Þjóðviljinn - 10.08.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.08.1961, Blaðsíða 8
Sínii 50184 Bara hringja 136211 (Call-girls 136211) Aðalhlutverk: Eva Bartok. Mynd, sem ekki þarf að aug- lýsa. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. /Ræningjarnir frá Spessart Bráðskemmtileg gamanmynd Öýnd kl. 7. Sími 22140 Léttlyndi söngvarinn (Follow a star) Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd frá Rank. Aðalhlutverk: Norman Wisdoin frœgasti gamanleikari Breta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 16444 Vitlausi baróninn (Der Tolle Bromberg) Sprenghlægileg ný þýzk gam- anmynd í litum. Hans Aíbers Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Nýja bíó Vort æskulíf er leikur (Hound Dog Man) Aðalhlutverk: Dægurlaga- söngvarinn: Fabian Carol Laniey Stuart Whitman Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Kópavogsbíó Sími 19185 Stolin hamingja Ógleymanleg og fögur þýzk lit- mynd um heimskonuna, sem öðiaðist hamingjuna með ó- breyttum fiskimanni á Mall- orca. Kvikmyndasagan birtist sem framhaldssaga í Familie- Journal. Lili Palmer og Carlos Thompson. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd klukkan 7 og 9 Miðasala frá kl. 5. Gamla bíó Sími 11475 Gullræning j arnir (The Badlandcrs) Spennandi bandarísk Cinema- Scope iitmynd. Alan Ladd, Ernest Borgnine. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Engin sýning kl. 7. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Petersen nýliði Skemmtilegasta gamanmynd sem sézt hefur hér í lengri tíma. Aðalhlutverk leikur hin vin- sæla danska leikkona Lily Broberg Sýnd kl. 7 og 9. Laugarássbíó Sími 32075. „ Yul Brynner _ Gina Lollobrigida m ^ r| «1 r r Iripolibio Sími 11-182 Fagrar konur til ^öki ‘(Paissþort 'lö Shame) %, 17 Hörkuspennandi, ný ensk, „Lemmy“-mynd. Fytsta' mynd- irf, sem þáu Ed'tiíe( Constantine og Diana Dors leika saman í. Eddie Constantine Odile Vcrsois Diana Dors. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörmibíó Sími 18936 Borg í helgreipum (City of Fear) Geysispennandi og viðburðarík amerísk mynd. Vince Edwards. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. I. DEILD Haínarfjöið.ur í kvöld kl. 8.30. , X 1 v 'f'' •íTvL.Í l Fram - Hafnarf jörður Dómari: Einar H. Hjörleifsson. Akrancs í kvöld kl. 8.30. KA - Akranes Dómari: Jörundur Þorsteinsson. Akralborff fer aukaferð frá Reykjavík kl. 6 ©g fil baka. Nú er barizt um eístu og neðstu sætin. Amerísk stórmynd í iitum, tek- in og-sýnd á 70 m.m. filmu. (City og Fear) Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Waterloobrúin með Robert Tayior og Vivian Leigh. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 4. Áusturbæjarbíó Sími 11384 Húseigendur Nýir og gamlir miðstöðvar- katlar á tækifærisverði. Smíðum svala- og stigahand- rið. Viðgerðir og uppsetn- ing á olíukynditækjum, heimilistækjum og margs koniar vélaviðgerðir. Ýmis konar nýsmíði. Vélsmiðjan SIRKILL, Hringbraut 121. Sími 24912. Fjör í klúbbnum (Die grosse Chance). Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk músik- og gamanmynd í litum. —- Danskur texti. Walter Giller, Peter Vogel, og hinn vinsæli dægurlaga- söngvari; Freddy Quinn. Sýhd kl. 5, 7 og 9. Trúlofunarhringir, stein- liringir, hálsmen, 14 og 18 kt. gull. Smuri brauð snittur MIÐGARÐUB ÞÓRSGÖTU L j—| ELDHLSSETT □ SVEFNBEKKIR Q SVEFNSÓFAR HNOTAN húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. páhscafjí Komir þú til Reykjavíkur, þá er vinafólkið og fjörið í Þórscafé. Ferðafélag íslands Ferðaíélag íslands í félagi við íþróttakennarana Valdimar Örnólfsson og Eirík Haralds- son, efna til skíðaviku ásamt skíðakennslu í Kerlingarfjöll- um föstudaginn 18. þ.m. Þátt- taka tilkynnist í skrifstofu fé- lagsins fyrir næstkomandi mánudagskvöld. • Ferðafélag íslands ráðgerir fjórar 1 ’/a dags ferðir og tvær sumarleyfisferðir um næstu helgi. Þórsmörk, Landmannalaugar, Kj-alveg og Kerlingarfjöll, í Grashaga, sex daga ferð um Fjallabaksveg syðri og níu daga ferð í Herðubreiðarlindir. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins, símar 19533 og 11798. Lögtak Eftir krö-fu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskuröi veröa lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara, á kostnaö gjaldenda en ábyrgö ríkissjóös, aö álta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftir- töldum gjöldum: I Gjaldföllnum þinggjöldum fyrir áriö 1961, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miöagjaldi, gjöldum af innlendum tollvöruteg- undum og matvælaeftirlitsgjaldi, söluskatti 2. ársfjórðungs 1961, skipulagsgjaldi af nýbygg- ingum, vélaeftirlitsgjaldi, svo og gjaldföllnum skráningargjöldum og iögjöldum atvinnurek- enda og atvinnuleysistryggingagjaldi af lög- skráöum sjómönnum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 9. ágúst 1961. I KR. KRISTJÁNSSON. Byggingarfclag alþýðu Reykjavík. Ibúð ti! sölu ! 2ja herberja íbúð til sölu í 1. byggingarflokki. Umsóknum sé skilað til skrifstofu félagsins, Bræðra- borgarstíg 47 fyrir kl. 12 á hádegi, mánudaginn 21. þ. m. Stjórn Byggingarfélags alþýðu. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiöir er veröa sýndar í Rauö- arárporti í dag, fimmtudaginn 10. þ. m. kl. 1—3. Tilboöin veröa opnuö í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliöseigna. Berjatínsla er óheimil án leyfis í landeign eftirtalinna jarða í Mosfellssveit: Minna-Mosfelli, Laxnesi, Seljabrekku, Skeggjastöðum og Hrafnhólum á Kjalarnesi. I Abúendur. I Þióðviljann Ctbreiðið VB KftonrZ/iMHtifét - * J Bte ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 10. ágúst 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.