Þjóðviljinn - 08.07.1961, Page 1

Þjóðviljinn - 08.07.1961, Page 1
Fyrsta síldin til Neskaupstað, 7. júlí. — Fyrsta barst hingað í nótt. Haf- aldan NK kom með 1000 tunnur og Þorgrímur ÍS með 700. Síld- in fór ýmist í frystingu, söltun eða bræðslu. Laugardagnr 8. júl.í 1961 — 26. árgangiir — 153. tölublað. r r Baráfta verBbólgubraskaranna I algleymíngi innan stjórnarflokkanna Það virðist einsýnt, að ríkisstjórn'in sé staðráðin í því að láta undan kröíum verðbólgubraskaranna um að hleypa nýrri verðhækkunaröldu af stað og eyðileggja þar með þær kauphækkanir, sem verkalýðshreyfingin hefur náð í frjálsum samningum sínum við atvinnurekendur. Undanfarna daga hafa verið mikil fundarhöld í verðlagsnefnd, þar sem fyrir hafa legið kröfur frá fjölda aðila í atvinnulífinu um að verðlagi sé sleppt lausu. Á þremur löngum fundum fékkst engin niðurstaða í nefnd- inni og skoðanir manna voru mjög skiptar. Síðan fór málið til ríkisstjórn- arinnar og í tvígang var boðaður fundur í verðlagsnefnd til að afgreiða málið, en í bæði skiptin varð að fresta málinu enn og þar við situr. Ástæðan fyrir þessum fæðingarhríðum er sú, að vaxið hefur innan stjórnar- flokkanna beggja megn andstaða gegn þeim ábyrgð- arlausu fyrirætlunum að demba nýjg veröbólguflóði yfir landsmenn. Það er öllum réttsýnum mönnum ljóst, að það er með öllu ástæðulaust, að sú hóflega kauphækkun, sem verkamaður hefur nú fengið (4500 kr. á mánuði fær Dagsbrúnarmaður með 8 stunda vinnu eftir samn- ingana) þurfi að setja allt efnahagskerfi landsmanna ísland í nefnd varðandi Kongó New Yor.k 7/7 — Island er meðal þeirra lar.iia sem eiga úr skorðum. Það er bezt aö segja rík- isstjórninni þaö strax, að hyggist hún eyðileggja þessar kauphækkanir af I einskærri heift og fjandskap við verkalýðshreyfinguna, uppsker hún ekkert annað en vaxandi stórstéttarátök í landinu. Og slíka stefnu mun almenningur þessa lands brjóta á bak aftur. Það er orðiö tímabært fyrir þessa ríkisstjórn að átta sig á því, aö landinu j veröur ekki stjórnað í full- j um fiandskap við alþýðu- j samtökin. Furtssva gefur 5 stjörnusjóneuka 1 í?ær afhenti sendiherra Sovétríkjanna hér á landi, herra Alexander M. Alexandr- off, Háskóla íslands að sjöf fimm stjörnusjónauka frá menntamálaráðherra Sovét- ríkjanna, frú E. A. Furtsevu, sein hér var nýverið á ferð O" heimsótti Jiá m.a. Háskólann. Iláskólarektor, Ármann Snæv- arr veitti gjöfiimi viðtölsu fyrir Iiönd skólans. Stjörnu- sjónnukarnir eru af geröinni AT-1, og eru þeir einkuni æti- aðir til þess að fylg'jast með ferðum geimfara. Einnig af- henti sendiherran að gjöf heiiti sendiherrann að gjöf Er að þessum ágætu gjöfuni fengur fyrir Háskóla íslands. — Á myndinni, sem var tekin á skrifstofu háskólarektors í gær, sést prófessor Guðni Jónss.on reyna einn af stjörnu- sjónaukunum. (I.jósm. I'jóðv.). fulltrúa í hinni nýju mála- miðlunarnefnd varðandi Kongó sem stofnuð var síðast þegar Allherjarþingið kom saman. Önnur lönd sem e:ga sæti í nefndinni eru: Argentína, Burma, Ghana, Pakistan, Sene- gal og Túnis. Skipan nefndar- innar var tilkynnt í New York í dag. Tilgangur nefndarinnar á að vera að hjálpa til að ná sam- komulagi í Kongó og binda endi á hina pólitísku kreppu þar. Ætlar íhaldiS að gera orð sin og MorgunblaSsins ómerk? 26 millj. hœkkun bœjargjalda ómerkir fyrirheitin um „raunhœfar kjarabœtur" Eins og Þjóðviljiim, því yíir á íundi bæjar- skýrði írá í gær lýsti Geir stjórnar í fyrradag að Hallgrímsson borgarstjóri ’ ætlun íhaldsins væri að hækka útsvör á bæjar- búum um 11—12 millj. króna, og önnur bæjar- Spurning : t J tif Alþýðu- dígsins j isJL Æ Wm r ráðherra ffokksins Ríkisstjórnin situ'r á löngum fundum dag eftir dag og ræðir viðbrögð sín við hinum nýgerðu samningum verkafólks og at- vinnurekenda. Þar liggja á borð- inu kröfur verðbólgubraskar- anna um nýtt dýrtíðarflóð. filþýðuflokksráðherrarnir eru í þeirri aðstöðu að geta ráðið þróun málanna. Og því spyr al- menningur þá í dag: Hvoí! metið þið msira kröfur verð- bólgubraskara íhaldsius eða hagsmuni launþega í landinu? gjöld um 15—16 millj. króna. Með þessari yfirlýs- ingu borgarsfjórans er það endanlega ljóst að íhaldið er alráðið í að hafa að engu fyrfi stað- hæfingar sínar og loforð um að fyrst 3% og síðar 5% kauphækkun skyldi verða varanleg og „raun- hæf kjarabót" og þyrfti alls ekki að ganga út í verðlagið. íhaldið er hér einungis að þóknast ofstækisfullii aftur- Framhaid á 2. siðiu,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.