Þjóðviljinn - 09.07.1961, Page 12

Þjóðviljinn - 09.07.1961, Page 12
þJOÐVILIINN Sunnudagur 9. júlí 1961 — 26. árgangur — 154. tölubla'ð. Sáttafundur í dag í Þróttardeilunni ' Heillaselur Hringvers Þeir hafa veitt fteira en síld fyrir norffan skipverj- arnir á Hringveri. Einhvern- veginn nerur pessi seikopur slæðzt um borff og: kúrði þar í makindum þegar Hringver kom inn til Siglufjarðar með fyrstu síldina sem það fékk í sumar, en það var meðal fyrstu skipa sem lönduðu hjá Rauðku. Kópurinn um borð í Hring- veri qr enginn syndalplur heldur heillaselur, því skipið liefur aflað ágætlega siðan skipshöfnin tók hann í fóst- ur. E^ílir geta orðið mjög haahdir að mönnum, og ekki eru vandræði að fóðra kópsa meðan vaðið er í síld. — (Ljósm. Hannes Baldvinsson) Fundur veröur meö deilu- aöilum í kjaradeilu Vöm- bílstjórafélagsins Þróttar klukkan líu árdegis í dag. Kristján Dcvíí son opnar ma 4! verkasýningu 1 gær var opnuð sýning í sýn'ngarsal Ásknundar Sveins- sonar við Freyjugötu á mál- verkum eftir Kristján DaVíðs- son. Á sýningunni eru einkum ný málverk og mörg þeiira ta sölu. Hún verður opin dag- lega kl_ 17—22 til 12. þ.m. Reikningar bœjarins 1960 sýna oð rekstur 5 bæjaríyrirtækja hefur á oieo r' • Valdimar Stefánsson ríkissak- sóknari, sem er sáttasemjari í deilunni, skýrði Þjóðviljanum frá þessu í gær. Verkfall Þróttar hefur nú staðið á fjórðu viku og sex dag- ar erm liðnir án þess að sátta- fumdur hafi verið haldinn. Atvinnurekendur. fyrst og fremst Eimskip og Reykjavíkur- bær, neita að semja við Þrótt. Hefur kröfum vörubílstjóra ver- ið tekið miög þverlega, bæði því að tekin verði upp skiptivinna ef félagsmenn vilja það og eins þeirri kröfu að félagsmenn í Þrótti fái ákveðínn lágmarks- hundraðshluta flutninga hj.á at- vinnurekendum sem nota basði eigin bíla og bíla Þróttarmanna. Afstaða atvimnurekenda í dcilunni við Þrótt veldur því að ekki er unnið nema með hálf- iiný afkösrfum við ýmsan at- vinnurekstur og framkvæmdir. Nær það erigri átt að alvinHu- rekcndur skuli leyfa sér, ofan í ö’il þau óþurftarverk scm þeir eru búnir að vinna íslenzku at- vinuulífi á þessu sumri, að þverneita að semja við Þrótt einan allra verkalýðsfélaganna sem átt hafa i kaup- og kjara- deilum. Á síöasíta bæjarstjórnarfundi voru reikningar Reykja- vikurkaupstaöar 1960 til annarrar umræöu og afgreiðslu. Á þeim fundi flutti- Ingi R. Helgason endurskoðandi reikninganna ræðu, þar sem hann skýrði sex athuga- semdir sínar við reikningana og ræddi reikningana í heild. Þjóðviljinn birtir nú eina þessara athugasemda. Þessi athugasemd fjallar um rekstursaíkomu bæjarsjóðs og he'ztu bæjarfyrirtækjanna á við- reisnarárinu 1960. Reikningarnir tera með sér, að tekjur bæjar- Hin furðulegustu skrif hafa verið í Alþýöublaðinu síúastliöna tvo daga um verðiagningu landbúnaðar- varanna. Eru það venju- leg ofstækisskrif út í ís- lenzka bændastétt en nú beinast þau líka að Eðvarðl Sigurössyni, sem er einn af fulltrúum neytenda í eex- manna nefndinni. sjóðs standa í stað frá árinu áð- ur (1959), en þessar tekjur hafa vaxið á undanförnum árum. Það er einnig lióst af reikning- unum, ,að helztu fyrirtæki bæjar- Alþýðublaðið veit, að sam- kvæmt lögum hefur Framleiðslu- ráð landbúnaðarins heimild til að hækka verð iandbúnaðarvara. ef dreifingarkostna’ður hækkar. Þetta eru 2ög. sem Alþýðublaðið og Eðvarð Sigurðsson verða að beygja sig fyrir. En við s.’ðustu lagfæririgu þessara lagá fékkst það nýmæli fram, að sexmanna- nefndin barf að'fjalla um þvilík- ar hækkanir, áður en fram- leiðsluráð auglýsir þær. ins hafa hlotið þungar búsifjar af völdum viðreisnar núverandi ríkisstjórnar. Athugasemdin er á þessa leið: ,,Heildartekjur kaupstaðarins hafa vaxið hröðum skrefum und- anfarin ár og numið, svo sem hér segir; Árið 1956 187.1 millj. kr. Árið 1957 223.5 millj. kr. Árið 1958 248.8 millj. kr. Árið 1959 270.8 miPj. kr. Á árinu 1960 stamja tekjurnar í stað, 270.6 millj. kr., ög af því leiðir, að minna er fært úr rékstn yfir á eignabreytingu en á' undanförnum 3 árum, eða 49.1 milljv kr. Á sama hátt skerðist stórlega rakstursafgangur allra stærstu fyrirtækja bæjarins á árinu 1960, þrátt fyrir að þjón- ustugjald sumra fyrirtækjanna var hækkað á árinu, og kennir þar efnahagsráðstafana ríkis- stjórnarinnar. Tölurnar eru þessar: / Leit að rækjumið- um fyrir Morður- og Austurlendi Nýlega hóf v.b. Ásbjörn frá Ísaíirði leit að rækjurniðrm fyr- ir Norður- og Austúrlandi. Leit þessi fer fr'am á vegum Fiskí- deildar Atvinnudeildar Háskól- ans að tilhlutan atvinnumála- ráðuneytisins samkvæmt þing's- átyktun írá síðasta alþingi. í leiðangrinum taka þátt sex menn undir stjórn Ingvars Hallgrímssonar fiskifræðings. Skipstjóri á Ásbirni er Sverrir Guðmundsson en með i förinni 'ír einn kunnasti rækjumaðup vestra. Fyrirtæki: Rekstrarhafin.: Skerðlng: 1. Vatnsveitan 6.6 5.1 1.5 2. Hitaveitan 11.6 7.4 4.2 3. Rafmagnsveitan 14.9 5.3 9.6 4. Reýkjavíkurhöfn .... 5.0 4,4 0.6 5. Bæjarútgerðdir 3.0 4- 14.0 17.0 Skerðing samtals 32.9 Fullsaita3 upp í samninga um þessa helgi Vill Alþýðublaðið leggja nlður 6 manna nefndina? Maurois með lungnabclgu Perigeux, Frakklandi 8/7 — Franski r'thöfundurinn André Alaurois liggur nú þungt hald- inn af lungnabólgu, svo að talið er tvísýnt um líf hans. Maurois er 76 ára gamall. Hann er meðlimur fiönsku a.kademíunnar. Ef þessi lagfæring hefði ekki fengizt gæti fram’eiðsluráð met- ið eitt dreiíingarkostnaðinn og hækkað landbúnaðarverðið án þess að spyrjá kóng eða prest. Er Alþýðublaðið með skrifum sínum að heimta, að sexmanna- nefndin komi ekki nálægt þessu? Af hverju minnist Alþýðu- blaðið ekki á ..íulltrúa sjómanna“ í sexmannanefndinni Sæmund ólafsson? Sig’ufirði 8/7 — Reytingsafli var á miðunum í nótt. Um 50 skip fengu rösklega 22.000 tunn- ur. og komu þau ílest til Siglu- fjarðar með aflann. Búið er að salta í um það bil '200.000 tunnur, og ef veður versnar ekki nú um helgina má búast við að söltun ljúki á þeirri síld sem s^ld heiur verið. Ennþá hefur ekkert he*yrzt um frekari sölu á saltsíld, og eru margir orðnir óþreyjufullir ^ að fá frekari íréttir af-'Samninga umleitunum við Rússa. Veltur allt á ; að takást megi að seija einhverja síld til Sovétríkjansia. hvort haldið verður áiram að salta síldina sem veiðist, því fullvíst má tefia að margir síld- arsaltendur séu ragir við að salta mikið aí síld sem alls ó- víst er hvort hægt er að selja. Eftir því sem bezt er vitað \ ne.mur sTdarmagnið sem búið er að selja. um 220.000 tunnum. Þegar Þjóðviljinn hafði tal af starfsmanni v Síldarútvegsnefnd- ar í gær, sagði hann að ekkert væri enn hægt að segja um nið- urstöðu samningaumleitana um. síldarsölu til Sovétríkjanna í ár. Samningaviðræður hafa Staðið undanfarið við verzlunarfuiltrúa sendiráðsins hér og er þeim haldið áfram.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.