Þjóðviljinn - 16.07.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.07.1961, Blaðsíða 4
• '-' .. . yyrrf rT'trrXf*il’í'AO'" 'V 4) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunniudagur 16. júlí 1961 (feMjWggCMlWCg : - v:; • ' : :'''•'::•: /ró Árna Bergmann Kvikmynda- háfiS Moskvu 10. júlí. — Unrl- anfárnai- vikur hafa bygg- ingarverkamenn unnið nótt sem dag á Púsjkíntorginu, og yfirverkfræðingurinn hefur lekki sofið í marga sólar- hringa. Verið er að ljúka við mikið og gott kvikmyndahús, serr/IJheita skal Rossía. Þar verður 2500 manna sýning- arsaiiir með 34 metra breiðu og 14 metra háu sýningar- tjaldi, sem getur þolað allar gerðii- kvíkmynda. Og það verða 120 hátalarar til að trygoja stereojfíónlskt hljóð, og margt fleira mætti telja upp húsiru til ágætis. En til hvefs eru mennirnir að flýta sér? Vegna þess, að í þessu kvikmyndahúsi fer fram cnn- ur alþjóðlega kvikmyndahá- tiðiri, sem efnt er til í Moskvu. Þetta er mikil hátið. Fimm- tíu og þrjú lönd taka þátt í henni og þar að auki þrjár clþjóðlegar stofnanir (þ.á.m. Sameinuðu þjóðirnar og -UN- ESCO). Til keppni hafa ver- ið sendar 33 „fiction“- kvik- myndii- og 36 stuttar dókú- mentalmyndir. Og það koma margir gestir: Visconti er í dómneýnd, Rosselini verður hér og einnig Lollohrigida, Sophia Loreii, Jean Marais og mrrgir aðrir. Moskva er mjög spennt. Eg hef heyrt, að há- tíðanefnd hafi fengíð mörg tilboð frá sveitasetrum píón- era í héraðinu kringum borg- ina; börnin bjcða stjörnum tjaldsins í heimsókn til skrafs og ráðagerða. .1 gærkvcld setti Fúrtseva (menntamálaráðherra hátíðina að viðstöddum öðrum leið- togum flokks og stjóinar. Hún sagði að kvikmynda- festivalið í Moskvu væri með yngstu kvikmyndahátiðum, en hefði samt þegar hlotið almenna viðurkenningu, það sýndi þátttakan. Ráðherrann lýsti sérstakii ánægju sinni yfir því, að svo margir full- trúar Asíu- og AMkulanda taki bátt í festivalinu ásamt fuiltrúum landa, þar séxu kvikmyndalistin stendur á gömium merg. Fúrtseva legði einnig út af ei ■'kunnarorðum mctsins: Fyrir húmanisma í kvikmyndagerð, fyrir frið og' vináttu þjóða; hún talaði um samvizku listamarmsins, sem býður honum að þ.ióna húm- ánísUskum hugsjónum með list sinni, fcýður honum að vemda manneskiuna. Við opn- unina töluðu einnig þeir 'Bob- rovnikoff borgarstjóri og WatkirR, formaðu r alþjóða- snmtaka kvikmyndaframleið- ehda; sló hann frú Fúrtsevu igullhamra og var máli hans vei tekið. I tilefni onnunarinnar vnr friunsýnd ;iý sovézk kvik- mynd, „fyrsta fei'ðin til stjarnanna“, sem fjallar að sjálfsögðu um Gagarini. 1 myndinni er rakin forsaga geimflugs, allt frá flugdraum- um fornaldarmanna fram á okkar daga, minnzt á fanta- síur Jules Verne og starf Trí- olkovskís, sýndir spútnínkar og ferðalag hundanna Bélku og Btrélku ásamt öðrum lífver- um. Mssta a-thygli vakti sá þáttur myndarinnar, sem seg- ir frá því, hvernig geimflug- rnenn eru valdir og þjálfaðir Þeim er stillt upp við töflu og þeir látnir leysa. stærð- fræðiþrautir, meðan segul- bandstæki æpir að þeim röng- um svörum, og er þetta gert til cð prófa athyglisgáfu og viðbragðsflýti. Gsimflugmönn- um er rólað i marga klukku- tíma, þeir settir í stól sem hristir í þeim hvert bein, þeir settir í skilvindu, sem snýst svo hratt með þá, að blóðið verður jafnþungt kvikasilfri. Við sjáum þá líka glíma við þyngdarleysi, sem hægt er að í vissum gerðum Og læ’knar sitja við mælitæki og fylgjast með hjartslætti, blóðþrýstingi og viðbrc.gðum heilans, —- ganga úr skugga um að maðurinn geti flogið. Og það heltast margir úr lestimi. Próíraunum er haldið á- fram. Þarna er t.d. hljóðlausi klefinn, þar sem geimfarinn situr í margfl daga við algera þögn, svo að hann venjist við ;'einveru geimsins, — og hef- ur honum spröttið myndarlegt skegg áður en hann sleppur út. Að iokum er ÖlÍhm undir- búningi lokið, og hópur stál- hraustra og þrautþjálfaðra manna biður kallsins. Flug- morguninn vaknar Júrí Gag- arín með eðlilegari hjartslátt og bros á vör. Hann er færð- ur í búning sinn rauðan, ek- ur út að flugtökustað, kyss- ir vini og lærifeður, veifar til jarðarbúa, stígur inn í klefa sinn Halló jörð, segir hann, ég er geimfari. Allt reiðubúið til flugs. Siðan sjá- um við myndir, sem sjón- varpstæknin skilaði niður á jörðina: Gagarín situr i klefa sínum, borðar úr túbum, gef- ur skýrslur. Og svo ér lent, flogið til Moskvu, sem er í miklu hátiðaskapi. Standa þeir Krústjoff og Gagarín á grafhýsi Len'irs með sigur- bros á vör. Þetta er mjög fróðleg kvik- mynd, gerð í hátíðlegum og og rómantískum tón. Var henni vel tekið af áhorfend- ei;u þægileg í meðförum og seld á viðráðanlsgu verði, eft- ir því sem hér gerist. Ekki veit ég hvernig vérzl- unarviðskiptum íslar-is og SovétUkjannn er háttað þéssa mánuðhia. Hitt veit ég — að Mos'kvubúar vilja meiri fisk. oa Lisí legf líf dag- Svo nsfndist mikil sýning, sem nýlega var haldin í sýn- ingarsölum 'i hesthúsi keis- scgumyndum, og öll skreyt- ing var miklu hóflegri, ein- faldari en áður hefur t»ðk- azt. I stuttu máli —; frjáls- leg me&ferð á þjóðlegri hefð í iitavali og formum. Sýningin „List og daglegt líf“ er meðal aruars nokk- urskonar lausn á deilumáli einu. Eins og kunnugt er hef- ur abstraktlist átt erfitt upp- dráttar í Sovétríkjunum. Ýms- ir aðilar hafa barizt gegn henni á þeirri forsendu að hún skírskotið ekki til maru- legs lífs, — en þeir hafa samt sem áður átt erfitt með íslenzkur fiskur „búa til“ (flugvéla. Það er orðið alllangt sið- an íslenzk þorsk- og karfa- flök hafa sézt í matvöruverzl- unum hér 'í Moskvu. Eg hef heyrt allmargt fcl'k furða sig á þessu, það spyr hvernig á þessu standi, og ég kanri’ þá éngin svcr við þessum spurn- ingum, því miður. Nú er það ekki svo að fólk hæli íslenzk- um fiskflökum sem einhverri sérstakri gæðavöru. En menn sakna þeirra' vegna þess, að þau ui>pfylla ákveðnar þarfir, Lollobrigida og Loren ítalskir gestir á kvikmyndahátíðinni í Moskvu. arans, rétt hjá Kreml. Þar ■var listiðnaður margskonar og svo húsgögr.i. Þeir bollar, diskar, vasar, teppi, stólar sem á þessari sýningu voru taka langt fram þvi sem áður hefur sézt hér í Soyé.tríkjunura. Þav sást lít- ið sem ekkert af skrautmun- um í nokkurskonar raunsæis- stíl — með landslagi eðai að neita þv'í að abstra.ktlista- verk geti verið ,,fallsgt“, eins og til dæmis sérkennileg- ur steinn eða klettaveggur. Nú lítur helzt út fyrir að náðst hafi þegjandi samkomulag um það, að tilraunir með ab- straktlist í Sovét séu bezt kc.Tnnar. á verkstæðum listiðn- r.ðairmanna. Þetta var frcðleg sýning. Grúsía átti athyglisverða mund í fornum stíl, sem Ttu út eins og þsir væru nýsloppn- ir unp úr tvö þúsund ára grö,f. Leníngrad sýndi ágæta glermuni og postul'ín. En beztu munina á þessari sýn- ingu áttu, að mínu viti, Lit- háiyr og Eistlendirigar, — einkum báru húsgögn þeirra af JarShiti Eitt af eldtjöllumini á Kamstjakaskaga, helzta eldíjalla- og jarðhitasvœðl Sovétríkjanna. Sovétríkin eru mikið jarð- 'hitrland. Kamtsjakaskagi og Kúríleyjar hafa lengi verið fræg af stórum hverasvæð- um, Enn sem komið er er þessi jarðhiti sáralítið not- aður, og hafa nokkur sov- ézk blöð tekið þetta mál til umræðu að undanförnu. Á Kúnasjír, sem er ein Kúríl- eyja, er mikið hverrsvæði og gott rétt við flæðarmál, og er þar nýlega tekið ti] starfa Titið hielilsuhæli, ssm berst með ágætum árangri við húð- sjúkdóma cg aðrar plágur. Einhver svipuð starfsemi mun vera á Kamtsjötku, og þar er nú veríð að réisa fyrstu raf- stöðina hér í Sovétríkjunum sem knúin veiður hveraorku. Þetta verður lítil stöð uppá fimm þúsutid kwt, enda reist i tilráunaskýni fyrst og fi'emst. En það er viðar heitt vatn í jörðu 'í Sovétríkjunum én ,í Framhald á 10. sí<

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.