Þjóðviljinn - 08.07.1961, Page 12

Þjóðviljinn - 08.07.1961, Page 12
Fjölmennasti fundur haldinn i Þrófti Laugardagur 8. júlí 1961 — 26. árgangur — 153. tölublað. Fellt með 116 atkv. gegn 64 að slaka á kröfum félagsins i vinnudeilunni Fjölmennasii fundur sem nokkru sinni hefur "verið haldinn í vörubílstjórafélaginu Þrótti lýsti í gær yfir einróma trausti á stjórn og samninganefnd íélagsins og hét á félagsmenn að standa fast sam- an í deilunni sem nú er háð. Verkfall Þróttar hefur nú -staðið í þrjár vikur og samn- ingatilraunir hafa legið niðri jndanfarna daga. Hafa atvinnu- ■rekendur tekið kröfum Þróttar af mikilli þvermóðsku. í gær ’/ar haldinn félagsfundur um samningamálin. Ályktunin sem hinn afarfjöl- :nenni Þróttarfundur gerði ein- róma er á þessa leið: „Fundur í Vtirubílstjórafélag- inu Þrótti, haldinn fiistudagirn 7. júlí 1961, lýsir yfir fullum stuöningi við stjórn og samn- inganefnd félagsins í þeim samningum sem nú standa yfir við vinnuveitendur. Jafnframt skorar fundurinn á alia félagsmenn að duga nú vel og standa fast saman í þeirri erfiðu raun sem félagið á nú í. Að Iokum beinir fundurinn eir.dregnum tilmælum til verka- SAMÚÐARVERKFALL Vörubílstjóraíélögin í Haínaríirði og Keflavík samþykktu í gær að lýsa yfir með tilskildum lyr- irvara samúðarvinnustöðvun með Vörubílstjórafé- laginu Þrótti í Reykjavík. New York 7/7 — FuIItrúi Sov- étríkjanna beitti í kvöld neitun- arvaldi til að fclla tillögu Breta í Kuwait-málinu, en í henni 'voru allar þjóðir hvattar til að viðurkenna sjálfstæði Kuwait. Samkomulag náðist heldur «kki um tillqgu sem Sameinaða Arabalýðveldið lagði fram, en þar var þess krafizt að Bretar drægu lið sitt þegar til baka. Atkvæðagreiðslur fóru á þá leið, ,að tillaga Sameinaða Ar- abalýðveldisins fékk greidd þrjú atkvæði. Sovétríkjanna, Sam. Arabalýðveldisins og Ceylon, en átta sátu hjá og fékk hún því ekki tilskilinn meirihluta. Til- lögu Breta, sem var borin upp á undan hinni, voru greidd sjö atkvæði, Sameinaða Arabalýð- veldið, Equador og Ceylon sátu hjá og Sovétríkin greiddu at- kvæði gegn henni. Fulltrúi íraks, Adnan Pach- achi, hélt ræðu áður en at- kvæðagreiðslur fóru fram. Hann vitnaði í ummæli brezka yfir- hershöfðingjans í Kuwait, að ekki virðist lengur vera hætta á innrás af hálfu íraks. og skor- aði á Öryggisráðið að beita sér fyrir því að Bretar yrðu á brott með her sinn þaðan. FulJtrúi Sameinaða Arabalýð- veldisins Omar Loutfi skoraði á Breta að draga lið sitt til baka og ennfremur lagði hann til að reynt yrði að leysa deiluna om kröfu íraks um Kuvvait á frið- samlegan hátt. Hann sagði að tillaga Breta í málinu væri ófull- nægjandi þar sem í hana vant- aði algerlega ákvæði um að Bretar skyldu á brott með her sinn frá Kuwait. en dvöl brezka hersins þar yki á spennuna og væri ógnun við friðinn. æ:l Yélbáturinn Stefán Árnason, SU 85, kemur að bryggju jSeyðisfírði, með ^yistu síldina, er þangað barst á sumrinu. •Sjá frétt og fleiri myndir á 3. síðu. — (Ljósm. G. S.) lýðssamtakanna að þau vciti Þróíti þá aðstoð sem til þarf að fé'agið nái vióunandi samning- um“. Fundurinn feJHi með 116 at- kvæðum gean 64 svohljóðandi tillögu sem sjö félagsmenn báru fram: „Félagsfundur í Vörub’Istjóra- félaginu Þrótti, haldinn föstu- daginn 7/7 1961, ályktar að fella niður 4. gr. í samningsuppkasti félagsins við Vinnuveitendasam- band íslands um heimild til vinnumiðlunar, þar sem vitað er að það myndi flýta fyrir að samningar kæmust á.“ v Eftir jafn eindreginn stuðning og stjórn og samninganefnd Þróttar hlutu á hinum fjölsótta fundi í gær, ættu atvinnurek- endur að sjá að tilgangslaust er fyrir þá að reyna að koma fé- laginu á kné með því að taka það útúr og þverskailast við að ganga til alvarlegra samningn við það eitt allra verkalýðsfé- laga. I dag tekur til starfa fyrsti „móde!skóii“ hér á landi. Stofn- andi lians og aCxlkennari er frú Sigríður Gunnarsdóttir. Skólinn er til liúsa á Lauga- Það er einróma krafa verka- lýðssamtakanna og ails almenn- ings, að nú þegar verði gengið til samninga við Þrótt. Þvergirð- ingsháttur valdamanna í sam- tökum atvinnurekenda er þegar búinn að valda atvinnulífinu nógum skaða á þessu sumri, þó þeir bæti ekki gráu ofan á svart með því að neita að semja við j ar, hvort þær vilja heldur talca vörubílstjóra eftir að samring- einn t'ma í einu og vera 1vo ar hafa tekizt við önnur verka- mánuði, eða tvo tíma í hvert lýðsfélög. Isinn cg vera aðeins mánuð. Þær munu læra sjálfar sig, bæði handsnyrtingu og greiðslustofu þar að snyrta ar.dlits- og fara á hár- sem þeim verður leiðbeint um meðferð þar hitti fréttamaður Þjóðvilj- ans frú Sigríði að ir.áli í gær- dag. —Skclinn starfar í 49 tíma námslæiðum og ráða stúlkurn- 6000-7000 fsi, saltaðar sl sólarhring á Sigló Siglufirði í gærkvöld. Frá fréttaritara Þjóðv'iljans- í kvöld er heldur lítið að frétta af veiðunum. Síldin hefur staðið djúpt eins og unda'nfarna daga og erfitt að eiga við hana. Þó eru alltaf skip og skip sem hitta á góð köst. Síldin er yfirleitt öll söltuð. en í dag og nótt mun skortur á salti eitt- hvað hafa dregið úr söltun. Síld- arútvegsnefnd á að sjá um að nægar saltbirgðir séu fyrir hendi, en hún hefur bru|.ðizt þeirri skyldu. og hafa saltendur sjálfir gert ráðstafanir til að fá salt t;! Siglufiarðar og er það væntanlegt í nótt. Sl. sólarhrirfe var saltað milli 6000 og 7000 tunnur og allmarg- ar söltunarstöðvar' eru komnar með yfir 6000 tunnur hver, Veðrið á miðunum er nú gott. aðeins þokuslæðingur. Frétt hefur borizt, sem mér hefur þó ekki tekizt að fá stað- Veðurútlitið Veðrið í dag: Norðvestan kaldi og léttskýjað. vegi 133 í liúsi Öndvegis h.f. og hársins og hvaða greiðsla liæfi hverri eg einni. Þá læra þær almenna framkomu, að hreyfa sig á réttan hátt, t.d. að ganga upp og niður stiga, hvernig þær eiga að sitja o.s.frv. Einnig verða líkamsæfingar fyrir þœr sem eru of þétt- vaxnar og þeim hjálpað til að grenna sig, og þær sem eru of grannvaxnar fá sömuleiðis hjálp. Á hverju námskeiði verða 10—12 stúlkur. Er það álitinn hæfilega stór hópur og kennslan bera meiri árangur heldur en í einkakennslu, þar sem stúlkurnar eru oft feimnar fyrst í stað. Inntökuskilyrði eru engin og þótt stúlkur ætli sér ekki að starfa við tízkusýningar er þeim heimilt að kcma í skólann og þsss raunar vænzt, að sem flestar stúlkur notfæri sér þetta tækifæri. Þannig fórust frú Sigríði orð. Hún hefur um árabil dval- izt erlendis, lengst af í Vanc- ouver i Canada, og þar lærði hún á „módelskóla“ og fékk kennararéttindi. I fyrra vann hún um tíma í snyrtivörudeild Framhald á 2. siðu. festa, að togbátur á veiðum fyr- ir Norðurlandi hafi orðið var við sild vestur við Reykjafjarð- arál. Popovic í Moskvu Moskva 7/7 — Utanríkisráð- herra Júgóslavíu, Koca Popovic kom í dag til Moskvu í cpin- bera heimsókn. Sovézki utan- ríkisráðherrann Andrei Gromy- ko lók á móli honum á fíhg- veliinum. enn rannsáknaskip á ðslandsmið Bergen 7/7 — Skipið Sörfold sem norska fiskimálasiofnunin hefur á leigu er kcmið heim úr tilraunaför á Norðursjó og er nú verið að búa skipið út fyr- ir rannsóknir og leiðbeininga- þjónustu á sidarmiðunum við ísland. Búizt er við að skipið leggi úr höfn milli 15. og 20. júlí. Það eru samtök íslandsfiski- manna sem hafa beðið um að fá enn eitl rannsóknaskip til að leiðbeina bátunum á miðunum og ætlunin er að Sörfold verði aðaliega á svæðtim þár ssm veiði hefur ekki verið reyr.d áður. Það verður hér við land í tvo mánuði og gerir veiðitil- raunir með flotvörpu og reknet. Það verður búið Asdic-leitar- tækjum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.