Þjóðviljinn - 09.07.1961, Page 4

Þjóðviljinn - 09.07.1961, Page 4
/r/iL-iivaö c«i 1901' iíót ■!smus< S) . — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 9. júíí 1961 ----- Fílharmoníuhljómsveit Lcningrad leikur undir stjórn Jevgení JVIravinskí. Síbelíusarhátíð og tónskáldafundur Jón Leifs tónskáld er fyrir nokkru kominn heim frá Helsinki, þar sem hann |sat 5. aðalfund Alþjóða- ráðs tónskálda og sótti einnig Síbelíuaarvikuna, sem er árleg tónlistarhátíð, er Finnar halda. Blaðamað- ur frá Þjóðviljanum liitti Jón að máli stuttu eftir beimkomuna og spurði hann frétta úr förinni. — Alþjóðaráð tónskálda var stofnað hér á Islandi 17. júní 1954, sagði Jón Leifs. Þetta var fimmti aðalfundur samtakanna og stóð frá 10. tii 14. júní. Síbelíusarhátíðin stóð hins vegar yfir dagana 6. til 12. júní. Þetta eru einu al- þjóðasamtökin í heiminum, sem tónskáld standa ein að. Takmark félagsskaparins er að hjálpa tónskáldunum til þess að koma verkum sínum á framfæri og vinna að hags- munamálum þeirra. Austan- tjaldsmenn eru ekki aðilar að samtökunum. Þeir þurfa þess ekki. Þeir hafa það svo gott’ eins og.við ræddum um í við- tali i fyrra. Þar er það ríkið, sem kostar útgáfur verka þeirra, en hér á Vesturlondum eru það eiginlega ekki nema 2—3 forleggjarar, sem ráða því, hvað er gefið út af tón- verkum. Þeir, sem skrifa æðri tónlist og ekki hafa komist inn á þessi forlög eru alveg á flæðiskeri staddir. — Hvert var helzta um- ræðuefnið á þinginu? — Aðallega útbreiðslu- möguleikarnir. Rætt var um að koma á fót alþjóðamiðstöð fyrir alþjóðasamtökin, þar sem unnið yrði að uppskrift- um og Ijósprentun tónverka- handrita. Hollendingar hafa t. d. komið sér upp slikri mið- stöð, þar sem vinna 16 manns. Verk, sem ekki eru skrifuð fyrir leikhús eða kvikmynd, eru ekki notuð nema kannske einu sinni á ári eða sjaldnar, svo að það er svo lítil eftir- spurn eftir þeim, að ekki borgar sig að prenta þau, það er alltof kostnaðarsamt. Það hefur verið sagt, að fyrir tón- skáld séu fyrstu sjötíu árin erf- iðust. Þessu er öfugt farið með t.d. rithöfunda. Þeirra bækur Bréí írá Bessa — Ræktun landsins — Kynlegar hugmyndir vestrænna höíðingja — Þrenning gróðrarstarísins: Gunnlaugur, Klemenz, Hákon. Tvisvar áður heíur mig langað til að skriía þér fáar línur. En það farizt fyrir. Fyrir nokkrum árum lifði ég unaðslegan sumardag. Ég fcrðaðist um Suðurlandsund- irieridið, og gafst kostur á að sjá mörg þau stórvirki sem þar hafa vörið Unnin. Kornið svignaði fyrir blænum á ökr- unum á Sámsstöðum. Ég kom í uppeldisstöð skógræktarinn- ar á Tumastöðum, og víða ■blöstu við reisuleg bænda- býli. með víðlendum túnum, þar sem áður voru rýr kot, og í Landeyjum, þar sem áð- ur var nytjarýrt votlendi, var orðið þurrlent, og stór tún á hverju býli. Þegar ég kom heim skrúfaði ég frá viðtæk- inu, og heyrði -síðari fréttir. Þar sagði frá þvi að hers- höfðingi frá Bandaríkjunum hefði komið á Keflavíkur- flugvöll, og sagt þar í ræðu, að hann sæi að þetta land væri hrjóstrugt og lítt hent- ugt til ræktunar og landbún- iaðar. Það þyrfti að skapa þjóðinni nýja lífsmöguleika. S’ð^ir kom annar höfðingi frá sama landi og ' sagði, að á íslandi ætti ekki að rækta kartöflur, þær ætti að rækta þar’sam'þær gæfu meiri upp- skeru. Nú nýlega kom svo sá þriðji. Hann sagði að fjár- munum þeim sem varið væri til skógræktar væri kastað á glæ. Hér gætu aldrei vaxið nytjaskógar, vegna legu landsins. Nú er bað á vitorði .allra landífma’nna, aðl á /síðudtuj áratugum hefur verið unnið það stórvirki í landgræðslu og skógrækt, að undrun hefur vakið margra útlendra sér- fræðinga, og vakið trú lands- manna á gróðurmætti ís- lenzkrar moldar, og enda líka útlendinga sem fylgzt hafa Framh, á 10. síðu seljazt bezt riieðan-. þær eru nýjar en falla Svo oft í gleymsku. -— Jón snýr nú máli sínu að Síbelíusarvikunni. — Síbelíus er þjóðhetja Finna eins og Jón Sigurðsson okkar Islendinga. Þeir halda Síbelíusarvikuna árlega og og voru byrjaðir á því áður en hann dó. Þetta cr alþjóð- leg tónlistarhátíð þar sem fram koma innlendir og er- lendir listamenn. Finnar eiga sjálfir þrjár sinfóníuhljóm- sveitir í Helsinki. Eftirminni- legasti atburðurinn á hátíð- inni var leikur Fílharmóníu- hljómsveitarinnar frá Lenin- grad, er kom tvisvar fram á vikunni. Eg álít, að það sé bezta hljómsveit, sem eg hef heyrt til. I hljómsveitinni eru 120 manns, allt þrautreyndir prófessorar. Stjórnendur voru tveir, Jevgeni Mravinski og Arvid Yansons. Hljómsveitin var á hljómleikaferð um Norð- urlönd’ lék meðal annars í Stokkhólmi og gerði mikla lukku. Eg minnist þess sérstaklega, að á öðrum tónleikum hljóm- sveitarinnar varð rafmagnsbil- un og öll Ijós dóu í 3—5 mínútur, svo að það varð kol- niðamyrkur. Allir bjuggust við að hljómsveitin myndi verða Framh. á .10. síðu þetta 1953 og hef síðan verið hjá nokkrum kennurum. en það er fyrst núna, síðan ég byrjaði hjá lúðrasveitinni, áð ég hef fengizt við þetta svo orð sé að gerandi. — Þú ert ekki í pilsi þegar þið Jeikið oninberlega? —- Ner, : ég vil láta sem irinnst á mér bera innán um strákána. fólk gónir svö á mig anna og buxurnar hjá öðrum, en sá sem átti buxurnar var svo ummálsmikill, áð ég varð að rykkja þær utan um mig og heíöi líklega nægt önnur skálmin. en því miður athug- að ég það einum of seint. -— Og bú ætlar ekki að gefa saxófón’.eikinn upp á bátinn strax? — Néi. cr'.u alveg ’frá þér, —■ Ert þú nýliði í lúðrasveit- inni? — Nei. nei. Ég hef staðið í þessu síðan sumarið 1958 og þar áður var ég nokkurn tíma ■ineð Lúðrasvéit verkalýðsins. ; —' Þú' eft “feina koftafi -kém v - ». K-Ms *t.: - > r --v leikið hefur í lúðrasveit, að því er ég bezt veit? — Já, að minnsta kosti hér í Reykjavík, en ég er ekki frá því. að ein hafi verið í lúðra- sveit á Akureyri. — Finnst þér þetta skemmti- legt? *— Já, þetta er ágætt tóm- stundastarf. Við æfum oftast saman tvisvar til þrisvar í viku og svo er alltaf verið að spila úti á götum og við ým- is tækifæri. — Hve lengi hefurðu fengizt við saxafónleik? ___ Ég byrjaði að föndra við Anna Friðrikíidóttir leikur á Lækjartnrgi 1. maj. (Ljósm.: A.K.) Fyrir nokkru mátti sjá unga og gjörvulega stúlku meðal lúðurþeytaranna i lúðrasveit- inni Svaninum. Hún lék á saxófón og virtist sízt eftirbát- ur karlmannanna í lúðrasveit- inni í því efni. og svo. var hún klædd einkennisbúningi lúðra- sveitarinnar og skyggnishúfan sómdi sér prýðilega á hrokknu hárinu. Stjórnandi lúðrasveitarinnar gaf fréttamanni Þjóðviljans þær upplýsingar, að stúlkan héti Anna Friðriksdóttir og ynni í Póststofunni í Reykja- vík, og þar náði fréttamaður- inn tali af henni. ef ég er klædd öðru vísi en þeir. Fyrsta skipti sem . ég . lék með Svaninum, það var sum- arið 1958 á hestamannamótinu á Þingvöllum, þá átti ég eng- an einkennisklæðnað og fékk jakka lánaðan hjá einum strák- kona? Þegar hér var komið, hafði Anna ekki lengur tíma til að sinna forvitnum fréttasnáp. því á póststoíunni beið fjöldi fólks sem vildi fá afgreiðslu sem fyrst. — D.S.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.