Þjóðviljinn - 21.07.1961, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 21.07.1961, Qupperneq 1
 Fösludasur 21. júlí 1961 — 26. árgangur — 163. tölublað. Morðheríerð Frakka gegn Túnisbúum heldur áfram Túnis slitur stjórnmálasambandi viS Frakk- land og kœrir Frakka fyrir ÖryggisráSinu París og Túnis 20/7 — Blóðug átök héldu áfram í gær við flotastöðina Bizerte í Túnis. Útvarpið í Túnis sagði í kvöld að um 150 Túnisbúar heföu fallið í baidögun- uin síöan í gær en óvíst er um afdrif 130 manna. Ekki er vitað með vissu um mannfall Frakka. Margir hafa særzt úr liði beggja. Frakkar halda áfram liðsflutn- a Sjglufjzrðar- skarðsvegi Vegurinn yfir Siglu- fjarðarskarð er einn af torfærustu og hættuleg- ustu fjallvegum á land- inu. Þessi hauskúpa, sexn ungur Siglfirðingur, Ragnar Páll Einarsson, hefur málað á stóran stein, er stendur við veg- inn, á að minna vegfar- endur á, að þar getur ó- gætilegur akstur hæglega kostað þá lífið. (Ljósm. H.B.). ingum lil Bizerte. Barizt áfram. . I dögun í morgun hófust bardagar með þvi að franskir hei'flokkar gerðu áhlaup á stöðvar Túnishermanna, sem hafa tekið sér stöðu umhverfis herstöðina. Notuðu Frakkar oiustu- og sprengjuflugvélar í árásinni. Túnisbúar svöruðu á- rás:nni með ö,flugri stórskotii- hr'íð Friikkar segjast hafa misst fáa menn en margir Tún- ismenn hafi fallið í áhlcupinu og 50 verið teknir höndum. Túnisheiinn hafði fengið mik- im liðsauka. sjálfboðaliða, þar á meðal kvenna. Á blaðamannafundi í dag Siikaði Bourguiba, Túnlsforseti Fiakka um svívirðilega morð- herferð geg» Túnisbúum. Friikkar hsfðu ráðist á ó- breytta borgara, konur og börn sem uggðu ekki að sér, Habib Bourguiba og fjöldi túniskra boigai a hafði faJl'ð fyrir sprengjum og eld- (flaugum frá frönskum stríðs- flugvélum siðcn í gær. Se:nna í dag var tilkynnt, að Frakkar hefðu gert miklar loft- árásir á yfirráðasvæði Túrás- búa ‘í grennd við Bizerte. 50 Túnisbúiir létu lífið í loftárás- unum og yfir 100 særðust. Loftárásirnar vora harðastar i grennd v'ð flugvöllinn i Sidi Ahmed. Sementsverksmiðja í grennd við flugvöllinu var gjörsamlega lögð í rústir. 1 gærkvöld var tilkynnt sam- kvæmt fréttum AFP að bar- dagar hefðu einnig orðið við vegirn milli Bizerte og Tún:s- borgar. Hefðu þar átzt við 'franskir hermenn og hinsveg- ar túnisk'r hermenn og sjál.f- boðaliðar. Útvarp:ð í Túnis tilkynnti 'í kvöld að samtals hefðu 150 Túnisbúar fallið í bardögun- um síðan í gær, en óvíst væri um afdrif 130 manna Allsherfarverkfall var í Timi- isborg í dag til að mótmæla hernnðaraðgerðum Frakka við I Bizerte og til að krefjast brott- | farar franska hersing þaðan. I 20.000 manns geugu um götur , borg''rinnar og hrópuðu: Við | enjm reiðubúm að devja i bar- áttunni fyrir Bizerte! Bourguiba forseti Túnis sagði í ræðu á fundi kröfugöngu- fólks'ns að Túnisbúar myndu ekki lirna. baráttunni fyrr en hver eiuasti franskur hermaður væri á hrott frá Bizerte og . þeim hluta Sahara, sem Túnis ^ gerir kröfu t.il. Við skulurn sýna djörfung, og ég fullvissa ||| ykkur um að v:ð munum s:gia 1 í úrslitaorustunni ,sagði forset- inn. Liðsflutningar. 1 fréttum AFP-fréttastof- unnar frá Pa.rís segir að í dag hafi enn verið haldið áfram að I flytja liðsveitii' frans'kra her- i mani'a t'l Bizerte. Voru þessar I sveitir þegar settar til hernað- araðgerða á svæðinu kringum Bizerte. Fjöldi franskra herskipa, þeirra á meðal flugvélaskip og þrjú herskip, eru komin lil ! hafnar í Bizerte til viðbótar I við önnur skip er þ>ar voru fyr- ix'. lllillllillilil Framhald á 5. síðu. Verðbólguráðherrann, Gunnar Thoroddsen, sem gengiö hefur fram fyrir skjöldu og kraf- izt gengislækkunar og óðaverðbólgu, lýsti á miðvikudag'inn þeim mönnum, sem hann ber fyrir brjósti. Hann segir í Vísi: ,,Reynslan hefur sýnt, aö verðbólgan kemur harðast nið- ur á alþýðu, en helzt eru það braskarar og kaupahéðnar, sem á verðbólgunni græða." Það er ekki að furða þótt hann vilji verðhækk- anir og gengislækkun, blessaður ráðhenann. SAMIÐ í Þróttardeilunni Krafan mn vinnumiðlmi náðist ekki fram að þessu sinni — Lagfæringar á töxtnm — Forgangsréttur ankinn í gær lauk Þróttardeilunni en hún haíði þá staðið nær tvo mánuði. í þessari deilu beittu atvinnurek- endur allri þeirri þrjózku og oístæki er þeir máttu, og Þróttarbílstjórar urðu að sætta sig við að íá ekki allar kröfur sínar fram að þessu sinni. — Sáttafundir stóðu í alla fyrrinótt en síðdegis í gær héldu deiluaðilar sína fundi, og var samkomulagið staðfest einróma af Þróttarmönnum og verkfallinu aflýst. Meginkrafa Þróttnrmannn vnr sú, að þeir fengju að sitja air.r við samn borð nð þeirri vinnu, er til félli. Þessi krnfn I átti stuðning og samúð al- mennings. Hins vegar hefðu at- ; vinnurekendur glntað þeirri a'ð- i stöðu að hygla sérstökum gæð- ingum og því var stnðið fnst gegn hermi. Þróttnrmenn á- I 'kváðu í gær að b'íða betrn fær- is nð knýja þessa kröfu fram. Helztu atriði hinna nýju samninga Þréttar eru þessi: 1. Aksturstaxtarnir voru lngfærðir. Þeir voru orðnir ó- háðir stærð viðkomand' tækis, en nú er tekið tillit til þess. Við þessn lagfæringu lækka talsvert aksturstaxtcrnir fyr- ir bíln af stærðinni m''lli 4 og 8 tonn Þstta gerir taxtarna rnunhæfari og méð þessari lagfæringu fær viðskiptavinur- inn notið tækn:fr;imfnra. Þess- ar lagfæringar gera Þróttnr- menn samkeppn:shærnri en áð- ur. Aksturstaxtarnii' eru snm- settir, þannig, að ákveðinr. hluti er mannslkaupið en hinn hlut'on eru tekjur bílsins. Hluti mannskaups:ns er nú hækkaður úr 22,22 kr á tímann upp i kr. 24,99 á tímanr.i og hluti tækis- ins breytist eftir verðlagi á varahlutum og rekstursvörum. Jnfnframt styttist eftirvinna úr 3 stundum í 2 stundir og 15 m'inútur. 2. Forgangsréttur og tak- mörkitð nofluin eigin bíla. Hér var ákvæðum samninganna. breytt í þnð horf, að Þróttnr- m-nn skyldu hafa forgang að allri akstursvinnu inn og út nf vinnufyrirtæki hér, en áður höfðu þeir forgang aðeins að útkeyrslunni. Skulu forgangs- rétfnrákvæði þessi þó gilda me'ð hliðs.jón nf reglum Landssam- bands vörubifreiðastjóra. Sett voru ákvæði er tak- m-irkn notkur.i á tækjum at- vinnurekenda. Eigin tæki má aðeins nota í eigin þágu. Um skipaafgreiðslurnnr gildir það, að þær mega flytjn á eigin tækjum vörur úr e:gin skipum, leiguskipum eða umboðs.skipurrx Frcmh. á 10. siðij

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.