Þjóðviljinn - 15.08.1961, Page 1

Þjóðviljinn - 15.08.1961, Page 1
mf|B iiyM WlnrJIRR Stálþi! f]| Reyððrfjarðar sleyðarfirði í gær frá fréttaritara — Fjallfoss kom hingað í dag með 420 tonna stálþil og festing- ar í nýju hafnarbryggjuna. 1 Þriðjudagur 15. ágúst 1961 26. árgangur — 183. tölublað. Landamœra gœtt borgarhlutanna í Á sunnudagsmorguninn tóku austurþýzkir lögreglu- inenn og hermenn sér stöðu austanmegin landamerkj- snna í Berlín og lokuðu allri umferð milli borgarhlut- anna. Gaddavírsgirðingar voru settar upp á þeim átta- tíu stöðum þar sem hliö hafa verið á milli Austur- og Vestur-Berlínar, og neðanjaröarbrautinni á milli borgar- biutanna lokað a BERLÍN unnið hafa í Vestur-Berlín skyldu fara til vinnu sinnar, en ekki bar á neinu. Stöðvun ncðanjarðarbrautanna Það mun hafa einna mest á- hrif á hið sameiginlega líf borg- arhlutanna að neðanjarðarbraut- in sem er í eigu austurþýzkra stjórnarvalda og rekin af þeim hefur verið stöðvuð. Hinni mikil- vægu milligangsstöð í Friedrichs- strasse hefur þannig verið breytt í endastöð og lestír sem þangað koma snúa nú aftur til baka í str.ð þess að aka hringinn undir borginni. h fcpað í Peking Peking 14/8 — Um það bil hálf millj. manna fagnaði Nkrumah, forseta Ghana, þegar hann kom hingað eftir opmbera heimsókn | lionum til hamingju með sigurinn. Sjá nánar 9. síðu. (Ljósm. Þjóðv.) frá Moskvu. | ___________;__^__________________ Sildaraflinn 1, 3 milljónir 5000 m hlaupið var mest spcnnandi grein iandskeppninnar milli A-Þjóðverja og Islcndinga. Að hlaupinu loknu kom hcimsmethaf- inn í 1000 m hiaupinu, Sigfricd Valentin til Kristleifs og óskaði bræðsiu, mál 975.960 Þessar ráðstafanir komu ekki á óvart, því að við því hafði ver- ið búizt síðustu daga að aust- urþýzk stjórnarvöld myndu láta til skarar skríða til að binda endi á hið óeðlilega ástand sem ríkt hefur í samskiptum Vest- ur-Berlínar við umheiminn. Skerðir ekki rétt vesturveldanna Á þeim'fáu stöðum sem fólki var hleypt gegnum landamerk- in voru fjölmargir austurþýzkir lögreglumenn og hermenn á verði og grandskoðuðu þeir vegaþréf hvers og eins sem vildi íara yfir þau. Menn með vesturþýzk vega- bréf fengu að fara leiðar sinnar, svo og allir með erlend vega- bréf. Leiðin var aðeins lokuð ibúum Vestur-Berlínar sem vildu fara í austurhlutann og Austur-Berlínarbúum sem vildu íara til vesturs. Þó var tekið fram að allir sem lögleg erindi hefðu í annan hvorn borgarhlut- ann myndu fá ferðaleyfi. Austurþýzk stjórnarvöld lögðu á það áherzlu að með þessum ráðstöfunum væri á engan hátt verið að skerða rétt íbúa Vest- ur-Beilínar á ferðalögum til Vestur-Þýzkalands, né genga á hlut vesturveldanna varðandi að- ílutningsleiðir milli Vestur- Berlínar og Vestur-Þýzkalands. „Harðorð mótmæli" Fulltrúar vesturveldanna í Berlín töldu sig að sjálfsögðu til þess knúða, eins og svo oít áð- ur á undanförnum árum, að mót- mæla þessum aðgerðum austur- þýzku stjórnarinnar á þeim for- sendum -að þar hefði verið um að ræða brot á fjórveldasam- komulaginu um Berlín. Þegar síðast fréttist höfðu þau mót- mæli þó enn ekki verið birt, en haft var fyrir satt að þau myndu verða „mjög harðorð". Galgopar á ferð Þegar fréttist um lokun landa- mæranna söfnuðust saman nokkrir hópar vestanmegin þeirra og létu illa. 1 stærsta hópnum, við aðalhliðið, Brand- enborgarhlið, voru að sögn vest- rænna fréttaritara um þúsund manns. .Voru það mest ungir galgopar sem létu öllum illum lótum og átti vesturþýzka lög- reglan íullt í fangi með að hemja þá. Báðum megin borgar- merkjanna voru menn hvattir til að sýna stillingu og hlýða fyrir- mælum lögreglunr 1". Þessi hvatningarorð virðast hafa borið, árangur, því að hvergi kom til neinna alvarlegra óeirða. Helzt hafði verið búizt við þeim á mánudag.'liorgun, þegar um 50.000 Austur-Berlínarbúa sem Samkvæmt skýrslu Fiskifélags íslands um síldaraflann nam liann í siðustu viku 163.101 máli og tunnum (90.744 í fyrra). Landlega var hjá flotanum á sunnudag og mánud. en á mánu- dagskvöld fór veður batnandi og hófst þá veiði að nýju. Síld- in veiddist út af Austfjörðum eins og áður en var nú lengra undan landi og sóttu skipin allt að 80 mílur á haf út. Vart varð síldar norðaustur af Langanesi en lítið varð úr veiði á þeim slóðum. í vikulok var heildaraflinn sem hér segir: í salt, upps. tn. 353.080 (125.483) (632.288) f frysting'u, uppm. tn. 21.474 (15.741) Bræðslusíld seld í erlend skip 10.112 (0) Útflutt ísað. uppm. tn. 0 (834) Samtals 1.360.626 (774.346) Aflahæsta skipið er enn sem fyrr Víðir II. GK með 19.490 mál og tunnur en næst eru Ól- afur Magnússon EA 17.925. Guð- rún Þorkelsdóttir SU 17.672. Haraldur AK 16.068 og Guð- mundur Þórðarson RE 15.866. Slldarskýrslan í heild er birt á 3. síðu. Uppreisn gegn ds Gaulle 15, ágúst? París 14 8 — Nú er það altalað orðið í París að uppreisn hægri- manna gegn de Gaulle muni eiga sér stað 15. ágúst. Fréttaritari Reuters í París segir þannig að í fjölda dreifibréfa sé talið víst að uppreisnin hefjist þennan dag en hann er hátíðlegur haldinn af kaþólskum mönnum. Sá hinn sami fréttaritari hef- ur það að segja að líkurnar á uppreisn hersins á þriðjudaginn séu sama sem engar. Hann hef- ur það eftir innanríkisráðherr- anum, Roger Frey, að öryggislög- reglan hafi þegar útbúið sjö á- ætlanir til að mæta öllum hugs- anlegum uppreisnartilraunum, og hat'i fjórar þeirra þegar verid reyndar, — og reynzt vel. Sex þúsund manns hafa verið kölluð til liðs við hinar venju- legu öryggissveitir í París og nágrenni. Þessi teiknimynd af íslenzk- um bónda, Inga Eyjólfssyni í Sviðholti á Álftanesi, er tekin upp úr rússneskri bók, sem kom út í fyrra. Myndina gerði teiknaninn Orest Verejskij, er kom hingað 1958 og setti upp sovézku grafíksýninguna. Með- an hann dvaldi hér á laridi teiknaði hann fjölda mynda, sem hann birtir í þessari bók, og sjálfur skrifar hann einnig texta bókarinnar en formál- ann ritar Boris Polevoj. Eru báðir mjög vinsamlegir í skrifum sínum og teikningarn- ar eru hver annarri fallegri. ístorg h.f. mun fá þessa eigu- legu bók á næstunni. í opnu blaðsins í dag birt- ist viðtal við sovézka rithöf- undinn Gennadi Fisj, sem nú dvelur hér á landi þeirra er- inda að viða að sér eíni í bók um ísland og Islendinga. Mun Orest Verejskiý teikna mynd- ii' í þá bók. Eru fleiri myndir úr fyrrnefndri bók Verejskijs birtar með viðtalinu. FALLEG BOK MEÐ TEIKNINGUM FRÁ ÍSLANDI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.