Þjóðviljinn - 21.07.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.07.1961, Blaðsíða 2
N 2) ’/ZM ÞJÓÐVILJINN iii ■ii/gi;í>.<jJ8(W Föstudagur 21. júlí 1961 Sameinmgbrflókkur alþýðu f.£*Í l f f Flokksskriísiofur í Tjarnargötu 20 Skrifstofa miðstjómar opin daglega virka daga kl. 10—12 og 1—7 nema laugardaga kl. 10—12. — Sími 17512. Sósíalistar. Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Sósíalistafélags Reykjavíkur aðeins opin frá kl. 6—7 alla virka daga nema laugardaga, þá er hún lokuð. Fólajrar. Hafið samband við skrif- stofuna Tjarnarjjiitu 20 o/r hjálpið til við að halda félagsheimilinu opnu á meðan ráðskonan okkar er í sumarieyfi. Æskulýðsfylkingin í Reykja- vik efnir til skemmtiferðar í skála sinn undir Draugahlíðum um næstu helgi. Farið verður frá Tjarnargötu 20 klukkan 3 á laugardag og komið í bæinn á sunnudags- kvöld. Margt verður til skemmtunar um kvöliið, ýmsar íþróttir þreyttar á sunnudag, t.d. knatt- spyrna, badminton og blak. Einnig verða unnin ýmis nauðsynleg störf við ekálann. Skálastjórn. Um verzlunarmannahelgina fer Æ- F. R. í ferð tii Kerlingar- fjalla og á Hveravelli. Tryggið ykkur far í tíma Simi: 1-75-13. Æ. F. R. Fangelsisdómur kveóinn upp í gjaldeyrismáli í gær var kveðinn upp í Sakadómi Reykjavíkur dóm- ur í umfangsmiklu máli vegna misferlis í starfi og fleiri lagabrota, og hlaut einn fyrrverandi starfs- maöur Innflutningsskrif- stofunnar fangelsisdóm, tveir aðrir menn dæmdir skilorðsbundnum dómi, en ólöglegur hagnaður gerður upptækur. Málsatvik voru sem hér seg- ir, samkvæmt upplýsingum sakadómara: Hinn 13. júní 1959 lögðu forstjórar Innflutr-ingsskri.f- stofunn/tr hér í bæ fram kæru 5 ’ ■ sakadómi Reykjavíkur á hendur Reyni Þorgrímssyni, þá starfsmanni á Innflutntngs- skrifstofunni út af misferli í starfi. Misferli þetta hafði kom- izt upp á meðan Reynir var ytra í maimáruði sama ár, en þá hafði iinnar ver:ð fenginn til að gegna staifi hans á með- an. Reynir hafði haft það starf með höndum á Innflutnings- s'kiifstofunni frá því á miðju sumri árið 1956, að anrast undirbúning og hafa umsjón með öllum leyfisveitingum fyr- ir námskostnaði og færa spjald- skrá yfir slík leyfi. .■ Dómsrannscknin í máli þessu varð all-umfangsmikil og koma 115 manns við sögu ‘i þyí. Brot ákærða Reynis reyndust i- þvi fólgiri, <ið hann haýði iiflað' sér námsmannagjiildeyr- is með því að falsa skjöl og beita margháttuðum blekking- um. Einnig hiifði hann útveg- að nokkrum kunningjum sín- nm námsmannagjaldeyi i með framanskráðum hætti, þótt þeir œttu ekki rétt á því. I ljós kom við rarusóknina, að á- kærði hafði hafið brot sín þeg- ar á áiinu 1956, skömmu eft- ir iið hann tók við framan- greindu stiiifi og haldið þeim áfi-am, unz hann fór utan í jma'i 1959, eins og áður greinir. Gjaldeyri þann, sem ákærða áskotnaðist, ýmist seldi hann á svörtum markaði, r.otaði til að flytja inn, út á sjómanra- leyfi svokölluð, sem hann ha,fði keypt, bifreiðar, sem hann sið- ar seldi, eða þá að hann not- aði gjaldeyrinn t:l ferðalaga. Ákærði Reynir liafði ýmsa samstarfsmenn til að koma í kring brotum sínum. Voru tveir þsirra, sem tekið höfðu þátt í allmörgum brotum hans og uppvísir höcðu orðið að s'kjala- f;ils;, ákærðir ásamt honum í máli þessu. Málum hinna heimilaði dcmsmálaráðuneytið að ljúka með dómsátt. Alls voru sektaðir með dómsátt 15 menn og námu sektirnar frá 1000.00 upp í kr. 80.000.00 og sannanlegur ólöglegur ágóði þeirra samtals kr. 154.949.73, gerður upptækur til rík:ssjóðs. Dómsmálaráðuneyt'ð höfðaði Framhald á 10. síðu. Þrir sovézkir ritköfpdar | hér á iandl í boðl Máis ogmeriníngdf Stjórn Máls og menningar kynnti fréttamönnum í gær þrjá sovézka rithöfunda sem hér hafa dvalizt síðan snemma í júlí í boði félagsins. Höfundarnir eru þeir Antanas Ventslova frá Lietúvu, Valentín Ovétsk'n og frú Valentína Mor- ozova bæði frá Moskvu. Þau eru öll íulltrúar Rithöíundasam- bands Sovétríkjanna, en Krist- inn E. Andrésson gat þess að þegar Mál og menning hefði boðið sambandinu að senda hingað þrjá fulltrúa, hefði ver- ið beðið sérstaklega um að frú Morozova yrði ein þeirra, vegna þess mikla þáttar sem hún hefur átt í að kynna íslenzkar bók- menntir í Sovétríkjunum með þýðingum sínum. Antanas Ventslova skrifar á lietúvsku. Hann skrifar einkum skáldsögur en yrkir líka ljóð og fæst við bókmenntagagnrýni. Nokkrar bækur hans hafa ver- ið gefnar út á rússnesku. Ventsl- ova er einnig þingmaður i Æðstaráði Sovétríkjanna og sagði hann að þau skyldustörf sem sú staða leggðu honum á herðar tækju mikinn tíma frá ritstörfunum, sérstaklega væri það tímafrekt að þurfa að hlusta á allar kvartanir og beiðnir fólksins í kjördæminu og sinna þeim. Valentín Ovétskín hefur hins- vegar engiim opinberum störf- um að gegna og getur algerlega helgað sig ritstöríunum. Hann er 'dnkum þekktur fvrir smásögur sínar úr sveitalifinu og skáld- sögur í stíl, sem kallast „otsjerk' en hann byggir á staðreyndum og raunverulegu lífi fólkains. Ovétskín er í ritnefnd ýmissa tímarita. t.d. ritstiórn „Nýs heims“ sem er ársrit um bók- menntir, innlendar og erlendar. Frú Morozova fæst einkum við þýðingar erlendra bók- mennta á rúsrnesku, sérstaklega bókmennta Norðurlanda. Hefur hún m.a. þýtt Sölku Völku eft- ir Halldór Kiljan Laxness, Ung- frúna góðu og húsið og fleiri smásögur hans og einnig hefur hún þýtt nokkrar smásögur eft- ir Haildór Stefánsson. Hún þýddi , leikrit Kiljans, Silfur- tunglið. sem var sýnt i Litla leikhúsinu í Moskvu við mjög góða aðsókn og' núna vinnur hún að þýðingu á Paradísarheimt. Frú Morozova þýðir beint úr íslenzku sem hún skilur mjög vel, en treystir sér ekki til að tala. Hún segist hafa lært ís- lenzku af sjálfri sér. Fyrst hafi hún Iært skandinavisku málin og hafi þá ekki fundizt hægt að sleppa íslenzkunni þar sem ís- lenzkar bókmenntir séu að henn- ar dómi bæði undirstaða nor- rænna bókrnennta yfirleitt og stór þáttur í bókmenntum Norð- urlanda í dag. Valentína Morozova fræddi fréttamenn um að þær bækur íslenzkar sem ráðgert væri að gefa út á rússnesku á þessu ári væru Litbrigði jarðar eftir Claf Jóh. Sigurðsson, valdir kaflar úr verkum Jónasar Árna- sonar og Vögguvísa eftir Elías Mar. Aðspurð. hvort nokkuð hefði komið út á rússnesku eft- ir Þórberg, sagði hún að fyrir nokkrum árum hefði komið út úrdráttur úr íslenzkum aðli. þýddur úr dönsku (Undervejs til min elskede). Ventslova sagði að því miður heíði tiltölulega mjög jítið aí ís- lenzkum bókum komið út í Sov- étríkjunum og væri þár aðallega um að kenna hví hve fáir kynnu íslenz.ku til hlýtar, en þeir þýddu það sem þeir kæmust yfir. Spurt var um kjör sovézkra rithöfunda og gáfu gestirnir greinagóð svör við þeim spurn- ingum. Rithöíundar i Sovétrikjunum hafa ekki föst Jaun nema þeir sem eru í ritstiórnum tímarita eða gegna öðrum opinberum störfum í ríkisþjónustu. Þeir íá greitt ákveðið fyrir hvert verk, 150, 200 eða 300 rúblur á örk- ina og fer flokkunin eftir gæð- um og eftir þvi hyort um er að ræða frægan eða óþekktan höf- und o.s.írv. Sérstakt listaráð dæmir um gæði verksins. Hver sem er getur fengið gefna út bók eftir sig ef hún á annað borð dæmist hæf til útgáfu. Ungir og óþekktir höfundar fá þó tæplega gefnar út bækur fyrr en þeir hafa skapað sér nafn með því að birta verk sín í blöðum og t’maritum. Fái þeir góða dóma, eiga þeir auðvelt með að fá verk sín útgefin eftir það. Sé um endurútgáfu bóka að ræða. fær höíundur um helming Framhald á 4. síðu. Móðir okkar ÓLÖF GUÐMUNDSDÓTTIR andaðist að heimili sínu Ásmúla Rangáivallasýslu 19. júlí. Börnin. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa GUÐJÓNS ÞÓRÓLFSSONAR Efstasundi 63. Guðlaug Pálsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. ¥1 & £©n sjóari Það vai' erfitt starf, að taka seglskútuna aftur í tog, því að' veðrið hélt stöðugt áfram að versna. Komið var dynjandi regn og til fiskibátsins sást ek'kert mein/. Þórður gat heldur ekki komið því við að svipast um eftii' honum, þar sem hann varð að hugsa um þafS fyi^t að koma Desdemona í örugga höfn. Kvikmyndatökumennirnir voru enm að stö/íum á þilfarinu, því sl'ika sjóa höfðu þeir aldrei áður séð. Bingham fylgdist með því, hvernig áhöfn Bruin- vis tókst að koma taugum út í hina dýrmætu skútu. Þetta voru sannailega sjómenn, sem kunnu sitt starf. Af og til svipaðist Þói-ður um eft’r fiskibátr.um en til hans sást ekkert fyiir regni og stormi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.