Þjóðviljinn - 15.08.1961, Page 2

Þjóðviljinn - 15.08.1961, Page 2
 1 dag er Jfíriðjudagur 15. ágúst. Maríumessa iíB fyrri. Tungl í hás|iöri. }il- JLo.ftl. Næturvarzla vikuna 13.—19. á- KÚst er í Vesturb.apóteki, sími 22290. Slysavarðstófan er oþiti allan sólarhringinn. — Læknávörður L.R. er á sama stað klukkan 18 til 8, sími 1-50-30. Bókasafn Dagsbrúnar Preyjugötu 27 er opið föstudaga klukkan 8— 10 e.h. og laugardaga og sunnu- daga klukkan 6—7 e.h. flugið Flugfjlag Islands li.f. Jlillilandaflug: Millilandaflugvél- in Gulíaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar k. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Millilandaflug- vélin Hr mfaxi fer til Óslóar, Kaupmanniahafnar og Hamborgar kl. 08.30 í fyrramálið. Innanlandsflug. 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja (2 ferð- ir).' Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Egils- staða, He lu. Hornafjarðar, Húsa- víkur, Isafjarðar rt.j Vestmanna- eyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f. 1 dag þriðjudag 15. ágúst er Snorri Sturluson væntanlegur frá N.Y. kl. 09.00. Fer til Gautaborg- ar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 10.30. Síldvsiðiskýrslan skipin Eimskipafélag tslands h.f. Brúarfoss kom til Reykjavikur 11. þ.m. frá N.Y. Dettifoss fór frá. Hamborg í gær til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hull 11. !þ.m. Væntanlegur í gær til Reyðar- fjarðar. Fer þaðan til Reykjavík- ur. Goðofoss fór frá iRotterdam í gær til Reykjavikur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Ystad 12 iþ.m. til Turku, Kotka, Gdynia, Antwerp- en, Hull og Reykjavíkur. Reykja- foss fer frá Gautaborg í dag til Kaupmannahafnar, iStokkhóims og Hamborgar. Selfoss kom til N.Y. 10. þ.m. frá Dublin. Trölla- foss fór frá Hamborg 12. þ.m. til Reykjav' kur. Tungufoss fór frá Kaupmannahöfn 11. þ.m. til Hornafjarðar, Borgarf jarðar, Húsav.'kur, Akureyrar, Siglufjarð- ar, Akraness og Reykjavíkur. Skipadeild S.l.S. Hvassafeil er í Stettin. Arnarfeil fór 12. þ.m. frá Rouen áleiðis til Archangelsk. Jökulfell er í Vent- spils.. Dísarfell losar á Austfjarða- höfnurn. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell lestar á Norðurlandshöfnum. Hamrafeil fór 6. þ.m. frá Aruba áleiðis til Hafnarfjarffiar. ( Jöklar h.f. Langjökull er í Harrasundi. Fer þaðan til Faxaflóahafna. Vatna- jökull fór væntanlega i gær frá Rotterdam til Reykjavikur. Hafskip. Laxá fór 11. þ.m. frá Leningrad áleiðis til íslands. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Bergen i dag á ieið til Kaupmanmahafnar. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22.00 i kvöid til Reykjavíkur. Þyr- ill e,- á Austfjörðum á leið til Hja'tevrar. Skjaldbreið er á Vest- fjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Framháld aíl síðu. Höffclí Búðakauptúni ;i: '9171 Hólmanes Eskifirði .. 10.191 Hra.fn Svembjarnars. Grv'ii 7252 Hrafn Sveinbjson II Grindáv. 9l(Í2 Hrefna Akureyri 3584 Hringsjá Siglufirði 6725 Hringver Vestmannaeyjum 11.248 Hrönn II iSandgerði 6927 Huginn Vestmannaeyjum 4665 Hugrún Bo ungavík 10.991 Húni Höfðakaupstað 8074 Hvanney Hornafirði 8809 Höfrungur Akranesi 11.162 Höfrungur II Akranesi 12.785 Ingiber Ólafsson Keflavík 6753 Ingjaldur og Orri Grafarnesi 3859 Jón Finnsson Garði 8958 Jón Garðar Garði 9597 Jón Guðmundsson Keflavik 6508 Jón Gunnlaugs Sandgerði 9302 Jón Jónsson Ólafsvík 6853 Jónas Jónasson Njarðv'k 2052 Júlíus Björnsson Dalvik 4290 Jökull Ólafsvik 7895 Kambaröst Stöðvai'firði 2409 Katrin Rcyðarfirði 7279 Keiiir Akranesi 6258 Kristbjörg V. • .mannaeyjum 10.543 Kristján Hálfdáns Bolungav. 3339 Leifur Eiríksson Reykjavik 8240 Ljósafell Bú^'kauptúni 4615 Máni Grindavak 2902 Máni Höfðakaupstað 2976 Manni Keflavík 8498 Marz Vsstmannaeyjum 2456 Mimir Hnifsdal 5556 Mummi Garði 7600 Muninn Sandgerði 4288 N * ni Keflavík 2522 Ófeigur II Vestmannaeyjum 8570 Ófeigur III Vestmannaeyjum 5797 Ólafur Bekkur Ólafsfirði 8177 Ólafur Magnússon Kefiavík 6606 Ó afur Magnússon A.kranesi, l$j>3 ólafur Magnúisson A|tureýri :17,925 Ölafur Tryggvas. Hþrnafirði' 5937 Páll Pálsson Hn fsdal 6701 Pétur Jónsson Húsavík Í2.747 Pétur Sigurðsson Rvik 14.367 Ráh Hnífsdal 6448 Reykjanes Hafnarfirði 2897 Reykjaröst Keffavik 3985 Reynir Vestmannaeyjum 5271 Reynir Akranesi 8443' Rifsnes Reykjavik 6058 Runóifur Grafarnesi 7124 Seley Eskifirði 7997 Sigrún Akranesi 6412 Sigurbjörg Búðakauptúni 3715 Sigurður Akranesi 8930 Sig'úrður Sijlufirði 10.303 Sigurður Bjarnas. Akureyri 10.594 Sigurfari Vestmannaeyjum 5008 Sigurfari Akranesi 8649 Sigurfa.ri Patreksfirði 6510 Sigurfari Hornafirði 2845 Sigurvon Akranesi 9896 Sindri Vestmannaeyjum 2193 Skarðsvík Hellissandi 5228 Skipaskagi Akranesi 3427 Smári Húsavík 8967 Snæfell Akureyri 13.092 Snæfugl iReyðarfirði 9056 Stapafeil Ölafsvik 13.168 Stefán Árnas. Búða.kauptúni 7319 Stefán Ben Neskaupstað 5019 Stefán Þór Húsavík 6649 Steinunn Ólafsvík 8998 Steinunn Gamla Keflavík 3568 St'ígandi Vestmannaeyjum 6270 Stigandi Ólafsfirði , 3044 Straumnes ísafirði . 5870 Stuðlaberg Seyðisfirði 9817 Súlan Akureyri 7471 Sunnutindur Djúpavogi 12.841 Svanur Reykjavík 4017 Framhald á 10. síðu. í dag, þriðjudag, byrjar Stjörnubíó að sýna eina af kunnustu kvikmyndum sænska snillingsins Ingmars Bergman. Niira livet heitir myndin á sænskunni en Stjörnubíó nefnir hana ,sVið lífs- ins dyr“. Hinn kunni sænski rithöfundur, Ulla Isaksson, samdi hand- ritið að kvikmyndinni, og var þetta fyrsta kvikmyndahandrit höfundarins. í aðalhlutverkunum í myndinni eru Eva Dahlbeck, Ingrid Thulin, Bibi Andersson og Barbro Hiort áf Oinás.. Aðrir leikendur eru m. a. Erland Josephson. Max von Sydów, Gunnar Sjöberg, Anna-Marie Gyllenspetz, þekktir leikarar. Ekki verður greint frá efni kvikmyndarinnar hér, þess skal aðeins getið, að í myndinni er sagt frá þremur konum, sem staddar eru á fæðingarstofnun. Þetta er mynd sem eindregið er hægt að mæla með. Eins og kunnugt er af frétt- um á Reykjavíkurbær 175 ára afmædi liann 18. ágiist n. k. Af því tilfeni hcfur verið cfnt til XOþáaga hátíðahalda, sem hefjast kl. 20 á föstudags- kvödl. Þessi hátíðahöld nefn- ast Reykjavíkurkynning og ræddu fréttamenn í gær við þá Ágúst Hafberg og Þór Sandhoit um hátíðahöldin. — Ágúst er framkvæmdastjóri Reykjavíkurkynningarinnar en Þór Sandholt er einn af fimm nefndarmönnum og aðalarki- tekt sýningarinnar. ® HátíðasvæSið lán- um skíeytS Hátíðasvæðið verður við Hagatorg og takmarkast af Hagamel, Furumel, Dunhaga og Hagatorgi. Verið er að vinna við að snyrta allt þetta svæði, sem verður fánum skreytt á meðan hátíðahöldin standa. Rílastæði verða við Melavöll og á svæði vestan við háskólabíóið nýja verður cinnig bíiastæði. verður starfræS|‘ sérstakt póst- hús í „kringlu" Mejaskólans og verða ge.fin ut sérstök frímerki á veguni Reykjavíkurkjuining- ár og vcrðá iiau hvergi seld annars staðar .en • 'á‘‘ s|:|tingar- svæðinu. Þetta pósthn§ "ýerður. opnað kl. 9 á föstudagsmorgup svo hægt verði að afgreiða fyrsta dags umslög. Að auki verða sérstök sýningarmerki til sölu og glasabakkar úr. stáli sem minjagripjr :,ög verðá' þeir seldir í 4ra til, 6 siykkja kössum. Merkin eru gerð hjá Magnúsi Baldvinssyni en glasabakkarnir hjá Staliðjitnni. ® Mýr Reykjavíkar- íáns Á hátíðasvæðinu mun nýr Reykjavíkurfáni blakia > ið hún. Hann er gerður. með. hiið- sjón af skjaldamerki Reykja-: víkurbæjar, . hyíta.f súlur ,og öldur á bláum grunni og er gert ráð fyrir að sá fáni'Verðí notaður fraím'cÉJis Við hátíðleg tækifæri, *•& ‘t* ” F' Y ! I s # § ss ff’ q .’sr*- Hátíðahöldin hefjast daglega kl. 2 (frá og með næsta Iaug- ardegi) og standa til 10 eða 11 á kvöldin. ® Sýningar 30 aðila Sýningar ilrti 30 aðila verða í Melaskóla og Hagaskóla. í Neskirkju verða haldnir tvennir tónleikar og æskulýðs- samkoma. I Hagaskóla verða haldnar tízkusýningar og þar verða einnig yeitingar á boð- stólum. Einnig verða flest kvöldin einhver skemmtiatriði í sölum skólanna, karlakór- söngur, lúðrasveitarlcikur, söngur o. fl. Á göngum Mela- skóla munu verða hengd upp listaverk eftir sem flesta lista- menn okkar og ræður hver listamaður fyrir sig hvaða verk hann sýnir. Á daginn verður farið í ferðir um bæinn og frá há- tíðasvæðinu og verða í þeim ferðum leiðsögumenn, sem skýra frá því sem helzt er frásagnavert hverju sinni. Fólk, sem kemur á hátíða- svæðið getur komið börnum sínum fyrir í sérstakri barna- gæzlu cða á barnaleikvelli. ® Sérslakt pósthús Á meðan sýningin stendur @ Sérstakt útvarp Tekin tiefur veríð lipp Wáin samvinna við rítísutvarþið og verður sérstakt útvarp frá tiá- tíðahöldunum frá lil. 20—22 eða 23 hvert kvíiíd. tltvárpáð verður á miðbylgjum á 2Í7 metrum og cinpig á FM, eða örbylg.ium, 9G megaríÖ (rás 30). Dagskráin en að; miklu leyti undirbúirt' ‘fj/i-flífram ö| einnig verður uní' beinár, í?eþd’r ingar að ræða. Útvai'nað v,crð* ur crindum;“ frá kVölðvöktírrt, viðtölum yið frániáhtenn ýný- issa stofnana. :.bryirðið upp gömlurn mvndum frá Révfeja* vík o. s. frý; Bátrskýáýs'tiáráí' verða Thnrólf SmítvT og Ævár R. Kvaran. Útvamutð■.yerður^á hveriu kvöldí írtéðá rv; Réýk-ja- víkurkyniiihgin ^íendtó;. Dansal yíS;;;; Melaskófa Ekki er tóm ,.tjl að j segja meira frá Reykjavíkurkynn- ingunni að sinni, en 'þess skál að lokum getið. áð . dansáð verður á svæðinu kringum Melaskólann a.m.k, tvö kvöld. Sérstakir aðgöngumiðár vérðá seldir við inngánginn og gífaa þeir að öllum deildum sýniug- arinnar. ..lAiuiiife.Súa IRleÖúf: ; ÆFR fer kvöldferð út í bláinn á ; morgun. Lagt verður af stað frá I Tja.rnargötu 20 k!. 8 um hvöldið í og komið aftur í bæinn um inið- ■ nætti. ÆRF hefur farið í nokkrar ■ kvöldferðir i sumar og ha'fá'þær ; tekizt rnjög vel og verið ' íFjöl- ; mennar. ; Bæjarbókasafn ReykjavíkUr. Simi | 1-23-08. ; Aðalsafnið, Þingholtsstaeti '29 A: ; Útlán: 2—-10 alla virka daga, 5 nema laugardaga 1—4. Lokað á 3 sunnudögum. Lesstofa: 10—10 3 alla virka daga, nema laugardaga 3 io—4. Lokað á sunnudögum. 3 Ctibú Hólmgarði 34: 3 5—7 alla virka daga, nema laug- 3 ardaga. Ný saga hefst þar sem Þórður sjóari stjórnar dráttar- ir um borð semýþjást af heimþrá. Nokkrir af álíöfninni'::£ skipi sínu og hefur í eftirdragi vöruí'lutningaskip sem áætla að haetta eftir þessa ferð og Þórður kvQið því áð. ; að fara til Fíiadelfíu í Bandaríkjunum. Starf sjómann- þurfa að ráda ókunuga menn í þeirra stað. ,c,;.,.. ,,,,, *, , anna'er vel borgað en starfið er erfitt og það eru rriarg-' T- ' .utfeiejle szl iis %) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 15. ágúst 196i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.