Þjóðviljinn - 08.07.1961, Síða 4

Þjóðviljinn - 08.07.1961, Síða 4
%) — ÞJÓÐVILJINN Laugardngur 8. júlí 1961 ' Vinningar í sföunda fiokki 1 Vöruhappdrœftis S. í. B. S. ; 200.000,00: 30164 100.000,00: 38935 100.000,00: 49708 50.000,00: 51087 10.000,00: 3931 4891 13962 14300 20095 21737 40710 60173 60943 64855 5.000,00: 2184 3095 8079 11948 13380 21486 21775 28604 45402 46908 54526 56611 57458 57815 63434 1.000,00: 1296 1351 10260 11471 11551 12127 15897 16875 19956 20222 21558 24690 24791 25131 26617 28446 28546 29406 29577 30623 32994 33267 34890 36671 37457 38735 39865 40545 40862 43050 43733 44333 44420 46751 46846 47106 47339 47613 48930 49768 : 50169 50448 53841 57159 60209 60512 61805 62164 62457 64853 Eftirfarandi núnier hlutu 500 303 329 361 535 547 582 672 680 708 816 833 969 1009 1058 1234 1240 1246 1418 1463 1518 1547' 1591 1685 1719 1749 1877 1914 2008 2011 2139 2146 2325 2373 2A0” 2540 2562 2618 2636 2638 2669 2682 2684 2702 2738 2752 2769 2869 2935 3014 3053 3065 3228 3270 3420 3500 3543 3554 3567 3681 3691 3780 3808 3878 4005 4071 4087 4125 4129 4409 4445 4472 4483 4587 4715 4716 4757 4801 4832 4881 4903 5005 5033 5045 5139 5189 5330 5544 5556 5748 5773 5795 5850 5892 5963 6157 6217 6326 6345 6450 6621 6759 6793 6842 6909 6931 7003 7041 7265 7291 7293 7406 7407 7421 7635 7694 7696 7’727 7781 7829 7835 '' 7880 7908 7960 8011 8063 8125 8263 8283 8420 8474 8591 8684 8691 8816 8919 8994 9053 9075 9168 9203 9207 9230 9282 9311 9349 9552 9615 9622 9637 9662 9758 977'8 9945 10017 10112 Í8l64 10279 10581 10630 10644 j;C656 10696 10760 10801 10904 10922’ 11033 11118 11331 11469 )jÍ509 11596 11711 11868 11933 11950 12087 12101 12244 12330 12360 12429 12443 12566 12596 12619 12637 12670 12751 12786 12865 12901 12997 13128 13316 13419 13552 13553 13633 13801 13888 13898 14013 14055 14058 14128 14332 14369 14381 14432 14445 14473 14497 14745 14766 14773 14811 14861 14960 15019 15039 15118 15138 15355 15472 15703 15775 15787 15800 15921 16126 16165 16304 16385 16457 16487 16528 16561 16571 16647 16853 17157 17204 17370 17389 17796 17904 17942 17951 17969 18000 18316 18346 18381 18495 18644 18680 18683 18762 18825 18922 19147 19216 19270 19285 19396 19414 19422 19531 19710 19771 19927 199.68 20055 20076 20237 20251 20318 20621 20682 20934 20968 20999 21133 21199 21350 21357 21459 21600 21612 22017 22136 22607 22825 22853 22881 22960 22981 23007 23156 23162 23186 23363 23388 23412 23431 23480 23498 23551 23555 23715 23725 23812 24011 24064 24089 24097 24254 24277 24366 24435 24473 24521 24684 24909 25030 25049 25052 25151 25190 25319 25380 25386 25536 25582 25607 25664 25743 25794 25795 25809 25949 26079 26173 26408 26518 26571 26646 26903 26953 27061 27197 27425 27482 27519 27636 27637 27844 27934 28557 28711 28747 28930 28950 29248 29271 29291 29346 29351 29444 29453 29599 29659 29660 29670 29682 29723 29805 29942 30049 30080 30093 30113 30126 30199 30334 30366 30432 30509 30512 30548 30566 30671 31080 31189 '31191 31197 31321 31733 32865 31877 31955 32054 32173 32210 32258 32426 32545 32616 32692 32695 32768 32781 32855 33027 33105 33233 33284 33313 33350 33433 33583 33608 33793 33873 33980 34088 34095 3417'2 34203 34230 34399 34402 34404 34406 34488 34554 34678 34821 34916 35123 35142 35157 35183 35205 35239 35369 35378 35438 35505 35507 35568 35977 36315 36340 36414 36423 36424 36456 3647? 36585 36632 36653 36688 36758 36809 36897 37023 37045 37306 37395 37400 37475' 37518 37634 37756 37897 38061 38157 38211 38212 38518 38531 38593 38601 Gömul kona á Akranesi hlýðir kalli — sendir þessum dálkum langa þulu — lengi lifir í göml- um glæðum — heíur aldrei birt neitt eftir sig áður á prenti. t í Fyrir nokkru birtist hér í þessum dálkum hvatning.. til lesenda blaðsins að isehda sýnishom af ljóðum, ef ein- hver væru til í pokaliorninu á angursamri leið í gegnum. lífið. Sú sem hefur orðið fyrst til þess að hlýða þessu á- takanlega kalli er gömul kona búsett, upp á Akranesi og heitir Efemía Stein- björnsdóttir og býr þar við Fjólugrund. Hún sendir eft- irfarandi þulu, eem er nokk- urskonar hugleiðing við dansinn í Hruna og er ort um Hlaðgerði og á þeim for- sendum að slíkur dans er oftar stiginn á ólíklegustu tímum en margan grunar. En hér gefum við gömlu konurni orðið: Móðir allra mildinga mína tók hún skildinga, þá yfir setti yrmlinga, sem ekkna og barna svelgir fé os kemur mörguni kappa á kné. Baki við mér bræður snéru byrinn hraðan undan réru, þannig heimsmenn allir eru aðeins hugsa um sjálfan sig með sviða höfðu á svelli mig. Komu til mín krummar margir krunkuðu í lundu argir 38625 38645 38658 38699 38746 38751 38794 38822 38872 38897 38955 39002 39007 39071 39212| 39236 39254 39285 39299 39508 39711 39832 39993 40094 40401 40505 40552 40684 40850 40897 41012 41038 41196 41263 41328 41378 41381 41499 41585 416o; Miðvikudaginn 28. f.m. 41687 41706 42184 42218 42282 hingað ti! landsins hópur nor- 42377 42458 42492 42745 43052 ræ:lna samvihnútryggingamanna. 43154 43162 43244 43373 43500 j yar þeim þá um kvöldið haldið samvinnutryggingafe lo 43550 43561 43700 43722 43723 43794 43819 43944 43948 43972 44045 44069 44075 44093 44103 44177 44223 44233 44240 44269 44273 44478 44522 44737 44771 44881 44945 44956 45035 45355 45395 45621 45680 45835 45954 45974 45989 46036 46081 46084 46087 46066 46103 46200 46310 46504 46511 46527 46536 46542 46563 46707 46732 46872 46929 46938 46956 46963 46969 46985 47028 47139 47216 47387 47391 47392 47424 47550 47724 47730 47785 47894 47908 47910 47949 47994 48136 48185 48286 48295 48332 48410 48542 48555 48621 48685 48701 48819 48858 48885 48954 48961 48971 48978 49013 49087 49139 49179 49208 49213 . 49273 49345 49367 49762 49815 50010 50055 50102 50224 50232 50254 50287 50313 50362 50478 5C674 50699 50987 51011 51160 51252 51286 51691 51832 51906 51988 52049 52191 52586 52738 52745 52926 52942 52978 53Í91 53472 53597 53629 53636 53729 53771 53794 53827 53853 54010 54014 54144 54222 54349 54524 54547 54570 54579 54970 54992 55025 55076 55127 55168 55423 55510 55590 55693 56206 56324 56371 56489 56653-56684 56772 56775 56827 56946 56951 56970 57036 57054 57064 57071 57080 57234 57253 57365 57534 57550 57746 57990 58001 58020 58119 58243 58547 58556 58594 58807 58925 58943 59014 59032 59050 59103 59195 59198 59243 59268 59606 59627 59656 59797' 59963 59966 60146 60195 60206 60227 69335 60393 60518 60677 60752 60753 60783 61173 61366 61370 61423 61437' 61460 61462 61480 61509 61527 61549 61626 61746 61757 61884 61985 62048 62081 62097 62643 62689 62700 62760 62864 63157 63177 63498 63516 63535 63544 63574 63605 63665 63750 63833 63975 64279 64344 64345 64385 64481 64521 64596 64730 64907 64908 64S26 64952 64993. (Birt án ábyrgðar). móltökusámkvæmi í Stork- klúbbnum. þar sem Erlendur Einarsson l'ormaður stjórnar Samvinnutrygginga og Ásgeir Magnússon framkvæmdastjóri þeirra ávörpuðu gesti. V. Höir- iis-Johannsen framkvæmdastj. fró Danmörku þakkaði vinsam- legar móttökur. Á fimmtudagsmorgun var svo hinn 7. fundur norrænna sam- vinnutryggingafélaga settur af Ásgeiri Magnússyni, þáverandi •formanni framkvæmdanefndar samtakanna, en hann var einnig kosinn fundarstjóri að þessu sinni ásamt þeim Aarno. Kalanti framkvæmdastjóna Pohja-konc- ernen í Finnlaridi og Carl O. Hovind framkv.stjóra Samvirke í Noregi. Fundarritarar voru kosnir þeir frámkvæmdastjór- arnir Knut Lindberg frá Fo!k- sam í Svíþióð og Aage Rasmus- sen frá MLU í Danmörku. kom' loknum f’.uttu erindi þeir Knut Lindberg um ..Fríverzlunarsvæði og tryggingaféiögin” og Osmo Pvlkkánen deildarstjóri frá Pohja-köncernen um „Skattlagn- ingu á tryggingaféiög“. Var góð» ur rómur gerður að máli beggja. Áður én fundi lauk, var kos* in framkvæmdanefnd samtaka norrænna samvinnutryggingafé- laga, og er hún nú skipuð þess- um mönnum: Formaður: V. Höiriis-Johann- sen frá Danmörku, Áarno Kal- atti frá Finnlandi. Ásgeir Magn- ússon frá íslandi, Carl O. IIov- Fyrsta umræðuefnið á dag- skránni var „Starfsemi sam- vinmitryggingafélaganna á Norðurlöndum síðustu þrjú ár- in“. Fram.söguhiaður V. Höiriis- J.ohannsen. Annar liður um- ræðudagskrárinnar . var svo „Reksturshorfur og eftirlit sam- kvæmt fyrirframgerðri áætlun og rannsókn“, framsögumaður Joel Persson framkvæmdastjóri frá Foiksam í Svíþjóð. Var ekki fieira tekið i'yrir þann dag,: en á , föstudagsnaargun• • Var • fundin- um haldið áíram-■ og ■fyrir tekin j Aarno Kalan.tti frá Finnlandi, þau umræðuefni. sem eftir voru, ' einu af samvinnutrygginga- þ.e. „Áhrif aímannatrygginga á mönnunnm -sem. hingað komit líftryggingar og aðrar persónu- tryggingar“ — framsögumaður Arvi Finérus framkvæmclastjóri frá Kansa-bolagen í Finnlandi — og „Hvers konar tryggingar og eigiu áhætta hentar sam- vinnutryggingum bezt?“ — fram- sögumaður, Carlo O. Hovind. Umr-æður u-m öll þessi fund- arefni þáða dagana vuru hinar fjörugustu. Tóku margir til máls og komu víða við. Að þeim allar voru mér bannaSar bjarglr beisklega ég grét af því særð var ég með sverði á ný. Garmar koniu geyjandi, glefsa í bak mitt segjandi: rís þú upp þig reigjandi og rektu í burtu hópinn þann, ineð orku guðs þig yfirvann. Ef Una léði mér lítið skjói, svo lífi niætti haldn, .... þá færði ég hennl þakkir . þúsundl'aldar. Flögí-uðu tii nirn flugur víða, fylltist ég þá hrolli og kvíða, sá ég þær um loftið líða og leggja í liold mitt við og við, þá bað ég guð að gefa bið. Ef Una léði mér litið skjól svo lífi mætti halda .... Frelsaðu mig frá fári og neyð, ég fara vil með þér Itölska leið. Manstu eltkl ást þína um æskuskeið. J>ú elskaðir mlg og tilbaðst mig, en galdrar hafa glapið þig. Ef Una léði mér lítið skjól svo lííi mætti halda . . Ölán sífellt eltir mlg, elska lilýt ég stöðugt þig'. Ég hleypti með þér hel.jar stíg, helvíti þó oss tæki við. I*að yrði ekki neitt við umi- rptans hlið. Ef Una léði mér lítið skjól svo lífi mætti ég lialda, I svartá myrkri ég sitja má, syndugum þræl að vera hjá. Himna guð ei heyra má, hljóðin ógnum þrungnu mín, ei leysist ég frá loga og pín. Una ljær el lítið skjól; . • ég iífi mínu, giata, þá ég aíia aðra háta. Og djöflum skal ég dansa með, af draugum þó ég verðj séö, svo ég Ieggist þreytt á bein- hart beð, þvf belsk eru kjör og lffið tál, yfir mér hryggist engin sál. Ef Una léði mér lítið skjól svo lífi mætti lialda .... Ég mun af öllum hlæja hæst, þó hjartað brenni, mun því læst og að synd mín sýnlst stærst. Ég samt þó trúi því, heiTann fa>rði mig heiminn í. frá Norðurlönduin. ind frá Noreg'i og Seved Apel- qvist frá Svíþjóð. 4 Næsti fundur samtakanna var ákveðinn í Danmörku, að þrem árum liðnum. Báða fundardagana var sér- stok dagskrá fvrir eigir.konur fulltrúanna. Fóru þær m.a. í ferðalag um nágrenni Reykja- víkur, skoðuðu Reykjalund. sem þeím þótti mikið til koir.a — gróðurhús og hveragos í Hvera- gerði o.fl. S.l. laugardagsmorgun héldu svo fulltrúarnir og konur þeirra — samtals um 70 manns — á- leiðis norður í land. Var fyrstu nóttina gist i Bifröst og Borgar- nesi, en á sunnudagsmorgun var ferðinni haldið áfram sem leið liggur til Akureyrar, með við- komu í byggðasafni Skagfirð- inga að Gláumbæ. Á mánudags- morgun hélt allur hópurir.n til Mývatns og Námaskarðs, en skiptist síðan. Hélt .stærri hópur- inn til Akureyrar, sömu leið, ea hinn áfram til Dettifoss og Ás- byrgis, fyrir Tjörnes, um Húsa- vík. Leiðsögumaður í þessari löngu og fjölmennu ferð norræns samvinnufólks var dr. Sigurður Þórarinsson. — Hinir erlendu gestir héldu svo flestir heimleið- is á þriðjudag, beint frá Akur- eyri nieð leiguflugvél frá Flug- félagi Zslands, og er það í fyrsta skipti, að sá háttur er á hafður.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.