Þjóðviljinn - 08.07.1961, Síða 2

Þjóðviljinn - 08.07.1961, Síða 2
2) — ÞJÓfiVílJjrNN1 — LaugáVdagiu- 8. júlí 1961 SasneiningarfBokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn Flokksskriísíðfui I Tjarnargöta 20 Skrifstofa miðstjórnar opin daglega virka daga kl. 10—12 og 1—7 nema laugardaga kl. 10—12. — Sími 17512. í dag- er innheimtudagur. Íomið á skriístofu" /feFTt, jarnargötu 20, og' greiðið fé- lltgsgjöldin. Nú um helgina efnir Æ.F.R. til veiðiferðar fyrir fylkingar- félaga og aðra silungsveiði- menn. Veiðivatn hefur verið valið og er það hið landsfræga silungsveiðivatn á Snæfells- nesi, Baulárvallavatn. Enn er ekki fullséð um hvort næg þáltlaka fæst, en menn eru vinsamlegast beðnir um að til- kynna þáttiöku sína sirax í dag á skrifslofu Æ.F.R. Sími 17513. H £ I r ■■ ' i 26 milljén kr. hækkun Framhald af 1. síðu. haldsklíku sem sjórnar Vinnu- veiterdasambandi Islands og ræður ríkisstjórninni. Það er ikrafa þessarar afturhaldsklíku um gagnaðgerðir gegn verka- 'Jýðnum og öllum almenningi út af kauphækkuninni sem íhald- ið í bæjarstjórn ætlar að verða við a,lgjörlega að nauðsynja- lausu, 3% og 6% „raunhæf kjarabót" Á fyrsta stigi vinradeUunn- ar buðu atvinnurekendur 3% ikauphækkun sem þeir fullyrtu nð yrði raunhæf kauphækkun þyiifti á engan hátt að ganga út í verðlagið. Siðar flutti sáttasemjari miðlunartillögu um 6% kaup- hækkun strax og me’ii hækkun eftir ár. Þetta tilboð var gert með vitund og vilja ríkisstjórn- arinnnr og flokka henrar. Sum- ir^ atvinnurelcendur samþykktu tillöguna, eins og t. d. atvinnu- rekendur í Hafnarfirði. Málgögn ríkisstjórnar- ínnar og bæjarstjórnar- meiiihlntais í Reykiavík hvotfu verkalólk elndrecr- ið til að samfeykkja til- lögu sáttasemjara — al- veg sérstaklega á þeim forsendum að 6% kaup- hækkun þyldu atvinnu- rekendur án hækkana eða bóta og slík kaup- hækkun yrði raunhæf kjarabót fyrir verkafólk og launþega. I umboði bæja.rstjórnar- jneirihlutans ,íiy •urgí’.ng .uhn ö Enginn æfctftað þurfn að ef~ ast um að aðalmálgagn bæjar- stjcrrarnaeirihlutans hafi hér talað í fullu umboði hans, og eízt af öllu verður efazt um það þegar haft er í huga að stærsti hluthafi og eigandi blaðsins er jafnframt borgar- stjórinn sjálfur, Geir Hall- grímsson, núverandi aðalfor- ustumaður íhaldsins í bæjar- stjórn. ÍEigi áð síður krefst nú Geir Hallgrímsson milljónahækkun- ar á útsvörunum og kveðst eldki geta rekið bæjarsjóðinn með öðrum hætti. En það' er athyglisvert að borgai'stjórinn miðai’ ekki krofu sína um nýjar útsvarsálögur við mismunirín á 6%' og því sem endanlega var samið um, heldur telur hann sig þurfa að fá alla kauphækkun- ina uppborna með útsvarshækk- un upp á 11—12 millj. kr. Sömu hækkurrna á að knýja á gjaldski'ám bæjai'stofnananna, Hitaveitu, Rafmagnsveitu, og Strætisvögnum og Vatnsveitu strax og unnt er. Alíar þessar gjaldskrár eiga að liækka sem svarar allri launahækkuninni, þrátt fyrir allar yfirlýsingar um „raunhæfar kjarabæiur“ af 6% kauphækkun. Og ofan á á svo að bæta 4—5% hækkun, annnrra gjalda bæjarsjóðs og bæjarstofnana — fyrir „væntanlegum verð- hækkunum“ e:ns og íhaldið orð- ar það. Kn.fa verðbólgubrask- aranna Þetta er það sem við fc’asir, ef íhaldið verður ekki hrakið á ,flótta frá þvi verðhækkunar- æði sem nú hefur gripið það. Og þetta á að gera þrátt fyr- ir að bæjarsjóður, einn hafi á s.l. ári um 9 miUj. kr. í um- framtekjur og v'tað að þær verða, ekki lægri í ár. rditiagnshækk- un fyrirhuguð Sú meinlega prentvilla varð í rammagrein í blaöinu í gær um fyrir- bugaöa rafmagnshækkun íhaldsins, aö sagt var aö hækkunin næmi 3% en átti aö vera 8%. Yndisþokki ÍTramhald af 12. síðu. Regnbogans til að kynna sér smekk og snyrlivöruval ís- lenzks kvenfólks og hvers helzt er ábótavant í fari þess. Síðan hélt hún til London og var þar á námskeiði til að kynna sér þær nýjungar sem fram. hafa komið síðan hún lærði; í Vancouver. AUar snyrtivörur sem frú Sigríður notar við kennsluna flytur hún inn sjálf og hefur sú tegund ekki verið seld hér áður, en hún er þriðja hæst selda snyrtivörutegund í heiminum. í ráði er að skólinn standi fyrir tízkusýningu næsta vetur og verður hann þá væntanlega búinn að æfa upp „módel“ til að sýna. Einnig mun skólinn hafa samráð við fyrirtæki, er vilja auglýsa fatnað sinn, og mun frú Sigríður þá geta bent á góðar myndafyrirsætur úr skólanum. Hvert 40 líma námskeið mun kosta um 1700 kr. Verðbólgubraskararnir eru harðheatir húsbændur og gefa ekki ef'tir. Gunnar Thoroddsen hefur talað fyrir munn þeirra og krafizt þess að kauphækk- uninni veiði rænt af verka- fólki með verðhækkunum og nýrri gengislækkun. Geir Hall- grímsson velur sér hlutverk hins hlýðna þjóns, enda sjálfur eirn innsti koppur í búii þeirr- ar hrokafullu auðmannastéttar sem nú undirbýr herðferðina gegn alþýðunni. Hlýir — þægilegir — smekklegir. Þrír eiginleikar, sem eru alls staöar og af öllum metnir aö verðleikum. Þrír eiginleikar, sem sérstaklega einkenna INNISKÓ þá, sem viö framleiöum. Umboösmenn: EDDA H.F. umboös- og heildverzlun Grófin 1, Reykjavík. Úiflytjendur: IIUISCHIR INHEM* UNDAUSSiNHANOIi 6ISLIM W 6 • BIHKENSTRASSB 46 Deutsche Demokratische Republik. WO Kton éezí- þórðu sjóari Jaek klifraði gætilega niður stigann. Þarna var niða- myi'kur, en er har.in kom niður og hafði aftur fast land undir fótum, sá hann ljósglætu í fjarska, er kom frá iampa. Hann heyrði nú einnig raddirnar. Þetta var Hóras! Og þessi granni? Jack ætlaði varla að trúa sínum eigin augum. Þetta hiaut að vera Léon, yfirmaður Miríams, Hvernig bafði hann komizt hing- að niður? Og hvernig korríust þeir hingað með bát- inn? Jack sá, að mennimir voru að skipa fjársjóðn- um um borð. Eva hafði þá hajft rétt fyrír sér í því, að einhver væri í hellinum. Það hafði áreiðanfega verið Hóras. Hvað átti hann að gem? Hann var einn. Gat hann hindrað þjófnaðinn? Varlega færði hann sig nær.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.