Þjóðviljinn - 25.08.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.08.1961, Blaðsíða 6
plðOVILJINN &tgefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — ^ Sósíallstaflokkurlnn. — Ritstjórar: VIaKnÚ8 Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Guðmundsson. — fréttarltstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prenttmiðja: Ckólavörðust. 19. Blml 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 45 á mún. — Lausasöluverð kr. 3.00. Prentsmiðja ÞJóðviljans h.f. EINAR OLGEIRSSON: UMRÆÐURNAR UM INNGÖNGU í Svari stjórnarblöðin ^tjórnarblöðin 'hafa gumað af því iallt til þessa dags að viðreisnin hafi borið mjög góðan árangur 1960. Gjaldeyrisstaðan hafi batnað stórlega, afkoma rík- isins orðið góð, sparifjársöfnun aukizt o.s.frv. o.s.frv. Allt hafi þetta gerzt þrátt fyrir stórfellt verðhrun á sumum afurðum obkar og aflabrest sem hafi skaðað þjóðina um hundruð milljóna króna. Sýni þetta bezt hversu öflug og snjöll viðreisnin hafi verið; bú íslend- inga hafi verið mjög blómlegt um síðustu áramót þrátt fyrir mikla ytri örðugleika. þeir ytri örðugleikar sem steðjuðu að íslendingum í fyrra hafa sannarlega vikið frá þjóðinni í ár. Salt- fiskur, freðfiskur, skreið og fiskimjöl hafa hækkað mjög verulega í verði, og verðmæti síldaraflans er nú tvöfalt meira en það varð á síðasta ári. Alls nemur aukningin á útflutningsverðmæti nú þegar um 500 milljónum króna, íslendingar hafa þannig 20% meiri gjaldeyristekjur en í fyrra. Þegar slík höpp gerast á búi sem var blómlegt fyrir ætti að vera auðvelt og ánægjulegt að stjórna landinu. p^n hvers vegna lækkaði ríkisstjórnin þá gengið? Kjarabætur þær sem verklýðsfélögin sömdu um námu aðeins 11—13%, en það er miklu minni hlut- fallstala en aukningin á gjaldeyristekjum þessa árs. Er það stefna ríkisstjórnarinnar að stórauknar tekjur þjóð- arheildarinnar megi í engu bæta kjör vinnandi fólks? Eða var allt gumið um viðreisnina þvaður eitt; er það kerfi svo herfilegt að það gleypi 500 milljónir króna í einhverja botnlausa hít án þess að skila alþýðu manna nokkrum ábata? Svari stjórnarblöðin. Verður ekld unað JPyrstu verklýðsfélögin hafa nu sagt upp kjarasamn- ingum sínum við atvinnurekendur. Stjörn Banda- lags starfsmanna ríkis og bæja hefur einróma sam- þykkt að kalla saman aukaþing til þess að fylkja starfs- mönnum til baráttu gegn stefnu ríkisstjómarinnar í kjaramálum. Þannig sér ríkisstjórnin þegar fram á það hvern árangur hún muni skera upp af hinni tilefnis- lausu og ósæmilegu gengislækkun sinni. Veiklýðsfé- lögin ihöfðu með samningum sínum í sumar boðið rík- isstjórn og atvinnurekendum upp á vinnufrið, sem all- ar líkur voru á að gæti staðið um tveggja ára skeið með sæmilega stöðugu verðlagi. Ekki var heldur neinn vandi fyrir ríkisstjórnina að leysa mál opinberra starfs- manna svo að þeir og þjóðfélagið mættu sæmilega við una. En ríkisstjórnin hafnaði vinnufriði; gengislækkun hennar riftaði öllum kjarasamningum sem gerðir höfðu verið; hún var dólgslegt hnefahögg framan í allt vinn- andi fólk í landinu. Og engum þarf að detta í hug að slíku atferli verði unað. Tlíorgunblaðið hafði nýlega í hótunum um það að nýrri kjarasókn verklýðsfélaganna skyldi svarað með ofbeldislögum sem bönnuðu verkföll og kaup- hækkanir. Ríkisstjórnin getur að sjálfsögðu haldið áfram að mylgra út bráðabirgðalögum og öðrum til- skipunum meðan riðandi stólarnir tolla enn undir ráð- herrunum, en slíkar aðgerðir fá engu breytt. Vinnandi fólk er yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnár og sapitök þess eru svo sterk að þess er enginn kostur að koiha í veg fyrir það til frambúðar að launafólk nái rétt- mætum hlut sínum af þjóðartekjunum. Ríkisstjórn- in getur ráðið því að ótökin verði erfið og kosnaðar- söm fyrír þjóðarheildina, en ofan á það tjón sem hún veldur mun hún bíða algeran ósigur. Því verður hvorki breytt með því að hafa uppi hótanir né framkvæma þær. — m. ’<S> ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 25. ágúst 1961 Föstudagur 25. ágúst 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (7 íslendingar hafa verið stoltir af því að eiga elzta þjóðþing veraldar. Undanfarið hefur verið unnið mjög að því að skerða rétt Alþingis en af- henda völdin hverskyns ábyrgðarlausuni sérfræð- endanlega lagt niður sem valdastofnun; það fái ingum. En tneð tillögunni um inngöngu .á Efna- svipaða stöðu og hreppsnefnd, en allar veigamikl- hagsbandalag Evrópu -er lagt' til 'áðiAIþLngi verði ar ákvarðanir verði afhentar erlendum stofnunum. Það eru 17 ár síðan við endurreistum lýðveldið í landi voru. Það sitja enn á Alþingi 14 af þeim þingmönnum, sem að Því stóðu, að Lögbergi við Öxará. Við álítum það mikla gæfu að geta lagt hönd að því verki, sem forfeður vorir, kynslóð fram af kynslóð, höfðu unnjð að, barist fyrir og dreymt um að fullkomna; að siá ísland aftur frjálst, óháð öllum öðr- um þióðum, að vér íslending- ar sjálfir og vér einir réðum þessu landi, ættum einir auð- lindir þess, nytum gæða besS og glímdum við, erfiðleika þess. Og al’ir strenedu þésS heit að varðveita ísland. friálst og ful'valda, óháð öllum öðr- um þióðum. Það komst ekki annað að í hugskoti beirrar kynslóðar, sem fædd var um aldamóHn og alin u>-'n í hugsjónum sjálf- stæðisbarát+unnar. en að sjálfrlæði íslam’éj væri svo siólfsagt takmark að berjast fyrir, svo siálfsaet hnoss að verja, að um það hlvtu aliir að vera sammála, um það þyrfti ekki að ræða. En nú ér iióst orðið að nokkur hluti kynslóðar kalda stríðsins, sem alin hefur verið upp í áróðri andkommúnism- ans, hefur þegar beðið tjón á sáiu sinni og þekkir ekki leng- ur hugtakið: siálfstæði íslands. Tuttugu ára hernám er hjá þessum mönnum, sem nú skrifa stjómarþlöðin, orðið að hernámi hjartans og hugans. Þeir hugsa í ,,austri og vestri“ í „andkommúnisma og komm- únisma“,, en fsland er þeim ekki lengur hugtak sem sjálf- stæð heild, aðeins sem peð á skákborði eða hreppur í stór- ríki, — eins og það er í hug- um auðkónganna og hershöfð- ingja þeirra. — Og þessir ménn eru nú látrnr reyna að skapa almenningsálitið á Is- landi og vil!a þjóðinni sýn um hvað er að gerast, þegar þeir krefjast inngöngu íslands í Efr,iahagsbandalagið. Það eru áhöld um hvort meiri er fíflska þessara manna eða frekja. Annarsveg- ar brennimerk.ia þeir alla þá, sem eru á móti innlimun ís- lands í Efnahagsbandalagið sem kommúnista. Hinsvegar láta þeir vera að ræða málið heldur slá bví einfald’ega föstu að ísland eigi ekki annað val en ganga í eit.t af þrennu: 1) Efnahagsbandalagið, 21 „Sovét- blokkina“ eða 3) amerísku- ,.blokkina“. — m.ö. orðum: Sjálfstætt ísland sé rl’s ekki til í dæminu það er fyrir- fram afskrifað. — og það flökr- ar vafalaust ekki að þessum mönnum að þeir séu með beim áróðri að vinna að landráðum og illvirki gagnvart þjóð sinni. Skrif Morgunblaðsins og Al- þýðublaðsins undanfarið um þetta mál, munu síðar í sög- unni tekin sem dæmi um það hve fljótt menn geta sokkið djúpt, þegar pólitískt ofstæki bíindár menn fyrir öllu þvi, sem vérið hefur húgsjón þjóð- ... ,y.,Þessj, $aipsteypa er beint ar vo.rrar öldum saman. . áframhald hinna miklu sam- ■ ið,',; - ■ r steypna auðhringanna, • sem áð- * ur háfa gerzt innan landa- , i. .. mæra þessara ríkja. Við það Hvað .er )>að. som er að gewa að' óuðhringar Evrópu eru að ast í Vesturhluta.:Evrópu., me.ð,u'.yhSssa: tökin- á fvrri nýlendum myndpn ,:'.i íEfnahagsband.alag$-;fi<'g’;rtujn,,,jjrengjst., þeim arð- ins? ránssviðið og heir voldugustu Það, sem fer áð gerast, i«r<**a>#Vlarry>ví<,?ð brjóta und‘ það 'aS Vestur-ÞýhaJaml.,-' fcftSfc Ev?ópulönd, sem áður Frakklan'd, fíálía og Benelux..: Með samste^u löhdin eru að byrjá að-*eimá«. .. ??£ Tie.rða máttar: saman í eitt ríki, fyrst efna- muini löndin og veikbyggðari hagslega, síðan máske stjórn-3>‘ÆÍ^n,:luY?.Pr. ^m’ssa Þessara málálega; éf áuéhriftéavald; ..i)?f}da i.agðir undir voldugustu þeirra verðúr ekki hrunið Sðiml0f>ÍTÍ|ar|í:f'fíc9sí-lí. aðilana. Ör- ur. Þeir aðiljar, sem .knýja-!->:!0° eín? °S Belgíu og Þessa þróUn nú fram En meira að hinir voldugú auðhringaf,., segja..bÍ9,.g5mlu stórveldi eins Þýzkalands, sem ■ áður.-égerðu;'<'-eg -jEnglapd, ,Qg Frakkland sjá Hitler út. nú vissa þ®etti: atvinnulífs síns lenda undir ægishjálm þýzka eða améríska auðvaldsins. Amerískur aluminíumhringur keypti í fyrra meirihluta hlutafjár : brezka a'uminíum- hringnum. Þegar svo fer um stóra hringi áður en alger efnahagssamsteypa kemst á, geta menn gert sér í hugar- lund þróunina á eftir. f Bretlandi er nú auðsjáan- leg'a um það deil,t, einnig inn- an auðmannastéttarinnar, hvort mejra skuli. meta ,sam- eiginlega haesmuni alls auð- valds Vestur-Evróou, — sem var sjónarmið Chamberlains 1938 í samningunúm við þýz.ka auðvaldið, — eða þjóðlega hagsmuni brezka auðvaldsins og — þvínæst þjóðemislegt sjálfstæði Bretlands. Ákvörð- un brezku ríkisstjórnarinnar um að sækja um ingöngu er uppgjöf. Spurningin er bara sú, hvort brezka ríkisstjórnin fær slíka uppgjafarskilmála frá þýzka auðveldinu, sem gafst skilyrðislaust upp 1945, að hún geti komið þeim í gegn heima fyrir. Þótt svo Bret’and o" Dan- mörk gangi inn í Efnahags- bandalagið, bá er þarna að vísu á ferðinni voldugt r:ki, en það eru bara engin rök fyrir því að ísland færi að ganga inn í slíkt ríki, bótt það sé stórt og voldugt. Við skul- um athuga þetta nánar. Af hverju höfum vér Islend,- ingar viljað vera sjálfstætt ríki? Við liöfum viljað vera það til þess að ráfa þessu landi, byggja það einir, njóta gæða þess einir og geta á grund- velli þessa pólitíska og efm- hagslega sjálfstæðis varðveitt okkar un.dursam’egu þjól- menningu og tungu, þróað allt þjóðlíf vort og ful'komnað. Hvað gerist, ef við göngum í Efnahagsbandalagið? Þá fá þýzkir — og enskir — og aðrir auðmenn Vestur- Evrópu sama rétt og íslend- ingar til þess að eiga hér hverskonar fyrirtæki kaupa þau upp og reka. Það getur þá hæglega svo farið að allt efnaha gslegt vald í lardinu sé að nokkrum tnna liðnum kom- ið í hendur útlendra auð- manna, sem auðvitað reka þessi fyrirtæki einvörðungu út frá sinum gróðavonum — og leggja einfaldlega fyrirtækin niður ef þeim þóknast eins og ko’ahringur Veltur-Evrópu stöðvar nú kolanámur í Belgíu eða eins og Hellyers Bros stöðvaði togararekstur i Hafn- arfirði fyrir rúmum þrem áratugum. Og þá er ,,hátt til himins og langt til keisarans“ — suð- ur í Euhr, — ef atvinnuleys- ingjar á fslandi tugþúsundum samaa kref jast atvinnu, en hreppsnefpdin í livíta húsim við Lækjartorg ræður engu yfir atvinnutækjum á íslandi. Það er svo undarlest að þurfa að vera í alvöru að ræða þessi mál. Það er eins og öll reynsla fslatids, sár og þit- ur. hafi farið fram lijá þeim mönnum, sem nú boða innlim- un ís'.ands í Efmhagsbanda- lagið. Ég mun því láta staðar num- ið með þessi almennu rök í bi’i, en v'kia að einum sér- stökum, sem fram hafa verið flutt. Á Það eru hin miklu viðskipti vor við Efnahagsbandalagið. ef t.d. England og Danmörk væru komin í það. Okkur varðar einvörðungu um útflutninginn í þessum efnum; ég set hér hlutfalls- töju útflutningsins undanfar- in 8 ár til sósíalistísku land- ann,a annarsvegar og Efna- hagsbandalagslandanna, ásamt Englandi og Danmörku; Sós. lönd Efn.,E.,Dan 1953 19,9 27.6 1954 24,9 33,1 1955 27,8 27.3 1956 29,9 30,5 1957 33,4 26.3 1958 34,9 26.5 1959 33,3 21.8 1960 22,3 33,4 Þessar tölur sýna greinilega að við getum vel lifað óháð þessu nýja stórveldi. Við höf- um mikil heimsviðskipti ís- lendingar. Bandaríkin, Afr'ku- lönd, Suður-Ameríkulönd eru i : r.fiÁ'ú hverju úrifagna Islendingar endurreisn (1‘ -?n ‘ lýðveldiS: og fuliiilasjálfstæði. Til skamms tíma di'BíhOfur, sjálf$tæðl>jevnriAdtalið óskerðanlegur réttui þjóðarinnar allrar, jafnvcl af þeim sem unnið hafa að þvi að takmarka það með hernámi og undirlægjuhætti. En nú er svo komið, að stjórn- arblöðin berjast opinskátt fyrir því að Íslendíng- ar leggi niður sjálfstætt þjóðfélag og sameinist vesturevrópsku risaríki. ekki slður viðskiptalönd okkar en Vestur- og Austur-Evrópa. Og jafnvel þótt Portúgr! og fleiri ríki bættust í Efnahags- bandalagið, þá yrðu það engin rök fyrir innlimun Isiands. Við myndum auðvitað gera verzlunarsamninga við þetta nýja þýzk-fransk-enska stór- veldi, eins og við áður höfum gert verzlunarsamninga við önnur stór ríki, án þess að æskja innlimunar í þau. Og trúa mín er sú að við mvndum alger’ega geta tvyggt okkar hassmuni með slíkum milliríkjasamningum.. án bess að ofurselia öðrum þ.jóðum efnahagslegt vald í landi voru. Auðvald Evrópu er þá vit- lausara en menn hafa leyfi til að.halda, ef það hefur ekki vit á að gera slíka góða samninga við sjálfstætt ísland. ★ Nú er hver forn nýlendan á fætur annarri að öð’ast frelsi. Og þessi nýfrjálsu lönd reyna að halda sínu nýfengna sjálfstæði. Og oss er vissulega ekki vandara um en þeim. Og hver er svo afstaða stór- veldanna í heiminum gagnvart þessum nýfrjálsu ríkjum, þótt smá séu flest og fátæk? Hún e- sú að keppast um að ná við þau viðskiptum og vináttu. — Skyldum við íslendingar hafa lakari afstöðu en þessi nýfrjálsu lönd? Þvert á móti. — Okkar eina liætta eru þeir menn hér heima, sem ekkert vilja annað en innlimun ís- lands í annað ríki, glötun þess sjálfstæðis. sem gengnar kyn- slóðir hafa barizt fyrir og oss ber að skila í hendur komandi kynslóðum. Við íslendingar eigum ekk- ert val í þessum efnum annað en varðveita siálfstæði íslands vísa frá oss allri innlimun í annað ríki. en reyna með öt- ulli. hleypidómalausri verzlun- arpólitík að skapa útflutningi vorum sem bezta aðstöðu sem víðast í veröldinni. Það er rétt af oss í þessu má'i að hafa eins gott samstarf við Norður- lönd og hægt er og samrýmist okkar sjálfstæði. En hvað sem öl’u öðru líður og hvaða erfiðleika, sem það kyuni að kosta oss í bili, þá má ekki víkja frá þeirri me*rim-eg’u að það séum vér íslendingar s.iálfir og vér einir, sem ráðum at- vinnulífi þessa lands og eig- um það. Núlifandi kyns'óð hefur engan rétt til að af- sala sér og þarmeð komandi kv»*slóðu»n bessu úrslita- valdi yfir þjóðlífiriu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.