Þjóðviljinn - 08.07.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.07.1961, Blaðsíða 3
Laugardagur 8. júlí 1961 ÞJÓÐVILJINN (3 Sovétríkin fus ti! að fallast á Yesturveldanna um eftirlit gegn þvi að Vesturveldin samþykki þeirra tillögu um almenna afvopnun Moskva 7/7 — St.iórn Sovét-|sé þess íul'viss að aðeins þri- r.'kjanna sendi Bandaríkjastjórn veldanefnd með einum fuiltrúa enn eina orðsendingu um aí-j Irá hvoru stórveHi og einum vopnunarmál í dag og var hún birt í Moskvublaðinu Izvestia. ítrekar stjórnin þar l'yrri tiilög- ur sínar um almenna afvopnun og segist íús tii að fallast á hvaða til’ögu Vcsturveldanna sem er um eítirlit gegn því að •Vesturveldin gangist inn á til- iögu Sovétríkjanna um almenna aívopnun. Jafnframt skorar hún á Bandaríkjastjórn að líta á stöðyun kjarnorkuvopnatilrauna sem lið i hinum almennu af- vopnunarmálum. Sövétstjórnin deilir í orðsend- ingunni hart á Bandar'kjastjórn fyrir framkomu hennar í af- vopnunarmálunum. Segir þar að i stað bess að hatda sér við efnið ráðist Bandaríkjastjórn á Sovétríkin en revni að koma sér hjá að lýsa eigin afstöðu. Gromyko. utanríkisráðherra afhenti sendiherra Bandaríkj- anna' í Moskvu, L. Thompson. orðsendinguna sl. mánudag. Hún var svar við orðsendingu frá Bandaríkjunum frá 17. júní sem aftur var svar við orðsendingu Krústjoffs. er hann átti viðræður við Kennedy forseta i Vinarborg í byrjun síðasta mánaðar. Stjórn Sovétríkjanna endur- tekur í orðsendingunni að hún frá h'utíausu landi geti annazt íullkomið eítirlit með stöðvun á kiarnorkuvopnatilraunum ef til slíks samkomulags kæmi. Segist hún ekki munu fallast á að ef'irlitið sé ski'.ið frá aívopn- uninni þannig að það verði í raun o~ veru vígbúnaðareftiriit Ennfremur er sagt að stjórn Sovétríkjanna hafi vonað að hin nýja s'jórn Bandar'kianna mundi snúa bakj við má'þófs- stefnu Eisenhowers-stjórnarihn- ar í afvopnunarmálum en því miður sé enn ekki útlit fyrir það. Hún voni þó að þessum tveim stórveldum, Sovitrikjun- um og Bandaríkjunum megi auðnast að konia á gagnkvæm- um skilningi sín á rnilli. Sovét- stjórnin spyr hvort Bandaríkja- stiórn ráðist á þjóðskipulag Sov- étríkjanna til að láta í ljós fjandsamlega afstöðu til komm- únismans eða hvort betta sé gert til að leiða athyglina frá afstöðu Bandarikjanna i af- vopnunarmáíunum. Þá er talað um atómvopna- Myndlistarsýn- ingin vel sótt : Máiverkasýning Helgafells í Listamannaskálanum heíur nú verið opin í viku, en þar er til sýnis eins og kunnugt er meiri- hluti málverkasafns þess, sem Ragnar Jónsson íorstjóri heíur gefið Alþýðusambandi Islands. Aðsókn að sýningunni hefur ver- ið góð og höfðu um 1700 manns skoðað hana í gær, er blaðið spurði frétta af henni. Sýningin er opin daglega klukkan 2—10 og verður opin nú um helgina á saraa tíma. Hún mun standa fram um miðjan mánuðinn. Á sj'mingunni eru til sölu mál- verkakort. sem seld eru til á- góða fyrir nýstofnaðan styrktar- sjóð málara. Er sjóðnum ætl- •að það hlutverk að styrkja unga málara, m.a. með kaupum á verkum þeirra til safnsins. Þá eru einnig til sölu og sýnis i Listamannaskálanum allar mál- verkaeftirprentanir Tlelgafells 30 að tölu. Má geta þess, að 8 , frummyndanna eru í safninu á sýningunni, þannig, að menn geta gert samanburð frummynd- anna og eftirprentananna. Fv. ráðh. Sysig- ihsíis Rhae í stjórn Seúl 7/7 — Einn fyrrverandi ráðherra í stjórn Syngmans Rhee í Suður-Kóreu, Jao Kyon Oh, var í dag skipaður upp- lýsingamálaráðherra í herfor- ingjastjórninni. Hann er þriðji maðurinn sem tekinn er í hina nýju stjórn landsins sem ekki er frá hernum. Valbjörn 4.40 í Ábo íslenzku íþróttamennirnir kepptu í gær á íþróttamóti í \bo í Finnlandi og náðu árangri sem hér segir: tilraunir Frakka i orðsending- unni og bent á hver hagur Bandaríkjunum geti verið að þeim. Að endingu segist stjórn Sov- étríkjanna ekki samþykkja neins konar afvopnun sem ekki sé háð fubkomnu eftirliti bví að slæm reynsla hafi kennt henni að treysta ekki nokkru samkomu- !a«i við Vesturveldin án eftir- Jits. Sovétstjórnin vonar að Bandaríkjastjórn skiiii aístöðu hennar því að það muni skapa mögu'eika til að komast að sam- komulagi um almenna og algera afvopnun og um stöðvun á k'ernorkuvopnatilraunum, segir að lokum í orðsendingunni. Aðclfundir AB og Stuðla h.f. Aðalfundur Almenna bókafé- lagsins og styrktarfélags þess, Stuðla h.f. voru haldnir 30. jími sl. í Tjarnarkaffi. I upphafi minntist formaður Almenna bókafélagsins, Bjarni Benediktsson ráðherra, dr. Þor- kels Jóhannessonar háskóiarekt- ors. Þá flutti formaður skýrslu um útgáfustörfin á árinu og byggingarframkvæmdir að Aust- urstræli 18 og framkvæmda- stjóri félagsins, Baldvin Tryggvason, gaf yfirlit um hag þess. Gefnar voru út 12 bækur auk gjafabóka. Einnig flutti framkvæmdastjóri Stuðla, Eyj- ólíur Kr. Jónsson, skýrslu um störf þess félags. Stjórn Almenna bókafélagsins skipa nú Bjarni Benediktsson, formaður, Alexander Jóhannes- son, Gylfi Þ. Gislason, Jóhann Hafstein og Karl Kristjánsson. Tómas Guðmundsson skáld var kjörinn formaður bókmennta- ráðs félagsins í stað dr. Þorkels heitins Jóhannessonar en aðrir í því eru Birgir Kjaran, Davíð Stefánsson, Guðmundur G. Hagalín, Höskuldur Ólafsson, Jóhannes Nordal, Kristián Al- bertsson, Matthías Jóhannesson og Þórarinn Björnsson. Stjórn Stuðla h.f. skipa; Geir Hallgrims son, formaður, Halldór Gröndal, Kristján Gestsson, Loftur P' lokið, þannig að söltun gat hafizt, er báturinn kom á syöunla tímanum á fimmtu- dagsmorguninn. Myndirnar scm fylgja hér, með voru tekuar, er Stcfán Árnason kom til Scyðis- fjarðar. Á tvidálkamyndinni sést skipstjórinn á bátnum, Friðrik Jóhaisncsson og með lionum cr Ottó Magnússon (með húfuna) umboðsmað- ur BP á Seyðisfirði. Ein- dálkamyndin er frá síldar- radíóinu á Seyðisfirði og sýrár Sigurð Kristjánsson loftskeytamann við tækin. (Ljósm. G. S.) Þegar fyrsta síldin kom til Seyðisfjarðar Þessar myndir voru tekn- ar á Scyðisfirði, er fyrsta síldin á sumrinu barst þangað aðfaranótt sl. fimmtudags. Það var vél- báturinii Stcfán Árnason, SU 85, frá Fáskrúðsfirði, sem kom með síldina, um 700 tunmir, er hann fékk á Eifsbanka í einu kasti, en þar var vaðandi síld. Mikið var af skipum þarna en þoka. Báturinn var 17 tíma að sig’.a til Seyðisfjaröar í rjómalogni. Síldin var stór og feit og fóru um 100 lunnur í frystingu en af- gamginn átti að salta. Verið var að vinna við smíði nýju bryggjunnar hji siif tunarstöðinni Ströndinni h.f., er báturinn bað um löndun síðdegis á miðviku- dag. Var dekk bryggjumar þá enn óklætt. Unnið var að klæðning-unni með hóp manna og var því verki Þrjér Grœnlandsferðir til fornra íslendingabyggða í sumar munu Flugfélag ís- , sem farþegar munu búa á lands og Ferðaskrifstofa ríkis- Articlióteli. Sama dag verðuf ins efna- til þriggja daga ferða bátsferð yfir Eiríksfjörð ty,.. til hinna fornu Islendinga- j Bröttuhlíðar, bústaðar Éiríks byggða á, Grænlandi en í fyrra rauða. ...... v..................................... skipulögðu sömu aðilar ferðir, sem voru mjög vinsælar. Ferðunum verður þannig háttað, að lagt verður af stað frá Reykjavik kl. 7 að morgni með Cloudmaster flugvél frá F.í. Eftir tveggja stunda flug sézt strönd Grænlands og verð- Á þessum slóðum eru m.a, rústir fyrstu kristnu kirkjunn- ar í vesturheimi og rústir fleiri stórkostlegra steinbygginga. Annan daginn verður farið með báti niður Eiríksfjörð til bæjarins Narssaq, sem er næst Bjarnason og Magnús Víglunds- ur síðan flogið fyrir jökulinn istærsti bær Suður-Grænlands I og lent í Narssarssuaq, þar Valbjörn stekkur. Vilhjilmur Eirarsson varð þriðjj í langstökki. stökk 6,90 m. Guðniundur Hermannsson varð fjórði i kúluvarpi með 15,49 m Valbjörn Þorláksson þriðji í stangarstökki, 4.40 m o.g átti góða til-aun með 4.47 m. Vann Valbjörn þarna öðru sinni Norðurlandameistar- ann Landström (Finnlandi), en Enn fieiri sprengíutilrœSi hœgri öfgamanna s Aisír með eitt þúsund íbúa. Aðalat- vinnuvegur bæjarbúa er rækju- veiðar og gefst ferðafólkinu kostur á að fylgjast með þeim. Á bakaleiðinni verður stað- næmst í Itiulek en þaðan er 45 mín. gangur yfir háls milli Eiríksfjarðar og Einarsfjarðar Algeirsborg 7/7 — Hern'.dar- j landsirij í Sahara. og verður komið að hinu forna arvcrkahreyfing Evrópumanna | Ástandið í Alsír er orðið al- biskupssetri i Görðum. Eru þar í Alsír (OSA) sem stjórnað er!variegt 0g hvað eftir annað merkar rústir og fomminjar af liægri öfgamönnum heldur ksmur til átaka milli hvítra ! frá tímum íslendingabyggðar- manna og Serkja. í dag urðu' jinnar. ekki síður en í Bröttu- hörð slagsmál í útborgiuni Bcb- hlíð. E1 Qued þegai- hvítir menn réð-1 Þriðja daginn verður farið ust á strætisvagn fullan af' í gönguférðir að jökulröndinni Serkjum. Tólf Seikjanna særð- en flogið til Reykjavíkur um ust hættulega og eftir átökin kvöldið. réðust hvítir mera e'ns og j Fyrsta. ferðin til íslendinga- óðir á alla blla sem e.kið vár a,f ,byggðanna á Grænlandi verður Serltjum. Mikið lögreglulið var ' farin 19.—21. júlí, önnur ferð- kallað út og tókst ag lokum að ', in 2.—4. ágúst og þriðja ferð- enn áfram sprengjutilraunum sínnm. Alls hnfa þenr sprengt 13 plastsprengjur tvo síðustu varð | daSa valdið miklu eignatjóni stökk slasað marga. Sprengingar þessar eru svar þeirra við mótmælaaðgerðum Serkja gegn því að Alsír verði sk’pt, en eins og kunnugt er vilja Fi akk- allir beztu menn Finna í þessari ar skiPta Alsir °S halda sjálfir grein munu haía verið mcð. • eftir olíusvæ'ðunum S suðurhluta' jafna leikinn. in 16.—18. ágúst.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.