Þjóðviljinn - 17.06.1961, Side 6

Þjóðviljinn - 17.06.1961, Side 6
€ — Laugardagur 17. júní 1961 — ÞJÓÐVILJINN tllÓÐWIUINN ( ^tíccfandi: Samelningarflokkur alþýSu — ^Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (ábj, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Guömundáson. — = iFréttarltstJórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir ■== Magnússon. - Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. === fliml 17-500 (5 línu-v Askriftarverð kr. 45 á mán. — Lausasöluverð kr. 3.00. E=S‘ Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. = Tafarlausa samninga jyokkrir fulltrúar ríkustu manna landsins hafa ákveð- §§í 1 ið að framlengja enn vinnustöðvun Dagsbrúnar- §§§ manna og bafnfirzkra verkamanna, framlengja hana = um óákveðinn tíma, ef hinir ofstækisfyllstu í hópi ||I þeirra verða látnir ráða. í taumlausu ofstæki ætla þeir = að halda ófram að stöðva atvinnuvegina, jafnvel þó §§j verkalýðshreyfingin sé þegar búin að kreista úr þeim §|f mesta hrokann og neyða þá til að viðurkenna, að þeir H? verði að ganga til samninga um kauphækkun og aðr- §§§ ar kjarabætur. Þeir hyggjast halda ófram eins konar §| verkbanni, fremur en samþykkja þá kröfu Dagsbrúnar §§§ sem kannski er eðlilegust og sjálfsögðust af öllum, kröf- §p una að atvinnurekendur borgi litla upphæð til baka af gróða sínum til að styrkja sjúka og aldraða og slas- ^ iða verkamenn. En atvinnurekendur framlengja nú, |lj algerlega að þarflausu, vinnudeilurnar vegna þessa §í§ pólitíska ofstækis. En þeir segja annað um leið vi𠧧§ reykvíska verkamenn þessa dagana. Þeir segja að fH verkamenn megi gjöra svo vel að búa í haginn fyr- §§§ ír dans á götunum eina kvöldstund, þeir segja reyk- §§§ vískum verkamönnum að þeir megi þrífa skít og ó- fff hreinindi eftir dans eina nótt, en að því búnu megi = þeir fara heim og hætta vinnu, en Kjartan Thórs og §§§ kumpánar geti haldið áfram að reyna að níðast á göml- §§f um og sjúkum og slösuðum verkamönnum með því a𠧧[ neita að greiða í styrktarsjóðina og láta Morgunblað- §§f ið halda áfram að birta siðlaust áróðursbull og dylgj- = ur um sjúkrasjóði verkamannafélaganna. §§| Oíkisstjórnin, ráðherrarnir sjö, með Ólaf Thórs í farar- . §§§ *■ broddi, hefur gert allt sem hún hefur getað til þess §§§ að hindra að verkamenn fenviu nú kjarabætur, enda §j| þótt hún hafi fengið umbeðinn vinnufrið miklu leng- §§§ ur en hún sagðist þurfa til'iað allir mættu sjá að ,,við- §§§ reisn“ Albýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins væri §§i hin eina og sanna leið til bættra lífskjara. Ríkisstjórn- §§1 ín hefur xeynt að afstýra því að verkamenn fengju fsi nokkra leiðréttingu mála sinna. Hún hefur skipulagt 1§ kjaraskerðingu og verðhækkanir. Hún hefur verið eins §fs og útspýtt hundsskinn fyrir ofstækisklíku atvinnurek- §§! enda og ekki hikað við að misnota ríkisvaldið til að §= setja bráðabirgðalög fyrir auðfélög landsins til þess að §|l þau þyrftu ekki strax að ganga til heiðarlegra samn- §1 inga við verkalýðsfélögin. Og í bæjarstjórn Reykja- = víkur samþykkja fulltrúar Sjálfstæðisflokksins aftur f^ og aftur, undir forystu borgarstjórans, Geirs Hall- §§§ grímssonar, að bærinn skuli ekki ganga til heiðarlegra s samninga við verkalýðsfélögin, ekki heldur nú þegar H§ meira að segja ofstækisklíka atvinnurekenda treystir ss§ sér ekki lengur að neita að semja um kauphækkun. En f§§ borgarstjórinn í Reykjavík segir annað við Dagsbrún- §§§ arverkamennina og trésmiðina sem hann er að reyna f|§ að kúga til uppgjafar. Hann segir að þeir megi reisa §§§ danspalla eitt ikvöld, að þeir megi þrífa skít og óhrein- §§f§ indi eina nótt, en síðan megi þeir vera vinnulausir 11 eftir sem óður. H gn skyldi það verða áhrifamikið að þessir sömu menn §§§ láta svo Morgunblaðið öskra um að „kommúnist- §§§ a-r“ banni mönnum að dansa og maka krókinn á úti- §§§ sjoppunum 17. júní? Allir þessir menn, Kjartan Thórs, jf|| Ólafur Thórs, Geir Hallgrímsson og samstarfsmenn §§| þeirra hefðu getað haft úrslitaábrif ó það að verka- f§| mönnum í Reykjavík verði dans og gleði í hug þenn- lj§ an 17. júní. En þeir hafa stuðlað að því með fjand- = skap sínum við verkamenn, með ofstæki sínu gegn §§§ réttmætum kröfum þeirra að engan skyldi undra þótt f§! verkamenn væru í þungu skapi þennan hátíðisdag, og §§§ afþakki þjóðhátíðarboð borgarstjórans í danspallasmíð m 'og sorphreinsun einn sólarhring í hörðu verkfalli. §§ Afturhaldið kaus að hafa verkfall 17. júní, og krafa §§ verkamanna er þennan dag sem aðra: Tafarlausa £ samninga. Hugmyndin um háskóla < á dögum Jóns Sigui Hinn 26. janúar 1870 var einn af hinum stóru dögum danska stjómmálamannsins Orla Lehmanns á landsþingi Danmerkur. Þessi maður, sem hafði tekið stundum örlaga- ríkan þátt í etjórnmálalífi lands síns, hafði nú upp á síðkastið fengizt við málefni fslands og stöðu þiess í rík- inu. Hann vildi taka lagalega af allan vafa um það, hver væri réttarstaða íslands til danska ríkisins, og hann vildi að þetta atriði væri lögfest á ríkisþingi Dana. Þennan jan- úardag lagði Lehmann fram fyrirspurn til rikisstjórnar- innar um það, hvort hún ætl- aði á þessu þingi að leggja fyrir það frumvarp til laga um stöðu fslnds í rikinu, það hið sama er alþingi hafði fellt sumarið 1869. Dómsmálaráðherra svaraði þessu svo, að ríkisstjórnin hefði ekkert slíkt. í huga\ Hann bar því við, að á ís- landi væru uppi skoðanir svo hættulegar, að stjórninni þætti það mikið álitamál, hvort heppilegt væri að veita landinu sjálfstjórn sérmála sinna. Ajþingi hefði á síðasla fundi sinum haldið því fram, ,,að fsland væri í raun og veru ekki í öðru eambandi við Danmörku en um sameigin- legan konung, að ísland skuli skoðað sem sérstakt land með fullu þjóðréttarlegu jafnrétti við Danmörku.“ Síð- an hélt hann áfram: „Al- þingi hefur i fyrsta lagi bor- ið fram þjóðréttarlegar skoð- anir og í annan stað fjár- hagslegar skoðanir, sem stjórnin get.ur með engu móti fallizt á. í hinu siðarnefnda atriði hefur þetta komið fram i því, hvernig það hefur vilj- að verja fjármunum þeim, sem það faldi sig eiga rétt á að ráðstafa. Ég skal sem dæmi nefna það, að tillaga hefur komið fram á alþingi, að auka tölu dóménda í ís- lenzka landsyfirréttinum um tvo menn, enda þótt ekki komi fleiri mál fyrir hann en Eftir Sverri Kristjánsson svo, að einn j'firdómari gæti afgreitt þau, ennfremur hef- ur komið fram tillaga um að stofna sjilfstæðan há- skóla. Hið íslenzka alþingi hefur í stuttu máli sagt sýnt svo litla hneigð til að fara að skynsamlegri sparsemi með það fé, sem ýmist stend- ur því til boða eða búast má við að muni standa því til boða, að stjórnin er þagar af þeirri ástæðu dálitið kvíðin við að veita Islendingum fullt ’ þingræðislegt frelsi í stjórn sérmála sinna. En það getur því ekki verið annað en í- skyggilegt, meðan slíkar skilnaðarhneigðir láta á sér bera þar í landi, að vsita þingi, þar sem vart verður slíkra strauma, enn meira vald í stjórnmálaefnum.“ Það má merkja það af mörgu, að á sjöunda áratugi 19. aldar fóru Danir og danska stjórnin að vérða nokkuð uggandi um völii sin á Islandi vegna þeirra kenn- inga um þjóðréttarstöðu ís- lands, er Jón Sigurðsson hafði boðað opinberlega síð- an 1848 og Þjóðfundurinn hafði aðhyllzt í nefndarfrum- varpinu um stöðu Islands í stjórnarlögum danska rikisins og varð hin formlega ástæða til þess að Þjóðfundinum var slitið áður, en hann fékk lok- ið störfum. sínum. Þótl þessar kenningar og sko'ðanjr mættu vera dönsku stjórninni vel kunnar, þá virðist henni lengi ekki hafa þiótt ástæða til að taka þær alvarlega, enda hafði hún í öðrum og meiri málum að snúast. I nálega hálfan annan áratug eftir Þjóðfundinn áttu allar dansk- ar rikisstjórnir í návígi við hertogadæmin og að lokum varð Danmörk að láta þau af hendi. Danska þjóðin var í sárum eftir þennan missi, og blóðnæturnar varla liðnar, er hið ísl.enzka var.damál var sett á dagskrá. Þegar alþingi bar fram kröfur sínar um sjálfsforræði og meirihluti þingmanna dró ekki neina dul á það, að þeir teldu sam- bandið við Danmörku ein- göngu konungssamband, en um önnur sameiginleg mál skyldi ísland semja við rík- ið sem jafnrétthár aðiii, þá var það í rauninni skiljanlegt, að Danir minntust þeirra skoðana og kerminga, sem þeir höfðu orðið að berjast uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiuiiliiliiiHlililllllllllliiiiiliiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiilliliiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiHiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Lágkúran og fjandsemin E Skin o.g skúrir skiptast á E þetta vor sem mörg önnur. E Margir dagar hafa byrjað með E sólbjörtum morgnum, en ,að E liðnu hádegi hefur regnið E streymt niður. Garðyrkjumenn E kalla hryðiurnar gróðrarskúr- E ir — aðeins ef kemur sólskin E á eftir þeim. En góðviðri um' s daga kemur ekki í veg fyrir ~ hrollkaldar nætur. Það hafa E þeir fengið að reyna, verkfalls- E verðirnir sem vaka um nætur E til .að gæta þess að íjandmenn = verkalýðssamtakanna reyni = ekki verkfallsbrot. E Einn morgunn í maí, svo E notuð séu orð forseta Alþýðu- E sambandsins, hættu hjólin að E snúast. Það var verkfall. Marg- E ir hafa á orði að þetta sé ein- E kennilegt verkfall. Hvað finnst E þeim svo einkennilegt við E þetta verkíall? Það eru vin- E sældir þess. Öllum finnst sjálf- E sagt ,að kior verkamanna verði E bætt. Og hvernig útskýrir E „maðurinn á gctunni" það, að E honum finnist sjálfsagt og ó- E hjákvæmilegt að kjör verka- E manna verði bætt? Svör manna 5 eru í meginatriðu.m samhljóða: Kaupið var lækkað fyrir tveimur árum um 14%. Fyrir rúmu ári var svo framkvæmd stórfelld gengisiækkun svo vöruverð hefur hækkað um 25—50% — jafnvel 100%; við vitum sjá’.fir af reynslunni að vörurnar eru þriðjur.gi og helmingi dýrari en fyrir geng- is'ækkunina. Kjör verkamanna eru í dag 20—30% lægri en þau voru fyr’r hálfu þriðja ári. Það er því óhjákvæmilegt að kjörin verði lxækkuð. Og þið skuluð ekki halda og þetta segi verkfallsmenn ein- ir. Flestir smákaupmenn segia það líka, nema örfáir uppæstir atcrokratar og forblindaðar í- haldsblækur. Þeir hafa reynt hvað það þýðir fyrir þá að launastéttirnar þurfa að skera stórlega niður neyzluvörukaup sín. Þetta segja líka alhr skyn- ugir framámenn íhaJds og krata í hópi opinberra starfs- manna (enda krefjast þeir sjálfir 30% kauphækkunar). Fjöldi atvinnurekenda hefur viðurkenr t þetta líka. Ekki að- eins í orði. heldur og í verki með því að semja yið verka- menn. Ber þar fyrst að nefna atvinnufyrirtæki samvinnufé- laganna, en auk þeirra einka- atvinnurekendur úti um land og hér í Reykjavík. Ennfrem- ur nokkrar bæjarstjórnir — þótt íhaldið í Reykjavík og kratarnir í Hafnarfirði hafi svarizt í fóstbræðralag um verkalýðsfjandsemi. Bæjar- stjórnirnar á báðum þessum stöðum styðja eftir mætti bráðabirgðalagamennina í rík- isstjórninni og ofstækisklíkuna í Vinnuveitendasambandinu. Hinn síðarnefndi hópur á sér eitt roarkmið: að kr.é- setja verkalýðssamtökin, og þá fyrst og fremst Dagsbrún. Þessi hópur hefur þverneitað verkamönnum um- allar kjara- bætur. Og rök þeirra hafa ver- ið mánuð éftir mánuð: At- vinnuvegirnir þo'á bað ekki! Atvinnuvegirnir þoín það ekki. Það er ekki ævinlega' langur tími til hugleiðinga ef fylgj- ast á með verkfallsvaktlnni. Skyndilega er tilkynnt að ver- ið sé að reyna verkfallsbrot. Þá fylgir maður í slóð verk- fallsvarðanna, til að horfa á,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.