Þjóðviljinn - 09.07.1961, Side 11

Þjóðviljinn - 09.07.1961, Side 11
Sunnudagur 9. júlí 1961 ÞJÓÐVILJINN (11 Fluqferðir 1 da<t er suiuiudaffur 3. júlí. — Tunsf í hásuðH kl. 9.52. — Ár- deKÍshál'líeðl kl. 2.50. — Siðdeg- isliáílæði kl. 15.17. Næturvarzla vikuna 9.—15. júlí er í Keykjavíkurapóteki sími 11700. Slysavarðstofan er opin ailan sðl- arhrlnginn. — Læknavörður L.R •r & sama itað kl. 18 tll 8, •ixnl 1-60-30 Bðkasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. *—7 e.h. CTVABPIÐ DAGs 8.30 Létt morgunlög. 9.10 Morgun- tónleikar: a) Jiri Reinbergef leik- ur tvö orgelverk eftir Bacb: 1) Pre'.údía og fúga í Es-dúr. 2) Sálmaforlenkur (Crist lag in Todesband). b) Mormóna „Tab- ernacle“-kórinn syngur andleg lög. Stjórnandi: Richard P. Condic. c) Frá tónlistarhátíðinni í Prögu i ;maí 1961: Fiðlukonsert í a-moll op. 53 eftir Dvolák. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. 13.00 Frá iandsmóti UMFl á Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu. 14.00 Mið- degistónleikar: a) Sónata í G- dúr op. 37 eftir Tsjaíkovski, Svi- atoslav Richter leikur á píanó. b) Atriði úr óperunni „Tosca" eftir Puccini. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Barnatími (Anna Snorra- dóttir). a) Saga úr sveitinni: Hagamýsnar i höil sumarlands- ins. b) Lárus Pá’sson leikari les þulu eftir Jónas Árnason. c) Verðlaunagetraun: Lag, ljóð og höfundur. d) Fimm minútur með Chopín. e) Upplestur: Stuart Htli. 18.30 Tónleikar: Suisse- Romande-hljómsveitin leikur vin- sæl lög. 20.00 „1 kjö’.far Kólum- ’jusar” samfelld dagskrá um Vestur-Indíur, tekin sarnan af Senedikt Gi'öndal ritstjóra. 20.40 Kvöld með þýzkum Ijóðasöngvur- um (Þorsteinn Hannesson óperu- íóngvari). 21.25 Upplestur: Stein- • erður Guðmundsdóttir leikkona :es Ijóð eftir Bjarna Thorarensen, úuðirund Guðmundsson, Davíð Stefánsson og Einar Benedikts- «on. 21.40 Tónleikar: Ungverskir lansar eftir Brahms. 22.05 Dans- ;ög. — 23.30 Dagskrárlok. Otvarpið á mánudag. S.00 Morgunútvarp. 12.55 Við vinn- una. 15.00 Miðdegisútvarþ. 18.30 •l’ónleikar: Lög úr kvikmyndum. SO.OO Um daginn og veginn (séra 'Junnar Árnason). 20.20 Einsöng- ur: Guðrún Á. Símonar syngur íslenzk og erlend lög. 20.45 Sam- talsþáttur: Hugrún skáldkona ræðir við Höllu Bachmann >:ristniboða á Filabeinsströndinni. 31.00 Tón’.eikar: Konsert í C-dúr fyrir flautu, hörpu og hljómsveit K 299 eftir Mozart. 21.30 Utvarps- sagan. „Vítahringur”. 22.10 Um tiskinn (Thorolf Smith frétta- maður). 22.25 Kammertónleikar: Prá tónlistarhátíðinni í Björg\ún í m*i s. 1. a) Sónatinia fyrir pianó op. 35. — eftir Knut Nysted. b) Divertimento fyrir flautu eftir Öistein Sommerfeldt. c) Dúó fyrir íiðlu og selló eftir Johan Kvand- ahl. 22.55 Dagskrárlok. Ctvarpið á þriðjudag. 12.55 Við vinnuna. 18.30 Tónleik- ar: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.00 Tónleikar: „Sumarkvöld” eftir Koddál^c 20.20 Erindi: Kirkjan og unga fólkið (Séra írélius Níelsson). 20.45 Tónleik- ur: Cristian Ferrar og Pierre tíartizet leika sónötu nr. 2 op. i08 fyrir fiðlu og píanó eftir Fauré. 21.10 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari). 21.10 Þjóðlög úr austurrisku ölpunum, sungin og leikin. 21.45 Iþróttir. 22.10 Lög unga fólksins. 23.00 Dagskrárlok. Kvenfélag Háteigssóknar fer skemmtiferð um uppsveitir Ár- nessýslu þriðjudaginn 11. þ.m. Þátttaka tilkynnist í S'ma 11813 og 19272 eigi síðar en fyrir liá- degi á mánudag. Millilandaflug: Mi'.lilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Éíáiuþffiánnáhafnar kl. 08.00 i fyrramálið. Millilandaflugvélin Skýfaxi er væntanleg til Reykja- víkur kl. 17.30 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló. Innanlandsf I ug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar, Isafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðaiy Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferðir), og Þórshafnar. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM Trúlofanir Giftinqar Lárétt: 1 þyngd 6 morgunmatur 8 værð 9 gelt 10 a.fkvæmi 11 lík 13 samst. 14 dreifir 17 blóm. Lóðrétt: 1 bás 2 fyrstir 3 hnoð 4 læti 5 tölú 6 fjandans 7 sjóferð 12 fisk- ur 13 yfir 15 ekki 16 samhlj. Þorfinnur Karisefni kemur frá N. Y. ki. 6.30; fsr til Oslótar og Helsingfors kl. 8.00. Leifur Eiríksson kemur frá .N.Y. lcl. 9.0Ó; fer ti! Gautaborgar, K- hafna.r og Hamborgar kl. 10.30. Þorfinnur Karlsefni er væntanleg- ur ífá Helsingfors og Osló kl. 1.30; fer til N. Y. kl. 3.00. Hvassafell er í On- ega. Arnarfe’.i er í Archangelsk. Jökul- fell kemur til N. Y. í dag frá Rvik. Dísarfell er á Húsavik. Litlafeil losar á Aust- f jarðahöfnum. Helgafell er i Hangö. Hamrafell fór 2. þ.m. frá Batumi. áleiðis tiL Rvíkur. Felagsheimili ÆFB Komið og drekkið kaffi' í fc- lagsheimili ÆFR. Alltaf nýja*r„ heimabakaðar kökur á boð- stólum. Komið og rabbið sam- an um nýjustu atburði. Fé- lagslieimilið er opið alla daga. frá 3.30—5.30 og 8.30—11.30.. Styrktarsjóður ekkna og munað— arlausra barna ísienzkra iækna. Minningarspjöld sjóðsins fást E Reykjavíkurapóteki, skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöð— inni, skrifstofu læknafélagsins; Brautarholti 22 og í Hafnarfjarð- ar apóteki. Minningarspjöld lamaðra og fatl— aðra fást á eftirtöidum stöðum: Bókaverzlun Braga Brynjólfsson-- ar, Hafnarstræti, Verzluninní: Roði, Laugaveg 74, Verzluriiinni Réttarholt, og hjá Styrkbarfélagi iamaðra og fatlaðra, Sjafnargötut Minnlngarkort khkjubygglnga*. sjóðs Langholtssóknar fást á eft— irtöldum stöðum: Kamb°vegl SS„ Goðheimum 3, Alfheimum S5, Efstasundi 69, Langholtsvegl 163„ Bókabúð KRON Bankastrætl. Kvenfélag Langlioltssóknar fer skemmtiferð fimmtudagirn: 13. júli n.k. Þátttaka í síma 38179 og 33580 fyrir miðviku- dag. Nánari upplýsingar á sömu stöðum. Langjökull er vænt— anlegur í dag til Aabo, f er þ aðan til Cuxhaven, Hamborg— a.r og Reykjavikur. Vatnajökull kemur í dag til R- víkur. Margery Allingham: Vola fellur frá 70. DAGUR hafa komið þangað í fylgd með öllum þeim versta skríl, sem til 'er í Glefkenwell. Eh komdu nú samt og sjáðu þetta allt saman. Hann sneri sér við óg þeir fóru ofan stigann. Þeir fóru gegnum litla upp- þvottaklefann út i vanhirtan garðinn og inn í vinnustofuna. Þessu fallega gamla þvotta- húsi hafði verið bréytt með hægu og einföldu móti. Gólfið var lagt rauðum múrsteinum. -eirkatlar og hið stóra opna ejdsta?ði var j.látið haldast. en stór gluggi gerður á norður- hlið og trépallur við annah ,cu,dawn.. .Þetta voru hhiíir einu breytingar, að þvi er Camp- ion framast gat séð.. ,-4i Þar voru tvær stórar préss- ur, klæðaskápur, hlutaður í tvennt, sitt hvoru megin við eidstæðið og stóðu báðir opn- ir svo sjá mátti að þeir voru tómir.k ’ ..Fallegt, finnst þér ekki?” Hann dró seiminn einkenni- lega og Campion leit af þess- um tómu og eyðilegu skápum. ..Jú, sannast að segja,“ sagði Campion. ..Og ekki heldur kalt,“ sagði Max óvænt, „alls ekki kalt. Líttu á eldinn.“ Herra Campion fylgdi með augunum hreyfingu þessarar íögru handar og þau stað- næmdust við táknandi uppgjöf allra vona hans. Eldstæðið var af forníegri gerð, stór .fprhyrnd g-jóta niður af reykháfnum og í henni járn- pottur til að. kynda eldinn í. Nú var allt svæðið hulið blaktandi og flögrandi pappirs- ösku. grárri og svartri. síðasta glóðin var varla kulnuð, askan ekki orðin köld, því yl lagði frá eldstæðinu. „Varstu að brenna ein- hverju?“ . ,leit í augú hönum. -Síann tjóhiaÖÍ* a^UáÖáegju.^ ..Ölhjþi* „ saigðí vJh4an. h§.vo lækkg® han^-;rómi,nn:' og hyísl- að' MnsL.QSjiSn^æj^' a^ leika. að háltu leyti í alvöru,- að hálfu með stríðni og kerskni; ..Allar syndir minar, vinur minn. Allar syndir mín- ar.“ ..Hvenær mundirðu vilja setjast hér'na að? hélt hapn á- fram á látláusári hátt. ..Fimm shillinga á viku kostar það. Ravens tekur við leigunni: Þú getur ekki kvartað um að að þetta sé dýrt. Ef þú ferð að mála aftur skal ég leigja þér húsið. Komdu nú og taktu mig með þér yfir í Ravenshús hérna niður frá. Ég skildi bíl- inn minn eftir hjá þeim og' kom gangandi yfir engið.“ Herra Campión gerði rnögl- unarlaust eins og honum var sagt. Og þegar þejr .voru komnir út á aðalveginn. hvor í sínum bii, var hinn nýi bíll Max ekki lengi að skjótast fram úr hinum gamla Bentley bíl Cam- pions, því hann ók fremur hægt. ailt að því varlega. Hann sat við stýrið og hugsaði ráð sitt. Hin eina, hin síðasta átylla. sem, ef til vill hefði mátt hafa fyrir handtöku Max, hafði ver- »ið eyáilögð rétt áður en hann, 5,Íálfan„..Cgmpion. bar þar að,_ Apk þess* hafði húshjallinum ,nilf . vaSð ,rpi'4kkað upp á hann. Max stóð með pálmann í höndunum. því varð ekki neit- að. En um kvöldið fékk hann seðil frá Furlian. sem var að gera fioiju-m áni.öir; einfeldnings- legt tiiboð, að honum fannst. Á seðlinurh stóð að honum mundi þykja garhan að fá tækifæri ti! að hitta hann aft- ur og fá sér í staupinu með honum. Tuttugasii og anliar kafli H e i m b o ð ..Ég hef sagt Bellu það, herra Campion. ég hef sagt Bellu það að hún verði að ná tökum á yfirvitund sinni. kom- ■ast i samband við Alvitundina þá muni áran hennar aftur fá þá bláu og rauðu liti, sem henni eru eiginlegir og allt mun' batna af sjálfu sér.” Donna Beatrice var að gera þessa ósjálfráðu játningu um hálfvitahátt sinn þar sem hún sát í háa stóinum með vír- ghjgganrí hjá- Bellu og sneri andlitinu móti björtu sólskin- inu, brosti við bví eins og hún héldi að, hún : væri að minnsta kosti jafningi þess í því að gleðja og hugga mann- legar sálir. Bejla’ sat uppi í litla hol- lenzka rúminu sínu, hún hafði sjal á herðunum og fína nátt- húfu á höfðinu. Ofan á sæng- inni var fjöldi af bréfum. Campion sem sjat á stól læknisins, leizt ekki á roðann í kinnum hennar og Ijómann í augurium, honum þótti hvort- tveggja óþarflega skært. . ,.M ættir að íá^þér,.,þl,und“;' sagði hann. . ..Láttu JieJt,a fólk fara út ■ og bannaðu öllum að koma, Þvoc\u hendur J.:ínar. af þessu leiðfindamá'li, Gleymdu því.“ Bella horfði á hann jirjózku- lega eins og óþakkur krakki. ,Hvað ertu að segia Albert?” sagði hún. „Ég hélt ekki þú værir svona heimskur. Pye gámii iæknir var að halda. einhverja áliká prédikun yfir mér — aumingja flónið! Við kölluðum. hann alltaf, „mince’ Pýe og' það var nærri hrokk- ið út úr mér í morgun við hann sjáifan. en ég bjóst ekki við að hann kynni nóg í frönsku til að skilja þetta orð, jafnvel forvitni hans yrði vak- in. Ég kæri mig ekki um að iiggja í rúminu. Hvað hefur sótthiti að segja? Aldrei tpk- um við neitt mark á sótthita í mínu ungdæmi. Ég ætla niér' að fara á| \ lyndasafríið og- sækja þessar" myndir. Ég kæri mig ekki um að láta ráða yfir- mér eins og ég væri gamalt aflóga skar. og það af þvílik- um beinasna sem réttast væri að rassskella!” ,.Ég þoli ekki að vera í sama herbergi orí manneákja sem hefur þvílíka áruk'—uágði Donna Beatrice dauflega. ,,Ég næ ekki andanum.”- Hún sigldi út með virðuleik: og andvarpaði þungt rctt áð- ur en hún lokaði dyrunum. „Fegin er ég.“ sagði frú' Lafcadio með hroka. „Hún er' mikili kjáni þessi kona.” „Hversvegna læturðu hana. ekki fara?“ spurði Campion. „Ætli það væri gott ráð?“ ,.Já. Láttu hana fara þegar í stað. Það hlytur að véra mik- 11 'bráút ' 08 'h'afh:'írrííáríríeskjU' með hennar — henn'ar lífs.— skoðun á heimilinu. TRIÁPLÖMTUR TUNÞÖKUR BL6MPLÖNTUR .7 — vélskornar. ^ . ■; I ”73 — gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775. j

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.