Þjóðviljinn - 25.08.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.08.1961, Blaðsíða 2
flugið Loftleiðir. Föstudag 25. áfíúst er Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá New York kl. 6,30. Fer til Luxem- boi-gar kl. 8.00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Heldur áfram til New York kl. 1,30. Leifur Eiriksson er væntanleg- ur frá New York kl. 9.00. Fer til Oslóar, Kaupmannaha.fnar og Hamborgar kl. 10.30. Eiríkur raiíði kemur frá New York kl. 12 há- degi, fer til Luxemborgar kl. 13.30. Kemur tii baka frá Luxemborg kl. 4.00. Fer til New York kl. 5.30. Snorri Sturluson er vænt- anlegur frá Stafangri og Oslo kl. 23.00. Fer til New York ki. 0.30. skipin Laxá losar á Vestfjarðahöfnum. Skipadeild SIS. Hvassafell er væntaniegt til Reylcjavíkur í dag frá Stettin. Arna.rfell er i Archangelsk. Jök- ulfell er væntanlegt til Horna- fjarðar í dag frá Ventpils. Dís- arfe'l fór í gær frá Reykjavík til Akureyrar. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Seyðisfirði. Hamrafell fór 23. þ.m. frá Hafnarfirði áleiðis til Batumi. Skipaútgerð r’kisins. Hekla fer kl. 18.00 á morgun frá Reykjavík til Norðurlanda. Esja er væntanleg til Reykja- víkur í dag að austan úr hring- ferð. Herjólfur fer frá Horna- firði í dag til Vestmannaeyja. Þyrill er á leið frá Austfjörð- um til Reykjavíkur. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur á moi'gun að vestan úr hringferð. Eimskip. Brúarfoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborgar og Reykja- vikur. Dettifoss fór frá Akur- eyri í gærkvöld til Hríseyjar, Dalvíkur, Raufarhafnar og Húsa- víkur. Fjallfoss kom til Reykja- víuur 17. þ.m. frá Reyðarfirði. Goðafoss fór frá Keflavik í gær til Akraness, Patreksfjarðar. Isa- fjarðar, Hjalteyrar og Austfjarða og þaðan til Hull og Grimsby. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar í gær frá Leith. Lagarfoss kom til Antwerpen í gær fer þaðan til Hull og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Hamborg i dag til Reykjavíkur. Selfoss fer frá New York i dag til Reykja- víkur. Tröllafoss kom til Reykja- víkur 18 þ.m. frá Hamborg. Tungufoss kom til Reykjavíkur 19. þ.m. frá Akranesi. Gengisskráning 1 stsrlingspund 120,62 1 USA dolla-r 43,06 1 Kanadadollar 41.77 100 Danskar kr. 623.40 100 Norskar kr. 602.50 100 Sænskar kr. 834.70 100 Finnsk mörk 13.42 100 Nýir fr. frankar 878.48 100 Belg. frankar 86.50 100 Svissn. frankar 996 70 100 Gyllini 1.98,00 100 Tékkn. kr. 598,00 100 V-Þýzk mörk 1.080.30 1000 Lírur 69.38 Lárétt: 1 seglið 6 þorp 7 frétta- stofa 9 sk.st. 10 glöð 11 eins 12 mynt 14 ending 15 andi 17 talaði. Lóðrétt: 1 ráfar 2 sk.st. 3 slóttug 4 ending 5 væskill 8 riss 9 sk.st. IX kró 15 eink. st. 16 tónn. : • I 'dag er föstudagur 25. ágúst. Hlöðver. konungur. Timgl næst : jörðu. Árdegisháflæði lsi. 4.29. ; Síðdegisliáflieði ld. 16.52. 5 Næfurvarzla vikúna 20.—26. ágúst • et í R'eykjavikiifápöteki. : Slysavarðstofan er opin allan : sólarhringinn. — Læknavörður • L.R. er á sama stað klukkan 18 ■ til 8, sími 1-50-30. abnelat n* --ekkiJí 'neinúm vafa lengur viðvík.iandF'Eift&núöli-'kþihrf”"''1 áður hét Manúel. Hann ákvað að grafast tíáÁai';fyÍTr‘*tiift ' . ' ■ . r'. J»- l -l 11 i,, .,TÍ .A 81 ... þann agæta mann. ................... . ; . , , v.oinpfi .'«!'• l Fagrir munir úr nautgripahornum Sýning tómstundadeildar ung- templara og Æskulýðsráðs á Reykjavíkurkynningunni hef- ur vakið verðskuldaða athygli.-*1-1 Á þessari sýningu er margt* fallegra muna, .einkum vekja þeir munir athygíi, sem skorn- ir eru út í nautgripahorn og við höfum hcr sýnishorn af. Lengst til vinstri er fugl cr stendur á tekkfæti, næst er skóhorn, síðan tvö horn á fæti, sykurskeið og fiskur. Þessa gripi hafa Elsa Guð- mundsson og Guðmundur Ól- afsson gert, en þau eru bæði kennarar hjá ungtemplurum. Elsa byrjaði þar reyndar sem nemandi, en er nii orðin kennari. Ungtemplarar hófu tóm- stundastarfsemi árið 1957 og hefur starfsemin aukizt jafnt og þétt síðan og aðsókn allt- af verið mikil. (Ljósm. Þjóðv.) © Tízkusýning á Reykjavíkurkvnn- ingunni í kvöld í kvöld kl. 9 verður tízku- 1 sýning í samkomusal Haga- skólans á vegum Reykjavik- urkvnningarinnar. Eru það stúlkur í Tíz.kuskólanum, sem sýna þar alls konar fatnað undir stjórn Sigriðar Gunn- arsdóttur. Sýningin verður með líku sniði og tízkusýningin sl. laugardag. sem getið hefur verið um í blöðum og vakti mikla athygli. Að þessu sinni verður sýndur alls konar fatnaður frá verzluninni Ey- gló, sportfatnaður, kápur, regnkápur. pelsar og kjólar. Ennfremur náttföt og sloppár frá Nærfatagerðinni Cara- bella. Stúlkurnar munu, sem fýrr segir, sýna í samkomusai Hagaskólans, en fara síðan í veíiírigasalinn á efri hæð skyí'ans og sýna einnig þar: Á morgun, laugardag kl. 3.30 verður enn tízkusýning á sama stað og verður þá sýndur fatnaður frá Eygló, Carabella og Tízkuverzlun- inni Elsu. Aðgangseyrir er enginn fyr- ir sýningargesti á Reykjavík- urkynningunni. • Aösókn að Lista- safni ríkisins góð í sumar Aðsókn af Listasafni ríkisins hefur verið mjög góð í sum- ar og hafa komið að jaínaði 70—100 gestir á dag, *en sunnudaga og þá daga sem skemmtiferðaskip koma hihg- að er aðsóknin mun meiri. Útlendingar eru yfirleitt undr- andi á grózku í íslenzkri málaralist og hæfni málara okkar og láta viðurkenningar- orð falla er þeir hafa skoð- að málverkin og húsakynn- in. Eins og mörgum er kunn- ugt er Listasafn ríkisins opið daglega yfir sumarmánuðina þrjá. © Lauk null-C prófi í svifflugi Fyrir nokkrum dögurn lauk Þórhallur Filippusson fyrst- ur íslendinga svonefndu gull- C prófi í svifflugi, en próf þetta er fólgið í því að leysa ýmsar þrautir í svifflugu, t.d. fljúga geysilangan . veg . í ein- um áfanga, haékka fluguna á- kveðið o.s.frv. Langflugþraut- ina leysti Þórhallur á alþjpðr legu svifflugmóti. sém haldið vár. í nágrenni Köinar í V- Þýzkálá'hdi á 'il. sumri, en þá flaug hann' táisvert á þriðja hundrað k'lómetra í einum áfangá. © Afsláttur á flug- fargjöldum námsmansa Loftl'eið'ir hafa farið þess á leit við flugráð að fá leyfi til að bjóða íslenzkum nárns- mönnum samskonar afslátt á fargjoldum milli íslands og Bandar.kjanna eins og þeir hafa notið á undanförnum árum á Jeiðum milli íslands og annarra Evrópulanda. Fáist samþykki. verð.ur hér um að ræða 25% afslátt af venju- iegu fargjaldi (fram og til baka) fyrir: námsmann, sem skráður hefur verið í skóla eða aðra sambærilega menntastofnun í Bandaríkj- unum í minnst 6 mánuði, eig- inkonu hans og börn. Miðað er við að aldur námsmanna sé milli 15 og 30 ár, en far- seðillinn gildir í 2 ár. © Kiljauskvöld í Iðnó KILJANSKVÖLD verður í Iðnó í kvöldj föstudag, og annað' kvöid,- hefst bæði kvöldin ki: 8,30. I fyrrakvöld sýndi leikflokkur Lárusar Pálssonar þættina úr verkum Kiljahs í Hágaskólanum. Var þar húsfyflÍB og sýningunni ágætáí vei' tíekið. Óráðið er enn ým. frarhfialð leiksýning- anna ffiéý í ij’ænum. © Yíir 50 þús. ia^ þcgas á þessii|ðKÍ Loftleiðamenn búast. viö að flugvéiar fclagsins .flyt^i. á þessu ári yJEir 50- þús., far- þega. í fyrra, 1960, vor'u 'far- þegar félagsins tæplega 41 þúsund talsins en 34 þús. 1959. :-.r - ® Nehru til Sovét, USA og Bretlands Nýju Dclhí 24 8 — fi'rkýnnt var opinberlega í Nýju. Dellií í dag a.ö Nehru ijórsætisráð- herra Indlands muni far’a í opinbera heimsókn fii Sovét- ríkjanna 6. september nk. í tilkynningu utanríkisi'áðu- neytisins er ni.innt á að Krúsi- joff forsætisráðherra hafi boð- ið Nehru .til:. Spwétrikjanna þegar hann heirfisótti. Xnd- land í fyrra. Nehru var: sein- ast í Sovétrík.iunum 1950!,,: Þá mun Nehru en,nfremh>' fara í opinbera_ heimsókn . til Bandaríkjanna'TTróvember og fréttastofary AFP tilkynpjr að hann muni' að- véHrun.-líltind- um koma : ýi'ð J leiðinni þangáð. Sagt *er ýíð Macmillan hafi boðið oNel'ro.i í stutta þeTmíókh til ÍiBaia- , -- ra «*\ •*' t't una. - © © Kóleroiai^ldur í Hong Kong Ilong Kong , •.— „iHahttu- legur kólpiMjfaDðldur .. .hefuf komið upp í.riípng jSong feg hafa 57 .sýkzt.iog 'SéJf beði.ð bana. Mikili„,>íiðþúnaðui' ...ei’ til að reyna .að.. koma;,,í...veg fyrir að veikin, bi'piðá.st; .ftíek- ar út og en> .317 írmn.ns j sóttkví i.vrir. . utan þá .,,spnri veikir eru. Verið er. að; framkyærna. @1- menna bólusetningu í borginni og hefur: nærri l-U,. milljón manns verið.'bólusett á.'Ppin- berum bólusetningavstööYWOi og um 300 þúsund af.;ei.n.ka- læknum. .......... Fransiska gat vafið Eddy úm'fiíígur sér. I-Iún -lagði höf- uð hans á axlir sér. „Þú veizt að ég vil þér vel.“' Og eins og jafnan áður gat Eddy ekki sagt eitt einasta orð. Hans hitti Þórð og sagði honum allt af létta. Þórður var fi) _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 25. ágúst 1-96-1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.