Þjóðviljinn - 27.08.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.08.1961, Blaðsíða 10
Hugleíðingar um Framh. af 7. síðu i sveit, ein-s og viðhorfið er nú ' orði'ð, eða íagmanni í borg íyrr ir að í'ara dt t>Sfí að þung örlög eru það hverjum góöum dreng að verða að flýja ; ættmold sfna vegna heimsku og græðgi valdsmanna, sem ; mannkyninu eru einskis virði. Þessvcgna er það mál, er varðar hvern einasta mann. að vinnandi menn beri sigur úr býtum, sjálfra sín vegna, vegna forfeðra sinna, sem ella hafa í meira en þúsund ár háð til einski-s þunga orrustu, vegna barna sinna, sem annars verða ómerkingar í þjóðahafi ann- arra landa í stað þess að hljóta virðingu sem framherjar vinn- andi manna í mjög svo sér- stæðu landi í norðrinu. En reynsla sögunnar sýnir, að sá sigur vinnst því aðeins, að ó- rjúfanleg samstaða verði milli bænda, verkamanna og vitra göfugmenna. Nú er svo komið í þessu þjóðfélagi, að mjög fáir starf- andi bændur eiga heimangengt hálfan sólarhring vegna ábyrgð- ar gagnvart búfé, og hafa þess- vegna nær engin tök á að ráða neinu um þjóðfélagsleg örlög sín eða varðveita og þroska þá bændamenningu, sem er hin eina íslenzka menning, scm þjóðin hefur átt og á. Þess- vegna mun verða takmarkað lið í okkur í þeim átökum, sem framundan eru, þrátt fyr- ir góðan vilja beztu drengja bændastéttarinnár. En yfirgnæf- andi meirihluti manna á rót sína í íslenzkri mold, og við vonum, að í þá reynist svo mikið spunnið, að þeim renni blóðið til skyldunnar, svo að þjóðin megi fríast við þá sáru raun, að of margir íslenzku- mælandi menn reynist hafa sérkenni lítilmennisins, dáð- leysi og sérhlífni, þegar skyld- an kallar. Nógu margir munu verða til að sýna einkenni þrælmenna, ágengni og fyrir- litningu í garð vinnandi monna, sem seinþreyttir eru til vand- bændaklúbbsfund ræða. En h.ver mæiir fyllist um síðir, pg nú.eru þeir. sem ennþá. sýna, að þcir elska og treysla á landið, með því að vinn.a því gagn til lands og sjávar, bannsungnir í auðvalds- blcðunum sem illþýði og skemmdarvargar í þjóðfélaginu og virðist yfirleitt hvorki vera unnað matar cða húsaskjóls. Grcind auðvaldssinna virðist ekki nar-2ia þeim til að skilja, að með þessu sýna þeir sama gáfnafar og vörubflstióri, sem slítur sundur leiðslu milli vél- ar og geymis til að spara út- gjöld og auka gróða sinn. f reyndinni er það svo. að það mun auðveldara fvrir lækna á Kleppi að lcoma vit- inu fyrir sjúklinga sína en fyr- ir vinnandi og skapandi menn að koma í veg fyrir að gróða- sjúkir menn fremji efnahags- iegt morð á þjóðfélaginu, og þá sjálfsmorð um leið, sér- staklega síðan þeir fengu þá flugu til viðbótar í höfuðið, að þeir, sem reyna að koma í veg fvrir það séu útsendarar djöfuisins, hér á jörðu nefnd- ir kommúnistar, stalínistar, réttlínumenn o.s.frv., og í raun- inni réttdræpir, hvai' sem til þeirra næst. Nú er ég að vísu ekki iæknisfróður maður, veit þó, að í mörgum tilfeilum hef- ’ ur fata af köldu vatni, sem skvett er framan í bandóðan mann, furðugóð áhrif til batn- aðar. Verkalýðsstéttin hér á landi hefui' nú í hálfa öld í'cynt að sýna auðvaldssinnum. sem líta á virmanrii menn eingöncu sem útgjaldaiið, sem eigi að draga úr éins off frekast er unnt, rök- réttá afieiðingu af stefnu þeirra með því að Vcrkföll' óg, sýna þeim þann vinsémaa’r- vott að losa þá vjð þennan útgialdalið, sem þeir eru sf- vælandi undan, að fullu. Á þessu ári er vcrið að gera eina slíká aðgerð hér á landi, og siálfsagt er að framkvæma hana af fyllstu einurð, bví að þá eru líkur t.il að sjúklingur- inn fái stundarbata og verði um skeið ekki jafn þungbær húskross, en varanlegur þjóð- félagsbati fæst ekki fyrr en gróðasjúklingar verða losaðir við þá þUngu býrði að hafa áhrif á gang þjóðfélagsmála. Einar Petersen, Kleif, Árskógsstriind. UllarverS Framh. af 7. s'ðu — Hve mikið berst verk- smiðjunni af ull og úr hve miklu vinnur hún? — Árið sem leið voru það 570 tonn aí hreinni ull. Á þessu ári vinnur hún úr 150 til 175 tonnum af uli. en á næsta ári ættu.m við að gcta unnið úr 250 til 300 tonnum. — Og það sem þar er fram- yfir er flutt út sem hráefni fyrir þrefalt til fjórfalt minna verð? — Já, ennþá. en þessi fram- leiðsla okk.nr á að vera vísir að þvi að fullvinna al’a ullina og flytja aðeins út fullunnar viirur — og þrefa'da til fjór- falda þannig gjaldeyrisverð- mæti hennar. Þessi framleiðsla — að full- vinna vöruna — er vísbending um hvað gera á í sjávarútveg- inum, en sé hafizt handa í því efni þarf að vanda starf mjög og flana ekki að neinu. Aukinn herstyrk- ur Bandaríkjannc Washington 26/8 — Landvárn- arráðherra Bandaríkjanna Ro-,Sk" í landhernum, í flug- hernum og hinir í fiotanum. Mcnamara tilkynnti þetta á blaðamannafundi í , W^ishington í dag. Hann vildi' ekki geía upp- lýsingar um hvé i'ehgii þyrfti á varaliðinu að halda. bert Mcnamara tiikynnti í gær áð 76.500 varaliðsmenn myndu verða kallaðir til herjojónustu 1. október n.k. Þessi tilskipan stendur í sambandi við tilkynn- ingu Kennedys í fvrra mánuði um aukinn viðbúnað hersins. Af þeim sem kallaðir verða til þjónustu í varaliðinu eru 46.500 Brrjsilíustjérn Framhald af 1. síðu. ir að bjóða iðnaðarmálaráðherra Kúbu. Ernesto Guevara, í opin- bera heimsókn og sæma hann brasilísku heiðursmerki. Útfintnin! <*s j Framhald af 1. siðu. annað; dollara og puhd/sem við kpupum fyrir fisk á lægra verði en fáanlegt er í Sovctrikjunum! 1 því felst að sjálfsþgðu raun- veruleg vcrðhælckun á þeim vörum. Einnig má vera að rík- isstjórnin hugsi sér að hætta þessum innkauoum i Sovétríkj- unum en kauna vörurnar heldur hærra verði annarsstaðar, og er há þjóðhagslegt íap orðið tvö- falt. Stcfnt rð Efnahags- bandalaginu Verkfall járnbrautar- vcrkamanna Ekki hefur enn komið til neinna átaka í Brasilíu vegna þessara atburða, en tilkjmnt var í Rio de Janeiro í dag að járn- brautarverkamenn í fjórum helztu fylkjum Brasilíu hafi lngt niður vinnu til að mótmæla til- raunum afturhaldsins til að ná völdum í Brasilíu. Verkamenn- irnir halda ]oví fram að fasistísk öfl standi að baki lausnarbeiðni Quadros. Þessi viðskiptastefna cr iiður í þeim fyrirætlunum stjórnar— valdanna að innlima tsiand í Efnahagsbandalag Evrópu. Sú stefna er einkcn|ega rökstudd með því að þar séu stærstu markaðir okkar. MeO því að skera niður útflutninginn til Sov- étríkjanna og annarra sósíalisÞ ískra landa á að sanna aö sá markaður skipti cngu máli, iill okkar framtíð sé háð Efnahags- bandalaginu og inn í það séuin við nauðbeygðir að fara, hvort sem við viljum eða ckki. LO KAÐ mánudag og briðjudag. vegna ráð- stefnu um raunvísindarannsóknir. Rannsóknrtráð nkisins. Aivlnnudeiid iláskólar?,. Stórkostleg ílugsýning verður á Reykjavík- urSlugvelli í dag, sunnudaginn 27. ágúst og heíst kl. 14. FLU 19 Flugmálaráðherra Ingólfur Jónsson setur sýninguna. Hópflug á vélflugum. Listflug á vélflugum. Sýnt sjúkraflug. Björgunarflug með þyrlu. Listflug á svifflugu. Vindutog á svifflugu. Hópflug á amerískum þotum. Sýnt verður flugtak með biluðum hreyfli á Viscount frá Flugfélagi íslands. Að lokinni flugsýningu verður hringflug með farþega. Fluqhappdrættið verður í gangi. Flugvöllurinn verður opnaður kl. 13, þá koma flugvélarnar á völlinn. Inngangur frá Öskjuhlíð. FLUGMÁLAFÉLAG ÍSLANDS 10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 27. ágúst 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.