Þjóðviljinn - 08.07.1961, Page 8
<39 — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 8. júlí 1961
SAFSAtrt&gf
Siml 50-184
Hsettuleg
karlmönnum
Ákaflega spennandi kvikmynd
frá hinni léttlyndu Rómaborg.
Sýnd kl. 9.
12. VIKA.
Næturlíf
Aldrei áður hefur verið boðið
upp á jafn mikið fyrir einn
bíómiða.
Sýnd kl. 7.
Sjálfsagt liðþjálfi
Sýntl kl. 5.
Sírol 3-20-75
Okunnur gestur
(En fremmed banker pá)
Hið umdeilda danska lista-
verk Johans Jakobsen sem
hlaut 3 Bodil verðlaun
Aðalhlutverk:
Birgitte Federspil og
Preben Lerdorff Rye.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Kópavogsbíó
Siml 19185
Hann, hún og
hlébarðinn
Sprenghlægileg amerísk . gam-
anmynd, sem sýnd var hér
fyrir mörgum árum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ævintýri í Japan
Sími 2-21-4»
Klukkan kallar
(For whom the bell tolls)
Hið heimsfræga listaverk
þeirra Hemingways og Cary
Cooper, endursýnt til minning-
ar um þessa nýlátnu snillinga.
Aðalhlutverk:
Gary Cooper,
Ingrid Bcrgman.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
ISvja bíó
Síml 115-44
Warlock
Geysi-spennandi amerísk stór-
myid.
Richard Widmark,
Henry Fonda,
Dorothy Malone
Anthony Quinn.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
HafnarfjarSarbíó
Þegar konur elska
(Naar Kvinder elsker)
Ákaflega spennandi frönsk lit-
kvikroynd tekin í hinu sér-
kennilega og fagra umhverfi
La Roehelle.
Etehika Choureau
Dora Doll
Jean Danet.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum
Veðjað á dauðan
knapa
Amerísk mynd í CinemaScope.
Robcrt Taylor
Dorothy Malone.
Sýnd kl. 5.
Sýnd kl. 5.
Miðasala frá kl. 3.
Waterloo brúin
(Waterloo Bridge)
Hin gamalkunna úrvalsmynd.
Aðalhlutverk:
Robert Taylor
Vivian Leigh.
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðasala kl. 4.
Qamla bíó
Sími 1-14-75
Stefnumót við
dauðann
(Peeping Tom)
Afar spennandi og hrollvckj-
amdi ný ensk sakamálamynd í
litum.
Carl Boehm
Maria Searer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
^tjörnubíó
Lögreglustjórinn
Hörkuspennandi og viðburða-
í rík ný amerísk litmynd.
Randolph Scott.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
rr » rl*1 "
1 npolibio
8ími 1-11-8?
Hinar djöfullegu
Geysispennandi og framúrskar.
andi vel gerð, frönsk saka
■ málamynd, gerð af snillingn-
um Henry-Georges Clauzot.
Danskur texti.
Vera Clauzot
Simone Signoret
Paul Meurisse.
Enskur texti.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Austurbæjarhíó
Simi 11-384
Ræningjarnir frá
Spessart
(Das Wirtshaus im Spessart)
Bráðskemmtileg og fjörug, ný,
þýzk gamanmynd í litum. Þessí
kvikmynd varð ,,bezt sótta
kvikmjrodin'1 í Þýzkalandi ár-
ið 1959. — Danskur texti.
Liselotte Pulver,
Carlos Thompson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Simi 16-444
pÓASCClj!C’
Sími 2-33-33
L O K A Ð
vegna
sumarleyfa.
sTrwMÍPnlÍB^l
Trúlofonarhr in glr, atein-
krlngir, hálsmen, 14 og 18
kt (aU.
Sovézk vörusýn-
ing í London
London 7/7 Utanríksverzlun-
arráðherra Sovétríkjanna, Nik-
olaij Patolitsjoff opnaði í dag
sovézka vörusýningu í Lon-
don, þá stærstu eem nolckurn
tima hefur verið lialdinn er-
lendis.
Margt manna var viðstatt
opnun sýningarinnar þar á
meðal MacmiLlan forsætis-
ráðherra Breta, en sýning þessi
er nokkurs konar endurgjald
fyrir vörusýningu sem Bretar
héldu í Moskvu í maí sl. Sýn-
ingin er haldin í Earls Court
og eru á henni meira en 10
þúsund sýningargripir frá um
þúsund sovézkum verksmiðjum
og fyrirtækjum. Sýningarsvæð-
ið er afar stórt og er skipt
niður í 22 deildir. Auk Pato-
litsjoffs hélt viðskiptamálaráð-
herra Breta.Reginald Mauding,
ræðu við opnunina.
Cólfleppasýning
í Teppi h.f.
Nú Uin helgina heldur Ála-
fossverksmiðjan sýningu á gólf-
teppaframieiðslu sinni í verzl-
uninni Teppi h.f. í Austur-
stræti. Sýningin verður opin í
dag kl. 9—22 og á morgun kl.
13—22. Nánar verður sagt frá
sýningunni í blaðinu á morgun.
Akureyri: Á morgun (sunnudag) kl. 5.
Fram — Akureyri
Dómari: Baldur Þórðarson.
Línuv.: Björn Karlsson, Gur.aar Aðalsteinsson.
Sjáið fjrsta lcik íslandsmótsins á Akureyri.
Melavöllur: í dag (laugardag) kl. 5
ísdjörSur — Víkingur
Dómari: Gretar Norðfjörð. j
Melavöilur: Á morgun (sunnudag) kl. 4. !
ísafjörður — fireiðablik j
Dómari: Einar H. Hjartarson. j
Hjarðvíkurvöllur: Á morgun (sunnud.) kl. 4,
Þróftur — Reynir ]
Dómari: Carl Bergmann.
Ný sending af
holíenzkum fepi
Bernharð Laxdal
Kjörgaröi.
LOKAD
Skrifstofan verður lokuð mánudaginn
10. þ. m.
Tollstjórinn í Reykjavík.
Ferðafólk athugið
seljum kalda gosdrykki og öl, ís, tóbak, sælgæti,
ávexti, kex í úrvali, blöð, tímarit og margt fieira,
Bensín- og olíuafgreiðsla.
Stillum verði í hóf.
VERZLUNIN BRÚ, Hrútafirði.
I
!
J