Þjóðviljinn - 15.08.1961, Page 12

Þjóðviljinn - 15.08.1961, Page 12
Herðum söluno og flýtum fyrir breytingunum Umboðsmenn Afmælis- happdrættis Þjóðviljans, eða þeirra, sem geta gefið upp- lýsingar um það: Vesturlandskjördænii; Akranes: Ársæll Valdimars- son, Brekkubraut 10 Borgarnes: Pétur Geirsson Stykkishólmur: Jenni R. <fl- afsson Ólafsvík; Benjam'n Guð- mundsson Hellissandur: Skúlj Alexand- ersson Grundarfjörður: Jóhann Ás- mundsson, Kvarná. Vestfjarðakjördæmi: ísafjörður: Halldór Ólafsson, bókavörður. — Þar er einnig miðstöð fyrir dreif- ingu o.g sölu miða á Hnífs- dal, Bolungavík. Suðureyri og Súðavík. Patreksfjörður: Kristján Jó- hannesson, Háteig Bíldudalur: Heimir Ingimars- son Þingeyri: Friðgeir Magnússon Vatnsfjörður: Baldur Vil- helmsson Hólmavík; Þorgejr Sigurðs- son Reykhólar: Jens Guðmunds- Eins og flestum mun kunnugt er stofnað til Af- mælishappdrættis Þjóðvilj- ans til að standa straum af gagngerum endurbótum á húsakynnum og vélakosti Þjóðviljans. Þegar hefur ver- ið hafizt handa að rýma hluta af húsnæðinu og er nú verið að flytja Prentsmiðju Þjóðviijans h.f. í annað hús- næði við Bergþórugötu. Myndin var tekin í gær þeg- ar pressa úr bókaprentsmiðj- unni var dregin af voldugum krana út úr húsinu og sett á bifreiðarpall. Þessi mynd á að hvetja alla velunnara Þjóðviljans til að kaupa sem fyrst miða í happdrættinu og gera skil fyr ir selda miða. Það ríður á að allar breytingarnar taki sem stytztan tíma svo lesendur blaðsins fái' sem fyrst í hend- , urnar stærra, fallegra og betra blað. Hringið í skrifstofu happ- drættisins Þórsgötu 1, simi 22396, eða afgreiðslu Þjóð- ] viljans. ef þið viljið fá miða senda heim eða hafið ein- hverjar aðrar óskir fram að færa. Brú, Hrútafirði: Lára Helga- dóttir. Síldarbræðslan í Neskaupslað hefur tekið á móti 100 þús. m. Neskaupstað, 14. ágúst. — Síðan á laugardagskvöld hafa eftirtalin Friðrik heldur forustunni Á sunnudag var tefld 9. um- ferð á svæðamótinu í Marianske Lazne og höfðu keppendur þá átt tveggja daga frí eftir fyrra hluta mótsins. Úrslit í 9. umferð: Johannesen vann Perez og Szabo Niemela. Jafntefli gerðu Ciric og Sliwa, Barendregt og Ljungquist, Ghitescu og Filip. Aðrar skákir fóru í bið. Friðrik á betra gegn Milic. 10. umferð var tefid í gær og urðu úrslit þessi: Ghitescu vann Sliwa og Bobosoff Niemela en Ljungquist og Blom gerðu jafn- tefli. Aðrar skákir fóru í bið og á Friðrik betra gegn Perez. Uhlmann, Johannesen og Filip eiga einnig betra í sínum skák- um. Staða efstu manna er ,nú þessi: 1. Friðrik 7 vinninga og 2 biðskákir. 2. Filip 7 og 1 bið, 3. Ghitescu 6V2, 4. Uhlmann 6 og 2 bið, 5. Johannesen 5‘4> og 1 bið, 6.—7. Szabo og Bobosoff 5 og 1 bið. skip komið með síld til Neskaup- staðar: Hafnarey SU 400, Húni HU 250, Júlíus Björnsson EA 350, Máni 200, Straumnes IS 600, Böðvar AK 600. Helguvík KE 300, Þorgrímur ÍS 700, Glófaxi NK 750, Vonin KE 550, Krist- björg VE 600, Héðinn ÞH 1300, Sigurður Sl 1000, Þráinn NK 500, Mímir ÍS 650, Páll Pálsson IS 750, Sæfell SH 750, Hugrún ÍS LONDON — Vesturþýzki flot- inn mun á næstu áruin fá til umráða herskip, sem búin verða öflugnstu eldflaugavopn- um, sem þekkjast í öllum flota Atianzhafsbandalagsins, segir brezka blaðið News of the World. Átta 6000 Icsta skip Samkvæmt upplýsingum blaðs- ins verða byggð átta 6000 iesta herskip fyrir Vestur-Þjóðverja, og verða þau öil búin öflugustu eldflaugavopnum, sem NATO- 800, Björg NK 500, Jón Jónsson SH 800 og Ingiber Ólafsson GK 900. Aðfaranótt sunnudagsins tók síldarbræðslan í Neskaupstað á móti 100.000. málinu, var það úr Sigurfara frá Vestmannaeyjum. Af því tilefni gaf síldarbræðslan skipshöfninni andvirði 100 mála í peningum, sem skyldu skiptast á milli skipverja. Nú bíða um 10 þúsund mál löndunar í höfninni. Ekkert hefur verið saltað hér að undanförnu en báðar söltun- arstöðvarnar búa nú fyrstu síld- ina til útflutnings. Mun hún fara nú í vikunni. ríkin hafa yíir að ráða. Þessi herskip verða tilbúin á árunum 1963—1965. Herskip þessi verða af nýrri tegund og geta verið mun hættu- legri en hin svokölluðu ,,vasa- orustuskip“, sem nazistar létu smíða á fjórða tug aldarinnar. Fullkomnustip eiginleikar og út- búnaður brezku ejdflaugaskip- anna <áf County-gerð og banda- rísku eldflauga-freigátanna verða sameinaðir í þessum nýju her- skipum vesturþýzka NATO-flot- ans. Orustuskip, búiu eldflaugum, handa vesturþýzka flotanum þlÓDVIUINN Þriðjudagur 15. ágúst 1961 — 26. árgangur — 183. tölublað. Fram að leggja af sfaS í knattspyrnuför til Sovét í fyrramálið heldur meistara- flokkur Fram í keppnisför til Sovétrikjanna. Héðanl verður flogið beint til Helsinki og það- an lialdið með lest til Leningrad. í Sovétríkjunum verður keppt á þrem stöðum: í Ríga 20. ágúst, í Vilna 23. ágúst og í Synti ir Ytri Njcrðvík yfir í Innri Njarðvík Seinnipart dags 1 í gær synti ungur maður Jón Magnússon að nafni úr Ytri-Njarðvík yfir í Innri Njarðvík. Hann synti í öllum fötum og var 54 mínút- ur á sundi, en leiðin er rúmur kílómetri. Bátur var í íylgd með Jóni. Jón er rúmlega tvítugur og vinnur . vélsmiðiu Ólsens. Minsk 26. ágúst. Liðin, sem Fram keppir við, eru öll í 1. deild. Með Fram fara .3 lánsmenn, Helgi Daníelsson, Gunnar Felix- son og Þórólfur Beck. Gurinar og Þórólfur eru sem stendur meiddir. en allar líkur benda til að beir verði orðnir heilir heilsu þegar keppni hefst ytra. Gunnar tognaði í leik KR á móti Haínfirðingum sl. laugardag, en meiðsli Þórólfs- eru eldri. í liði Fram eru þessir menn: Geir Kristjánsson,, Birgir Lúð- víksson. Halldór Lúðvíksson, Rúnar Guðmannsson, Rágnar Jóhannsson, Iíinrlk Lárússon, Hrannar Haraldsson, Baldur Scheving, Guðjón Jónsson, Grétar Sigurðsson. Valdimar Guðnason, Sigurður Einarsson, og Björgvin Árnason. í fararstjórn .eru Jón Sigurðsf son, slökkviliðsstjóri, Sæmundur Gíslason, Sveinn Ragnarsson, Böðvar Pétursson og Reynir Karlsson, þjálfari liðsins. Jomo Kenyatta látinn laus ef tir átf a ár <3atúncíú,t. Keriya" Ík/8 — Þús- úndir kvenna og karla fóru dansandi og syngjándi hér um bæinn í dag til ad fanga Jomo Kenyatta, sem brezka nýlendu- stjórnin hefur neýðzt til að láta lausan eftir níu ára fangavist. Kenyatta var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að hafa stað- ið fyrir mau-mau hreyfingunni. Hann hafði þá að verjanda brezkan lögmann D.. N. Pritt sem sýndi fram á að flest þau vitni sem leidd voru fyrir rétt- inn lugu upp sögum sinum. Þegar Kenyatta hafði afplán- að fangelsisvistina var hann fluttur á afskekktan stað og bönnuð öll afskipti af þjóðmál- um. ,.r u -i Meðan hann % sá;t :• í fangelsi höfðu Bretar ýjbp. rieýðzt til að láta undan þjóðfrelsiskröfu Kenyamanna, en þegar þeir settu fram kröíur sínar um nýja stjórnarskrá, kom í ljós að allir flokkar þeirra gerðu það að frumskilyrði fyrir þátttöku í landsstjórn að Kenylatta yrðj. látinn laus. Nú hefur brezka ný- lendustjórnin neyðzt til að láta undan þeirri kröfu. Davið hlaut verðlaunin fyrir hátíðaljóð H. L Dómnefnd, er háskólaráð skipaði til að meta Ijóð, sem bárust í samkeppni um hátíða- ljóð í tilefni af 50 ára afmæli háskólans, hefur nú skilað áliti. Taldi dómnefndin, að Ijóða- flokkur, merktur dulnefninu Gestur, „fullnægi bezt þeim til- gangi. sem stefnt var að með samkeppninni, með föstum efn- istökum, formi, vel föllnu til flutnings, og góðum skáldskap." Lagði dómnefnd til við háskóla- ráð, að þessi höfundur hlyti verðlaún þau, sem heitið var, 15.000 krónur. Háskólaráð hefur fallizt á þessa niðurstöðu dóm- nefndar. Höfundur ljóðaflokksins reyndist vera Davið skáld Steí'- ánsson frá Fagraskógi. Þá taldi dómnefnd, ,að í tveim- ur flokkum öðrum. merktum Studiosus og Germanicus, væri einnig svo góður skáldskapur, að þeir séu viðurkenningar verðir. Heíur háskólaTáð óskað þess að fá leyfi til aií blrta þá Ijóða- flokka. Reyndust höfundar þeirra vera Páll Kolka, fyrrv. héraðslæknir, og séra Sigurður Einarsson í Holti. Davíö Stefánsson Svo sem áður hefur verið skýrt frá áttu ssé.tí í .þ.ónineind: prófessorarnír éfi’f Gúðrri' .tðris- son, dr. Sigurður Nordal, dr. Steingrímur J. Þorsteinsson, svo og dr. Páll ísólfsson, tónskáld. (Frá háskólanum)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.