Þjóðviljinn - 21.07.1961, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 21.07.1961, Qupperneq 5
Sjö fjallgöngu.garpar lögðu upp í ofsafengna kappgöngu upp á hæsta tind Evrópu, Mont Blanc. Þeir lentu í hinum mestu hörmungum og aðeins þrír komust til baka nær dauða en lífi. Mynd- in er tekin þegar kornið er til byggða með Frakkann Pierre Mazaud. Fjallgöngumaður vari vitstola í hrí8- arveðrl í kappgönguvmi á Mont Blanc Hörmuleg endalok frœgra fjallagarpa Óhugnanlegir atburðir voru rifjaðir upp á mánudaginn þegar blaðamenn áttu við- tai við ítalann Walter Bon- atti. Bonatti er einn af þremur mönnum, sem kom- ust lifandi úr leiöangri, sem farinn var til að reyna að klífa hæsta tind í Evrópu, Mont Blanc í Alpafjöllum. Fjórir menn fómst með hroöalegum hætti eftir að fjallgöngumennirmir höfðu lent í mikilli snjóhríö. Fjallgöngugarpanna sjö, en þeir voru frá Frakklandi og Ítalíu, hafði verið saknað í viku þegar þeir fundust. Þrír vo.ru fluttir á lífi til Courmayeur, og skýrðu þeir frá hinum hörmu- legu afdrifum félaga sinna fjög- urra. Bonatti var fyrirliði þriggja ítala, sem lögðu upp fyrir viku til að keppa við fjögurra manna franskan hóp í því að klifra Mont Blanc frá þeirri einu hlið sem enn hefur aldrei verið klif- inn. Þar er upp að fara 800 metra þverhníptan vegg við Pil- ier du Freney á hinni ítölsku hlið fjaljsins. Foringi franska hópsins var Pierre Mazeaud. Þegar hóparnir báðir náiguð- ust tindinn lokaðist þeim leið- in vegna hríðarveðurs. Þá sam- einuðust keppinautarnir j þvi skýni að reyna að lifa óveðrið af. í hr'ðinni örmagnaðist annar af félögum Bonattis og allir Spánskur rithöf- undur hcndtekinn Spánska lögreglan hefur handtekið rithöfundinn Arte- mio Precioso, sem er vinstri- sinnaður. Faðir Precioso var rithöfundur og etjórnmálamað- ur, en sjálfur var Precioso áð- ur liðsforingi í lýðvelídishern- um á Spáni. Yfirvöld Francos einræðisherra gefa honum nú að sök að hafa framið mörg „morð“ í spænsku borgara- styrjöldinni- Precioso var árum saman í útlegð, en sneri heim til Sþánar árið 1952. Frakkamir nema Mazeaud létu 'ífið. Fyrirliðunum ásamt ítal- •anum Gallieni var bjargað í þyrlu, og voru þeir þá illa leiknir af kali og taugaáfalli. Þeir fundust í kofa, þar sem þeir höfðu leitað skjóls, og björgunarmennirnir komu þang- að á síðustu stundu. í aðeins 40 metra fjarlægð frá kofanum fundu björgunar- mennirnir iíkið af íranska fjall- göngumanninum Kohlmann, og nokkru lengra i burtu fundust lik hinna - Fransmannanna tveggja. Brjálaðist af áreynslu Bonatti skýrir svo frá, að á leiðinni niður hafi Kohlmann séð einn félaga sinn, sem gekk fyrir framan hann, missa annan vettlinginn, taka hann upp og stinga honum á brjóst sér inn- an glæða. Vettlingurinn hafði blotnað og það var hættulegt að setja hann á hendina strax. Kohlmann virtist þá skyndi- lega verða vitstola vegna á- Kennedy Bandaríkjaforseti liefur afturkallað útnefningu negrans Frank D. Reeves (44 ára) sem fulltrúa i þriggja manna stjórnarnefnd, sem stjórnar Washington, höfuðborg Bandarikjartina. Reeves er fyrsti negrinn sem útnefndur hefur verið í svo hátt embætti i Columbia-fylki en 'í' þ\'í er .yVashington, Því yar. víða fagnað að negri skyldi fá þessa stöðu og töldu menn það vera spor í rétta átt í kyn- þáttamálum. Bandaríkjanna. Reeves, sem er lögfræðingur, var mjög virkur í kosningabar- áttu Kennedys og aðalráðgjafi hans um málefni þjóðarbrota í Bandaríkjunum. Hann lét þess getið skömmu eftir útnefning- una að hann skyldi vinna ötul- lega að velferð og jafnrétti þegnanna. En það varð ekkert úr fyrir- ætlununum um að gera blökku- reynslu og þjáninga. Hann tók tilburði félaga síns sem merki um að hann væri að gripa til skammbyssu í barmin- um í því skyni að drepa sig’. Síðan kom til alvarlegra slags- mála milli Kohlmanns og ann- arra þátttakenda í leiðöngrun- um. Fjórir dauða- dæmdir í Kairo Kairo 20/7 — Hinn opinberi ,,öryggisdómstóll“ í Kairó dæmdi í dag fjóra menn til dauða fyrir njósnir í þágu fsraels. Einn af hinum ákærðu, sem °r þýzk kona, var dæmd án þess að hún væri viðstödd. Hinir, sem dæmdir voru, voru eigin- maður hennar, faðir hennar og einn egypzkur maður. Alls voru sjö menn ákærðir í þessum réttarhöldum. Einn var dæmdur í ævilangt fangelsi, einn í 8 ára fangelsi en einn var sýknaður. mann að borgarráðsmanni í Washington. Mótmæli misréttis- raanna og hatursmanna blökku- fólks í Bandaríkjunum, svo og hótanir Qfstækishreyfinga eins og Ku Klux Klan og John Birch. beygðu forsetann, og hann ait- urkallaði útnefninguna. Heímsmet i vöruflutningi Sovézka fréttastofan Tass skýrir frá því að sovézk flug- vél af gerðinni TU-114 hafi sett heimsmet með því að kom- ast upp í 12.535 metra hæð með 30.035 kg. vöruþunga inn- anboi-ðs. Flugvélin er vöru- flutningavél, og var hún í áætl- unarflugi frá Moskvu til Ha- barovsk í grennd við Vladivo- slok. Keimedy guggnaði á að skipa Wökkuuiaiin í borgarráðið Föstudagur 21 júlí 1961-— ÞJÓÐVILJINN — (& BSéðugir bsrdsger i Tunis Framhald af 1. síð.u. Fyrir Öryggisráðið Bourguiba forgeti tilkynnti á blaðamannafundihum í dag, að ríkisstjórn Túnis hefði ákveð- ið að slíta stjórnmálasambandi við Frakkland- 'Sænska stjórn- in hefur samkvæmt beiðni Tún- isstjórnar fallizt á að láta sendiráð sitt i Paris gæta hags- muna Túnis i Frakklandi. Þá ákvað Túnisstjóm í dag að leggja Bizerte-deiluna fyrir Örs'ggisráð Sameinuðu þjóð-! anna. Ambassador Túnis hjá Sameinuðu þjóðunum, Mongli Slim, fór í dag frá Túnis til | New Yoyk til að flytja málið fyrir hönd stjórnar sinnar. Túnisstjóm ákærir Frakka fyr- ir árásaraðgerðir sem ógna friði í heiminum og alþjóðlegu öryggi, auk þess sem þær skerða fullveldi Túnis. Krefst Túnisstjórn þess að Sameinúðu þjóðirnar geri ráðstafanir til að fá Frakka til að hætta hernaðaraðgerðum sinum og flytja lið sitt frá Bizerte. Formaður Öryggisráðsins, Leopoldi Benites frá Ekvac’.or, sagði í 'dag að ráðið myndi koma saman á morgun, föstu- dag, til að ræða kæru Túnis á hendur Frökkum. Hassan Marokkókonungur og útlagastjórn Alsírbúa hafa iýst yfir fullum stuðningi við Tún- is í baráttunni við Frakka um Bizerte. Franska stjórnin ræddi mál- ið enn í gær. Debré forsætis- ráðherra sagði í franska þir.g- inu í gær að stjórn sín væri reiðubúin til samninga við Túnisstjórn um vopnahlé, en hann kvað Túnissljórn e:ga sök á bardögunum. Yesturþýzk skriödreka- deild til æfmara á Bretl. Lontlon 20/7 — Margir af for- Ingjiun brezka Verkamanna- flokksins mótmæltu þvi harð- lega í neðri deild brezka þings- ins í dag, að brezka stjómin skuli hafa gefíð Vesturþjóð- verjum Ieyfi til að stunda her- æfíngar með skriðdrekum á brezku heræfingasvæði i Wales. Sydney Silverman, sem er í vinstri armi Verkamanna- flokksins, sagði að ákvörðunin um heræfingar Þjóðverja á Bretlandi væri svívirðing í garð þeirra 14 milljón manna, sem féllu í síðustu heimsstyrjöld, og saurgun á minningu þeirra. Anthony Greenwood gagn- rýndi þær mörgu ræður sem vesturþýzkir ráðamenn hafa haldið undanfarið til þess að krefjast landvinninga í austri. Þessi lardvinningastefna Vest- urþjóðverja gæti auðvsldlega dregið önnur NATÓ-riki inní fjandsamlegar aðgerðir gegn öðrum þjóðum sem þau ættu ekkert sökótt við. Harold Watkinson, hermála- ráðherra, reyndi að verja að- gsrðir stjómarinnar- Hann Síigði að vesturþýzka herliðið myndi dvelja á Bretlandi við sömu skilyrði og bandaríski Meistaramótið í frjálsíþróttum hófst í gærkvöld 35. meistaramót íslands í frjálsum íþróttum hófst á Laug- ardalsvellinum. í gærkvöld. Helztu úrslit í einstökum grein- um urðiiiþessi; 400 m grindahlaup; Sigurður Björnsson KR 57.9. 200 m hlaup: Valbjöm Þor- láksson ÍR 22,8. 5000 m hlaup: Kristleifur Guð- björnsson KR 14,58,0. 800. m hlaup: Svavar Markús- son KR 1.57,7. Kúluvarp: Guðmundur Her- mannsson KR 15,19. Hástökk; Jón Ólafsson ÍR 1.90. Langstökk: Vilhjálmur Einars- son ÍR 7.06. i Mótið heldur áfram í kvöld. herinn eða aðrar NATÓ-her- sveitir, sem þar dvelja í lengri eða skemmri tíma. Þýzki her- inn myndi nú senda til Bret- lands stríðsvagnaherdeild með 30—40 skriðdrekum og 500—600 hermönnum. Þeir myndu fyrst um sinn stunda æfingar í þrjár vikur, en síð- an yrði ákveðið hvort áfram- hald yrði á þeim. Áform ríkisstjómarinnar var samþykkt í neðri deild- inni með 148 atkv. gegn 10. Þórhallisr Ejarn- srson, prssitcri, áttrafar í dag f dag á Þórhallur Bjarnarson prentari áttræðisafmæli. Þórhall- ur er fæddur 21. júlí að Hlé- skógum í Höfðahverfi í Suð'ar- Þingeyjarsýslu sonur Bjariiár ú, I* ; - Einarssonar bónda þar og Sigut- leífar Þormóðsdóttur konu hgnsc Þórhallur varð gagnfræðingúr frá MÖðruvallaskóla árið 10*96'- Hóf hann síðan prentnám í Prentsmiðju Björns Jónssonar á Akureyri, lauk þar námi og var þar lengi síðan prentari og síðast prentsmiðjustjóri. Þórhallur var einn af frum- hsrjum ungmennafélagshreyf- ingarinnar hér á landi og var einn af stofnendum Ungmennar- félags Akureyrar 1906, en það var fvrsta ungmennafélagið á landinu. Gegndi Þórhaþur mörg- um trúnaðarstörfum innan hreyf- ingarinnar. Einnig hefur hann starfað mikið fyrir Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. Eftir að Þórhailur fluttist til Reykjavkur var hann prentiri í Gu'enberg. Á síðustu árum hefur hann tekið mjög virkan þátt í baráPu hernámsandstæðinga fyrir frjálsu íslandi til handa íslendingum og lagt þar drýgri skerf af mörkum en margur yngri maður. Þórhailur er kvæntur jón'nu Guðmundsdóttur frá Tjarn-r- koti á Miðnesi. Þjóðviljinn árnar Þórhalli allra heilla á áttræðisafmælinu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.