Þjóðviljinn - 27.08.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 27.08.1961, Blaðsíða 11
Budd Schulberg: OO m lil (The harder they fall) Gardep, ,þá er , nauðs-ynlegt þekkja herra Jacobs.“ „Hvað hafið þér verið lengi hér í borginni, Acosta?1* sagði ég. „Við erum nú níu vikur í landi yðar." „Þér spjárið yður,“ sagði ég. „Tuttugu ;og fimm ár í sirk- us,“'sagði Aco'sta. „Ég hef lært gabba fólk en ekki sjálfan mig og ég sé fljótt að ameríski box- heinibrinh■ er lokaður fyrir Lu- is. Þáð ér 'áivég hauðsynlegt að háfáTélága, sem hefur sam- hönS? éins og þið segið. Ég hitti" hérfa Vanneman í æf- ingasálnum. Eftir orðum hans að , 'daema " er hann fram- kvæmiastjori með mjög mikla þýðingu, og' svo. sel ég hon- um fimmtíu prósent af E1 Toro íyrir tuttugu og fimm hundruð ^ollara, en mikil er undrun • 'n þegar ég heyri að herra 'Vanneman hefur selt fjörutíu prósent af hluta sínum til herra Latka fyrir þrjátíu og fimm hundruð dollara. Svo sendir herra Latka boð eftir mér og segir að herra Vanne- man geti ekki útvegað E1 Toro keppni í Madison Garden, það segir herra Latka við mig. Hann er sá eini sem hefur sambönd til þess, segir hann. En hann býður mér að kaupa fjörutíu prósent af mínum hluta fyrir þrjátíu og fimm hundruð dollara. En ef ég má svo,; segja. þá var það ekki beifilínis tilbo.ð, því ef ég ekki lætíhann fá þessi fjörutíu pró- senf, þá get ég eins pakkað niðpr með E1 Toyo og farið aft'Jr heim til Argentínu. Það lítuf út fyrir hann geti útilok- að mig frá Madison Garden og öllum öðrum hnefaleikasölum líka. Eins og þér sjáið herra Lewis, er ástandið mjög erfitt fyrfr mig. Eftir alla mína vinpu hef ég ekki nema tíu prósent eftir og af þeim hef ég i^lofað Lupe Morales helm- ingjfcum. Ég kom auðvitað ekki baij^ vegna peninganna, en fyr- ir 5nig eru þetta samt mikil vorjjirigði/' íj huganum rifjaði ég í skýþdi upp hluthafana. Átta- tíu’jprósent handa’Latka, eða ffé|l.|ara sagt fjörutíu jhanda horíum og fjörutíu handa Qu- innj; tíu handa McKeogh, tíu hailda Vannemanj ‘’ tíu handa méf, fimm handa Acosta, firriin handa Morales, þetta gat með engu móti orðið minna en j^iundrað og' tuttugu prósent. Kajjnski var það dálítið flókið, en C engu flóknara en marg'ir aðrjr útreikningar Nicks, sem vom hafnir yfir venjulegan rei|ning. Það þurfti heila Nicks til ' að levsa slika jöfnu, en hai|n var ekki heldur með neipar óþarfa áhyggjur af ó- meckilegum reikningsvanda- májtum, eins og hvernig hægt er |j að skera köku í fimm fjórðuhluta. Það þurfti annað- hvort kollinn á Nick eða bók- haldara hans, Leo Hintz. Leo var alvarlegur, miðaldra ná- ungi sem minnti á bankagjald- kera í litlum bæ. sem hann hafði reyndar verið einu sinni — í Schenectady — þangað til vikulaunin hans örvuðu hann til smátilbreytingar. Til allrar óhamingju fyrir Leo vár til- ; breytingín fólg'in l því aðí krukka dálítið í bækurnar sínar með þeim afleiðingum að aukanúll bættist aftan við launin hans sem voru fimmtán hundruð og sextíu dollarar. En áður en langt um leið voru tekjur Leos lækkaðar niður í fimmtíu sent á dag, en það er skammtur New York fylkis til gesta sinna í Sing-Sing. Leó var stærðfræðiséní á sinn hátt og hafði meðfæddan hæfileika til að hagræða tölum, vega- ræningi vorra daga, sem skipt hefur á svörtu grimunni og grænu deri. „Herra Lewis,“ hélt Acosta áfram og sýndi smáar hvít- ar tennurnar í kvíðafullu, gleðisnauðu brosi. „Þét eruð svo simpatico að ég leyfa mér að biðja yður gera mér mik- inn greiða. Herra Latka er með mikið álit á yður, og þess vegna dettur mér í hug að þér kannski viljið biðja hann að gera svo vel að hækka minn hlut...“ „Heyrið mig nú, amigo,“ sagði ég. „Komið ekki til mín pneð þetta simpatico yðar. í " hvert sinn sem einhver sagði ^impatiqo við mig í Mexíkó, var ég gabbaður. Mick hefur álit á mér, vegna þess að hann getur notað niig, en þó eru takmörk fyrir þvi hve mikla þörf hann hefur fyrir mig. Nú eruð þér búinn að fá yðar hlut. og að minu viti getið þér verið himinlifandi yfir að fá tíu prósent útúr öllu sam- an.“ Acosta krosslagð netta fæt- urna og togaði varlega upp skálmarnar til að hlífa brot- unum. í Mendoza hefur hann sjálfsagt verið slunginn í við- skiptum, en hér var hann ekki annað en lítilsigldur prangari. „En tíu prósent, þegar ég þarf að skipta þeim með Lupe Mor'ales, það er ekki nema flugudrit. Sérstaklega végna þess að það var ég sem fékk hugmyndina. ég sem fékk þá hugmynd að drag'a boxhanzka á hendur risans, hugmynd sem herra Latka græðir mikið á. Hann verður þakklátur, já?“ „Hann verður þakklátur, nei,“ sagði ég. „Orðið nytsam- legnr skilur hann, en þakk- látur — það er fyrir ofan hans skilning. Ringlaður og miður sín hristi Acosta höfuðið. „Þið norður- ameríkumenn, þið eruð svo hreinskilnir. Þið segið það sem þið meinið og þið segið það undir eins. í landi mínu segjum við hlutina svona —'“ hann teiknaði hring i lo.ftið með sígarettumunnstykkinu sínu — „en ekki svona“ ■— hann klauf hinn ímyndaða hring með grófu, lóðréttu striki. Svo lokaði hann aug- unum og neri hægra augnalök- ið með þumalfingrinum, hið vinstra með vísifingti, eins og honum væri illt í höfðinu. þama stóð hann í sex þúsund kílómetra fjarlægð frá Santa María og átti ekki eftir nema fimm prósent af stórum draumi. 5. Við fyrstu sýn var Toro Molina svo stór að augun þurftu að taka hann i hæðum. Við fyrstu sýn náði maður alls ekki smáatriðunum. held- ur verkjaði magnið á sama hátt og þverhnýpt bjarg. Þegar Nick kom með hann út á sval- irnar þar sem við Acosta höfðum beðið þeirra, reyndi ég mikið til þess að sjá upp í andlit hans, sem var háifum metra fyrir ofan mitt. Mér fannst ég vera eins og' l'till drengur sem fer á markað til að horfa á Stærsta Mann Heimsins. útvarpið Sunnudagur 27. ágúst. liðir eins og venjulega Fastir Félagsheimilið. Félagar. komið í félagsheimilið og drekkið kvöldkaffið. Ráðskon- an er komin úr suma.rleyfinu og nú eru góðar kökur á boðstólum. Svar við myndagetraun 9. Myndin er af ..................... Nafn sendanda .................... Heimilisfang ..................... 9,10 Morguntónleikar: a) Strengjakvartett í B-dúr op. 130 eftir Beethovcn. b) „Poémes Juifs“ eðá Gyðinga.ljóð eftir Milhaud. c) „Dauðraeyjan", sin- fóniskt ljóð op. 29 eftir Rakhm- •aninoff og „La Peri“, danslóð eftir Dukas. 11.00 Messa í Laugarneskirkju: Séra Garðar Sva.varsson. 14,C9 Miðdegistónleilcar: a) Dietr- ioh Fischer-Dieskau syngur ari- ur úr óperum eftir Verdi. b) iSinfónía nr. 6 i h-moll (Path- é.tique) eftir T.iaikovsky. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarn- arron kennari): e.) „Kópur í út- legð“, saga eftir Helgu Þ. Smára; síðari hluti. b) „Fiskimaðurinn og konan hans“, ævintýri. c) „Afriskir skóladrengir segja frá“; 2. lestur. 18.30 Miðaftanstónleikar: Boston Pops h’jómsveitin leikur; Arth- ur Fiedler stjórnar. 20,00 Tónleikar: Jascha Heifetz og Filharmon’uhljómsveitin i Los Angeles leika. Stjórnandi Aifred Wailenstein. a) Svíta. nr. 10 eft- ir Christian Sinding. b) Tzigane eftir Mauriee Ravel. 20,20 Frá afmæliahátíð Reykjavík- ur: Minnzt merkisatburða i sögu bæjarins (Högni Torfason sér um þáttinn). 21,00 Hin e'dri tónskáld Reykja- vikur og sönglög þeirra (Baidur Adrésson cand. theol. kynnir). 21,40 Fugiar himins: Arnþór Garð- arsson talar um húsöndina. 22,05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Afmælisútvarp Reyk.javíkur. Sunnudagur 27. ágúst. 20.00 Ræða: Gunnar Thoroddsen, ráðherra, fyrrverandi borgar- stjóri, minnist afmælis Reykja- víkur. 20.20 Nokkrir merkisviðburðir í sögu Reykjavíkur. Högni Torfa- son sér um þáttinn. 21.00 Frá Kiljanskvöldi. Hljóðrit- að á Reykjavíkurkynningu. 21.20 Frá tónleikum í Neskirkju. 21.40 1 lok Reykjav:kui'kynningar. Sagt frá sýningunni. 22.00 Dagskrárauki: Gömlu og nýju dansarnir. Útvarp frá dansstöðum á sýningarsvæðinu. — Lok Afmælisútvarps Reykja- vikur. Helgidagaspjall frá frómum manni — fórnarlamb auglýsinga- tækninnar — tjaldbúðasamkoma á Skólavörðuholti — guðs- orð og sexapíll — sigurganga fólksins. ’ Við birtum í dag helgidaga- 'spjall frá R.Á.; „Því er naumast veitt athygli þó fyrir aug'u manns bregði nýrri tækni í auglýsinga- skrumi þessara aðkrepptu daga: „Morgunblaðið í dag, — Coca Cola, ljúffengt, hress- andi •— Tjaldsamkoma í kvöld“. Jafnvel útsölurnar eru búnar að missa sína biðraða- reisn eftir hýrudrátt síðustu tíma. Fólk gengur aðeins þög- ult framhjá og leitar ekki lengur eftir gæðum þessa heims. En þegar ég átti leið um Skólavörðuholtið fyrir skömmu, hljómaði til mín með kvöldgolunni nýstárleg- ur .ákallssöngur. og barst yf- ir hverfin í kring: „Kom barn mitt í kveld. Kom barn mitt í kveld.“ Og sem ég stóð þarna og horfði á tjaldið berjast í goitmni og friðfeælt og öruggt rétt þár sem hendi guðs hafði látið kirkjusmíð- ina rammgerðu riða til falls í fyrravetur, minntist ég loks auglýsinganna stóru í sjoppu- og verzlunargluggum bæjar- ins; ,,Tjaldsamkoma.“ For- vitni mín var vakin. MILLI skúrs og tjalds var maður á vakki. Hann líktist ráðsettum bónda að gá til veðurs. Ég gekk á hlið við hann og gægðist inn. „Það er gengið hinumeg- in“, sagði bóndi, „Já, hinumegin" sagði ég. Tvö börn voru við dyrnar og ungur maður í hempusíð- um frakka. Börnin réttu mér miða og bók. „Gjörið svo vel, sæti.“ Hempumaðurinn gekk á und- an mér áfjáður eins og sölu- maður í Saint Pauli. Hann hraðaði sér inn moldargólfið og veitti því enga athygli að ég hafði setzt tveim bekkj- um framar. Tjaldið var þéttsetið fólki. Fleiri bættust þó við og hempumaður gegndi hlutverki s'nu af snilld“. SKÖLLÓTTIR menn, konur á peysufötum, stælgæjar og tízkudrósir sameinuðust í éina syngjandi heild þarna T nepjunni. En það var eng- inn órói eða stympingar sem fylgdu þessu fólki eins og tjaldbúðalífinu austur á Laug- arvatni eða í Þórsmörk. Uppi á sviðinu 'sátu nokkrir menn á bekkium og þokkagyðjur léku á gítara . . . Meðal þeirra kom ég auga á eina ókrýnda fegurðardrottningu þessa lands. Og fegurð hennar verður engu minni þótt mútu- gjaldið freisti hennar ekki til að svipta af sér venjulegum fötum óbreyttrar manneskju né fái hana til að tipla á sundbolnum sínum innan um hejgi gloríunnar. Svo var að sjá í augum ungra manna þetta kvöld að engu síður heillaði þá hin látlausa feg- urð á sviðinu en uppdubbað- ar sýnibrúður þeirra siðvæð- ingarmanna. Á milli söngsins sögðu erlendir menn dærni- sögur af mikilli list. Og menn sátu o.g hlustuðu. Allir á ein- um þræði. Ekki vegna sið- anna eins og í kirkju. Ekki vegna íburðar dýrðarinnar eins o.g hjá sóknarnefndarfor- manni úti í sveit. Heldur vegna orðsins sem talað var í þessum látlausu salarkynn- um yfir trébekkjum og' mold- argólfinu. MÖNNUM fan^st;';|jesi|s' loks vera kominn heim úr útlegð sinni frá auðbröskurum lið- ins tíma. Frá ríkjandi vald- hafastétt. til fó'.ksitis 'sem erf- iði og þunga var hlaðið. Þau sátu þarna 811, konan með sjalið, verkamaðurinn vinnu- klæddi, Færeyingurinn í peysu og gamli, sköllótti maðurinn sem hafði tekið of- •an hattinn. Og þau væntu þess hjálpræðis, sem gerði þeim lífið fagurt og gott. Sem flytti þau heim úr her- leiðingu stjórnarfarsins í dag. drottnandi fépúkavalds. Minn tími var kominn. Ég gat ekki beðið þess að krjúpa að fólum hinna fogru meyja cg fá fyrirbæn um að kra(ta- verkið myndi ske. En hafi iðrandi syndari snúið frá villu síns vegar og öðlast baráttuþrek gegn ranglæti þessa heims er það vel. Því ,,hver sem hefur vit á gott •að gjöra og gerir það ekki honum, er það synd“. Svo getur farið að aftur verði tekinn upp þráður Jesú frá Nazaret í sigurgöngu fólks- lns sjálfs.“ Sunnudagur 27. ágúst 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.