Þjóðviljinn - 16.07.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.07.1961, Blaðsíða 9
Sunnudagur 16.' júlí 1961 — ÞJÓÐVffijÍNft' RiSlaképpni 2. deildqr lokiS: ‘ 5:2 91 leika bví Úrslitalelkurinn í öðrum riðli annarrar deildarinnar, þar sem við áttust Þróttur og Keflavík fór fram á föstudags- kvöldið. Var beðið eftir úrslit- unum með rokkurri eftiivænt- ingu. og fyrirfram ta-lin mjög mikil cvissa hvor mundi sigra. Keppnin í riðlinum hafði ver- ið mjcg jöfn og -tvisýn. Þessi leikur var samt ekki jafn og tvísýnn því Keflvik- ingar tóku hann í sínar her.dur þegar í upphafi, og ekki var hann nema 3. mín. gamall þeg- ar Þróttur fær á sig fyrsta markið. Var það Jón Jóhanns- son, hinn ungi og efnilegi mið- herji Keflavíkur, sem skoraði eftir að Haraldur hafði sleppt horam að óþörfu framhjá sér. Kefivíikingarnir voru þeir sem héldu uppi meiri sókn og sköp- uðu sér nokkur tækifæri sem lítið varð úr, Það er ekki ,fyrr en 20 mín. eru liðnar af leik að Jón Magnússon á gott skot rétt yfir þverslá. Á 30, mín. fær Þróttur 'vítaspývmr’v ' Ksfífivík s'em Baldur Óskarsson skorar ör- ugglega úr, cg litlu síðar á Jén Jóhannssori. ekot í þverslá sem hrekkur til Jóns Benedikts- sonar, sem skcllar í mark 2:1. Rétt fyrir leikslok á Þór- hallur Stígsson hörkuskot á mark Þréttar. én Þórður ver. Ekkí eru liðnar nema'5 mín. af síðarí hálfieik þegar Einar Magnússon hægri innherjim skorar fyrir Keflavík út við stöng mjög lcglegu. Það var svolitið athyglisvert að upphaf- ið að þessu var að sóknár- maður kemur úr rangstöðu og tek,ui- knöttinn en hef-ur þá 4 menn fyrir innan sig, en hvorki dómari né línuvörður tóku eftir þessu. Enn er það Jón Jóhannsson sem slapp frc.mhjá Haraldi og skorar á 8. mínútu, og standa nú leikar 4:1 fyrir Keflav. Var nú sem nokkur dsyfð færðist yfir Þróttara. Litlu síðar eru Þróttarar í sókn og á Jón Magnússon skot í stöng, en iknötturinn lendir til Helga sem Keflsvík vann KR í 2. fl. 6:1 Á fímmtudagskvöti fér fram 5 Keflavik leikur í 2. flokki mifli KR og Keflavíkúr ög sigr- aði Kefiavík með hvorki meira hé minna en 6:1. Frainmistaða Iþessi sýnir að Keflavík á efni- lega framtíðarme'nn. Verður gaman að heyra livernig leikar fara í Vest- mannaeyjum í dag en þá keppa Keflvikingar við Vestmanna- eyinga sem hafa getið sér sér- stakiega. góðan orðstír í lands- mótinu. í 4. fl. vann KR 6:1, svo hér hefur senniiega verið um hefndarráðstafanir að ræða hjá 2 flokkii ; - skallar í mai-k en markmaður- inn tekur hann með anrarri hendi og heldur honum þar, og vakti það hrifningu áhorf- enda, enda laglega gert. Þrótti tekst ekki að samein- ast um að skora, enda var leikstaða liðsins það í molum að naumast var um það að ræða. Næstu 25 mín. gerðist lítið, nema livað Keflavík er alltaf heldur í sókn. Á 35. m:in. skor- ar Jcn Jóhannsson þriðja markið, og fimmta mark liðs- ins, eftir ágætan einleik og skot. Aðeins mínútu síðar er Heigi Árnason fyrir önra marki Keflavíkur. ea skotið er lint, og hættulaust. Á s'iðustu mínútu leiksins er dæmda vitaspyrna á Kefla- vík, og skoraði Baldur Ólafs- son óverjcndi fyrir Kjartan í markinu. Þróttur lakari en búizt var við Leikur Þróttar var snerpu- laus og sendirigar ónákvæ'mar. Þeir náðu -heldur ekki nógu vel saman til þess að skapa hættu. Úthsrjar þeifra,' Helgi sérstaklega, voru sjaldnast þar sem þeii' ðttu að vera, og Jens kunni sýnilega heldur ekki við sig á þsssum stað. Eysteinn ,Var sókninni ekki eins til aðstoðar og-húri hefði þurft, og hann tók heldur ekki eðUlegan þátt í vörninni, Haraldur átti í piiklum lerf- iðleikum með miðherja Ke,fla- víkur, og hakverðirnii', sér&tak- iega Gi'étar, staðsettu sig sjaldnást rétt. Eins og. Þrcttur lék ‘i þe§s- um úrslitaieik er greiniiegt að liði'ð er ekki tilbúið að leika í fyrstu deild. Iíeflvíkingar mjög ákveðnir Lið Keflavíkur kom nokkuð á óvart í leik þsssum. Átti betri samleik, og það sem ef til vill skipti mestu máli að þeir vissu að þeir voru í úr- slitalsik sem gat skapað þeim möguleika á að komcst lengra, og gergu ákveðnir til leiks, og börðust allan tímann. Hraði beirra var mikið meiri en Þróttar og voru þeir oftast á undan á kncttinn. Högni Gunn- láugsson bvrjaði sem miðherji en í reyridinni var hann eins og sóknar-miðframvörður og reyridi ' áð ' ,,matá!‘' ' fiáihh'e'riá sína, og átti góðan leilc. Hinir ungu bikmenn Keflavíkur loca gé’ðu, sérstaklega Jón Jóhcnns- són sem virðist vera gott efni, og ekki fyrir það að gefast upp og skapar sér þessvegm tækifæri sem öði'um virðist ó- mögulegt, góður eiginieiki. Markmaðurinn Kjartan Sig- tryggsson er liká efni óg eirii Eíriái’ Magnússon. Guðmimdur Guðmundsson átti góðan leik. Guðmurdur reynir oftast að byggja upp. Hörður Guðmundssor.i, miðvörð- urinn, sótti sig í siðari hálf- laik. I heild féll liðið allvel sam- an, og var samstillt. Þeir eru sparkvissir en þeir þurfa áð temja sér lægri spyrnur, og meira leilcandi samleik, sem þó brá oft laglega fyrir. Keflavík var því vel að sigri þessum kómin, og með sama leik er ekki ótrúlegt að þeir verði erfiðir Isfirðingum 24. júlí, en þá fer úrslitaleikurinn fram. Dómari var Guðbjörn Jónsson og dæmdi vel. Laugardalsvölki í kvöld kl. 8.30: Dómari: Baidur Þórðarson. Línuv.: Björn Árnason, Björn Karlsson. Akureyri í dag kl. 5: Hafnarfjörðtsr — Akurayri Bómari: Þorlákur Þcrðarson. Línuv.: Guðm. Guðmundsson, Ingi Eyvinds. Laugardalsvöllur annað kvöld (mánudag) kl. 8.30: Fram — Dómari: Einar Hjartarson. Linuv.: Örn Ingólfsson, Valur Benediklsson. Séra Eirílcur J. Eiríksson flyt- ur setningarræðu á landsmót- inu að Laugum. (Ljósm. A.K.) Heimsmef Balas Á móti sem fram fór á Nep- leikvanginum í Budapest setti Rúmenska stúlkan Yolanda Balas enn eitt heimsmet í há- stökki kvenna. Hún byrjaði á 1.70 og var hækkað um 5 cm. hverju sinni og fór hún yfir í fyrstu tilraun uppí 1,85. í þriðju tilraun fór hún yfir 1.90. Sagt er að hún hafi einhvern- tima sett sér það mark að fara yfir 1.90, en það fylgir ekki fréttinni að hún væri hætt! ■Hið opinbera heimsmet henn- ar ef 1.86, en fyrr í ár hefur ihún stokkið 1.87. Þessi Rúm- Heimsmsi á 108 m bringusundi Á sundmóti sem nýlega fór fram í Beriín, setti austur- þýzki sundmaðurinn Guenter Tittes nýtt heimsmet í 100 m bringusundi karla á tímanum 1.10,8. Þetta er 0.7 sek; undir gamla metinu sem Rússinn W. Minashkin átti og sett var í Leipzig 1957. enská .stúlka er skplanemi og eru litlar líkur taidar til þess að hún hætti á 1.89, eða ,á meðan ekki hefst við að stað- festá heimsmetin hennar! ■ 22. sambands 22. samhandsþing UMPÍ lýs- ir ánægjú sinni yfir því sem áunnizt hefur í starfsípróttum á undanförnum árum og legg- ur áherzlu á eftirtalin atriði: Meiri samvinnu við íorráða- menn hinna ýmsu atvinnu- greina í landinu. Fleiri leiðbeinendur í starfs- íþróttum og meiri samvinnu við skóla. Fjölg'un starfsgreina, t.d. í sambandi við sjávarvinnu ým- iskonar. Endurskoða sumar greinar ' starfsíþrótta og gera þær ein- íaldari og auðveldari í fram- kvæmd. ★ Árleg' skoðun dráttarvéla Þingið vill að komið verði á árlegri skoðun dráttarvéla hliðstæðri við skoðun bifreiða . —- aldurstakmark við akstur dráttarvéla á vegum úti -— að trj’ggt verði öryggi ökumanna með þar til gerðum útbúnaði. ★ Félag'slegt uppeldi Þingið leggur áherzlu á þýð- ' iftgti félagslegs uppeldis æsk- unnar og skorar á fræðslu- málastjórnina að aetl-a ]»ví rúrn í starfsskrá skólanna, enda sé kennurum ætluð láun fyrir fé- lagslegar leiðbeiningar'og hjálp í þeim efnum. ★ Kristilegur lýðskóli / Þingið fagnar því að hreyf- ing er vakin um að reisa kristilegan lýðskóla í Skálholti og felur stjórn UMFÍ að styðja það mál. ★ Handritamálið Þing'ið fagnar unnum sigri í handritamálinu og skorar á ríkisstjórn og Alþingi að fylgja málinu enn fast eftir. Þingið telur aðkallandi að þegar verði hafizt handa um hæfilega við- töku handritanna og varð- veizlu, þannig að gætt sé vís- indalegra nota þeirra, en um leið sé þeim búinn staður með hliðsjón af þjóðlegri þýð- ingu þeirra og sögu. ★ Skógrækt Þingið lýsir fylgi sínu við þá hu'gmynd að gera skógrækt að föstum lið í starfsemi skólanna með heimild í lögum og njóti hún hliðstæðrar fyrir- greiðslu frá hendi hins Qpin- bera og aðrir þættir fræðslu- starfsins. Þingið lýsir ,ánægju sinni yfir- aukinni gróðursetningu í Þrastaskógi og þakkar gestum. sem heimsækja skóginn. ágæta umgengni. Þingið telur æskileg't að hvert einstakt ungmennaíólag fái land til umráða til skóg- ræktar. Þingið hvetur ungmennafé- lögin til þess að stuðla að því að koma sem viðast upp trjágörðum er fegri umhverii heimijanna og veiti 'þeim skjól. ~k Fornbókmenntir og- þjóðerni Þar sem vitað ér að forn- bókmenntir vórar eru dýrmæt- asti menningararfur þjóðárinn- ar og' sterkasta stóð þjóðernis vors, 'ber brýná nauðsyn til þess, að þjóðin va'nræki þær ekki. Þingið telur því sjálf- sagt, að aukinn verði lestur . fornsag'na í skólum landsins og að komið verði upp ' f jöl- breyttu myndasafni frá merk- um stöðu'm tii notkunnr við sögukennslu. í hví sambandi vill þingið benda á, að reynt verði að nota kvikmyndatækn*- iná í þágu þessa máls. ..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.