Þjóðviljinn - 15.08.1961, Page 11

Þjóðviljinn - 15.08.1961, Page 11
r r Budd Schulberg: O O i r ¥ ín (The harder fhey fall) 14. DAGUR , „Það er kannske dálítið ó- ■hugnanlegt hvernig Mahoney hlær“, sagði ég. „Hann fer að hiæja um leið o.g litið er á : Thann, og það er' oftast merki ■' þess að eitthvað hefur skolazt tíl þarna uppi. Þegar Berlen- bach lagði,hann í fyrsta höggi í þriðju lotu, fór hann ’ ’svo kyrfilega úr sambandi að hann gekk yfir í horn Berlen- baehs og lyppaðist þar niður. En harin brosti og hló og það ~ yar engu likara en hann sæti v rt stólnum sínum heima og iæsi a 'skrýtlurnar í blaðinu." ,.Það finnst mér það versta við þá“, sagði Beta. „Hláturinn . ,ií þeim.“ tV;; „Þegar þeir hlæja, Beta, þá táknar það venjulega að þeir hafa verið slegnjr út“, sagði ■ ég. „Þeir hlæja til að sýna ‘ ’ ‘ dndstæðingnum að ekkert gangi 7 að þeim“. „Ég las einhvern tíma eitt- hvað um hlátur“, sagði Beta. 0(’,,f|nnihaldið var að fólk hlær . ' til að sýna eigin yfirburði. - Maður hlær þegar einhver rennur á bananahýði eða fær rjpanafcertU' i andlitið. Eða ' taktu til dæmís allar þessar ‘ ;sU(Ha-, jsyðinga og svertingja- brandará. Flestir hlæja að þeim vegna þeirrar þægilegu ''‘''■■kenndar að vera ekki eins ^ginoldfullur og skotinn. eins 7í-margbarinn og svertinginn og svo framvegis“. ,,En ef við fórum eftir þeirri kenningu.“ sagði ég, „þá ætti sá sem hlær að vera sá sami og slær, ijen ekki sá sem sleg- inn ekki rétt?“ „Syo einfalt er það ekki,“ sagði fieta. „Kannski hlær ná- unginn sem laminn hefur verið ■l't'il Þess að halda dauðahaldi ■í þessa itfjrburðatilfínningu, . í.tfr eða var það ekki það sem ':þú' sagðir?1- e.ncr "^otta er gallinn á ykkur m ' HílQkkunniÉi r:jjyoxn:.L K’óiíalist ar.V' ■••Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Sósíalistafélags fteykjavíkur aðeins opin kl. 6rt-7 síðdegis daglega alla ýifka daga nema laugardaga um sinn. riöis ,.;••. OS08 tge.o; tíoííí TfiöC Bt-ítÞ STCS KtnK Æ F R -f;' - Félagsheimilið er oþið d'aglega frá kl. 15.30—17.30 og 20.30 — 23.30. Kqmyþ ,og drekkið þaffi í Félagsheirföífíiti^þg^ lesið vegg- blaðið, er myndum úr síðustu helgarferð. sálfræðingunum,1-1 sagði ég. „Þið getið verið á sama máli og allir aðilar samtímis og samt talað visindalega". Við komum að flötinni fram- an við húsið þar sem stillt hafði verið út mörgum kringl- óttum málmborðum í skugga litskrúðugra sólhlífa. í skugga einnar slikrar lá grannvaxinn miðaldra maður með grátt hár og r.áfölt andlit. Augun voru lokuð, hann svaf djúpum dá- svefni hins dauðadrukkna. Samanbrotið eintak af Veð- reiðatíðindum sem hann hafði lagt yfir augúri, hafði runnið niður. Hann hraut þyngsla- lega gegnum brotið nefið, en að undanskildu npfinu var and- litið ekki afmyndað eftir hnefaleika. ..Þarna liggur Danni Mc- Keogh,“ sagði ég. „Er hann lifandi?“ , spurði Beta. „Hann- blakti.r," sagði ég. „Hann er með hjartað á rétt- um stað,“ sagði ég. „Hann gæfi þér skyrtuna sína með glöðu geði, ef þú hefðir þörf fyrir hana, þótt hann yrði að fá hana lánaða hjá öðrum. Og það hefur gerzt oftar en eiriu sinní.“ „Ætlarðu að segja mér að til séu hjálpsamir menn í þessari stétt? Ég hélt ekki að slíkar skepnur væru t}l.‘‘ Meðan við gengum í áttina til Danna McKeogh sá ég fyr- ir mér hinn furðulega feril hans. Hann hafði aldrei bragðað dropa af áfengi fyrr en kvöld- ið sem hann mætti Leonard í hringnum. Danni var mjög góð- Ur hnefaleikari, hafði af- bragðs tækni og hreyfingar. Hann var tiltölulega hógvær, en hann var sannfærður um að hann .gæti lagt Leonard að verik Það hafði en,n engum tekizt, ekki einu. sinni Lew Tendler, en Danni var örugg- ur um sig. Hann fylgdist með Leonard í öllum keppnum hans og horfði meira að segja á hann- í kvikmyndum; hann var næstum búinn að fá hann á heilann, rétt eins og Tunney með Dempsey á sínum tíma. Endirinn varð bara arinar. Eft- ir alla þessa fj'rirhöfn og alúð, barði Leonard hann niður þegar liðin var e.in minúta og tuttugu og þíjqr, sekúndur af fyrstu lotu. Þá var það sem hann nefbrotnaði. Og um leið féil tjaldið fyrir • Danna sem hnefaleikara. Og éinnig á' ýnisa fleiri vegu. því að næstu ár- in tókst honum mætavel að leika mann sem hefur sett sér , það markmið að drekka allt sprútt sem fyrirfinnst i Neyv • : Ydrk borg. : • : ; ':.• En einn góðan veðurdag hímdi hann í æfingasal á 59. götu með þriggja daga skegg og andfúll, þegar hann kom auga á skinhoraðan gyðinga- strák sem var. að boxa við ;annan ungling. Samstundis á- kvað Danni að láta raka sig og' renna af sér. Þetta var ást við fyrstu sýn. Pilturinn var Izzy Greenberg, hann var ekki annað en gelgjulegur sextán ára strákur að æfa fyrir hnefaleikakeppni milli blaða- stráka í New York. Sennilega hefur Danni þekkt sjálfan sig í piltinum, að minnsta kosti hélt hann sér þurrum og vann með Izzy hvern einasta dag í meira en ár, boxaði við hann, gaf honum heilræði. þjálfaði hann með ódrepandj seiglu og kostgæfni — og þegar Danni er með sjálfum sér er ekki betri hnefaleikaþjálfari til í þeiminum. Jafnvel þegar hann er fullur er meira vit í hon- um en flestum öðrum. Danni leiddi Izzy upp að tindinum. Izzy minnti mjög á nýjan Leonard, hann var einn þessara glæsilegu fjaðurvigt- arboxara af gyðingaættum sem sífellt eru að spretta upp úr fátækrahverfunum. í þrjú ár tapaði hann aldrej og Izzy var útnefndur meistari. Svo ferð- uðust þeir um heiminn og hirtu auðfengið fé, hittu Ástralíu- meistarann, Englandsmeistár- ann, Evrópumeistarann og þetta var leikur einn fyrir Izzy. Slð- a,n sneru þeir aftur til New York og Izzy varði nafnbót sína í Madison Garden fyrir Art Hudson, slátrara frá villta Vestrinu. Danni hefur alltaf stutt boxara sína fjárhagslega af öllum mætti — ,að því leyti er hann dálítið gamaldags — og hann fékk vini sína til að taka öll veðmál gegn Hudson. sem þeir næðu í. Þeir náðu í tíu þúsund dollara. Sextíu þúsund ef Danni tapaði. En Danni var ánægður með þessa stöðu og kallaði þetta auð- fengið fé. Þegar í fyrstu lotu virtist útvarpið Lárétt: 1 vöntun 6 fum 7 jökull 9 sa.m- teng. 10 ull 11 stefna 12 eins 14 eins 17 tæpari. Lóðrétt: 1 rófurnar 2 gat 3 hrakti 4 eins 5 rauf 8 býli 9 neyta 13 vesöl 15 tvíhlj. 16 frumefni. Ráðning á síðustu krossgátu Lárétt: 1. Berg'þórshvo'.l, 8. höld- ana, 9. stinnur, 10. fönn, 11. aur- ar, 12. baun, 15. afsvar, 16. sneið- ina, 18. merhross, 20. frönsk, 23. neyð, 24. tangi 25. autt, 28. Ind- land, 29. lönguna, 30. grútmyglað- ur. Lóðrétt: 2. Eyiands, 3 glas, 4. Ólafur, 5. vein, 6. langaði, 7. grenjaskytta, 8. hafnarmynnið, 9 svanni, 13. harnra, 14. firra, 17, Isiand. 19. reyndur, 21. nauðuðu 22. ægileg, 26. Satt, 27. Anna. Fastir liðir eiris og venjultíga.'r 12.55 „Við vinnuna": Tónleikar. 18.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýms- um löndum. 20.00 Tónleikar: Konsert fyrir píanó og hljómsveit eftir Pavel Borkovec. — Antonin Jemélik og tékkneska fUharmon usveitin leika. Alois Klima stjórnar. 20.20 Erindi: , Ef starfinu iinnir, er hjartanu hætt“ (Hannes J. Magnússon skólastjóri). 20.50 Tónleikar: Frá söngmóti Kirkjukórasambands Suður- Þingeyjarprófastsdæmis. Fjórir kórar syngja.. Söngstjórar: Pá!l H. Jónsson, Þóroddur Jónasson, Sigurður Hallmarsson og Sig- fús Hallgrímsson. 21.10 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari). 21.30 Roger Wagenr-kórin syngur brezk þjóð ög. 21.45 íþróttir (Sigurður Sigurðs- son). 22.10 Lög unga fólksins (Jakob Möller). 23.00 Dagskrárlok. Móðir okkar, tengdamóðir og amma SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, Njörfasundi 37 andaðist 13. þ. m. á Bæjarspítalanum. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð vegna andláts og jarðarfarar .. ...,. ÓLAFS GUÐMUNDSSONAR, verkstjóra, Víðimel 31. Bergþóra Jónsdóttir, dætur, tengdasynir og barnabörn. Ólíkir atvinnuhættir skapa mismuandi viðbrögð — lausbeizl- un sálarlífsins — gullgrafarastemninð hins kenjótta fisks — öfgafull geðhrif fylgja gjöfulum sjávarguði. Ennþá ríkir einskonar töfrandi bjarmi yfir síldveiðum og síldarþorpum fyrir norðan og austan í hugum fólks hér á landi. Aldamótakynslóðin hleypti heimdraganum frá fornri bændamenningu til gullgrafarastemmningar mik- illar atvinnugreinar og þessi lausbeizlun sálarlífsins hjá heiðariegu bændafólki í um- róti skyndiuppgripa og ævin- týramennsku síldveiðanna hefur vissuiega skapað þjóð- sögu til barna hennar. Þriðja kynslóðin er kvödd úr foreldrahúsum með dular- fullu brosi, þegar hún heldur norður á síld og það virðist liggja í loftinu einhver hömlu- laus þrá til þess að sleppa öllu lausu og sundra þannig siðferðisboðskap heilla menn- ingarkerfa og allt er stílað upp á frelsi á öllum svið- um. Syndasélir úr reykvísku sam;- kvæmislífi virðas't ekki kalla allt ömrnu síno. og mega telj- ast nokkuð hantéraðir af lukku guðs og manna. Allt verður það barnaleikur á síld. Um sumarmál fara ungir drengir á síld og koma aftur gamlir menn að háusti. Þánn- ig fór um lítinn frænda minn í hilteðfyrra. Afi hans var alveg' bit á þess- ari miklu lífsreynslu. „Það , er eins og þú hafir stundað siglingar í erlendum höfnum í tugi ára“, sagði gamli maðurinn. „Ætli fólk megi ekki smakka á syndinni“, sagði amma hans. En gamli maðurinn var æst- ur yfir mat.arborðinu og lét ekki sinn hlut. „Við veröum að gifta drcng- inn strax“. En. þessi hrífandi atvinnuveg- ur heldur fram að heilla landsfólkið og sögur ganga frá kynslóö til kynslóðar og allt- af heldur fólk norður á síld. Eirihverjum gæti fundist 'ég heimspekilegur . og angurvær og er baö ekki að ástæðu- lausu. í sumar staldraði ég við um þriggia vikna skeið í síldarþorpi á norðurlandi og hreifst i'nn í atburðarás um- hverfisins. Vinnustaður minn var með víðu útsýni úr kranaskúr á löndunarbryggju og gegnum rólegan vélarklið kranans, sem verður einskonar hluti af tilfinningalífinu er hægt að virða fyrir sér litauðugt líf bryggjunnar. Við sólarupprás klukkan fjög- ur á morgnana skríða fleyti- full síldarskip inn sundið hvert á fætur öðru og gleði aflamannsins skín út úr véð- urbörðum og skeggjuðum and- litum, þegar skipin renna kurteislega upp að bryggj- unni. Þarna má sjá depurð sjó- mannsins yfir bilaðri nót og tómu skipi, sem þe.rfnast mik- illar olíu. Allsherjarslagsmál í rigningaraustri á sleipri bryggjunni, þar sem svört slytti hendast út úr iðandi kösinni og líða í breiðum boga út á sjó og hlaupandi rnenn með k'-ókstiaka. spm bíarga mannslífum úr kulda sjávar- ins. f rauðum kvoldsólargeislum tvístígandi stúlkur í syndinni ('« r...-r r;;Tu]rr eins og Á þi-’;p°in<;n-srðjmirn spígspora kvenkokkar reykjandi vindla og eru virtar á hundrað þús- und krónur í aflahlut. Það eru kvenkostir flotans, bosmamiklar og móðurlegar í hlulverki sínu. Og það er iðandi st.raumur af fólki upp og niður þessa bryggiu og ný andlit birt- ast á nóttu sem degi og bau spegla gleði, sorg, reiði, blíðu, angist eða sturlun. Þessi öfgafullu geðhrif, sem fylgja þessari atvinnugrein. Þriðjudagur 15. ágúst 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.