Þjóðviljinn - 08.07.1961, Síða 9

Þjóðviljinn - 08.07.1961, Síða 9
4) — ÓSKASTUNDIN Laugardagur 8. júli 1961 — 7. árgangur — 21. tölublað. ' <9* Og rétt þegar myrkrið var alveg að :ske’-la á sá skjói hvar þvottabjössi litli kom skríðanöi út úr rjóðrinu. Hann skimaði kringum sig og h!jóp svo lika alla götu til baka al'tur. Heim til að halda áíram að vera miðbróð- irinn! ..Jæja-‘, . sagði skjói, ,,það var eins og þessi dagur ætlaði að verða strokudagur, en mér sýn- ist hann nú vera að verða að héimkomudegi i staðinn. Hverskonar strokudagur er nú það?“ spurði skjói . heiminn, ,.þegar strokugemsarnir ákveða að strjúka alls ekki neitt?“ Getraunin í síðasta blaði gáfum við vkkur frest til þess að senda svörin ykkar. Við feng- um líka þrjú bréf með réttum svörum við öllum spurningunum. Þá hafa fjórir svar- að- öllu rétt. Hér eru nöfn þeirra: Sigrún Kristjánsdóttir, 7 ára, Hjarðarhaga 62, Reykjavik Ragnar G. Iíagnarsson, 7 ára, Breiðamörk 19, Hveragerði. Ili'dur Oddgeirsdóttir, 10 ára, Ileiðavegi 31, Vestmannaeyjum. Jóna Pálsdóttir, 10 ára, Digranesvegi 43, Kópavogi. Við munum draga um verðlaunin og birta úrslit í næsta ITaði., svo þeir. sem hafa svarað nokkru rétt, fá tækifæri til að senda svörin sem vantar. Tvær stúlkur, sem ekki haía svarað tveim fyrstu spurningunum, sendu rétt svör við nr. 3. Þær heita: Kristín Þ. Magnúsdóttir, Brimhólabraut 17, Vestm. — og Sóley Sesselja Bender, Laufskógum 31, Hveragerði. Við þökkum ykkur öllum kærlega fyr- ir bréfin. Rltitjórl Vilbora Oaqbjartsdóttir — Útqsfandl ►J65vilJlnn * STROKDACUR** Skjórinn siamstrandi, sem við skuTum bara kalla skjóa, sat á uppá- haldsgreininni sinni í uppáhaldstrénu sínu og horfði á heiminn. ..Skuáv! Skuáv!“ sagði skjói við sjálfan sig. ..þetta er kyrrlátur dag- ur! Skyldi enginn vera að hafast neitt að?“ Rétt í þessu sá hann einmitt hvar einhver kom niður stíginn. ..Ósköp er hann smá- vaxinn þessi“, hugsaði skjói, ..hver getur þetta verið?“ Litli náunginn kom nær. ,,Skuáv! Skuáv! Ja hérna!“ sagði skjói. .,Er þetta þá ekki hann litli greifinai! Hvað sem hann mundi nú vera að þvæl- ast svona langt að heim- an á þessum tíma dags!" Þetta var greifingi litli. Og hann var kom- inn langt að heiman. Hann bar stafprik um öxl og .á enda þess dótið sitt innani vasaklút. ..Sæll, greifingi litli“, kallaði skjói niður til hans. ..Ertu ekki nokkuð seint á ferli?“ . ..Já, það er- ég!“ sagði greifinginn ólundarlega. „Og ertu ekki kominn langt að heiman?“ spurði skjói. „Jú, það er ég!“ sagði greifinginn mjög ólund- arlega. Þið þekkið jú hann skjóa, hann varð að fá að vita þetta. ..Hvað hefur komið fyrir, greifingi litli?“ spurði hann. „Er eitt- hvað að?“ ',,Ég er að strjúka að heiman!“ sagði greifingi litli, “það er nú ekki annaðU1 ,.Að hugsa sér!“ sagðt skjói undrandi. ..Og hvert ertu að fara, ef mér leyfist að spyrja?“ ,,Ég er að leita mér að nýrri fjölskyldu“, sagðl. greiíingi litli reiður. ,.Ég vil ekki vera leng- ur litla barnið. Ónei! Ég" ætla að finna fjölskyldu- þar sem ég get verið. elstur!“ ,.Það get ég skilið“. sagði ' skjói þó hann botriaði ekkert í þvi sem greifinginn var að segja. Samt var það nú svo, aff vásri það eitthvað sem. skjóa fannst skemmti- legra en að hnýsast í einkamál annarra þá var- það einmitt að gefa öðr- um góð ráð. „Það er- hérría fyrirtaks áningar- staður rétt í nágrenn- inu og þú þarft' að vera vel upplagður í fyrra- málið, er það ekki?“ Greifingi þakkaði skjóa og bjó um sig í náttstaðnum. Skjói sat á uppáhalds- greininni sinni i uppá- haldstrénu sínu og leit Framhald á 2. síðu. Laugaidagur 8. júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9' 50 in frjáls aðferð: Sigríður Sæland HSK 37.7. Ólöf Björnsdóttir UMSB 38.2 Þórdis Guðlaugsdótlir UMFK 40.2. Þátttakendur voru 12. ' 100 m bringusund: Jóhanna Vigfúsdóttir HSK 1.38.§. Sigríður Sæland HSK 1.39.7. Svanhildur Sigurðar- dóttir UMSS 1.40.5. Þátttak- endur vo'ru 15. 500 m frjáls aðferð: Sigríður Sæland HSK 8.55.6.. Ólöf Bjömsdóttir UMSB: 10.08.0. Þorgerður Guðmunds- dóttir UMFK 10.Í0.8. Þátttak— eradur voru 15. \ 4x50 m boðsund: UMFK 2.39.0. UMSB 2.49.7,,. HSK 2.52.7. HSÞ 3.02.6. Valbjörn B. í stangarstökki Vilhjálmur átti ógilt 1610 Sundkeppnin að Lauguni fór fram í fögru umhverfi. — (Ljósm. Þjóðv. A Ií.) Sundkejipmn að Laugum fór fram í 25 métra laug og var vatnið 17° heitt. Þátttaka í sundinu var góð og lieldur betri í kvenuasundunum. Helztu úrslit í karlasundum: 100 m frjáls aðferð: Guðmundur Sigurðsson UMFK 1.06.4. Helgi Björgvins- son HSK 1.10.7. Davíð Val- garðsson UMFK 1.11.7. Þátt- takendur voru 11. 200 m bringusund: Valgarður Egilsson HSÞ 3.02. Kristján Ólafsson USVH 3.05.7. Páll Sigurþórsson HSK 3.07.2. Þátttakendur voru 14. ICOO m frjáís aðferff: Guðmundur Sigurðsson UMFK 14.39.2. Davíð Valgarðs- son UMFK 15.47.4. Stfán Ösk- arsson HSÞ 17.35.1. Þátttak- endur voru 15. 100 m baksund Guðmundur Sigurðsson UMFK 1.22.6. Páil Sigurþórs- son HSK 131.1. Guðjón Vig- fússon HSK 1.36.2. 4x50 m boðsiind: UMFK 2.04.3. HSK 2.12.9. Plelztu úrslit í kvenna- sundum: 50 m baksund: Inga Helgen UMFK 47.7. Þorgerður Guðmundsdóttir UMFK 47.8. Svala Halldórs- 'lóttir HSÞ 49.5. Þátttakendur voru 8. A heiinsleikjunutn í Helsinki varð Viihjálmur Einarsson þriff ji í langstökki, eins og skýrt var frá hér á síffunni í gær. 1 gær kom svo skeyti frá Erni Eiffssyni, fararstjóra ís- Iendinganna, og segir hann að flugvélinni hafi seinkaff svto að íþróttamemi okkar komu beint í keppnina og hafði það þau á- hrif aff Kristleifur \arð að hætta viff 5000 m lil. vegna ónógs undirbúnings og Guð- niundur Hermannsson náði sér ekki á strik í kúluvarpinu, kastaffi 15.01 m. Valbjörn varð 8. í stangar- stökki nieð 4.20. Hann sigraði mui. Finnann Landström og búlgarslea stangarstölíkvarann Hristoff, en þeir eru meffal beztu stangarstökkvara Ev- rópu. Valbjörn reyndi næst við 4.35 og| átti góðar tilráunir viffp þá hæð. Kristleifur tók þátt í 1500 m hlaupinu scinni daginn og fékk tímaiin 3.59.3, sem er bezti tími íslendings í ár. Villijálmur átti ógilt stökk,. 16.10 m, og segir Örn í skeyt— inu að það hafi verið ranglega dæmt ógilt og áhorfendur hefðu púað á 'dómarana er þeir- tilkynntu að stökkið hefði verið ógilf. íslendingarnir áttu að keppa. . Abo í gær. INNHEIMTA LÖ6FRÆ&I<STÖÍ?T

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.