Þjóðviljinn - 08.09.1961, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 08.09.1961, Qupperneq 3
I»cssi myntl cr af stórhýsi, scm Amaró h.f. licfur látið reisa við Hal'narstræti á Akureyfi. Mun það vera stærsta vcrzlunar- hús, scm reist hefur verið á Altureyri. f fyrra var Inkið við að stcypa húsið upp og cr nú unnið við innréttingar þcss. Verður þetta vcrzlunar- og skrifstofuhúsnæði. Nýverið opnuðu Bólstruð húsgögn verzlun á neðstu hæðinni og cr það stærsta verzlun á Akureyri að gólfflcti. Á næsta vctri vcrður næsta hæð l'ullbúin og flytja Bólstruð húsgögn þá verzlun sína þang- að en Amaró h.f. flytur eigin verzlun, scm nú cr í næsta húsi, á ncðstu hæð nýja hússins. Aðaleigandi Amaró h.f. er Skarp- hcðinn Ásgcirsson. Myndin er tekin af suðurhlið hússins og sést götuhæð hússins því ckki. — (Ljósm. Þ. J.). Pólskt minnismerki afhjúpað í Fossvogskirkiugarði í dag f dag klukkan 2 c.h. verður af- hjúpað í Fossvogsltirkjugarðinum minnismerki um þá, er fórust með pólska flutningaskipinu janúar 1942. Hcfur pólska ríkis- stjórnin látið gcra minnismerkið. Á Wigry var 27 manna áhöfn og fórust allir mennirnir nema tveir. Þrír fslendingar voru á skipinu og biargaðist einn þeirra ásamt einum Pólverja. fslending- urinn heitir Bragi Kristjánsson tíl heimilis áð Mýrargötu 14. Var hann 18 ára er betta gerðist. Pólvei’.iinn. sem bjargaðist hét Smolski. Pólska sendiráðið hér héfur boðið Bruga að vera við afhjúpunina. Listsýningin Framhald af 12. síðu. annaÁ hvort ár síðan 1950. Bandalagið var stofnað árið 1945 í Stokkhóimi og er til- gangur þess „að stuðla að þvi að efla norrænan samhug og samstöðu í menningarmálum með varanlegri innbyrðis list- kynningu og samskiptum og vinna á annan hátt að vexti og viðgangi nurræns listalífs.“ Að þessu marki hefur bandalagið síðan unnið með hinum stóru almennu norrænu sýningum og mcð ýfirfitssýningum á verkum einstaklinga. Aðalfundur Norræna lista- bandalagsfns verður haldinn hér í Reykjavík á sunnudaginn og kqma hingað á hann 16 lista- menn frá Norðurlöndunum auk íslendinganna. Þar verða rædd ýmis mál varðandi sýningarnar og sameiginleg vandamál önn- ur. Glæpaverk Globkes Framh. af 5. siðu myndirnar voru einn liður í því „úrvali“. Éinnig í öðrum löndum Skiöl þau sem birt Vofu í Prag í fyrradag sanna einnig hlutdeiid Globkes í glæpaverkum nazista í öðrum löndum en Tékkóslóvak- íu, einkum þó í Póliandi. Hann hafði allt til stríðsloka nána sámvinnu við þá deild SS-sveit- anna untjir stjórn Himmlers er átti að skipuleggja þýzkt landnám í austurvegi. Aðeins örfáir menn utnn SS-sveitanna fengu að starfa að þessu verkefni. Meðal þeirra var doktor Hans Globke, hinn . samvizkulausi leppur naz- istaböðlanna. Wigry var á leið til Bandaríkj- anna með ísfiskíarm, þegar það fórst. Skipið fór frá Hafnarfirði og var kcmið á móts við Skógar- nes á Snæfeilsnesi, er annar ket- illinn í vélarrúminu sprakk. Þetta var : versta veðri og reyndi skipið að snúa við en dró ekki á móti storminum- og hrakti und- an veðrinu unn að ströndinni. Áhöfnin fór öll í björgunarbát nema skiþstjóri og matsveinn. er ek.ki vildu yfirgefa skipið. Þetta var að kvcldlagi. stormur og í'rost og haugabrim. Ætluðu skipverjar að revna nð bíða lendingar yfir nóttina en bátinn hrakti upd í brimgarðinn og hvolfdi. Nokkrir skiqverjar kom- ust á kiöt, en siórinn sleit þá einn af öðrum af kjölnum. Voru aðeins þrír orðnir eftir undir morsuninn. Bragi, Smolski og briðji maður. Freistuðu þeir þess bá að synda til lands og tókst beim Braga og Smolski það, enda er Bragi ágætur sundmaður, en þriðji maðurinn drukknaði á leiðinni. Smotski missti meðvit- und. er hann kom upp í fjöruna, en Bragi gekk berfættur og að- framkcminn til bæjar að Skóg- arnesi í frostinu og gaddinum. Gerði hann þar aðvart um félaga sinn og var honum bjarsað. Eins og saga þessi sýnir er Bragi mikið hraustmenni. Hann hefur þó aldrei náð sér að fullu í fótunum eftir þetta, því hann var illa skcirinn og kalinn af göngunni, er hann náði bænum. Voru þeir báðir Pólverjinn og Bragi lengi að ná sér eftir þetta harðræði. Bragi hefur tvívegis orðið skipreika eftir þetta. Hann var á vélskipinu Rafni frá Siglufirði er það sökk fyrir nokkrum árum á Horna- fjarðarósi og nú síðast var hann einn af skipverjum á Sieipni KE 26. íslendingarnir tveir, sem fór- ust með Wigry, hétu Garðar Norðfjörð Magnússon úr Re^'kja- vík og Ragnar Pálsson frá Hveragerði. Fallhlífalið frá USA tii Evrópu Washington 7/9 — Um 2.000 manna fallhlífalið verður efýr nokkra daga sent frá Bandarítýj- unum til Evrópu, en þar mun það taka þátt í heræfingum At- lanzbandalagsins í suðurhluta álf- unnar. Æfingarnar verða frá 15. til 25. septemher og taka þátt í þeim tyrkneskar, grískar, ítalskar og brezkar hersveitir auk þeirra bandarísku. Ilafið þið séð glugga- sýningu afmæiishappdrætt- is Þjóðviljans í Málara- glugganum, Bankastræti 2. — Látið sýninguna ekki fara framlijá ykkur. Hún stendur til sunnudags- kvölds. * Aukavinningar eru af- greiddir í skrifstofu happ- drættisins. Skrifstofan, Þórsgötu 1, cr opip í dag kl. 10—12 og 1—7. Á morg- un, laugardag, kl. 10—12 árdegis. Sími hennar er 22396. ★ Unglingar, sem vilja selja happdrættismiða, geta vitjað þeirra á Þórsgötu 1. Góð sölulaun verða greidd. Framhald af 12. síðu. ráðstafana bæjarfélagsins. 7.' — Undirbúringi þessa máls og framkvæmd skal hraðað svo sein verða má, og skai bæjar- stjórn láíin í fé vitneskja um framvindu þess stig af stigi.“ Alfreð Gíslason gerði grein fyrir tillögunni og ástandinu í gatnagerðarmáium Reykjavíkur í mjög yíirgripsmikilli og rök- fastri ræðu. Ekki eru tök á að rekja þessa merku ræðu nér í blaðinu að sinni, en væntanlega verður hún birt i heild á naist- unni. Auðfundið var að væða Ai- freðs kom mjög við kaun íhalds- fulllrúanna í bæjarstjórn, þvi að þeir risu hver af öðrum 'il ancU svara: Björgvin Frederiksen, Magnús Jóhanness. og Þorvald- ur Garðar Kristjánsson, svo og Gunnlaugur Pétursson, borgar- ritari, sem gegnir störfum borg- arstjóra í fjarveru Gejrs Hall- grímssonar. Ræður íhaldsmann- anna báru allar einkenni hins gamla íhaldsanda: í þeim örlaði hvergi á áhuga til úrbóth, held- ur var reynt eftir megni að af- saka sleifarlagið og vesaldóm- inn. Þessir - 10 íhaldsfulltrúar I greiddu atkvæði með því að vísa ! tillögu Alþýðubandalagsins til bæjarráðs, þ.e. töldu enga þörf á úrbótum í gatnagerðarmálum höíuðstaðarins: Auður Auðuns. Gróa Pétursdóttir, Friðieifur j Friðriksson, Þorvaidur Garðar Kristjánsson, Björgvin Frederik- sen, Magnús Jóhannesson, Guð- mundur H. Guðmundsson, Gunn- j ar Helgason, Úlfar Þórðarson og Magnús Ástmarsson. Mðntgomery víll |3áia viðurkenna 1 bæði þýzkn ríkin Peking 7/9 — Montgomery mar- skálkur sagði í ræðu í veizlu sem kínverska stjórnin hélt hon- um til heiðurs í dag að viður- kenna bæri bæði þýzku rikin. Það myndi vera fyrsta skrefið til að draga úr viðsjám í heim- inum. Hann sagði ennfremur að stjórnin á Formósu væri á eng'- j an hátt fulltrúi kínversku þjóð- arinnar. Það bæri því að viður- kenna alþýðustjórnina sem eina fulltrúa Kinverja. Allt er þá þrennt er Morgunblaðið leggur það mjög í vana sinn að snupra Tímann, ef hann þykir ekki nægilega skeleggur í kalda striðinu. Lætur Tíminn sér þá venjulega segjast, birtir það sem Morgunblaðið vill fá og' þiggur að launum fáein við- urkenningarorð. En stundum tekur Tíminn sjálfur frum- kvæðið til þess að vinna sig í ólit svo að um muni. Þann- ig var það hér um árið þeg- ar Tíminn samdi um það feiknarlegar fréttir að Rúss- ar væru að mæla allar brýr á íslandi, lengd þeirra, breidd og burðarþol, til þess að ganga úr skugga um hvað skriðdrekarnir kæmust. Þessi frétt vakti mikla athygli og öfund í öðrum NATO-blöð- um og var um hana rætt undir stórum fyrirsögnUm dögum saman. Hitt þóttu öllu minni tíðindi þegar í ljós kom að eina tilefni fréttar- innar um njósnir Rússa var það að sakiaus íslendingur hafði verið að mæia hvort hann kæmi sumarbústað sin- um yfir brú aftan á vörubíl. Nú Jiefur Tíminn Jeikið hliðstæðan leik með frétt sinni um fiskibátinn sem fékk rússneska kafbátinn í vörp- una út af Stokksnesi, og enn urðu hin NATO-blöðin græn og gul af öfund og sjálfur dómsmálaráðherrann fyrir- skipaði réttarrannsókn. Tím- inn birti hina upphaflegu frétt sína undir fimm dálka fyrirsögn á forsíðu; hins veg- >ar var ekki orð um það í blaðinu í gær að kafbáturinn rússneski hefði reyndar ver- ið sakiaus hraðbátur frá Akranesi. Séu einhverjir þeir menn til sem sækja alla þekk- ingu sína í Tímann skulu þeir vera í þeirri trú til eilífðarnóns að fréttin um kafbátinn sé heilagur sann- leikur, á sama hátt og Tím- inn hefur ekki enn beðizt ai- sökunar á frásögn sinni um brúamæiingar Rússa forðum tið. En/ allt er þegar þrennt er. Tíminn hefur haft frumkvæði að fréttum um njósnir Rússa á landi og sjó. Hvenær kem- ur furðuflugvélin? Frjáls fréttaflutninguri Fréttaflutningur eins og sá sem hernámsblöðin hafa á- stundað að undanförnu vek- ur menn til umhugsunar um það hversu erfitt er að afla sér öruggrar vitneskju um samtímaatburði. Frásögnin um kafbátinn út af Stokks- nesi var send í sím^keytum út um allar jarðir og birtist í blöðum og útvarpsstöðvum víða um heim. En um leið- réttinguna verður steinþagað. Þess vegna mun grandalaust fólk taka fréttina trúanlega og hún hefur áhrif á skoðan- ir þess. Eflaust ber hana á góma ' í deilum manna og blaða um heimsmálin; húa verður ótvírætt sönnunar- gagn um ágengni og vonzku Rússa. Og hver veit nema eitthvert Alþýðublað úti í löndum krefjist þess á forsiðu dag eftir dag að samtök frið- arsinna geri ályktanir til þess að rnótmæta því að íslend- ingar séu leiknir svona grátt, v — Austri. Föstudagur 8. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (0

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.