Þjóðviljinn - 03.08.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.08.1961, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 3. ágúst 1961 j [ ÆSKULY Ð S S 1 Ð A N Kilnei'iu): Jón Eúnar Gunnarsson ('lfur Iljörvar Félagsfundur ÆskuJýðsfylkingin iieldur félugsfund í kvöld kl. 8,30. Fundarcfni: 1. Inntaka nýrra féla.ga. 2. Næstu áform til fjáröflunar fyrir ÆF. 3. Stutt frásögn frá Æskulýðsmóti í Graal- Miirits á Eystrasaltsvikunni. 4. Frásögn af vinnubúðamóti í Júgóslavíu. 5. Önnur mál. f | STJÖRNIN. \M O BRAUTINA Spurningin er aðeins . . . Umhyggja kratanna fyrir almenningi er ávallt söm. Benedikt Gröndal gefur dá- litla lýsingu á henni í Al- Jyýð’iblaðinu á sunnudaginn. Hann segir þar, að hel/.ta verkefni stjórnarinnar þessa dagana sé að athuga á livern hátt verði lagðar á almcnning nýjar álögur, sem minnki kaupmátt fólksins aftur hæfi- lega mikið til f ess að hér geti fclómgast „viðreisnarþjóðfé- lag“. — Spurningin er að- eins, hvort það verður vegna skattheimtu eða nýrrar geng- isfe!lingar“, segir Gröndal ■orðrétt. Barátta kratanna miðast þannig orðið við það eitt, að . halda kaupmætti vinnandi fólks niðri og beinlínis taka aftur, það sem áunnist hefur með fórnfrekri verkfalfcíhar- áttu undanfarið. Það væri fróðiegt að \ita, hvort það verkafólk, sem fylgt hefur Alþýðuflokknum að inálum, er ekki hrifið af þessutn nýja hoð ;kap toppkratanna. Glötuð tækifæri — og glatað traust Af öðmm þræði er grein ■Grfndals raunarolia um það, af ríkisstjórnin hafi gloprað ár höndum sér tveim völd- uin tæidfærum til þess að lög- htnda allt kaupgjald í land- inu og setja þannig alger þrælalög gagnvart verkalýðs- hreyfingunni. Hins vegar mundu einhverjir stjórnarlið- ar eftir reynslunni frá 1942 og þótti hún ekki góð!! Grön- dal minnist hins vegar aðeins reynslunnar af afnámi vísi- . löluuppbóta á kaup óg segir: . „Þó virðist þjóðin hafa skil- Ið þessa ráðstöfun, því lítið hefur verið á hana minnst ■síðan“!! Auðvitað minnist • Crriindal þess ekki, að fjöl- mörg verkalýðsfélög mót- mæltu afnámi vísitöluuppbót- rnna, ráðstefna ASÍ um > Igaramál mótmælti einróma og loks samþyldtti síðasta þing Alþýðusambandsins harðorð mótmæii gegn afnámi vÍKÍtöluuppbótanna og skerð- ingu sanmingsréttar verka- lýðsins. En mótmæli alþýð- unnar ná vitanlega ekki eyr- um Alþýðuflokksmamnnsins Benedikts Gröndals. Það er ekki úr vegi að minna Benedikt Gröndal á e:ít gnllið tækifæri, sem rík- isstjórninni gafst til að sanna ágæti kerfis síns. I október s 1. ár fór verkalýðshreyfing- in fram á viðræður við r’k- isstiórnina til þess að ræða leiðir til þ.efs að bæta kjör vinnandi tólks. Verkalýðs- lireyfingin beið síðan í rúma sex mónuði, en ríkisstjórnin sagðist EKKERT GETA GERT TIL \B BÆTA KJÖR- IN- Þessi afstaða stjórnarinn- ar varð til þess að hún lief- ur nú glatað trausti alls vinn- andi fólks í landinu. Það er þ\1 ekki furða, þótt Benedikt Gröndal sjái HÆTTU FRAMUNDAN, en grein lians ber einmitt þi yf- irskrift. Sárir og svangir Morgunblaðið heíur undan- farið keppst við að lýsa „neyðarástandinu í kommún- istaríkjunum“ fyrir lesendum s'num. Sl. þriðjudag gat t.d. að líta klausur eins og þess- ar: „Kommúnistaríkin sjá þegnum sínum hvergi fyrir nægum matvæluni . . . Flótta- mannastraumurinn eykst jafnt og þétt. . . Matvæli eru af skornum sliammtj í sjálí'u Rússlandi. . . 600 milljónir hungraðra manna dveljast við landamæri Rússlands". Þessir síð:t töldu eru Kínverjar trúi ég. Fyrir síðustu helgi var hér á ferð austur-þýzkt skeinmti- ferðaskip á vegum verkalýðs- samtakanna þar. Svo undar- leg brá við, að ekkert af þessu hungraða og kúgaða fólki baðst hér hælis sem „pólit’skir flóttamenn“ og hefðí það þó vissulega haft til þess gott tækifæri. — Hins vegar kvörtuðu blaðamenn Moggans sáran um það, að þeir hefðu verið svangir og þeir hefðu ekkert fengið að borða, þegar þcim var boðið að skoða skipið! s.q- r Avarp íil Kæru félagar. Eins og ykkur er kunnugl, er að hefjast Afmælishapp- drætti Þjóðviljans. Blaðið verður 25 ára í haust og af því tilefni hefur öll hreyfing sósíalista strengt þess heit að efla til muna höfuðmálgagn alþýðunnar á íslandi. Það sem fyrst og fremst lilýtur þó að hvetja álla sósí- lista, og þá ekki sízt róttækl æskufólk, til að efla Þjóðvilj- ann er þróun þjóðmála á Is- landi. Harðsvíruð afturhalds- stjórn, sem nú situr að völd- Fylkingarfélaga skjöldur í örlagaríkri baráttu. ■Fylkingarfélagar! Aftur- haldsstjórnin hótar nú enn frekari árásum á lífskjör og hag íslenzkrar alþýðu. Við getum lagt fram drjúgan skerf í baráttunni gegn aft- urhaldsstefnunni og fyrir hag íslenzkrar alþýðuæsku með því að beita okkur af alefli í þeirri sókn sem nú er hafin til að efla Þjóðviljann. Æskulýðsfylkingin hefur skipað sérstaka nefnd til að annast skipulagningu þeirrar sölu sem Fylkingarfélagar annast í happdrætti Þjóðvilj- ans. Efling Þjóðviljans þýðir ftcrkari baráttu fyrir hage- munum æskunnar og öfiugri \ókn gegn afturhaldsstefnu rík- isstjórnarinnar. Tökum því öll höndum sam- an og gerum hlut Æskulýðs- fylkingarinnar sem stærstan í Afmælishappdrætli Þjóðviljans. Ilappdrættisnefndin. um, hefur ráðist á lífshags- muni verkalýðs og allrar al- þýðu með þeim afleiðingum að lifskjör alþýðunnar hafa stórversnað þau tvö og hálft ár, sem núverandi ríkisstjórn hefur stjórnað. Árás afturhaldsstjórnarinn- ar á lífskjörin hefur bifnað harðvítugast. og óréttlátast á íslenzkum æskulýð. Þess vegna hlýtur íslenzk alþýðu- æslca að leggja áherzlu á það einmitl nú, að treysta verka- lýðssamtökin og Sósíalista- flokkinn í baráttunni við afl- urhaldsöflin. Þjóðviljínn hefur frá upp- hafi verið eitt skeleggasta Æskulýðsfylkingin efnir til ierða á (Kjöl ttrn Verzhmarmanna- baráttutæki íslenzkrar alþýðu. hélgina. Lagt vcrður af stað klukkan ‘2 e.h. á laugardag. A Vegna aðgerða ríkisstjómar- iaugardag verður tekið t-il Kerlingafjal’a, og tjaklað þar og dval- innar nú er ís’enzkri alþýðu fram ^ sunnudag. Þá verður haldið áfram til Hveravalla það höfuðnauðsyn að blaðið verði stækkað og efit, þannig að það megi nú sem fyrr vera alþýðu Islands sverð og og dvaliyt þar fnatm á mánuilag, og 'farið í bæinn tim kvöld- ið. ÆFR leggur til tjald cg jheit® drykki og súpur. Tryggið ykkur far í tíir.a í síma 17513 milli klukkan 10—19. Rís 8680 manna bær npp i Garðahreppi á fðum árum Nýlega skýrði sveítastjóri og hreppsneí'nd Garðahrepps fréttamönnum frá ýmsum fram- kvæmdum, sem hreppsfélagið er nú að ráðast í. í ræðu er Ein- ar Halldórsson oddviti hélt við það tækifæri, sagði hann, að eitt bezta bæjarstæði við Faxa- flóa. sem enn væri óbyggt, væri svæðið frá Kópavogslæk að Engi- dal. Hreppsnefndin hefði að und- anförnu unnið að skipulagningu byggðarinnar á þessu svæði og væri miðað við. ,að þarna gæti risið upp 8 þúsund rnanna bær. Sjónarmið hreppsnefndarinnar vaeri að miða allar framkvæmd- ir hreppsins við þarfir fram- tíðarinnar, ekki bráðabirgða- lausn. Sveitarstjórinn, Ólafur Einars- son, skýrði síðan frá þeim fram- kvæmdum, sem nú eru á döf- inni. Búið er að gera áætlun um vatnsveitu fyrir Garðahrepp. Verður kostnaður við þær fram- kvæmdir allar um 4 miilj. kr. og er ætlunin að ljúka verkinu á 3 árum. Vatnið verður tekið úr lindum austan Vífilsstaðavatns og hefur lagning aðalæðarinnar niður með Hraunsholtslæk verið boðin út. Vegalengdin er rúmir 3 km. og tók Goði hf. að sér verkið, átti lægst tilboð, 541 þús- und kr.. en hæsta tilboð af 8 alls var tæp 1 millión. Vatnsveit unni er fyrst um sinn ætlað að ná til aðalþétlbýlisins í hreppn- um, Silfurtúns, Hraunsholts- hverfisins og Arnarness, þar sem nú er búið að skipuleggja ibúð- arhverfi, eins og sagt hefur ver- ið frá í blöðum. Hreppurinn veitti helming útsvarsupphæðar-' innar í fyrra, 1 millj. kr. til vatnsveituframkvæmdanna og sama verður gert í ár. Þá ber ríkinu að leggja fram 1.4 millj. kr. og afganginum hefur hrepp- urinn tryggt sér lán , fyrir. Inn- an skamms verður næsti hluti verksins boðið út, þ.e. iögn tengiæða til Silfurtúns og Arn- irness og dreifikerfis um Hraunsholtið. Hreppurinn býður út öll meirihóttar verk. t.d. bæði gatnaviðhald og sorphreinsun. Verður hafin gatna- og holræsa- gerð í Arnarnesi í haust. Kosta eigendur landsins þær fram- kvæmdir en hreppurinn sér um þær. Eins og áður sagði var skipu- lagningu Arnarnesshverfisins lokið í vor. Gerði það Gunn- laugur Pálsson arkitekt. Sam- kvæmt samningi landeigenda og hreppsins eru eigendurnir skyld- ugir til að selja árlega ákveðinn fjölda lóða í hverfinu og rennur hluti af söluverðinu til kostnað- ar við gatna- og holræsagerð. t>á hefur Zóphónías Pálsson skipulagsstjóri nýlokið. skipu- lagningu’ einbýlishúsahverfs milli Vífilsstaðavegar og Hraunsholts- lækjar. Það land er í eigu rík- isins en hreppurinn hefur á því leigurétt. Þarna verða 100 lóðir fyrir einlyft hús um 800 ferm. hver. Miðsvæðis í hverfinu verður verzlun, leikvöllur og dagheimili fyrir börn. Göturn- ar inni í hverfinu verða lokað- ar íyrir aðalumferð. íbúar Garðahrepps eru nú á elleíta hundrað, þar aí 700 inn- an væntanlegra kauptúnsmarka. Líkur eru á mikilli fólksfjölg- un þarna á næstunni og verð- ur unnið áfram að skipulagn- ingu byggðarinnar. Sagði sveit- arstjórinn að stefna hreppsyfir- valdanna væri að leyfa ekki byggingar á óskipulögðu landi heldur yrði reynt að beina byggðinni á þau svæði sem þeg- ar er búið að skipuleggja og lóðum ekki úthlutað nema þar sem hafnar væru framkvæmdir við gatna. og holræsagerð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.