukkustund með- an beðið var eftir Norodom Síhanúk konungi Kambodsja, en hann átti frumkvæðig að ráð- stefnunni og var því falið að setja hana. í setningarræðu sinni skoraði hann eindregið á stór- veídin að koma sér saman um að gera Laos að hjutlausu landi. Forsetar ráðstefnunnar, Home utanríkisráðherra Breta, og Gromiko, utanríkisráðherra Sov- étríkjanna, töluðu báðir á hin- um lokaða íundi í gær. einnig Sén Ji. utanríkisráðherra Kína, en fulltrúi Bandaríkjanna er fyrsti ræðumaður á iundinum á morgun, miðvikudag. íiý: ssndihsrrc Bandaríkjtiiitia Iítnn nýi sendiherra Banda- ríkjanna á Islandi, James K. Penfield, er væntaniegur liing- að til lands ásamt fjölskyldu sinni n.k. þriffjudag. Penfield sór embættiseið sinn sl. fimmtu dag og var þá myndin hér fyr- ir ofan tekin. Bctndaríkjamenn Iwiístígandi gagnvart herklíkunni í Seúl Bandaríkjastjórn virðist vera mjög á báðum áttum 'hvernig hún eigi að bregðast við valdaráni herforingja- klíkunnar í Suður-Kóreu. Fulltrúar hennar í Seúl hafa setið á fundum með herforingjunum, en þó lýst yfir Jstuöningi við hina afsetiu stjórn, en utanríkisráöuneytið 1 Washington verst allra frétta. Yfirmaður bandaríska hers- ins í Suður-Kóreu, Carter Magruder, og ser.difulltrúi Bandaríkjanna í Seúl, Marsh- all Green, voru á fundi með herforingjunum í gærmorgun, og eru þeir sagðir hafa reynt að miðla málum milli þeirra og hinna afsettu ráðherra, sem nú fara hulclu höfði. Eftir fundinn lýsti Green yfir því að Bandaríkin slyddu eftir sem áður hina lög’ega kjörnu stjórn Chang Myon. Þegar blaðamenn í Washing- tcn spurðu hins vegar fulltrúa bandar’ska utanríkisráðuneyt- isins um afstöðu þess, varðist han.n a’lra frélla, sagði að á- standið í Suður-Kóreu væri enn of óljóst til þess að ráðu- neytið vildi taka afstöðu. Þó bætti hann því við ■ að Green sendifulltrúi h'efði ekki farið út fyrir valdsvið sitt þegar hann lýsti hollustu við stjórn Chang Myon. 1 I Eru enn ekki fastir í sessi | Ástæðaai fyrir hinni tvístíg- andi afstöðu Bandaríkjastjórn- ar kann að vera sú, að enn í gær var alls ekki Ijóst, hvorl | he.rforingjaklíkunni myr.di tak- ast að tryggja sig í sessi. Her- sveitir hennar höfðu að vísu á valdi sínu höfuðborgina og aðrar mikilvægar stöðvar í landinu, en þó fréttist enn um að' henni væri veitt viðnám. Það er heldur ekki víst að allur her Suður-Kóreu fylgi uppreisnarmönnum, þannig er talið að hvorki floti, flugher né hin vopnaða lögregla hafi enn tekið endanlega afstöðu og kann því enn að draga til tíðinda. Chang Myon forsætisráðherra og aðrir ráðherrar í stjórn hans hafa komizt undan upp- reisnarmönnum og fara nú huldu höfði. Herforingjaklíkan Framhald á 5. síðu Viðræður við Bjarna Ben og Guð» mmú Verkasnenn fá full laun Bæjarstjórn Hafnarf jarðar .samþykkti á fundi í gær, að verkamöunum bæjarins skuli greiddir þeir vinnudegar, sem féllu riður í páskavrkunni. Er þetta hliðstæð saniþykkt og meirihlutl bæj'iTstjórnar Kópavogs gerði á sínum tíma — gegn atkvæðum í- haldsfulltrúanna. Yið af- greiðslu málsins í Hafnarfirði í gær gerðu ['haldsfulltrúarn- ir það að tillögu sinni að rkaupsfaéar áskavikuna málinu yrði vístað frá, þar sem það væri stefna núver- andi ríkisstjórnar að opinber- ir aðilar ættu ekki að hafa nein afskipti af kjarasamn- ingum verkalýðst'élaga! í sambandi við þessa sam- þykkt bæjarstjórnar Hafmr- fjarðar nú og samþykkt bæj- arstjórnar Kópavogs áður skal það rifjoð upp, að bæj- arstjórnaríhaldið í Beykjavík neitaði algerlega að verða við þeim tilmælum Verkamanna- féíagsins Dagsbrúnar að da.g- launamenn, er yenu hjá bæn- um ýrðu settir á sama bekk og íastir starfsmenn bæjar- ins, þ.e. fengju greidda þá helgidaga er ckki var unn- ið um páskana. Afstaðn, bæj- arfull'rúa Sjálfstæðisflokks- ins í Hafnarfirði til málsins á fundinum í gær sýnir að íhaldið er alLstaðar sjálfn sér líkt. All'r helztu trúnaðarmenn Atlanzhafsbandalagsins voru boðnir í kvö'dveizlu Guðmundar í. í gærkvö'd fyrir bandariska flotaforingjanii’. Meðal þeirra sem boð fengu var The Honor- able Eysteinn Jónsson. í dag mun fyrirhugað að f'.otaforinginn eigi viðræður við ráðherrana Guðmund í. Guð- muiulsson, og Bjarna Bened'.kts- son og lialdi hiaðamannafund. í kvöld er ráðgert að fiotaforing- inn - haldi til Keflavikurflugvall- ar -og eigi þar ráðstefnu með berforingjum Bandar.íkjanna. og „upplýsingaþjónustu“ Banda- ríkjanna, en sitji siðan veizlu með herforingjunum og t'ltæk- um frúm, cn hverfi síðan úr landi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.